Tíminn - 04.08.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.08.1995, Blaðsíða 15
? Föstudagur 4. ágúst 1995 15 Á litlu unglingaheimili sem stóö í útjaöri 12.000 manna þorps í Miami, bjuggu nokrir óharönaöir vandræöaung- lingar. Enginn þeirra haföi veriö fundinn sekur um alvar- lega glæpi — ekki enn. Séö frá veginum var heimiliö eins og hvert annaö bóndabýli. Þarna stóö snyrtileg húsaþyrping, meö útihúsum og hlööum, umkringd frjósömu akur- lendi. Þaö var á mánudagsmorgni þann 18. apríl 1994 aö starfsliö heimilisins var áhyggjufullt yfir því aö þrír drengir mættu hvorki til morgun- né hádegis- veröar. Strákarnir á heimilinu uröu aö lúta ákveönum reglum en þeir voru ekki lokaöir inni. Lítiö var um aö strákarnir reyndu aö flýja enda var starfs- liöiö í raun þeirra nánasta fjöl- skylda. Lögreglu og svæöissjónvarpi var send lýsing á drengjunum þremur. Yngstur þeirra var Johnny Lee Talbot. Hann var 14 ára og frekar stór eftir aldri. Hann haföi mjög áberandi kæki sökum taugaveiklunar og var því auöþekkjanlegur. Sam- kvæmt skýrslum haföi hann veriö flakkandi á milli unglinga- stofnana síöastliöin ár. Cory Wade Huselton, 15 ára, var mjósleginn og opinskár. Hann státaöi af pönkaöri hár- greiöslu, meö rakaöan haus fyr- ir utan brúsk á kollinum sem fékk aö halda sídd sinni. Cory haföi veriö sendur á heimiliö ári áöur vegna þess aö hann taldist óbetranlegur en yfirvöld álitu hann ekki hættulegan samfélag- inu. Elstur strákanna var Michael Gene Harjo. Hann var um 180 cm á hæö og á toppstykkinu glampaöi á beran skallann. Honum var lýst sem þreknu vöövabúnti. Hann var á þremur mismunandi lyfjum aö staö- aldri — haladol, lithium og thorazine. Hann haföi veriö greindur sem maníó-depress- ífur, ofvirkur ungur maöur með sálræn vandamál sem lýstu sér m.a. í því aö hann taldi sig „heyra raddir". í ljós kom eftir hvarfið að hann hafði ekki tekið lyfin sín þrjá síðastliðna daga. Michael hafði verið undir for- ræöi barnaverndaryfirvalda frá fjögurra ára aldri og hafði hreina sakaskrá. Þennan hlýja vordag í Okla- hóma var haft samband viö vini strákanna, nánustu ættingja og kunningja til að skera úr um hvort þeir hefðu í raun flúið eða oröiö misindismönnum aö bráö en enginn hafði oröiö var við þá. Sjást við bílþjófnað Þaö var ekki fyrr en um fimm- leytiö síöar um daginn sem lög- reglunni barst þaö til eyrna aö sést heföi til þriggja drengja aö brjótast inn í Chevrolet á bíla- stæöi viö verslunarmiðstööina Wal-Mart. Sjónarvottur hræddi þá • burt og strákarnir stukku inní þéttgróiö skóglendi viö bílastæðiö. Lýsing sjónarvotta kom heim og saman við dreng- ina þrjá og var þaö ekki síst óvenjuleg hártískan sem kom lögreglunni á sporið þar sem glampa sást á skalla eins þeirra. hafi ekki bara komist í burtu," sagöi Harjo. „Viö vitum ekki hvert hann fór." „Einmitt," samþykkti Talbot. „Við höfum ekki séö hann síð- an." Þrír táningspiltar flúöu unglingaheimili í Okla- hóma. Sá fyrsti varb fórnarlamb moröingja. Annar varö vitni aö kaldrifjuöu moröi. Sá þriöji reyndist vera moröinginn — moröingi sem staöhœföi aö af- sprengi djöfulsins heföu eggjaö hann til aö binda endi á líf vinar síns SAKAMÁL Michael Cene Harjo staöhœföi aö ill rödd eins af „meöhjálpurum satans" heföi stjórnaö moröinu. heföi verið aö ræöa en síðar kom annað í ljós enda þótti ótrúlegt aö heilbrigður, ungur drengur gæti dmkknað í vatni sem næöi varla upp í hné. Johnny var óvenju þögull og taugaóstyrkur á þriðjudeginum en þegar flestir strákanna vom gengnir til náða kom hann aö máli viö einn ráðgjafann og sagði aö hann yröi að segja ein- hverjum frá alvarlegu máli. „Ég sá mann myrtan á mánu- dagsnóttina," sagöi drengurinn hraðmæltur. „Hvað meinaröu? Hvern?" „Cory. Þeir vom aö berjast og svo dmkknaöi hann." Tárin mnnu niður kinnar drengsins. „Ég gat bara ekki þagað yfir því." Drengurinn endurtók fram- burö sinn fyrir löggunni og var samvinnuþýður. Drápiö virtist kaldrifjaö í máli hans en lýsingin var þó mild miöað við það sem síðar átti eftir að koma í ljós. Johnny sagði að þeir hafi fariö á mánudagsmorgni „til aö heim- sækja vini sína og reykja nokkrar rettur." Þeir ráfuöu um Miami mestan part dags, hlógu og fífl- uðust og földu sig fyrir löggunni. Keyptu gosdrykki og sælgæti og komu sér vel fyrir til aö fylgjast með berbrjósta stúlku í sólbaði. Eftir aö hafa glápt nægju sína reyndu þeir aö stela bíl eins og þegar hefur komiö fram. Fíflalæti snúast upp í daubans alvöru Strákarnir földu sig þá undir Tar Creek brúnni. Eftir að dimma tók reyndu þeir aö kveikja eld og Huselton og Harjo fóm aö slást í gríni en leikurinn harðnaði þar til þeir vom farnir aö berjast. Johnny sagöist hafa verið högg- dofa þegar hann sá Harjo þrífa í Huselton, sem var minnstur þeirra, og þvinga hann ofan í gmgguga ána. Þaö var „skrýtinn svipur" á Harjo þegar dauöa- teygjur Huseltons uröu veikari þar til búkur hann varð eins og slytti. Harjo hótaöi því aö Johnny fengi sömu meðferð ef hann kjaftaði frá. Johnny hjálp- aöi því Harjo viö aö sökkva lík- inu meö þungu grjóti. En þrátt fyrir þaö flaut lík drengsins alltaf upp á vatnsboröiö aftur. Þeir gáf- ust aö lokum upp og snem til baka og fundust stuttu eftir þaö. Raddir satanískra púka Harjo ávarpaöi Iögregluna kurteislega viö yfirheyrslur og í réttarsalnum lýsti hann æskú sinni fjarri heimili og fjölskyldu. Unglingaheimiliö í Miami heföi einungis veriö eitt af mörgum stofnunum sem hann hafði dvalið á. Hann útskýröi fyrir mönnum aö hann hefð, í þó nokkurn tíma heyrt „illar radd- ir" sem aðallega hvöttu hann til aö drepa sjálfan sig. Föstudegin- um áður haföi hann hætt aö taka lyfin sín og hefði þaö hjálp- aö til við að þagga niður í rödd- unum. Þær heföu hins vegar aft- ur hafið upp raustir sínar á sunnudeginum. Meðan á slagsmálunum við Huselton stóð höföu raddirnar einmitt látið á sér kræla. Harjo og Huselton hefðu tekist á undir brúnni þegar „ég byrjaði aö heyra raddir. Illar raddir. Þeir sögöu mér aö ná einhverjum þannig að ég þreif í Huselton. Ég henti honum niður á jörðina, reif hann upp og sveiflaöi hon- um í kringum mig. Þá sagöi röddin, „fleygðu honum í vatn- iö"." „Ég vil ekki slást lengur," mót- mælti þá Huselton. „Þú getur ekki gert þér þetta," greip rödd frammí. „Taktu hann, taktu hann, dreptu hann!" „Ég get ekki drepið hann," sagðist Harjo hafa svarað rödd- inni. Raddirnar hurfu. „Þá komu þær aftur og ég þrýsti honum ofan í vatnið, sett- ist ofan á hann og ég drap hann. Raddirnar hlógu." Þegar Harjo var spurður um tilfinningar sinar gagnvart morðinu, svaraöi táningurinn: „Særður — tilfinningalega. Ef ég gæti spólað til baka myndi ég reyna aö myröa sjálfan mig í staðinn... Raddirnar láta mig ekki í friði. Betra væri ef ég væri dauöur. Ég vildi ekki drepa neinn... Ég vildi ekki drepa hann, ég bara missti stjórn á mér." Þann 21. apríl 1994 var Harjo kæröur fyrir 2. stigs morð á Hu- selton. Næstu mánuðir fóru í deilur milli lögmanna um hvort málið ætti aö fara fyrir unglinga- dómstóla eða koma fýrir hefð- bundin réttarhöld. Þann 20. júlí 1994 var Johnny sýknaður af kviödómi um aö vera meðsekur í morðinu á Huselton. En mál Harjos kom aldrei fyrir rétt. 6. desember 1994 sam- þykkti hann aö játa sig sekan um annars stigs morö. Harjo var dæmdur í 45 ára fangelsi. „Ég á þetta skilið. Ef þessar raddir heföu látiö mig í friöi þá heföi ég ekki drepiö hann. Ég biö fyrir Huselton og vona að Guö taki hann aö sér." Á leið út úr réttarsalnum stab- næmdist hann fyrir framan fjöl- skyldu fórnarlambsins og baö hana fyrirgefningar. „Ég harma missi ykkar," sagöi hann. „Guö blessi ykkur." ■ Fórnarlambiö var einn afþremur táningum sem flúöu frá unglingaheimilinu sem er vel ísveit sett í suövestur-hluta Miami, friösæis þorps í Oklahómafylki. Tveir drengjanna finnast Myrkriö seig smám saman yf- ir þorpið og starfsliö heimilisins tók þátt í leitinni meb lögregl- unni. Stjörnurnar voru rétt aö veröa sýnilegar þegar einn starfsmanna ROCMND sá tvo strákanna á gangi eftir götunni sem lá meðfram ánni. Hann kallaði á þá meö nöfnum og flúöu þeir þá út í myrkrib. En svæöiö var umkringt og stuttu síöar náöust drengimir án mót- spyrnu. Þeir voru báðir blautir og fomgir líkt og þeir heföu vað- iö eðjuna í Tar Creek, sem er þekkt fyrir að vera skítugasta og mengaöasta fljót Oklahóma. „Hvar er þriöji strákurinn?" spurðu veröir laganna. „Hvar er Cory Huselton?" Drengirnir uröu hálftómir á svipinn og Harjo hryllti sig. „Viö skiptum liði, ætli hann í kjölfarið fylgdu yfirheyrslur og játaöi Harjo aö þeir heföu ætlaö aö stela bíl til að komast í burtu. Þeir vissu ekkert ná- kvæmlega hvert þeir vildu kom- ast, þeir vildu bara losna undan stööugu eftirliti yfirvalda. Á meöan hélt leitin áfram aö hin- um 15 ára gamla Cory Husel- ton. Sá yngsti finnst í ánni Þab var ekki fyrr en um miö- nætti að vísbending barst lög- reglunni. Fram kom að eitthvaö ókennilegt flyti á ánni sem líktist mannslíkama. Þegar lögreglan kom á staðinn fundu þeir lík Hu- seltins fljótandi. Andlitið sneri niður í sldtuga ána, hann var ber aö ofan, einungis klæddur galla- buxum, skóm og sokkum. Áin var ekki nema um 40 cm djúp. í fyrstu töldu menn aö um óhapp Lík hins 14 ára gamla Cory Wade Huselton er dregiö upp úr ánni. Vatniö nær varla upp í hné í Tar Creek þar sem honum var drekkt. ayiwm ims uuyti mm gnunuiu ttn Hvá*ho Fhvcr oo thc Boulh«wM{*m Hlakkandi raddir satans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.