Tíminn - 04.08.1995, Blaðsíða 14
14
VÍIllíllCt
Föstudagur 4. ágúst 1995
Framseldur til
Bandaríkjanna
Maöur sem grunaöur er
um abild a& sprengingunni
í World Trade Centre í New
York ári& 1993 var handtek-
inn í jórdaníu a& bei&ni
bandarískra yfirvalda og
framseldur til Bandaríkj-
anna. Hann kom til New
York í gærmorgun og átti
aö koma fyrir rétt sí&ar um
daginn.
Ma&urinn heitir Mah-
moud Ismail Najem og er
24 ára Jórdaníubúi ættaöur
frá Palestínu.
Þriggja daga hlé
á mótmælaað-
gerðum
Gy&ingar þeir, sem ísra-
elsstjórn hefur veri& a& flytja
frá hæ& á Vesturbakkanum
þar sem þeir höf&u komi&
sér fyrir til aö mótmæla eft-
irgjöf ísraels gagnvart Pal-
estínumönnum, sög&ust
ætla aö gera þriggja daga
hlé á mótmælaabger&um
sínum a& bei&ni forseta
ísraels, EzerWeizman. Þessa
þrjá daga sög&ust þeir ætla
a& nota til a& ræ&a sín á
milli um framhald a&gerb-
anna.
Króatar og Serbar rœbast vib, en litlar líkur á árangri:
Stríb í Króatíu yfirvofandi
Zagreb — Reuter
Króatar og Króatíu-Serbar
hittust í gær í Genf til aö reyna
a& koma í veg hömlulaus stríðs-
átök.
Allt viröist nú benda til þess
aö Króatar ætli þrátt fyrir þaö aö
blanda sér hella sér út í stríbs-
átök af fullum krafti og Yasushi
Akashi, sérstakur sendimaður
Sameinuöu þjóðanna í Júgó-
slavíu, sagðist ekki vera sérlega
vongóður um a& viöræöurnar í
Ástralir róa nú öllum árum
aö því aö Sameinuðu þjóöirnar
fordæmi kjarnorkuvopnatil-
raunir Frakka og Kínverja, ab
því er ástralskir embættismenn
sög&u í gær. „Við teljum ab
þaö sé vaxandi óánægja meö
framferði þeirra landa sem
halda áfram með tilraunirnar
og þaö er sú óánægja sem við
viljum aö komi fram í allsherj-
ar ályktun hjá Sameinuðu
þjóöunum síöar á árinu," segir
Genf bæru árangur. Ef viöræö-
urnar fara út um þúfur er fátt
sem kemur í veg fyrir stríð milli
Króata og Serba, sagði Akashi.
Thorvald Stoltenberg sagði
fréttamönnum í gær að fundur-
inn í Genf myndi varla standa
lengur en einn dag og væri í
raun ekki annaö en „vibræður
um viðræður," eins og hann
komst aö or&i.
Króatar hafa verið að safna
liði og eru augljóslega aö búa sig
Gordon Bilney, starfandi utan-
ríkisrá&herra Ástralíu.
Bilney segir ennfremur að yf-
irlýsing 19 Asíu- og Kyrrahafs-
ríkja sem samþykkt var á mið-
vikudaginn, þar sem kjarn-
orkuvopnatilraunir voru for-
dæmdar, hafi virkaö hvetjandi
á Ástralíu til aö setja meiri
þrýsting á önnur ríki um að
samþykkja fordæmingu á vett-
vangi SÞ í október. Ástralía hef-
ur þegar leitaö eftir stuöningi í
Nýja-Sjálandi, Suður- Kyrra--
undir hörö stríösátök. Aö sögn
embættismanna Sameinuðu
þjóðanna eru um 100.000 króa-
tískir hermenn saman komnir
skammt frá átakasvæðunum, og
um 50.000 Serbar bíða einnig í
vígstööu.
Þrátt fyrir að viðræður heföu
verið í gangi í gær áttu sér stað
hernaðarátök af ýmsu tagi. Kró-
atar gerðu harðar sprengjuárásir
á bæinn Dvar í Kraína-héraði,
að því er Bosníu-Serbar sögbu.
hafsríkjum og nokkrum Suður-
Ameríkuríkjum, auk Bandaríkj-
anna og nokkurra Evrópuríkja,
að sögn Bilneys.
Hann sagði að enn væri ekki
búið að semja drög að ályktun-
inni, en reiknaði með að
hvorki Kína né Frakklands yrbi
sérstaklega getið í henni en
hins vegar mætti samt öllum
ljóst vera að henni væri beint
til þeirra, þar eð þau væru einu
ríkin sem stunduðu kjarnorku-
vopnatilraunir. ■
Útvarpsstöð í Króatíu sagbi
einnig að sprengjum hefði verið
varpab á bæina Gospic og Otoc-
ac í norðurhluta Króatíu, en
Serbar segja það ekki rétt og
segja Króata einungis vera ab
leita að tylliástæðu til að hefja
frekari árásir. ■
Sprengju-
manninum
gert tilbob
Bob Guccione, útgefandi Pent-
house tímaritsins, birti heilsíðu
auglýsingu í New York Times í
gær með yfirskriftinni „Opið
bréf til Unabombers." Þar gerir
hann sprengjumanninum dul-
arfulla, hinn svokallaða „Una-
bomber", sem leitað hefur ver-
ið að í Bandaríkjunum undan-
farið, tilboð um að hann fái
birta reglulega pistla eftir sig í
Penthouse gegn því að hann
drepi ekki fleira fólk. Sprengju-
maðurinn hefur þegar orðið
valdur að dauða þriggja manna
og sært 23. ■
Kjarnorkuvopnatilraunir í Kyrrahafinu:
Ástralir vilja fordæmingu SÞ
Canberra — Reuter
Sendum verslu kvebjur á frídegi inarfólki bestu verslunarmanna
Bón- og þvottastöbin Sigtúni 3
é> Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Ragnar Björnsson hf. Húsgagnabólstrun Dalshrauni 6 - Hafnarfir&i
Bílaleiga Akureyrar i m 1 1/ Á Húsavikur- f kaupstaöur
mT 5ÆLGÆTISGERÐIN G0A HF, Sparisjóbur Hafnarfjarbar
Mjólkursamsalan