Tíminn - 18.07.1995, Qupperneq 14

Tíminn - 18.07.1995, Qupperneq 14
14 Þriöjudagur 18. júlí 1995 DAGBOK IVAAAJUUVJUVJVAJUUI Þribjudagur 18 199. dagur ársins -166 dagar eftir. 28.vlka Sólris kl. 03.48 sólarlag kl. 23.17 Dagurinn styttist um 6 mínútur Gróbursetning á Asvöll- um Knattspyrnufélagiö Haukar boöar félagsmenn sína og stuöningsfólk til gróöursetning- ar á íþrótta- og útivistarsvæð- inu á Ásvöllum, þriöjudaginn, miövikudaginn og fimmtudag- inn 18.-20. júlí. Tekið verður til hendinni frá kl. 18-22 alla þrjá dagana og er þess vænst að fé- lagar og stuðningsmenn láti ekki sitt eftir liggja, enda mörg verkefni sem bíða viö upp- græöslu á þessu stóra svæöi. Haukar njóta sérstaks stuön- ings frá Skógrækt ríkisins og Skeljungi viö uppbyggingu gróðurbelta á íþróttasvæöinu á Ásvöllum, en þegar hefur verið plantað út tugþúsundum trjáa. Háskólafyrirlestrar Cassie Premo, bókmennta- fræöingur frá Emory-háskóla í Georgíu í Bandaríkjunum, flyt- ur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands í kvöld, þriöjudag, kl. 20 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Trauma, History and Americ- an Women's Literature" og fjallar m.a. um Anne Sexton, Audrey Lorde og fleiri banda- rískar skáldkonur. Fyrirlesturinn veröur fluttur á ensku og er öllum opinn. Á morgun, miðvikudaginn 19. júií, heldur dr. Marianne E. Kalinke, prófessor í germönsk- um málum og samanburðar- bókmenntum viö Illinoishá- skóla, opinberan fyrirlestur í boöi heimspekideildar Háskóla íslands. Fyrirlestur sinn nefnir dr. Kalinke: ,„Stæri ek brag.' Prot- est and Subordination in Hall- 1 í j: I |7p Norrœna húsiö. freðar saga vandræðaskálds", og mun hún setja fram nýja túlkun á þeirri gerð sögunnar sem er að finna í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu. Ævisaga Hallfreðar einkennist af átökum fööur og sonar, en sagan tengir þessi átök viö kristnitöku Islendinga meö ým- iss konar skírskotunum til tákn- máls kirkjunnar. Meöal annars er vísað til predikana og trúar- siða sem einkum tengdust jóla- haldi, en í sögunni taka íslensk- ir höföingjar sem staddir eru í Noregi einmitt kristni á jólun- um.' Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Hann hefst kl. 17.15 á miðvikudag í stofu 101 í Odda. Dagskrá Norræna húss- ins næstu daga Norræna húsið í samráði við Náttúrufræðistofnun íslands hefur sett upp sýningu á ís- lenskum fléttum í anddyri Nor- ræna hússins. Sýndar eru um 40 tegundir af runnafléttum, blaðfléttum og hrúðurfléttum. Lifandi eintök eru af nokkrum tegundum, af öðrum eru sýndar litmyndir. Ýmsar upplýsingar um tegund- irnar fylgja. Skýrt er frá íslensk- um nöfnum þeirra, vaxtarstöð- um, útbreiðslu og nýtingu fyrr og nú. Sýndar eru nokkrar teg- undir sem notaðar hafa verið til litunar ásamt garni sem litað hefur verib meb þeim. Sagt er frá notkun fjallagrasa og áhrif- um loftmengunar á fléttur. Sýningin stendur frá þriðju- deginum 18. júlí til sunnudags- ins 13. ágúst. Opin alla daga frá kl. 9-19. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Á morgun, miðvikudaginn 19. júlí, kl. 20.30 verður dag- skrá í Norræna húsinu í umsjá Þóreyjar Sigþórsdóttur leik- konu, þar sem kynntur verður skáldskapur eftir nokkrar efni- legustu ungu skáldkonur ís- lands. Þetta er seinni uppfærsla Þór- eyjar á þessari dagskrá í Nor- ræna húsinu og allir ljóðaunn- endur eru hvattir til að mæta. Dagskráin hefst með ein- leiknum „Skilaboð til Dimmu" eba „Meddelande till Dimma" eftir Elísabetu Jökulsdóttur í þýðingu Ylvu Hellerud. Þetta verk hefur Þórey flutt áður, m.a. á Nordisk Forum í Finn- landi í fyrra. Einleikurinn verð- ur fluttur á sænsku. Að loknu hléi mun Þórey kynna skáldskap á mjög óhefð- bundinn hátt, þar sem hún hef- ur tekið sér í not ólíka listmiðla til að koma ljóðunum á fram- færi. Umgjörð ljóðanna er „staður konunnar" heimilið, þar sem hugmyndirnar fæðast í daglegu amstri. Flutt verða ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Gerbi Kristnýju, Jóhönnu Sveins, Kristínu Ómarsdóttur, Lindu Vilhjálms- dóttur og Margréti Lóu. Ylva Hellerud þýddi. Dagskráin verður flutt á ís- lensku og sænsku. Allir eru velkomnir og að- gangur er ókeypis. Fimmtudaginn 20. júlí kl. 20 mun Júlíana Gottskálksdóttir flytja fyrirlesturinn „Pionárerna i det islandske bildkonst". Hún mun fjalla um fyrstu kynslóö íslenskra listamanna, sem öll teljast frumkvöðlar í íslenskri myndlist. Það er myndhöggvar- inn Einar Jónsson og málararn- ir Þórarinn B. Þorláksson, Ás- grímur Jónsson, Jón Stefáns- son, Jóhannes S. Kjarval ásamt Kristínu Jónsdóttur og Júlíönu Sveinsdóttur. Að loknum fyrirlestri og fyrir- spurnum verður hægt ab fá gómsætar veitingar í kaffistofu Norræna hússins. Eftir hlé verður sýnd kvik- mynd um Reykjavík, með norsku tali. Bókasafn og kaffistofa Nor- ræna hússins verba opin til kl. 22 á fimmtudagskvöldum í sumar. Allir eru velkomnir og að- gangur er ókeypis. Daqskrá útvarps oq sjónvarps Þriðjudaqur 18. júlí 06.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Aí> utan 8.30 Fréttayfiriit 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu: Rasmus fer á flakk 9.50 Morgunleikfimi ' 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann 14.30 Skáld um skáld 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sí&degisþáttur Rásar 1 gamanmyndaflokkur. A&alhlutverk: 17.00 Fréttir Ted Danson og Kirstie Alley. 17.03 Tónlist á síödegi Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 17.52 Daglegt mál 21.00 Allt á huldu (14:18) 18.00 Fréttir (Under Suspicion) Bandarískur saka- 18.03 Langtyfir skammt málaflokkur. A&alhlutverk: Karen 18.30 Allrahanda Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar og Jayne Atkinson. Þý&andi: 19.00 Kvöldfréttir Kristmann Ei&sson. 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 22.00 Mótorsport 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Þáttur um akstursíþróttir í umsjón 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Birgis Þórs Bragasonar. 21.30 Af hverju hlæjum vi&? 22.35 Af landsins gæ&um (10:10) 22.00 Fréttir Gar&yrkja Lokaþáttur þessarar syrpu 22.10 Ve&urfregnir um búgreinarnar í landinu, stö&u 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas þeirra og framtíöarhorfur. Umsjón 23.00 Tilbrig&i me& þáttunum hefur Vilborg Einars- 24.00 Fréttir dóttir en þeir eru unnir af Plús film í 00.10 Tónstiginn samvinnu vi& Upplýsingaþjónustu 01.00 Næturútvarp á samtengdum landbúna&arins og GSP- rásum til morguns. Ve&urspá almannatengsl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudaqur 18. júlí Þriðjudagur 17.30 Fréttaskeyti 18. júlí 17.35 Lei&arljós (187) 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir ^/«7/ 17.30 ÖssiogYlfa iwHn 18.20Táknmálsfréttir ’LJ’ 18.30 Gulleyjan (7:26) 19.00 Saga rokksins (7:10) 17.55 Sofffa og Virginía 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 18.20 Ellý og Júlli (1:12) 20.00 Fréttir 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 20.30 Ve&ur 19.19 19:19 20.35 Staupasteinn (5:26) 20.15 Handlaginn heimilisfa&ir (Cheers X) Bandarískur (Home Improvement III) (5:25) 20.40 Barnfóstran (The Nanny II) (7:24) 21.10 Hjúkkur (Nurses II) Þá er þessi vinsæli, bandaríski gamanmyndaflokkur um hjúkkurnar kominn aftur á skjáinn. (1:25) 21.35 Lög og regla (Law Sr Order III) Þá eru þessir óvenjulegu, spennandi og vel gerbu sakamálaþættir komnir aftur á dagskrá. Vi& höldum áfram a& fylgjast me& Max Greevey og Mike Logan a& störfum og hvernig málum lyktar hjá saksóknurum New York borgar. (11:22) 22.25 Franska byltingin (The French Revolution) (6:8) 23.15 Sofib hjá óvininum (Sleeping With the Enemy) Julia Roberts leikur Lauru sem giftist Martin Burney, myndarlegum en ofbeldishneig&um manni. Hún lifir í sífelldum ótta og ver&ur telja a& Martin trú um a& hún elski hann heitt til ab for&ast barsmí&ar. Ástandib fer hrí&versnandi og Laura grípur til örþrifará&a til a& losna úr vi&jum hjónabandsins og úr klóm eiginmannsins. A&alhlutverk: Julia Roberts, Patrick Bergin og Kevin Anderson. Leikstjóri: joseph Ruben. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 00.50 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka i ReykJavlk frá 14. tll 20. Júll er I Apóteki Austurbæjar og Brelðholts apótekl. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á slórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apólek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apötekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apötek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlf 1995 Mána&argrei&siur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.954 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.793 Heimilisuppbót 10.182 Sérstök heimilisuppbót 7.004 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 barns 1.048 Mæ&ralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.658 Daggro&slur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 í júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á fjárhæ&ir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Uppbótin skerbist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar sker&ast. GENGISSKRÁNING 17.JÚIÍ1995 kl. 10,54 Opinb. vlöm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar ....63,17 63,35 63,26 Sterllngspund ..100,69 100,95 100,82 Kanadadollar ....46,56 46,74 46,65 Dönsk króna ..11,609 11,647 11,628 Norsk króna . 10,184 10,218 10,201 Sænsk króna ....8,785 8,815 8,800 Finnskt mark „14,795 14,845 14,820 Franskur franki „12,998 13,042 13,020 Belgfskur franki ..2,1980 2,2056 2,2018 Svissneskur franki.. ....54,05 54,23 54,14 Hollenskt gyllini ....40,36 40,50 40,43 Þýsktmark ....45,23 45,35 45,29 itölsk lira 0,03912 0,03930 0,03921 Austurrfskur sch ....6,429 6,453 6,441 Portúg. escudo „0,4301 0,4319 0,4310 Spánskur peseti „0,5281 0,5303 0,5292 Japansktyen „0,7111 0,7133 0,7122 ..103,28 103,70 103,49 97,95 Sérst, dráttarr ....97J6 98,14 ECU-Evrópumynt ....83,90 84,20 84,05 Grfsk drakma „0,2788 0,2798 0,2793 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.