Tíminn - 04.08.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 04.08.1995, Blaðsíða 24
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjarba: Subvestan gola eba kaldi og smá skúrir eba þokusúld öbru hverju. Hiti 9 til 15 stig. • Strandir og Norburland vestra: Subvestan kaldi og skýjab meb köflum og smá skúrir, einkum í fyrstu. Hiti 9 til 16 stig. • Norburland eystra: Vestan og subvestan gola eba kaldi, skýjab meb köflum og sums stabar skúrir í fyrstu en léttir svo til. Hiti 12 til 20 stig yfir daginn. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Subvestan qola eba kaldi, skýj- ab meb köflum en þurrt ab mestu í fyrstu en léttir svo tií. Hiti 10 til 22 stig. • Subausturland: Subvestan gola eba kaldi og bjart vebur ab mestu. Hiti 14 til 20 stig yfir daginn. • Mibhálendib: Subvestan kaldi eba stinningskaldi. Smá skúrir eba þoku- bakkar vestantil, en bjart vebur austan til. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast austan til. Kristinn Cylfi Jónsson, formaöur Svínarœktarfélags Islands, um skýrsluna frá OECD: // Forsendurnar eru mjög óeðlilegar" „Okkur svínabændum finnst forsendurnar sem OEDC miöar vib vera mjög óebli- legar. Þab er mibab vib svo- kallab heimsmarkabsverb sem er abeins reikningsstærb en er hvergi til í raun. Þarna er niburgreitt erlent kjöt bor- ib saman vib íslenskt kjöt — og þab er selt á alveg hreinu markabsverbi án nokkurs stubnings opinberra abila," sagbi Kristinn Gylfi Jónsson, formabur Svínræktarfélags íslands, í samtali vib Tím- ann í gær. Svínabændur eru óánægbir með niðurstöður þær sem fram koma í skýrslu OECD um íslensk landbúnaðarmál, en þar er sett fram sú fullyrðing að svínabændur fái mun meiri stuðning en nokkru sinni þeir bændur sem stunda sauðfjár- rækt. Að mati Kristins hefur stuðningur við svínarækt hér Ungur maöur slapp meö skrekkinn í skriöuföllum í Kaldbaksvíkurfjalli: Huldar vættir? Ungur mabur slapp meb skrekkinn þegar gríbarstór steinn féll á bíl hans er hann ók fyrir Kaldbaksvíkurfjall á Ströndum í fyrrakvöld. Gríb- arstór steinn féll úr fjallinu og flís úr honum á bíl unga mannsins, en á eftir ók fabir hans á öbrum bíl. Vangavelt- ur eru um hvort hulin máttar- völd eigi hér hlut ab máli. Bíll unga mannsins er mikið skemmdur, en það skiptir ef til vill minna máli úr því hann slapp óslasaður. „Það hefur allt- af verið að falla steinn og steinn úr fjallinu, en þetta hefur verið meö mesta móti nú í sumar," sagði talsmaður Vegagerðar ríksins á Hólmavík í samtali við Tímann. Svo mætti ætla að huldar vættir ættu einhvern hlut að máli varðandi það að engin stórkostleg slys eða banaslys hafa oröið á fólki í steinkastinu í Kaldbaksvíkurfjalli síðustu daga — og almennt í gegnum tíðina. Þannig segja traustar heimildir að snemma á 14. öld hafi Guðmundur biskup Ara- son, oft nefndur Guömundur góði, blessað þessar skriður með því fororöi aö þar myndi aldrei farast maður. Það hefur gengið eftir einsog margt annað sem kennt er við Guðmund góða. ■ á landi almennt verið lítill og bein fjárútlán ríkissjóðs vegna greinarinnar verið söm og engin. Fyrst og fremst hefur stuðningur verið fólginn í inn- flutningsbanni á svínakjöti — sem og öðrum búgreinum. Einnig séu fyrir opinbert fé starfræktar stofnanir á borð við RALA og embætti yfirdýra- læknis, auk bændasamtak- anna að hluta til, og þær þjóni „Þab er oft sagt um starf ab jafn- réttismálum ab þab vinnist í smáum skrefum. Þess vegna verbi mabur ab fagna hverju skrefi í rétta átt, hversu lítib sem manni finnist þab vera, sem stórum áfanga." Þetta segir Jóhanna Magnús- dóttir, jafnréttisfulltrúi Reykjavík- urborgar, í spjalli viö Tímann um starf hennar og jafnréttismál al- mennt. Jóhanna tók til starfa 1. mai á síöasta ári og er hún sú fyrsta sem gegnir stöðu jafnréttisfulltrúa hjá Reykjavíkurborg. „Starf jafnréttisfulltrúa hjá Reykjavíkurborg er ennþá í mót- un. Eitt af stærstu verkefnum mín- um þessa dagana er vinna að gerð jafnréttisáætlunar fyrir borgina sem á aö ná út kjörtímabilib. Stefnt er aö því að hún veröi lögö fyrir borgarstjórn í haust til sam- þykktar. í henni verða megin- markmiö borgaryfirvalda í jafn- réttismálum skilgreind og einnig hvaba leibir á aö fara til ab ná þeim. Jafnréttisáætlunin er pólit- ísk viljayfirlýsing og meö henni bændum í öllum búgreinum. Það sé ekki eðlilegt að miða kostnað af þjónustu við svína- bændur alfarið út frá því hver sé þeirra hlutur í heildarfram- leiðslu landbúnaðarvara á ís- landi. „Það er miklu frekar síðustu ár að ríkið hafi haft tekjur af þessum greinum meö skatt- lagningu á fóðurkaupum okk- ar," sagði Kristinn Gylfi Jóns- taka borgaryfirvöld á sig pólitíska ábyrgö á því aö grípa til raunhæfra aögeröa til aö auka jafnrétti. Þegar hún veröur komin í gagnið er hægt aö vinna markvissar aö því en hingaö til aö auka jafnrétti í borginni. Reyndar er erfitt aö skilgreina markmið þegar maður veit ekki hvernig ástandiö er. Til aö unnt veröi aö kortleggja þaö hefur borg- arstjóri ákveðið aö gerö veröi sam- anburöarkönnun á launum karla og kvenna sem starfa hjá borginni. Könnunin á aö ná til allra stofn- ana og fyrirtækja borgarinnar og ég vonast til aö hún veröi fram- kvæmd í haust." Fræðsla og ráögjöf til starfs- manna Reykjavíkurborgar er hluti af starfssviöi Jóhönnu. Hún segir aö þegar hafi veriö haldinn fræöslufundur fyrir yfirmenn stofnana borgarinnar og veriö sé aö undirbúa fleiri slíka fundi. „Fyrsti fræöslufundurinn var um jafnréttislögin, markmiö þeirra og tilgang og hvaöa skyldur þau leggja á stjórnendur og at- vinnurekendur. Ætlunin er að son. Hann bætti því jafnframt við að verð á svínakjöti fari sí- fellt lækkandi og þar kæmu niðurgreiðslur hvergi til, en slíkt er alsiða varðandi svína- kjöt í öðrum löndum. Og kjöt- verðið væri almennt orðið á svipuöu róli og í nágranna- löndunum. Hefði sá árangur náðst vegna mikillar hagræð- ingar í greininni. halda fundi fyrir almennt starfs- fólk síöar en ég hef oröiö vör viö aö fólk veit oft á tíðum ekki hvaöa vernd jafnréttislögin veita og hvernig þaö getur nýtt sér þau. Þetta er eðlilegt því lögin eru þaö víð en þegar þau eru skoðuð nánar sést aö þau fela í sér mikla vernd gegn kynbundinni mismunun." Margir hafa haldiö því fram aö bakslag hafi veriö í jafnréttisbar- áttunni undanfarin ár og fólk hafi lítinn áhuga á jafnréttismálum. Jó- hanna er á öðru máli. „Umræða um jafnréttismál hef- ur veriö áberandi í þjóöféiaginu á þessu ári, ekki síst eftir aö birt var skýrsla jafnréttisráös þar sem bor- in voru saman laun karla og kvenna. Ég var sérstaklega ánægö meö þaö aö í kosningabaráttunni í vor lögöu allir flokkarnir áherslu á stefnu sína í jafnréttismálum. Viö megum ekki gleyma því aö viö höfum búiö viö misrétti allt frá upphafi launavinnu kvenna. Þótt viö þurfum aö bíöa í fimm eöa tíu ár í viöbót eftir aö jafnrétti náist er því engin ástæöa til aö örvænta." Fœbingar alls 199 þá 160 daga sem Fcebingarheimllib var opib en gcetu verib allt ab þrjár á dag: Fæðingar- heimilið minna en hálfnýtt Fæöingarheimilib er ekki eftir- sóttara en svo af barnshafandi konum, aö þaö hefur ekki einu sinni verib hálfnýtt þá u.þ.b. 160 daga sem heimiliö hefur veriö starfrækt ab þessu sinni, þ.e. frá því rétt fyrir miöjan febrúar fram undir júlílok. Alls voru 199 fæöingar á heimilinu á þessu tímabili. Á Fæöingar- heimilinu eru 12 legurými. Sé mibaö viö aö sængurkonur liggi um 4 daga gætu allt aö 3 konur fætt á heimilinu ab jafn- aöi á sólarhring. Þannig ab há- marksnýting hefbi getab þýtt um 480 fæbingar á 160 dögum. Kristján Sigurðsson, sviðs- stjóri kvenlækningasviðs Ríkis- spítala, telur erfitt að segja til um hvaða ástæður helst liggi að baki minni eftirspurn en ýmsir höfðu áætlað. Þau rök að konur ættu að hafa valmöguleika þeg- ar kæmi að fæðingu ættu vissu- lega fullan rétt á sér. Og slíkir valmöguleikar væru nú til stað- ar með MFS-einingunni innan Kvennadeildarinnar. En við þær kröppu efnahagsaðstæður sem núna neyða menn til aö velja og hafna segir Kristján líka spurningu: „Eigum við að setja tiltekna fjármuni í öldrunar- þjónustuna, eða geðdeildirnar, eða eigum við að gefa konum val um að fæöa á þrem stöð- um?" í blaðinu í dag er rætt viö Kristján um margs konar breyt- ingar og hagræðingaraögerðir sem nú eru í undirbúningi á Kvennadeild. ■ Á sama tíma og margir rjúka út í buskann: Erindi um heimspeki í Rábhusi Jóhann Páll Árnason, prófess- or viö Ta Trobe háskólann í Melbourne, heldur erindi í Ráöhúsi Reykjavíkur á morg- un, laugardag, á sama tíma og borgarbúar almennt halda út á landsbyggbina. Veröur því einhver væntanlega fjarri góöu gamni. Jóhann nefnir fyrirlestur sinn Þjóö og nútíma. Erindið hefst kl. 13 í hátíðasal Ráðhússins, sem venjulega er ekki nýttur fyrir fyrirlestra. Pallborðsum- ræður fara fram aö loknu erind- inu. ■ Jafnréttisfulltrúi Reykjavíkurborgar: Fólk þekkir oft á tíbum ekki jafnréttislögin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.