Tíminn - 26.08.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.08.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. ágúst 1995 3 Gatnamálastjóri vísar á bug gagnrýni þess efnis aö aöreinar séu ofstuttar viö Höföabakkabrúna: Lengd aöreina ræðst af umferðarþunga götunnar Lengd aðreina vib nýju Höfbabakkabrúna í Reykjavík er í samræmi vib þá stabla sem eru notabir hér á landi og mibast vib umferbarþunga um götuna sem þær liggja inn á, ab sögn gatnamálastjórans í Reykjavík. Breikkun Vestur- landsvegar til vesturs verbur bobin út jafnvel í lok þessa árs eba byrjun þess næsta. Heyrst hafa þær gagnrýnis- raddir frá vegfarendum um Ráöuneyti menntamála veit ekki hve mörg börn eiga aö byrja í skóla í haust: Fáum tölur í október Börn sem verba sex ára á þessu ári eru 4.488 á landinu sam- kvæmt upplýsingum frá Hag- stofunni (tölur frá 31/12 '94). Langflest þessara barna munu hefja skólagöngu í grunnskól- um landsins í haust. Ekki reyndist unnt ab fá upp- lýsingar um nákvæma tölu þeirra sem setjast á skólabekk í fyrsta sinn í haust. í mennta- málaráðuneytinu fengust þau svör ab fjöldi þeirra liggi ekki fyrir fyrr en í október þegar fræbsluskrifstofur landsins senda rábuneytinu tölur um skráningu sex ára barna. Þá verbur mánuður libinn af skóla- árinu. Meira en helmingur allra sex ára barna á landinu býr á höfuö- borgarsvæöinu eöa 2.556 börn (samkvæmt tölum Hagstofunn- ar frá 1/12 94). Á Norðurlandi eystra eru sex ára börnin 444 og Suðurland er næst meö 385 börn. Börnin eru fæst á Norður- landi vestra en þar búa 160 sex ára börn. ■ Mjólkurbikarinn: Úrslit í Laugardal Úrslitaleikurinn í Mjólkur- bikarkeppni KSÍ á milli Fram og KR fer fram á Laugardal- svelli á morgun, sunnudag, og hefst ieikurinn kl. 14. Dómari leiksins verbur Gub- mundur Stefán Maríasson. Búist er viö fjölmenni á þennan stórleik sumarsins í fót- boltanum, enda til mikils aö vinna fyrir bæbi liðin, sem hafa valdið stuðningsmönnum sín- um vonbrigðum á sjálfu ís- landsmótinu. Þar er Fram í bullandi fallhættu en KR í öbru sæti, heilum 12 stigum á eftir Skagamönnum í efsta sæti. En eins og kunnugt er þá var KR spáð íslandsmeistaratitlinum í upphafi mótsins af þjálfurum og fyrirliðum 1. deildarliðanna eins og undanfarin ár. ■ nýju Höfðabakkabrúna að að- reinar inn á brúna og af brúnni inn á Vesturlandsveg séu óvenju stuttar. Tíminn bar þessa gagnrýni undir Sigurð Skarphéöinsson gatnamálastjóra. „Ég tel svo ekki vera. Allt mannvirkib er hannað í sam- ræmi við þá staðla sem hér eru notaðir, en við tökum mið bæði af þýskum og skandinavískum stöölum. Lengd aðreina ræðst almennt af þeirri umferð sem Útlendingar og aðrir þeir sem áhuga hafa á að kaupa erlent lesfóður á íslandi undrast oft verölagið á bæöi dagblöðum og tímaritum sem hingað berast. Dæmin sýna ab verðlagið þre- faldast í loftinu, því yfirleitt koma blöbin með flugvélum og dagblöðin til sölu í bókabúbum Ab frumkvæbi Sjómannasam- bands Islands sendi Alþýbusam- band Islands norsku alþýbusam- tökunum, LO, bréf í gær þar sem þess var góbfúslega farib á leit ab deilu þjóbanna vegna Smugunn- ar verbi haldib á stjórnvaldssvibi og allt gert til ab forbast innbyrb- is deilur á milli stéttarfélaga. Hólmgeir Jónsson, framkvæmda- stjóri SSI, segir að þaö hefði þótt ástæöa til skrifa norsku alþýbusam- tökunum vegna framkominna hót- ana norsku sjómannasamtakanna í N-Noregi. En þau hafa hótað að sniöganga þarlend fyrirtæki sem kunna ab koma ab viðgerb frysti- fer um götuna sem þær liggja inn á og þeirri umferb sem er búist við frá aðreininni. Ástæða þess að aðreinar inn á Höfða- bakkann eru styttri en aðreinar sem liggja t.d. inn á Miklubraut er sú ab miklu meiri umferð fer um Miklubrautina." Hjálmar Björgvinsson, að- stoðarvarðstjóri hjá Umferðar- deild lögreglunnar í Reykjavík, segist hafa heyrt þessar gagn- rýnisraddir þótt umferð um brúna hafi gengið mjög vel frá sama dag og þau koma út. Dæmi: Dagens Nyheter frá Sví- þjóð kostar 290 krónur í bóka- búð, en rúmar 70 ísl. krónur í- Svíþjóð. Álagningin á lesefni frá útlöndum virðist því úr hófi fram því kostnaður við að flytja dagblað milli landa mun vera á bilinu 20 til 30 krónur. ■ togarans Hrafns Sveinbjarnarssonar GK í Noregi, eba þjónusta hann á annan hátt. Jóhann A. Jónsson, formabur út- hafsveibinefndar LÍÚ, segir að stífni norskra stjórnvalda við að veita ís- lenskum togurum úr Smugunni hemild til að leita hafnar í Noregi, muni einungis þjappa íslendingum saman í stuðningi þeirra vib stjórn- völd í þessu máli. Þá sé engin um- ræða um það meöal útgeröarmanna að fara þess á leit viö íslensk stjórn- völd að þjónustubann verði sett á norsk skip í íslenskum höfnum. Það muni bara magna upp þetta mál meb ófyrirsjáanlegum afleiðingum. því að henni var hleypt á. Sér- staklega sé gagnrýnd aðreinin þegar beygt sé af Höfbabakkan- um og inn á Vesturlandsveginn til vesturs. Það standi hins vegar til bóta þegar haldið verður áfram aö breikka Vesturlands- veginn. Sigurður Skarphéðins- son segir að breikkuri Vestur- landsvegarins að Reykjanes- braut verði boöin út jafnvel í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Þá verði búin til ný gata norban við núverandi götu og gatan komist þá í fulla breidd undir brúnni, þ.e. þrjár akreinar í hvora átt. Nær fullvíst er talið ab krafa VSÍ fyrir hönd ÍSAL um aukna verk- töku í tengslum vib stækkun ál- versins sé sett fram til ab minnka áhrif og völd stéttarfélaga á svæbinu. En eins og kunnugt er þá greiba verktakar ekkert stétt- arfélagsgjald né önnur launa- tengd gjöld frekar en þeir vilja. Aftur á móti lækkar verktaka launakostnað fyrirtæksins. í yfirlýsingu frá trúnaðarmanna- ráði verkalýðsfélaga í Straumsvík kemur m.a. fram að enn er ágrein- ingur á milli þeirra og VSÍ/ÍSAL um atriði er varöa verktaka. Hinsvegar séu fulltrúar verkalýðsfélaganna tilbúnir til aö halda áfram upp- byggilegum viðræöum og leggja áherslu á mikilvægi bættra sam- skipta. Ennfremur telja verkalýðs- félögin að gildandi samnings- ákvæbi mæti þörfum fyrirtæksins og eigi því ekki að koma í vég fyrir Hátíð í Köben Haldib var upp á 50 ára afmæli flugs frá íslandi til Kaupmanna- hafnar á Kastrup flugvelli í Kaup- mannahöfn í gær. Kaupmanna- höfn er í dag einn helsti áfanga- stabur Flugleiba og er flogib þang- ab tvisvar til þrisvar sinnum á dag allt árib. Hátíðleg athöfn var haldin á Kastrup flugvelli í gær í tilefni dags- ins. Einnig var staðsett þar gömul DC3 flugvél, máluð í litum Flugfé- lags íslands eins og vélarnar sem flugu til Danmerkur voru á sínum tíma. Fyrsta flugiö frá íslandi til Kaup- mannahafnar var farið með Catalina flugbát Flugfélags íslands. Flugiö var merkilegt í íslenskri flugsögu og var auk þess eitt fyrsta almenna farþega- flugið til Danmerkur eftir stríðslok. Flugið vakti því mikla athygli í fjöl- miðlum í Danmörku á sínum tíma að sögn Margrétar Hauksdóttir hjá Upplýsingadeild Flugleiða. ■ stækkun álversins. Ráðið lýsir yfir eindregnum vilja um að stækkunin nái sem fyrst fram að ganga og hvetur stjórn Al- usuisse- Lonza til að taka ákvörðun þar að lútandi sem fyrst. Jafnframt lýsir ráðib yfir vilja sínum til að ræöa á yfirstandandi samnings- tíma við VSÍ/ÍSAL um einföldun samningsákvæða og hugmyndir um nýbreytni í skipulagningu vinnu, enda hafi það ekki í för meb sér lakari kjarastöðu starfsmanna frá því sem nú er. Minnt er á að stéttarfélög starfs- manna hafa mætt þörfum fyrir- tæksins meb sveigjanleika. M.a. hefur vinnufyrirkomulag tekiö miklum breytingum, kaffitímar hafaverið felldir niöur ogbreyting- ar géröar á verktakáýfirlysingu. Að auki hafa félögin tekib ákvörðun uny^a.meiginlega atkvæðagreiðsly á kjarasamningi. , j.b zþn Scvtilj myindliiiriraiir - miinfilirgiaiirnair VIo tcKuim eftír Ijésmyrdluim í ágúst og september bjóðum við 1 2 % AFSLÁTT á öllum eftirtökum, kóperingum og viðgerðum á myndum Suðurlandsbraut 4 a 108 Rvk. s: 588 7878 ii i^v-ii i i viuyciUL Liósmyndavinnustofon Feröamaöur gluggar í ágœtt frqmboö af dagblööum fyrir utan bókabúö í miöborg ReykjaviKur, - en a ankannalegu veröi. Tímamynd c5 Þrefaldast í loftinu A5Í skrifar LO í Noregi: Reynt að afstýra innbyrðis deilum Ágreiningur um verktöku á milli verkalýösfé- laga í Straumsvík og VSÍ/ÍSAL: Áukin verktaka er aðför að stéttarfélögum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.