Tíminn - 26.08.1995, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 26. ágúst 1995
Pagskrá útvarps og sjónvarps yfirhelgina
Laugardagur
26. ágúst
6.4S Veöurfregnir
6.50 Bæn: Sigrún
Óskarsdóttir flytur.
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veóurfregnir
10.15 ,,|á, einmitt"
11.00 I vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Stef
14.30 Innan seilingar
16.00 Fréttir
16.05 Sagnaskemmtan
16.30 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins
17.10 Tilbrig&i - SVÍfur a& haustiö
18.00 Heimur harmóníkunnar
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir
19.40 Óperuspjall
21.00 „Catan mín"
- Hafnarstræti á Flateyri
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Langtyfir skammt
23.00 DustaÓ af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Laugardagur
26. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.55 Hlé
16.20 Heimsmeistaramót
íslenskra hesta
17.00 Mótorsport
17.30 íþróttajaátturinn
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Flauel
19.00 Ceimstö&in (14:26)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.40 Hasar á heimavelli (5:22)
(Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandarfska gamanmyndaflokknum
um Grace Kelly og hamaganginn á
heimili hennar. A&alhlutverk: Brett
Butler. Þýöandi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir.
21.05 Draumaprinsinn
(Mr. Wonderful) Bandarísk bíómynd
frá 1994 í léttum dúr um ungan
mann sem leitar a& mannsefni
handa fyrrverandi eiginkonu sinni.
Leikstjóri: Anthony Minghella.
Abalhlutverk: Matt Dillon, Annabella
Sciorra, Mary-Louise Parker og
William Hurt. Þý&ing: Myndform.
22.45 Valkyrjur
(All the Marbles) Bandarísk bíómynd
frá 1981. Segir frá tveimur konum
sem leggja hart a& sér til a& ná
árangri í fjölbragbaglímu og þjálfara
þeirra sem má muna fíftl sinn
fegurri. Leikstjórf: Robert Aldrich.
A&alhlutverk: Peter Falk, N/icki
Frederick og Laureen Landon.
Þý&andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
26. ágúst
j* 09.00 Morgunstund
„ » 10.00 Dýrasögur
r "STDllZ 10.15 Trillurnar þrjár
W? 10.45 Prins Valíant
11.10 Siggi og Vigga
11.35 Rá&agó&ir krakkar
12.00 Sjónvarpsmarka&urinn
12.25 Konunglega ótuktin
13.55 Leibin langa
15.25 Álausu
17.00 Oprah Winfrey
17.50 Popp og kók
18.45 NBA molar
19.19 19:19
20.00 Vinir'
(Friends) (5:24)
20.30 Morbgáta
(Murder, She Wrote) (18:22)
21.20 Morbgáta á Manhattan
(Manhattan Murder Mistery) Ótíma-
bært dau&sfall vir&ulegrar, eldri
konu á Manhattan setur nokkra bók-
hneigba New York búa í spæj-
arastellingar. Grunur leikur á a&
þarna hafi verib brögö í tafli og hafin
er leit ab morbingjanum. Fyrir
flokknum fer Carol Lipton, fyrrver-
andi auglýsingastjóri, sem er gift
bókaútgefandanum Larry Lipton..
Maltin gefur þrjár stjörnur. A&alhlut-
verk: Woody Allen, Diane Keaton,
Alan Alda, Anjelica Huston og jerry
Adler. Leikstjóri: Woody Allen. 1993.
23.10 Vélabrög&ll
(Cirde of Deceit II) Dennis Waterm-
an er mættur aftur í hlutverki breska
leyniþjónustumannsins johns Neil
sem missti eiginkonu sína og dóttur
í sprengjutilræ&i írska lý&veldishers-
ins. A& þessu sinni rannsakar hann
morbib á Robert Turner, majór hjá
leyniþjónustu hersins, sem var skot-
inn til bana vib afskekkta einkaflug-
braut. A&alhlutverk: Dennis Waterm-
an, Susan jameson og Simon Cadell.
Stranglega bönnub börnum.
00.50 Rau&u skórnir
(The Red Shoe Diaries)
01.15 Hálendingurinn II
(Highlander II: The Quickening)
Skoski hálendingurinn Connor
MacLeod er mættur til leiks ö&ru
sinni ásamt læriföbur sínum juan
Villa-Lobos. Þeir fer&ast fram og aft-
ur um tímann í þessari æsispennandi
ævintýramynd og eiga í höggi vi&
mun öflugri og hættulegri fjand-
menn en í fyrri myndinni. Me& a&al-
hlutverk fara Christopher Lambert,
Sean Connery, Virginia Madsen og
Michael Ironside. Leikstjóri er Russel
Mulcahy. 1991. Stranglega bönnub
börnum.
02.55 Leibin langa
(The Long Ride) Roskinn ma&ur í
Wyoming í Bandaríkjunum fellir
gamla klárinn sinn en minningarnar
hellast yfir hann um lei& og skotiö
kve&ur vi&. Hann hugsar um æsileg-
an flótta sinn og vinar síns á gæ&-
ingnum Aranka undan nasistum í
Ungverjalandi og hvernig þeir voru
hva& eftir annab vi& daubans dyr.
Meb abalhlutverk fara |ohn Savage
og Kelly Reno. 1983. Lokasýning.
Stranglega bönnub börnum.
04.25 Dagskrárlok
Sunnudagur
27. ágúst
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 A& skapa og endurskapa
11.00 Messa í Bústa&akirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 TónVakinn -1995-
Tónlistarver&laun Rikisútvarpsins
14.00 Sódóma Reykjavík
- borgin handan vib horniö
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Svipmynd af Álfrúnu
Gunnlaugsdóttur rithöfundi
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.00 Smásaga, Ævintýri Andersens,
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.40 Æskumenning
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Út um græna grundu
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
Or& kvöldsins
22.15 Tónlist á si&kvöldi
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll:
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Sunnudagur
27. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.30 Hlé
15.00 Bikarkeppni KSÍ
17.00 Amandaver&launin 1995
17.55 Atvinnuleysi (5:5)
18.10 Hugvekja
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Ghana (4:4)
19.00 Úr riki náttúrunnar
19.25 Roseanne (8:25)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Náttúruminjar og fri&lýst svæ&i
(3:6)
Rö& heimildarmynda eftir Magnús
Magnússon. Þribji þáttur:
Hofgar&atjörn á Snæfellsnesi. Texti:
Arnþór Gar&arsson. Þulur: Bjarni
Árnason. Framlei&andi: Emmson
Film.
20.55 Til hvers er lífib? (1:6)
(Moeder warom leven wij) Flæmskur
myndaflokkur. Saga belgískrar
verkamannafjölskyldu um mi&ja
öldina. A&alpersónan er yngsta
dóttirin sem þarf a& þola margs
konar har&ræbi. Leikstjóri: Guido
Henderichx.Þý&andi: Ingi Karl
Jóhannesson.
21.50 Helgarsportib
Fjallab um íþróttavi&burbi
helgarinnar.
22.10 Efriárin
(Coming of Age) Kanadísk
sjónvarpsmynd frá 1993. Upp á
hva& hefur lífib a& bjó&a þegar
aldurinn færistyfir og maki er fallinn
frá? Leikstjóri: jane Thompson.
Abalhlutverk: Marion Gilsenan og
|an Rubes. Þýbandi: |ón O. Edwald.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
QsJÓBI
27. ágúst
09.00 Fjallageiturnar ■
09.25 Dynkur
09.40 Magdalena
10.05 í Erilborg
10.30 T-Rex
10.55 Úr dýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Unglingsárin
12.00 [þróttir á sunnudegi
12.45 Sagan endalausa
14.15 Hjartaö á réttum sta&
15.50 Alvara lífsins
17.30 Sjónvarpsmarka&urinn
18.00 Hláturinn lengir lífib
19.19 19:19
20.00 Christy (13:20)
20.50 Dakota vegurinn
(Dakota Road) Myndin gerist á
Englandi og fjallar um jen Cross,
unga og rá&villta dóttur landbúnab-
arverkamanns, drauma hennar og
vonir. Jen er uppreisnargjörn og þrá-
ir ab komast burt úr dreifbýlinu. I
nágrenninu er bandarísk herstöö og
þotur Kananna eru henni óþrjótandi
uppspretta draumóra og spennu.
|en vir&ist fyrirlíta sveitunga sína en
undir grámuskulegu yfirbor&inu búa
Ijót leyndarmál sem kalla fram sekt-
arkennd í huga stúlkunnar. Kynlffiö
vekur forvitni en fyrstu tilraunir á því
svi&i valda a&eins vonbrig&um.
Bandarískur herma&ur af flugstöb-
inni sýnir stúlkunni áhuga en snubb-
ótt ástarævintýri ver&ur til þess a&
hún tekur örlögin í sínar hendur og
leitar lausnar Sinna mála. A&alhlut-
verk: Amelda Brown, jason Carter,
Charlotte Chatton og Alan Howard.
Leikstjóri: Nick Ward. 1992.
22.20 Morbdeildin
(Bodies of Evidence II) (7:8)
23.10 í fylgsnum hugans
(Dying to Remember) Lynn Matt-
hews er farsæll fatahönnu&ur sem
starfar á Manhattan í New York. Ein-
hverra hluta vegna er hún sjúklega
hrædd vi& lyftur og ákve&ur ab leita
sér hjálpar. Lynn er dáleidd en hverf-
ur þá aftur til sjöunda áratugarins og
ver&ur vitni a& þvf þegar ung kona í
San Francisco bi&ur bana eftir ab
hafa verib hrint ni&ur lyftustokk af ó-
kunnum árásarmanni. Eftir þessa
reynslu getur Lynn ómögulega ein-
beitt sér a& vinnunni og finnur sig
knúna til a& grennslast fyrir um ör-
lög konunnar sem hún sá í dálei&sl-
unni. Abalhlutverk: Melissa Gilbert,
Scott Plank o'g Ted Shackleford.
Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman.
1993. Stranglega bönnub börnum.
00.35 Dagskrárlok
Mánudagur
21. ágúst
6.45 Veöurfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs
Fri&geirssonar.
8.00 Fréttir
8.20 Bréf a& vestan
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Ti&indi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Seg&u mér sögu, Sumardagar
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Meb þeirra orbum
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Vængjasláttur í þakrennum
14.30 Þrjú andlit Fjallkirkjunnar
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Sí°isþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síödegi
1 7.52 Fjölmi&laspjall Ásgeirs
Fri&geirssonar
18.00 Fréttir
18.03 Sagnaskemmtan
18.35 Um daginn og veginn
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla
21.00 Sumarvaka
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Kvöldsagan, Plágan
23.00 Úrval úr Si°isþætti Rásar 1
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Mánudagur
28. ágúst
Fréttaskeyti
Lei&arljós (216)
Táknmálsfréttir
Þytur í laufi (49:65)
19.00 Matador (13:32)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lífiö kallar (9:15)
(My So Called Life) Bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk sem er
a& byrja a& feta sig áfram í lífinu.
A&alhlutverk: Bess Armstrong, Clare
Danes, Wilson Cruz og A.j. Langer.
Þýbandi: Reynir Harbarson.
21.30 Afhjúpanir (23:26)
(Revelations) Bresk sápuópera um
Rattigan biskup og fjölskyldu hans.
Þý&andi: Kristrún Þóröardóttir.
22.00 Heimurinn okkar (4:4)
Dulrænir Rússar (World of Discovery:
Powers of the Russian Psychics)
Bandarískur heimildarmyndaflokkur.
Þý&andi er jón O. Edwaíd og þulur
Gu&mundur Ingi Kristjánsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
17.30
17.35
18.20
18.30
Mánudagur
28. ágúst
16.45 Nágrannar
17.10 Clæstarvonir
[*SWB2 17.30 Artúr konungur og
riddararnir
17.55 Andinn í flöskunni
18.20 Maggý
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.15 Spítalalíf
(Medics III) (4:6)
21.10 Réttur Rosie O'Neill
(Trials of Rosie O'Neill) (13:16)
22.00 Ellen (18:24)
22.30 Díana í nærmynd
(Diana - An Intimate Portrait) Prinsess-
an er sennilega einhver þekktasta kona
veraldar en hér segir hún sjálf sögu
sína eins og hún var ab handan vi&
luktar dyr og eins og almenningur sá
hana í fjölmiblum. Fjallab verbur um í-
mynd hennar út á vi& og hvernig upp-
Ijóstranir fjölmi&lá hafa haft bæ&i nei-
kvæb og jákvæö áhrif á þessa ímynd
sem í raun er sköpub í sameiningu af
fjölmi&lunum og Díönu sjálfri. Hvernig
hefur henni gengib a& sameina mób-
urhlutverkib og öll þau skyldustörf
sem hún innir af hendi? Hvernig leib
henni á me&an verib var a& undirbúa
brú&kauþ hennar og Karls Bretaprins? '
Svör vib þessum og mörgum fleiri á-
leitnum spurningum fást í þessum
vanda&a þætti sem framleiddur er af
BBC sjónvarpsstö&inni.
23.25 Mýs og menn
(Of Mice and Men) Þessi sfgilda skáld-
saga eftir john Steinbeck fjallar um tvo
farandverkamenn, Ceorge Milton og
Lennie Small, vináttu þeirra, vonir og
drauma. í upphafi sögunnar koma þeir
saman á Tyler búgar&inn, blankir og
þreyttir. Þar fá þeir vinng en kjörin eru
kröpp og sonur eigandans, Curley,
gerir allt til a& íþyngja verkamönnun-
um. George og Lennie eignast ágæta
sálufélaga á búgar&inum en eiginkona
Curleys, sem er óhamingjusöm í
hjónabandinu, á eftir ab kalla mikla ó-
gæfu yfir þá félaga. A&alhlutverk: john
Malkovich, Cary Sinise, Alexis
Arquette og Sherilyn Fénn. Leikstjóri:
Gary Sinise. 1992. Bönnub börnum.
01.15 Dagskrárlok
Símanúmeriö er 5631631
Faxnúmeriber 5516270
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavlk frá 25. tll 31. águst er f Holts apótekl og
Laugavegs apótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eltt vörsluna Irá kl. 22.00 að kvöldl til
kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dögum. Upplýslngar um læknls- og lyljaþjónustu
eru gefnar f sfma 18888.Hafnargönguhópurlnn:
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvökf-, næfur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. ágúst 1995
Mánatargreibslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 28.528
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.327
Heimilisuppbót 9.697
Sérstök heimilisuppbót 6.671
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 bams 10.794
Mæöralaun/feöralaun v/1 barns 1.048
Maeöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæðralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæöingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Dðggreftdur
Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
í ágúst er greidd 20% orlofsuppbót á fjárhæöir tekju-
tryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilis-
uppbótar. Uppbótin skeröist vegna tekna í sama
hlutfalli og þessir bótaflokkar skeröasL
GENGISSKRÁNING
25. ágúst 1995 kl. 10,55 Opinb. Kaup vidm.gengi Sala Gengl skr.fundar
Bandarfkjadollar 65,87 66,05 65,96
Sterlingspund 101,89 101,75
Kanadadollar 48,83 49,03 48,93
Dönsk króna ,...11,506 11,544 11,525
Norsk króna ... 10,212 10,246 10,229
Sænsk króna 9,027 9,059 9,043
Finnsktmark ,...15,081 15,131 15,106
Franskur franki ...12,996 13,040 13,018
Belgfskur franki....... 2,1772 2,1735
Svissneskur frankl., 54,10 54,28 54,19
Hollenskt gyllini 39,85 39,99 39,92
Þýsktmark 44,63 44,75 44,69
.0,04081 0,04099 6,367 0,04090 6,355
Austurrískur sch ,...].6,343
Portúg. escudo ...0,4303 ...0,5238 0,4321 0,4312
Spánskur peseti 0,5260 0,5249
Japanskt yen ...0,6816 0,6836 0,6826
írskt pund ...103,87 104,29 98,55 104,08 98,367
SérsL dráttarr .,._98Í17
ECU-Evrópumynt..... 83,85 84,13 83,99
Grfsk drakma ...0,2783 0,2792 0,2787
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
J