Tíminn - 19.08.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.08.1995, Blaðsíða 12
„Þab veibist engin rækja í Eyjafirbi og sumir telja ab þab stafi af því ab engar stórár falla í fjörbinn. Því berist minna fram af jarb- efnum þangab heldur en þar sem stærri vatnsföll eiga sér ósa eins og vib Skjálf- andaflóa og Öxarfjörb. Ég veit þó ekki hvort þetta hef- ur verib rannsakab ab ein- hverju gagni eba hvort ab- Hreinlætisvörur frá Dalvík á Reykja- víkurmarkaö Nói, Hreinn og Síríus em nöfn sem gjarnan voru nefnd í einu þegar sælgætis- og hreinlætis- ibnab bar á góma enda voru þessi fyrirtæki löngum rekin hlib vib hlib af sama abila í höfubborginni. Nú hefur orbið breyting á því fyrr í sumar var einn hluti þessar- ar þrenningar, Hreinn, skilinn frá félögum sínum og seldur til Dal- víkur þar sem stofnað hefur verið nýtt fyrirtæki með sama nafni um framleiðslu á þeim hreinsi- vörum sem fyrirtækið í Reykjavík stóð áður að. Forráðamenn Nóa- Síríusar töldu að framleiðsla á sælgæti og hreinlætisvörum ætti tæplega samleið samkvæmt nú- tíma kröfum þar sem þessi iðnað- ur var undir sama þaki og með því að selja hreinlætisvöruþátt- inn gætu þeir einbeitt sér fram- leiðslu og markaösstarfi sælgætis- iðnaðarins. Það var Dalvíkurbær sem festi kaup á hreinlætisverksmiðju Nóa-Síríusar í Reykjavík og er stærsti hluthafinn í hinu nýja hlutafélagi en aðrir hluthafar em hjónin Gunnar Björgvinsson og Margrét Brynjólfsdóttir og Iðn- þróunarfélag Eyjafjarðar. Gert er ráö fyrir að hiö nýja fyrirtæki hefji starfsemi í byrjun næsta mánaðar og fljótlega má því gera ráð fyrir nýjum hreinlætisvörum frá Dalvík á markab. Gert er ráð fyrir ab allt ab fimm manns starfi við framleiðsluna í framtíðinni auk þess sem verkefni skapast fyrir flutningsaðila þar sem aöal- makaðssvæbi fyrirtækisins verður á höfuðborgarsvæðinu. ■ eins er um getgátur ab ræba. Þetta breytir þó ekki þeirri stabreynd ab rækjan hefur komib þessu byggbarlagi til bjargar þegar aflaheimildir bolfisks hafa dregist &am- an," segir Rögnvaldur Skíbi Fribbjörnsson, bæjarstjóri á Dalvík. „Vib vinnum því rækju sem veidd er á Skjálf- anda í Öxarfirbi auk þess sem mikib er unnib af út- hafsrækju hér á Dalvík." Þrátt fyrir aflasamdrátt und- anfarinna ára og minnkandi framkvæmdir af ýmsum toga hafa Dalvíkingar ekki orðiö jafn hart úti hvað atvinnu- vandann snertir og ýmis önn- ur byggbalög. Rögnvaldur Skíöi telur það einkum rækju- vinnslunni aö þakka þar sem bæjarfélagið sé aö miklu leyti byggt upp utan um sjávarút- veg og útgerðarstarfsemi. „Við höfum ekki þurft aö berjast vib eins alvarlegt atvinnuleysi og sumir abrir þrátt fyrir að þær breytingar sem orðið hafa í sjávarútvegi hafi vissulega komib nibur á starfsemi fyrir- tækja hér. Einnig hefur orðið samdráttur í iðnabi og iðnað- armenn þurft að sækja verk- efni út fyrir bæjarfélagið þeg- ar kostur hefur verið. Dæmi um það er að iðnaöarmenn frá Dalvík vinna nú að því að innrétta húsnæbi á Akureyri þar sem ýmsar stofnanir Ak- ureyrarbæjar og í Norður- landskjördæmi eystra eiga að vera til húsa í framtíðinni." Fulloröiö fólk meb fjölskyldur á skólabekk Skólamál hafa verið í þróun á Dalvík og munar þar mestu um uppbyggingu sjávarút- vegssviös framhaldsskólans sem starfræktur er í tengslum við Verkmenntaskólann á Ak- ureyri. „Sjávarútvegssvibið hefur gríðarlega mikla þýð- ingu fyrir okkur. Með tilkomu þess færðist aukið líf í skóla- starf hér og þetta er ólíkt öbru * T Varnargarburinn teygir sig mebfram hafnarmannvirkjunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.