Tíminn - 26.08.1995, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 26. ágúst 1995
Cubmundur Páll
slær garbinn upp
á gamla mátann,
meb orfi og Ijá.
Þab er miklu betra,
segir hann: Heilsu-
samlegra, hollara
og fljótlegra auk
þess sem þetta
mengar ekki neitt.
Tímamyndir: TÞ, Borg-
arnesi.
Aundanförnum árum
hafa stórmerkar bækur
um náttúru landsins
verið að koma í hillur bóka-
verslana og bókahillur lands-
manna margra hverra. Þetta
eru bækurnar Perlur, Fuglar og
Ströndin og nú síðast ensk
þýðing á bókinni Perlur; Ice-
land the enchanted, eftir Guð-
Stokkseyri
- Stykkis-
hólmur
Fjölskyldan er
búin að búa í
Stykkishólmi í
fimm ár. Þangað
komu þau frá
Stokkseyri, en
þar bjuggu þau
einnig í fimm ár.
Guðmundur
Páll er fæddur
árið 1941 á
Húsavík og upp-
alinn þar til ell-
efu ára aldurs,
en þá flytur hann í sveit í
Reykjahverfi. Þar var hann í
fjögur ár en flutti til Reykjavík-
ur1955.
Fljótlega lá leiðin vestur um
haf til langskólanáms. Guð-
mundur Páll er með háskóla-
próf í búvísindum frá Ohio
State University í Bandaríkjun-
um. Ástæðuna fyrir því að
aði Guðmundur í Flatey fyrstu
árin sem hann bjó þar?
Ég var aö rannsaka fjörur og
dýralíf í fjörum. Rannsóknirn-
ar voru á mínum eigin vegum.
En svo réð ég ekki við það fjár-
hagsdæmi og varð að hætta
því.
-Fékkstu enga styrki?
Þab dugði bara afskaplega
skammt. Þab er ekki nóg ab
kaupa tæki, þab verður líka að
reka svoleiðis apparöt. Það var
baráttaj nokkur ár og svo bara
gekk það ekki, hreinlega. Það
var ekki nægur velvilji fyrir
svona. Það hefur alltaf verið
naumt skammtað til rann-
sókna á íslandi og ráðamenn,
einhvern veginn, ekki skilið þá
þörf sem liggur að baki rann-
sóknum.
Svo dögubu þessar rann-
sóknir uppi og ég varð að snúa
mér að öðru. Þá meðal annars
að skrifa námsefni, sem ég var
nú áður b.yrjaður á. Það var
ansi fjölbreytt sem kom út úr
því.
-Guðmundur Páll var með
skólann í Flatey í fjögur ár, en
segir að það fari ekki saman að
skrifa námsefni og kenna, af
hverju hætti hann með skól-
ann?
Ég hef aldrei getað skipt mér
svoleiðis og skil það ekki. En
svo gekk þetta nú út á miklu
fleira og fjölbreyttara, eigirn
lega flest sem hægt er að búa
til.
-Þá hefurðu verib farinn að
vinna sjálfstætt, þegar þú
og kenna börnum að þekkja
lífverur landsins.
Þrír áratugir í
þrjú verk
Það eru, sem sagt, fjórar
barnabækur komnar út. Svo
eru fjórar stórar bækur: Fuglar,
Perlur og Ströndin á íslensku.
Svo er búið að þýða Perlurnar
en hún heitir Iceland the en-
chanted og kom út í sumar.
• -Þetta eru geysilega mikil
verk, þessar bækur. Hvað
ímyndarðu þér að liggi mikil
vinna á bak við þær?
í ársverkum? Ég veit það
ekki. Ef á ab miða við átta tíma
vinnudag, þá eru sjálfsagt
komnir tveir-þrír áratugir í
þessar þrjár bækur á níu árum.
-Hefur nokkuð annað komist
að hjá þér á meðan þú varst að
gera þessar bækur, komstu yfir
að gera nokkuð annað?
Nei, ég veit ekki til hvers ég
ætti að gera þab. Ég er afskap-
lega mikið á móti því að menn
séu að rugla saman fjölda
störfum. Enda kemur ekkert
nema illt út úr því. Annað
hvort er að gera hlutina al-
mennilega eða sleppa þeim al-
veg. Hitt er bara rugl.
-Þessum bókum hefur verið
mjög vel tekib er það ekki?
Jú, prýðilega. Það er búið að
selja tæplega áttaþúsund Fugla
og fimmþúsund Perlur. Svo er
Ströndin komin vel á stað.
-Er einhver bókanna þér
kærust?
„Lánsamur að hafa
gaman af þessu
öllu saman"
Ég á nú erfitt með að gera
upp á milli þeirra. Ég er nú
samt á því að Fuglarnir og
Ströndin séu mér kærari held-
ur en Perlurnar. En ég veit þab
ekki, kannski Fuglarnir, ég
haldi mest upp á þá, en
ströndin skilur nú mikið eftir
sig.
-Er það ekki ab þínu frum-
kvæbi að þessar bækur eru
gefnar út?
Það er að mínu frumkvæði
ab fá Mál og menningu til þess
að gefa út bækur eftir mig. En
svo breyttust þær hugmyndir
nú dálítið í meðförum, hvern-
ig ætti að standa að svona
verkum og ég á alls ekki einn
þær hugmyndir þó ég hafi
náttúrulega farið í Mál og
menningu og fengið menn til
liðs við mig.
Þetta var nú svo sem ekkert
auðvelt á sínum tíma. Ég hafði
lengi áhuga á því ab vinna
bækur um náttúru landsins. Ég
var nú svona langt kominn
meb að hætta þessu basli, þetta
var orðið svo langdregið og
gekk ekki neitt. En ég hafði
náttúrulega mestmegnis reynt
að fá Námsgagnastofnun og
Skólarannsóknardeild til þess
að gefa út, en þó voru nú fleiri
aöilar sem ég talaöi vib. Þab
var alltaf einhver áhugi, en
engar efndir, þar til ég kom í
Mál og menningu '84. Þar var
mér mjög vel tekið.
-Varstu þá farinn ab vinna
að þessum bókum?
Nei, ég var ekki farinn ab
vinna ab þessum bókum. Ég
var búinn að vinna að ýmsu
öðru og var náttúrulega búinn
að viða að mér miklu efni alls
konar. En kannski byggðist
þetta nú mest á því að ég hafði
fjölþættan bakgrunn og kom
inn á útgáfu sem ekki hafði
verið unnið mikið í.
Langur vinnu-
dagur og
reglusemi
Það hefur nú áður verib unn-
ið að ýmsum útgáfum þar sem
komið hafa saman margir
fræðimenn. Verið einhver
stjórn og nefndir til þess að
taka þetta saman. Þetta hefur
verið alveg gríðarlega dýrt að
vinna svona.
Þab sem gerir jjetta mögu-
mund Pál Ólafsson. Bækurnar
eru ákaflega vel úr garði gerð-
ar, fallegar, fróðlegar, skipu-
lega uppsettar og greinilega
nostursamlega unnar í alla
stabi. Höfundurinn þarf að
hafa til að bera þolinmæbi og
þrautseigju til að takast á við
slík stórvirki, ekki síður til ab
takast á við þau aftur og aftur.
Fréttaritari Tímans heimsótti
Guðmund Pál á heimili hans í
Stykkishólmi, þar sem hann
býr ásamt fjölskyldu sinni.
Hann var einn heima þegar
tíðindamann bar að garði,
reyndar var verið ab tefja hann
við garösláttinn, en því var
tekib ljúfmannlega. Guð-
mundur slær garbinn með orfi
og ljá upp á gamla móðinn.
Miklu betra, segir hann.
Heilsusamlegra og hollara,
mengunarlaust auk þess að
vera mun fljótlegra en að slá
með vélorfi.
Vib setjumst í eldhúsið.
Hann hellir á könnuna - hress-
andi expressó kaffi. í miðju
eldhúsinu er nýtísku gaselda-
vél. Guðmundur Páll segist
taka gasið fram yfir rafmagnið.
Rafmagnið sé rándýrt og auk
þess sé þetta mun skemmti-
legri eldunaraðferð, en við
snúum okkur að manninum.
hann sótti nám í búvísindum
segir hann þá að hann hafi
ætlað í dýralækningar á þess-
um tíma. „Svo þegar ég var nú
orðinn afhuga því þá var orðið
of seint að snúa baki við þessu
námi, þannig að ég kláraði þab
og kom heim 1966. Svo fór ég
í framhaldsnám seinna og þá í
líffræði og síðar í myndlist í
listaháskóla í Bandaríkjunum,"
segir Gubmundur Páll.
Þegar heim kom frá Banda-
ríkjunum fór hann að kenna í
Barna- og miðskóla Blönduóss,
en þar var hann skólastjóri í
tvö ár. Síðan kenndi hann í
Menntaskólanum á Akureyri í
tvö ár. Þaðan fór hann til Sví-
þjóðar og dvaldist þar viö nám
og störf í tvö ár, var m.a. í
kvöldskóla að læra ljósmynd-
un.
Barátta í nokkur ár
Er heim kom á ný fluttist
hann til Flateyjar og bjó þar í
tólf ár. Fyrstu árin stundaði
hann rannsóknir ásamt því að
vera með skólann. Eftir að fjöl-
skyldan flutti frá Flatey hefur
hún oft dvalið í eynni. Nú eru
þau þar mestan part sumars og
af og til yfir veturinn, en þau
eiga hús í Flatey.
' En hvaða rannsóknir stund-
hættir í skólanurh í Flatey?
Já, já. Ég hef ekki beinlínis
ráðið mig neinstaðar í vinnu
síðan, bara verið sjálfstæbur í
mínu stússi.
-Þú hefur skrifað töluvert
margar bækur um náttúru ís-
lands.
Fyrir utan námsefni og
handbækur sem ég hef unnið,
þá eru allnokkrar bækur um
náttúru landsins og síðustu tíu
árin hef ég eingöngu unnið ab
þessu. Það eru bækur um nátt-
úru íslands og íslensku þjóðina
sem eru ansi tímafrek verk.
-Hefurbu tölu á því hvað það
eru margar bækur sem þú hef-
ur skrifað?
Þab eru komnar út fjórar
barnabækur sem er nú varla
hægt að kalla ritverk. Þetta eru
aðallega myndabækur; það eru
Sjófuglar og Land og vatna-
fuglar sem fjalla um alla gam-
algróna varpfugla landsins,
það eru Húsdýrin og í fjörunni
sem fjallar um algengar lífver-
ur fjörunnar. Þab er svona sagt
frá þessu í hnotskurn. Þetta er
fyrst og fremst hugsað fyrir þá
sem þekkja þetta lítið eða ekk-
ert, reyndar bæði börn og full-
orðna, en aðallega stílað á
börnin. Þessar barnabækur
voru fyrst og fremst hugsaðar
til þess að opna þennan heim
Þab er sérstaklega gób tilfinning ab taka vib fyrsta eintakinu í prentsmibj-
unni eftir langan og erfiban abdraganda, segir Gubmundur Páll, en hér
situr hann meb eina bóka sinna.