Tíminn - 19.08.1995, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 19. ágúst 1995
Atvinnuleysi tvöfalt meira meöal kvenna en karla í júlí:
Um 73% atvinnulausra
í júlí í R-kjördæmunum
Atvinnuleysi reyndist heldur Vinnumálaskrifstofan hafbi eba 3,8% af mannafla í stab
minna í júlímánubi en spáb í byrjun mánabarins, 3,9% til 4,6% samkvæmt
Steingrímur J. Sigfússon segist ánœgöur meö aö varaformaöur veröi
kosinn á landsfundinum
Oheppilegt fyrirkomu-
lag aö kjósa samtímis í
bæði embættin
spánni. Munurinn er því allt
ab 1.100 manns. Eigi ab síbur
„í grundvallaratribum snúast
kosningarnar um ab fólk geri upp
vib sig hvorum þessara einstak-
linga þab treystir til ab sinna
hlutverki formanns flokksins. Ég
legg fyrst og fremst fram störf
mín og reynslu og þab sem ég hef
stabib fyrir í stjórnmálum og geri
enn," segir Steingrímur J. Sigfús-
son alþingsmabur um frambob
sitt til formanns Alþýbubanda-
lagsins.
Steingrímur hefur ferbast talsvert
um landiö ab undanförnu og rætt
viö flokksmenn á óformlegum vet-
vangi. Hann segist verða var við
meðbyr og aukinn áhuga flokks-
manna á formannskjörinu. Þó segir
hann að vibbrögð fólks við því að
kjósa formann með almennum
kosningum meðal flokksmanna séu
blendin. Fólki finnist aöferðin
spennandi en sé einnig kvíðib þar
sem sú hætta sé fyrir hendi ab bar-
áttan fari úr böndunum. Steingrím-
ur kveðst þó bjartsýnn ab svo fari
ekki heldur standi flokkurinn sam-
hentur og sterkur eftir kjörið. Um
stöbu sína segir hann:
„Ég er ágætlega bjartsýnn. Ég
finn fyrir miklum stuðningi og
margir eru tilbúnir til aö leggja sitt
af mörkum. Ég velti sigurlíkum þó
lítið fyrir mér. Framboð mitt á sér
langan aðdraganda og var ákveðið
óháb því hvort og þá hverjir aðrir
byðu sig fram."
Steingrímur er ánægður með þá
niðurstöðu að varaformannskjörið
færist inn á landsfundinn. Þannig
geti menn kosið varaformann í ljósi
úrslita í formannskjörinu eins og
venjan sé. Samtímis leysi þetta
þann vanda ab samtímis kosningu
eru frambjóbendur í formannskjöri
ekki kjörgengir í varaformanns-
kjöri. Hann segir að þeir sem hafi
hugleitt framboð til varaformanns
hafi því komist ab þeirri niburstöbu
ab það sé gallab fyrirkomulag að
kosning í þessi tvö embætti fari
fram samtímis.
í kosningabaráttunni hefur því
verið fleygt að kjör Margrétar sé
skilyrði þess að hægt verði að vinna
ab sameiningu vinstri manna.
„Ég er aubvitað að bjóba mig
fram sem formann í Alþýðubanda-
laginu til þess að efla það og vinna
stefnumibum þess brautargengi.
Með því er ég ekki að segja að ég sé
að útiloka samstarf við aðra eða
framþróun í vinstri hreyfingunni,
síður en svo. En ég býð mig fram í
ljósi þess pólitíska landslags sem er í
landinu," segir Steingrímur þegar
þetta er borið undir hann.
„Mér þykir miður ef mótfram-
bjóðandi minn ætlar að heyja sína
baráttu á neikvæðum nótum, ég
mun þvert á móti leggja áherslu á
hið jákváeða. Angi af þessum meiöi
er sú umræba að flokksstarfið sé
ekki nógu gott og það sé varafor-
manninum að kenna. Ég tek undir
ab það þurfi að efla flokksstarfib en
bendi á að framkvæmdastjórn
flokksins ber ábyrgð á því. í henni
sitjum vib Margrét bæði," bætir
hann viö. ■
voru atvinnulausir nú fleiri
en nokkru sinni fyrr og t.d.
rúmlega 1.000 fleiri en í júlí í
fyrra.
Meginástæður þess telur
Vinnumálaskrifstofan minni
fiskafla og færri átaksverkefni
en í fyrrasumar. Síðasta vfrka
dag mánaðarins voru rösklega 6
þúsund manns á skrá, eða um
1.300 fleiri en fyrir ári. Þykir
það benda til að atvinnuleysi
kunni að aukast aftur nú í ág-
úst.
Af rúmlega 5.400 íslending-
um sem ekkert starf höfðu í
júlímánuði voru um 4.000 af
Reykjavíkursvæði og Suðurnesj-
um, þar sem atvinnuleysi
mældist um 4,3% í staö um
3,5% í sama mánuði í fyrrasum-
ar. í öðrum landshlutum mæld-
ist atvinnuleysi kringum 3% að
meðaltali.
Atvinnuleysi var hlutfallslega
tvöfalt meira meðal kvenna
(5,5%) en karla (2,6%) í júlí-
mánuði. Á landsbyggðinni var
þessi munur jafnvel þrefaldur
og fjórfaldur sums staðar. Þann-
ig nær 8% kvenna (13. hver
kona) á Suðurneskum á at-
vinnuleysisskrá í júlí, en aðeins
rúmlega 2% karlanna. Á Suður-
landi voru 6% kvennanna á
skrá en tæp 2% karlanna og
hlutföllin voru svipuð á Norð-
urlandi verstanverðu. ■
' Kvikmyndin Tár úr steini veröur frumsýnd um miöjan
nœsta mánuö:
Átakasaga tón-
skálds á framabraut
Nígerumenn halda sínu striki í peningaþvœttinu:
Bjóða Tímanum hundruð
milljóna fyrir smágreiða
Um mibjan næsta mánub verbur
frumsýnd kvikmynd eftir Hilmar
Oddsson, Tár úr'Steini, sem fjallar
um átakasögu Jóns Leifs tón-
skálds. Myndin hefur verib sex ár
í smíbum og var í fyrstu ætlunin
ab hún yrbi heimildarmynd en
hefur síban þróast í ab verba bíó-
mynd í fullri Iengd. Myndin er
gerb í samvinnu íslenskra,
sænskra og þýskra abila.
I kynningu á myndinni segir ab
myndin fjalli um þau átök í lífi sínu
sem-Jón Leifs þurfti að fást við. Ást á
tónlist og ást á fjölskyldu sinni. Seg-
ir að myndin sé saga ungs íslensks
tónskálds á framabraut og ungrar
konu af Gyðingaættingum í Þýska-
landi, en á þeim tíma sem myndin
gerist var landið að breytast í helvíti
á jörb.
Myndin var tekin bæði í Þýska-
landi og á íslandi. Hilmar Oddsson
er leikstjóri, Hjálmar H. Ragnarsson
var tónlistarstjóri og Siguröur Sverr-
ir Pálsson annabist kvikmyndatök-
ur að mestu leyti. Aðalleikarar eru
Þröstur Leó Gunnarsson sem leikur
Jón Leifs, Ruth Ólafsson, hálf-ís-
lensk kona af Gyðingaættum, leik-
ur eiginkonu tónskáldsins. Berg-
þóra Aradóttir og Sigrún Lillendahl
leika dætur þeirra hjóna. Fjölmargir
abrir leikarar koma við sögu í þess-
ari sögu sem frumsýnd verbur 1S.
september. ■
Þab er ekki á hverjum degi ab
fyrirtækjum á íslandi er bobib
upp á hundrub milljón króna
hagnab — og þab án þess ab þau
þurfi ab lyfta svo mikib sem litla
fingri. En þetta gerist, reyndar
flesta daga. Jafnvel Dagblabib
Tíminn fær slík gyllibob í póstin-
um frá Nígeríu, eitt barst í gær.
Mister Emeka nokkur Awele í
Lagos setur fram tilboö sem varla
er hægt að hafna, eða hvað? Hann
hefur undir höndum 41,5 milljón-
ir Bandaríkjadala, eða 2,7 milljarða
íslenskra króna.
Awele segist vera bókari í þeirri
deild Nígeríuríkis sem annast um
fjárlög og fjárhagsskipulag Olíu-
málaráðuneytisiens. Hann segir
stööuna þá að þeir hafi með góð-
um árangri tryggt sér áöurnefnda
risafjárupphæð vegna sölu á hráol-
íu meðan á Persaflóastríði stób.
Dollarana á nú að flytja á banka-
reikning erlendis og segir nígeríski
bókarinn ab það sé gert aö undir-
lagi Nigerian National Petroleum
Corporation, fjármálaráðuneytis
landsins og Seölabanka Nígeríu. Til
þess að auövelda þessa peningatil-
færsiu, sem á fagmáli er kölluð
peningaþvætti eða peningaþvott-
ur, vilja þeir fá aðstoð Tímans. Þeir
vilja fá þrjú eintök af bréfhaus fyr-
irtækisins og reikningseyðublöö-
um, nafn viðskiptabanka og heim-
ilisfang hans og númer á viðskipta-
reikningi. Líka faxnúmer og síma-
numer.
Fyrir þennan greiða á Tíminn að
fá 30% af upphæðinni sem fær að
fara gegnum reikninginn, rúmlega
12 milljónir dollara, eba meira en
800 milljónir króna. Þessi viðskipti
eru 100% örugg, segir bókarinn
góöi) og farið verður með þau sem
algjört trúnabarmál, segir Emeka
Awele í bréfi sínu.
Tilboðum sem þessum bókstaf-
lega snjóar inn til fyrirtækja á ís-
landi og víðar um lönd þessa dag-
ana. Verslunarráð íslands hefur
varaö við slíkum tilboðum, enda
hafa einhver fyrirtæki farið flatt á
öllu,saman og tapab stórfé í stað
þess að græða. Tíminn segir því nei
takk. ■
MR. F.MEKA AWELE
TEL: 234-1-4527256
FAX: 234-1-4527562
LAGOS - NIGERIA
Dear Sir.
Thank$ to a piece of information we gathered from the Forcign Trade office of the Nigerian
Chamber of Commerce and Industry. The information is so positive as to convince us that
you would be capable to provide ús with a so/ution to a money transfer deal of Forty-One
million, Five hundred thousand United States Dollars (US$41.5m).
/ am an Accountant in the Department o( Budget and P/anning of the Ministry of
Petro/eum. This department is orincipa.'ly concerned with contract appraisals and the
approval of contracts in order of priorities as regards capital projccts of the Military
Government of Nigeria. With our postion, we have succcssfu/ly secured for ourselves the
sum of Forty-one million five hundred thousand United States Dollars (US$41.5m). This
amount accumulated through undcclarcd windfall from sales of crude 0/7 during the Gulf
war.
Hence, together with the officials of the Nigerian Nationa/ Petroleum Corporation, the
Federal Ministry of Finance and the Central Bank of Nigeriawe plan to transfer this
amount of money (US$41.5m) into an ovcrseas account by awarding a non-existent
contract from my Ministry (NNPC). To this effect I decide to write and seek for your
assistance.
Bréfiö elskulega frá Nígeríu.