Tíminn - 18.07.1995, Blaðsíða 16
Vebríb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland og Faxaflói: Norbaustan kaldi. Hiti 8 til 15 stig ab deginum.
• Breibafjörbur: Norbaustanátt, lengst af stinningskaldi. Skýjab meb köfl-
um en þurrt. Hiti 5 til 10 stig.
• Vestfirbir: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi, skvjab ab mestu og lít-
ilsháttar rigning eba súld norbantil, en þurrt sunnantií. Hiti 7 til 10 stig.
• Strandir og Norburland vestra: Norban kaldi og þokusúld, einkum úti
vib sjóinn. Hiti 3 til 7 stig.
• Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Norban kaldi og rign-
ing eba súld annab slagiö í fyrstu. Hiti 3 til 8 stig.
• Austfirbir og Subausturland: Norban og norbaustan kaldi, víbast
þurrt.
• Mibhálendib: Norban kaldi. Víba slydda norban heiba, en ab mestu
þurrt sunnantil. Hiti 0 til 5 stig.
Jóhannes Gunnarsson, lœkningaforstjóri á Borgarspíta:
Heilbrigðis-
þjónustan eins
og blabra
„Þegar klipiö er í heilbrigðis-
þjónustuna á einum stað, þá
er þetta eins og blaðra. Hún
bólgnar bara út annars stað-
ar. Þaö er akkúrat þaö sem
gerist," segir Jóhannes Gunn-
arsson, lækningaforstjóri á
Borgarspítalanum. Hann seg-
ir ab samdrátturinn í heil-
brigbiskerfinu komi í meira
mæli niöur á stóru spítölun-
um tveimur, Borgarspítala og
Landsspítala, en öbrum
sjúkrastofnunum. Sparnabur-
inn sem til verbi hjá ákveön-
um sjúkrastofnunum leibi til
kostnabarauka hjá öörum og
þessir tveir spítalar séu alltaf
endapunkturinn, sem ekki
geti vikib sér undan því sem
til þeirra berst.
„Klassíska dæmið er jú, aö
maður les í blöðunum aö
skurðstofum á þessu og þessu
sjúkrahúsi er lokað í einn, tvo
eða þrjá mánuði yfir sumartím-
ann. Fólk lendir þá auðvitað í
Reykjavík. Það er óumflýjan-
legt. Á sama tíma þurfum við
líka ab senda fólk í sumarfrí og
passa upp á aurinn," segir Jó-
hannes.
Hann segir að vart hafi verið
við að ýmsar heilbrigðisstofn-
anir, jafnvel í Reykjavík, sem
séu á sérstökum fjárlögum, eins
og öldrunarstofnanir ýmiskon-
ar, hafi ákveöna tilhneigingu til
þess að reyna að koma sjúkling-
um á spítalana ef þeir eru orðn-
ir of dýrir í meðhöndlun, eru
t.d. á dýrum lyfjum.
„Verkefnin hér hafa aukist
gríbarlega mikið, sérstaklega á
síöustu fimm árum. Það hefur
ekki fengist að bæta við fólki
sem neinu nemur til þess. Það
hefur hins vegar ekkert verið
fækkað fólki á skurðstofunum,
en þetta hlutfall riblast hægt og
hægt," segir Jóhannes.
Hann segir að fjölgun íbúa og
hliðrun í aldurssamsetningu
þjóðarinnar þýði að álag á
stóru sjúkrahúsin tvö aukist
um 5% á ári. „Þannig ab þetta
er býsna mikil aukning sem
verbur, án þess ab menn verbi
mikiö varir við þab," segir Jó-
hannes Gunnarsson, lækninga-
forstjóri á Borgarspítala.
- TÞ
Heyskapur var ífullum gangi á Suöurlandi um síbustu helgi. Þessa mynd tók blabamabur vib bœinn Tannastabi
í Ölfusi á sunnudaginn, þegar fólk hamabist þar vib ab ná heyi í hús undan rigningu. Og gamli bœrinn á
Tannastöbum, sem byggbur er snemma á þessari öld, stendur alltaf fyrir sínu. Tímamynd sigurbur Bogi
Heyskapur á Suöurlandi:
Fyrri slætti er víða lokið
Fyrri slætti hjá mörgum bænd-
um á Suburlandi er ab verba
lokiö. Heyfengur er helst til
minni en hann var um þetta
leyti í fyrrasumar.
„Bændur eru almennt vel á veg
komnir með fyrri slátt. Menn
hafa náö inn gæðafóðri, en magn-
ið er helst til minna en t.d. í fyrra-
sumar. Þaö helgast meðal annars
af því hve síðasti vetur var kaldur.
Ég boða þó ekki heyskort næsta
vetur, bæði eiga menn eftir að ná
miklu í hús ennþá og eins eru til
fyrningar frá síðasta vetri," sagði
Sveinn Sigurmundsson, fram-
kvæmdastjóri Búnaöarsambands
Suðurlands.
Skv. upplýsingum blaðsins eru
bændur í Skaftárhreppi í vondum
málum vegna kals í túnum, sem
helgast af svellalögum sem lágu
þar yfir sl. vetur. Þeir eru þó bjart-
sýnir á að úr rætist og aö góð hey
náist í hús.
-SBS, Selfossi
Geysileg fjölgun fyrirspurna eftir innbrot helgarinnar:
A þriðja tug fyrirspurna hjá
Vara á mánudagsmorgun
Claes
kemur
ekki
Opinberri heimsókn Willy Cla-
es, abalframkvæmdastjóra
NATO, hingað til íslands hefur
verib aflýst en Claes var vænt-
anlegur til landsins á morgun,
miðvikudaginn 19. júlí, og til
stóð ab hann færi aftur á
fimmtudag. Ástæðan fyrir því
ab heimsókninni var aflýst er
ástandið í Bosníu. ■
Síbrotamaður og sambýlis-
kona hans voru úrskurðuð í
gæsluvarðhald um helgina,
eftir að þýfi úr innbroti í gler-
augnaverslun fannst í íbúð
þeirra við húsleit. Einnig
fundust tölvur, prentarar,
fatnaður og fleira úr nokkr-
um innbrotum í herbergi
sem maðurinn leigir í Vestur-
bæ Reykjavíkur. Þau hafa
bæði kært gæsluvaröhaldsúr-
skurðina til Hæstaréttar.
En þjófar komu víðar vib
í kjölfar innbrota sem framin
vom um helgina hafa fyrir-
spurnir um öryggiskerfi í
heimahús aukist vemlega hjá
Securitas og Vara. Svo virbist
sem umfjöllun fjölmiðla um
innbrot í heimahús hafi bein
áhrif á sölu öryggiskerfa.
Að sögn Hannesar Guðmunds-
sonar, framkvæmdarstjóra hjá
sögu um helgina. í einbýlishúsi
einu í Kópavogi var heimkom-
an heldur nöturleg fyrir hús-
ráðendur. Þjófar höfðu komist
inn um opinn glugga á bakhlið
hússins og stolið nær öllu fé-
mætu úr húsinu. Meðal þess
sem stolið var em tvenn
hljómflutningstæki, símtæki,
sjónvarp, myndbandstæki,
tölva, tölvuprentari, geisladrif
og ýmislegt fleira. Þar er því
um stórtjón ab ræöa fyrir hús-
ráöendur.
Securitas, er þó erfitt ab merkja
aukningu á sölu enda hafi sala
verið mjög mikil. „Við sjáum að
þessum bylgjum í innbrotum
fylgja miklu fleiri fyrirspurnir.
Það gerist einmitt á dögum eins
og í dag þegar framin hafa verib
leiöindainnbrot um helgina. Þá
verður mikið beðib um tilbob í
þessari viku." Hannes segir ferlið
Það virðist vera að færast í
aukana ab innbrotsþjófar nýti
sér ab húsráðendur séu í sum-
arleyfi, þaö sýndi sig víðar. í
einbýlishúsi í Garðabæ upp-
götvaðist einnig sambærilegt
innbrot, þar sem stolið var
verbmætum tækjum og nýleg-
um fólksbíl sem fannst aftur á
sunnudagskvöld, en þar höfðu
þjófar á brott meb sér verö-
mæti fyrir allt ab 3 milljónir
króna. Húsrábendur eru í sum-
arleyfi á Spáni. - TÞ
vera þannig að fólk biðji um til-
boð og fær þannig hugmynd um
verðið. Sumir taka ákvöröun
strax en abrir láta málið liggja
þar til næsta bylgja kemur en þá
stökkva menn til og vilja taka til-
boöinu. Hann segir ennfremur
ab sala og fyrirspurnir haldist
nokkurn veginn í hendur viö
umfjöllun um innbrot í fjölmiðl-
um.
Hannes segir eftirspurnina ekki
koma frá ákveönum hverfum að
þessu sinni. Hins vegar komi oft
fyrir aö beðib sé um öryggiskerfi í
tvö til þrjú hús í götu þar sem ný-
lega hefur veriö framib innbrot.
Abspurður um hvort nágranna-
varslan, sem íbúar í Grafarvogi
hafa komiö sér upp, hafi minnk-
að sölu á öryggiskerfum í því
hverfi segir Hannes svo ekki vera.
„Nágrannavarslan er hið besta
mál en hún er bara eitt af mörg-
um þrepum, fyrst er að muna aö
loka á eftir sér, annaö að læsa
o.s.frv."
Þegar Tíminn haföi samband
vib Jóhann Ólafsson, þjónustu-
stjóra Vara, um ellefuleytib í gær-
morgun sagðist hann áætla aö
um 20-30 manns hafi komið
með fyrirspurnir um öryggiskerfi
fyrir heimili þá um morguninn.
Jóhann sagbi sölu öryggiskerfa
hafa aukist jafnt og þétt síðastlið-
in 2 ár svo að jafnvel megi kalla
byltingu í þessum málum. Að-
spurður um hvort hann hafi orð-
ið var við sérstaka aukningu á
sölu síðastliðnar tvær vikur sagði
hann svo ekki vera en hins vegar
hafi fyrirspurnum fjölgað geysi-
lega í morgun. „Þetta er yfirleitt
ekki efst í huga fólks þegar sólin
skín og bjart er úti. Þó það sé al-
veg jafn hættulegur tími og hver
annar. Fólk hefur greinilega
áhyggjur af þessu."
Jóhann telur ab aukning fyrir-
spurna sé ekki hverfisbundin
heldur komi þær víbsvegar ab af
Stór- Reykjavíkursvæbinu.
Hjá Securitas og Vara er mesta
salan í smærri öryggiskerfum fyrir
heimili og fyrirtæki. Meðalverð á
öryggiskerfi fyrir meðalstórt
heimili er í kringum 100.000 kr. ■
Þýfi finnst hjá síbrotamanni og fólk / sumarleyfi fœr óskemmtilega og
óvelkomna gesti á meöan:
Þjófarnir stórtækir