Tíminn - 19.08.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. ágúst 1995
17
’Kin t-;'
/\ v" ' • ;
JVIeð sínu nefi
Mabur að norðan setti sig í samband við þáttinn og sagðist
vilja fá meira stuð og meiri bjartsýni í lög þáttarins því ekki
veitti af. Maðurinn sagðist fá nóg af svartsýni í fréttum þótt
ekki væri nú líka verið ab halda að mönnum einhverjum trega-
fullum ástarsöngvum í söngþætti Tímans líka. Hér kemur eitt
lag fyrir þennan mann, en þetta er lagið „Björtu hliðarnar" eft-
ur Sverri Stormsker og er bjartsýni eins og honum einum er
(var?) laginn. Þetta lag var á plötunni „Stormskers guðspjöll",
sem kom út 1987
Góða söngskemmtun!
C
HORFÐU A BJORTU HLIÐARNAR
C G F C
Lát huggast litla barn, sjá, veröldin er ekki ill
F C Dm G C G
og eftir þennan dag þá kemur dagur ef til vill.
C G F C
Ef þú vilt barn mitt læra horfðu þá á fréttirnar,
F C Dm G C G
á þrengingar og sprengingar og björtu hliðarnar.
r p G
C Em
Horfðu á björtu hliðarnar,
F Fm G7
heimurinn hann gæti verið verri.
C Em
Horfðu á björtu hliðarnar,
F Em Am
- heimurinn á ennþá menn eins og Sverri,
Dm G7 C G7 C G7 C
sem allt lýsa upp.
L
X 3 2 0 1 0
F
5
_l_1_
x 3 < v ;
Dm
2 1 0 0 0 3
~~r
X 0 0 2 3 1
Em
s
0 2 3 0 0 0
C G F C
Þú átt að elska mannkynið og meta gáfur þess,
F C Dm G C G
því mannkynið þab elskar frib og hatar Rudolf Hess.
C G F C
Lokaðu nú augunum og líttu glaður á
F C Dm G C G
þá ljósu punkta í myrkrinu, sem öllum tekst ab sjá.
Fm
< ) •
c « >
“1
X 3 4 1 1 1
G7
Horfðu á björtu.
C Em
Horfðu á björtu hliðamar,
F Fm G7
hungursneyð er fjarri íslandsströndum.
C Em
Horfðu á björtu hliðarnar,
F Em Am
heimsstyrjaldir verða í öðrum löndum,
Dm G7 C
svo vertu nú sæll.
3 2 0 0 0
Am
n t
« 11
Sími 5631631
Fax: 5516270
Framsóknarflokkurinn
Héraðshátíö framsóknar-
manna í Skaqafiröi
verður haldin í Miðgarði laugardaginn 26. ágúst.
Dagskrá
Ávarp flytur ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður.
Fílapenslar frá Siglufirði flytja söng og gamanmál.
Einsöng syngur Sólrún Bragadóttir sópran við undirleik
Jónasar Ingimundarsonar.
Dansleikur að dagskrá lokinni.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur.
Mætum hress og kát að venju.
Nefndin
/7^/0
Pízzgl íörnin
25 gr ger
2 1/2 dl volgt vatn
2 msk. olía
1/2 tsk. salt
100 gr heilhveiti
225 gr hveiti
Fylling:
2 dl. tómatsósa
4 tómatar
4-5 sneiðar ananas
2 bananar í sneiðum
rifinn ostur
Gerið er leyst upp í volgu
vatni. Olíu, salti og hveitinu
blandað saman við. (Takið
smávegis frá til að hnoba upp í
deigið). Deigið flatt út í hring-
laga köku, sett á plötu og látið
lyfta sér í 30 mín. Tómatós-
unni smurt yfir kökuna og
smátt skornir tómatar, ananas
og bananar látnir yfir. Að lok-
um er ostinum stráð yfir og
pizzan bökuð neðarlega í ofni
vib 225 gráður í 15 mín.
ria/fg£a£<iK
200 gr marsipan
3egg
3 msk. sykur
50 gr brætt smjör
125 gr hveiti
1 tsk iyftiduft
250 gr smátt skorinn rabb-
arbari — 4 msk. sykri
blandað saman vib.
1 msk. flórsykri stráð yfir
kökuna ábur en hún er
borin fram.
Marsipanið er rifib niður og
hrært með eggjunum og sykr-
inum í jafna hræru. Brætt
smjörið, hveitib og lyftiduftið
hrært saman við.
Rabbarabarabitarnir settir í
eldfast mót. Deigið sett yfir og
kakan bökuð við 180 gráður í
ca. 30 mín. Kakan er látin
kólna áður en flórsykurinn er
sigtaður yfir og svo er borinn
fram þeyttur rjómi meb.
Sariatriigriar / ká-
rie/fm — ariritafiiaftn
/f/rtririe/ft o/f /folt
1 Icebergsalathöfub
1 dós túnfiskur í olíu
200 gr grænar baunir
4 tómatar í sneibum
4 harbsobin egg í bátum
1 msk. kaper (má sleppa)
Sósa: 1 msk sinnep, 1 dl
majones, lítil jógúrtdós, salt
og pipar.
Salatib rifið niður og sett í
skál. Túnfiskurinn tekinn í
smástykki, baunum og tómöt-
um ásamt eggjabátunum rað-
að ofan á. Sósan hrærð saman
og henni hellt yfir áður en
bera á réttinn fram. Brauð bor-
ið með.
Vib brosum
A gebdeildinni
Stefán læknir var á stofugangi og sá þá einn sjúklinginn sem
var að veiða í vatnskari.
Lœknirinn: „Færðu eitthvab, Einar minn?"
Einar hvíslaði einhverju að næsta sjúklingi en læknirinn
komst ekki hjá því ab heyra svarið:
„Þegar maður hefur loks fundib góðan veibistab þá fer mab-
ur nú ekki að segja öllum frá því."
Efnaskiptavandamálib
Lœknirinn: „Ég hef komist að því að konan þín er með efna-
skiptavandamál.
Eiginmaburinn: Já það getur vel passað. Nú skil ég hvers
vegna hún kaupir sér nýjan kjó! í hverjum mánuði."
Af bændum
Jón bóndi mætti Sveini bónda.
Jón: „Hvab gafstu kúnni þinni þegar hún veiktist um dag-
inn?"
Sveinn: „Ég gaf henni terpentínu."
Nokkrum dögum seinna hittust þeir aftur.
Jón: „Ég gaf kúnni minni terpentínu um daginn og hún
drapst bara."
Sveinn: „Það gerði mín kýr líka."
Hávabinn
Lærlingurinn fór til þjónsins og kvartaði undan hávaða og
látum á borði númer 22. „Hvað á ég að gera í svona tilfelli?"
Yfirmaður hans horfði alvarlegur á hann og svaraði. „Ja,
sko, besta ráðið er ab sýna þeim reikninginn."
Bananar /efitimtt
3 matarlímsblöb
1/2 sítróna
2 egg — 2 msk. sykur
3 þroskabir bananar
2 dl. þeyttur rjómi
Skraut — ber
Matarlímið lagt í bleyti —
10 mín. í kalt vatn. Tekið upp
og brætt við vægan hita. Sí-
trónusafinn úr hálfu sítrón-
unni hrærður saman við.
Eggjarauðurnar hrærðar með
sykrinum og þjöppuðum ban-
önum bætt í ásamt bræddu
matarlími. Þeytt eggjahvíta og
þeyttur rjómi settur saman
vib. Geymið smávegis af
rjóma til að sprauta í toppa á
eftirréttinn í skálinni. Stráið
berjum, t.d. bláberjum m/ban-
anasneiðum yfir. Sítrónusaf-
inn settur í bananasneiðarnar
svo þær dökkni ekki.
/íádeýina----------riétt
o/f /fott á $ódarde,/fi:
Rækjusalat
75 gr soðin hrísgrjón
120 gr rækjur
150 gr agúrka
2 tsk sítrónusafi
1 dl jógúrt
Agúrkan skorin í ferkantaba
bita. Blandað saman við rækj-
ur, hrísgrjón og sítrónusafa.
Jógúrt hellt yfir. Berist fram
með braubi, ristuöu eða nýju.
Kjúklingasalat
120 gr sobinn kjúklingur
125 gr ananas
100 gr grænar baunir
15 vínber
100 gr sveppir
Icebergsalat
1 msk majones
2 msk ananassafi
karrý
Kjúklingakjötið sett á Ice-
bergsalatblöðin. Ananas,
baunir og vínber skorin niður
og sett með. Sveppirnir skorn-
ir í litla bita og ristaðir á
pönnu með smávegis smjöri.
Settir meb hinu. Majonesi,
karrý og ananassafa hrært
saman og hellt yfir kjúkling-
inn. Braub meö.