Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 30. ágúst 1995 3 Ekki breytinga aö vcenta á markaöshlutdeild Mac- intosh í kjöífar nýja Windows '95 forritsins. Sveinn Orri Tryggvason, verslunarstjóri Appie-umboösins: Eins og aö kaupa hest og horfa aöeins á hausinn Þær spurningar hafa vaknab í tölvuheiminum hvort markabshlutdeild Macin- tosh muni fara minnkandi meb tilkomu nýja Windows forritsins frá Microsoft, en margir telja ab meb því sé bilib á milli PC-tölva og Macintosh brúab, notkun stýrikerfisins sé orbin þab keimlík ab PC-tölvur, sem hafa um 86% heimshlut- deild, hljóti ab yfirtaka markabinn. Sveinn Orri Tryggvason hjá Apple um- bobinu segir þetta fjarri lagi, myndrænir yfirburbir Appletölvunnar séu miklir og þab sanni gæbi þeirra ab Microsoft sé farib ab líkja sem mest eftir notkun Mac- intosh tölvanna. „Þetta hefur engin áhrif á okkar mál. Þetta sýnir ótvírætt hverjir eru ab elta hvern. Þab er í raun ákvebin niburlæging fyrir Microsoft að finna ekki upp á neinu nýju heldur koma þeir meb þab sem fyrir hefur verib í mörg ár og hrópa húrra yfir því ab geta skýrt skrá meb feiri en 8 stöfum og notað sér- íslensku stafina. Þetta eru 11 ára gömul atriði hjá okkur," segir Sveinn Orri. Hann dregur þó ekki dul á það ab fyrir Windows notend- ur sé breytingin heilmikil bylt- ing. Hlutdeild Apple tölva á inn- anlandsmarkaði er talsvert meiri en ab jafnabi í heimin- um, eba 20-22% í stab 14% er- lendis. Okkar sérstaba er ab þetta verbur á íslensku áfram en ég hef ekki heyrt ab þab standi til hjá Windows." Helsti vaxtarbroddurinn hjá Macintosh hefur verib í marg- miblun. Er kannski Iíklegast ab PC-tölvurhar muni hægt og rólega leggja undir sig al- menna markaðinn en Macint- osh muni halda sig vib sér- svibin, t.d. fjölmiblun? „Nei, Apple hefur ráðib yfir ákvebnum mörkubum eins og prentgeiranum og auglýsinga- tækni en heimilismarkabur- inn hefur verib mjög stór, sér- staklega í Ameríku, og verður þab áfram." Sveinn Orri upplýsir jafn- framt ab Apple sé ab hanna nýtt stýrikerfi sem komi í notkun á næsta ári, verib sé ab endurskrifa allt stýrikerfib og muni fyrstu nýjungar líta dagsins ljós upp úr jólum. „Þessi bomba í kringum Windows '95 er abeins snilli markabsfræbinnar og þab er meb ólíkindum hvab umfjöll- unin hefur verið ofbobsleg. Þetta sýnir hvers konar gríbar- leg markabsmaskína Microsoft er. Þeir eru risar — ekki vegna þess ab þeir séu ab búa til — _! E;.' ‘ Windows er víöa til sölu, meöal annars í 1 œknivali. Hér sýnir einn söiumanna þar okkur hugbúnaöinn. Tímamyrdir CS bestu forritin í heimi — heldur vegna þess að þeir eru snilling- ar á markabssviðinu." Er þab þá hluti af markabs- setningu þegar elend blöb spá því ab litli bróbir, Macintosh, verbi undir í samkeppninni? „Ab sjálfsögbu. Ef þú vilt ab kaupendur kaupi Volvo en ekki Saab þá segirbu ab Volvo eigi eftir ab stúta Saab og sá sem trúir því hann kaupir ekki Saab. Apple hefur ítrekab verib spáb gjaldþroti en nú er veltan orbin 10 billjónir dollara. Munurinn á Apple og PC- tölvum er fyrst og fremst sá að hjá Apple er stýrikerfib hann- ab í kringum vélbúnabinn en svo er ekki PC-megin. Þab eru engar breytingar á Windows nú hvab þetta varbar. Þetta er eins og að kaupa hest og horfa abeins á hausinn á skepnunni. Mabur þarf líka ab horfa á alla bygginguna," sagbi Sveinn Orri Tryggvason, hjá Apple- umbobinu í gær. KEA og Snæfellsbær saman í útgerð Lögreglan um land allt: Samræmt umferöarátak í upphafi skolaárs Lögreglulib um land allt standa fyrir samræmdu umferbarátaki dagana 30. ágúst til 5. septem- ber. Áhersla verbur lögb á ör- yggi skólabarna og umferb í námunda vib grunnskólana, en einnig beinist átakib ab umferð gangandi og akandi vegfar- enda, merkingum vib skóla og leikskóla, leibum barna til skólans og hra&amælingum á götum nærri skólum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er takmarkið ab koma á samstarfi á milli lög- reglu, foreldra, barna og öku- manna til að gera megi umferð- ina sem öruggasta á þessum tímamótum í lífi fjölmargra barna. Lögreglumenn koma til með að fylgjast með umferð í ná- munda við skólana, stunda þar hraðamælingar, sjá um ab um- ferðarmerkingar séu í lagi, sem og merkingar á skólabílum. Það er von lögreglumanna að hver og einn leggi þeim lið og geri sitt besta til að draga megi úr slysum á skólabörnum í umferbinni. ■ Kaupfélag Eyfirbinga hefur stofnab sjávarútvegsfyrirtæki í Snæfellsbæ og er bæjarsjóður hins sameina&a sveitarfélags abaleigandi a& fyrirtækinu á móti kaupfélaginu. Hib nýja fyrirtæki hefur hlotib heitib Snæfellingur og eru aflaheim- ildir þess um 2,300 tonn þorsk- ígilda. Hlutur Kaupfélags Ey- fir&inga x fyrirtækinu er 112 milljónir króna og hefur Stefán Garbarsson, sem starfab hefur sem sveitarstjóri í Snæfellsbæ, verið rábinn til a& veita því for- stö&u. Fyrstu verkefni hins nýja fyrir- tælds verður að annast útgerð Embætti sóknarprests í Set- bergsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastdæmi er laust til umsóknar. Setbergs- prestakall er á nor&anver&u Snæfellssnesi og er Grundar- fjör&ur þekktasta byggbin innan þess. Sigur&ur Kr. Sig- togarans Más, auk þess að reka raekjuvinnslu og fiskverkun í Snæfellsbæ. Þar verður miðstöö rækjuvinnslu fyrirtækisins, en afla Más veröur að minnsta kosti fyrst um sinn landað hjá fisk- vinnslustöövum Kaupfélags Ey- firöinga á Dalvík og í Hrísey. Gert er ráð fyTÍr að um 50 manns muni starfa hjá fyrirtækinu í Snæfells- bæ, en þar er einnig fyrirhugað að ráðast í vinnslu á bolfiski í fryst- ingu og söltun. Þótt togarinn Már hafi verið gerður út frá Snæfells- nesi, þá hefur afla hans verið landað hjá fiskvinnslustöðvum og fiskmörkuðum' annarstaðar á landinu og erlendis, þannig að urðsson sem hefur þjónab prestakallinu undanfarin ár hefur fengið veitingu fyrir Bjarnanesprestakalli sem nær yfir Hornafjörb og Bæj- arhrepp í Lóni. Þá hefur biskup auglýst stöbu abstobarprests vib Sel- ekki er verið aö flytja fiskvinnslu- starfsemi burt af Snæfellsnesi með stofnun Snæfellings. Fyrir- hugað er að breyta Má úr ísfisk- togara í frystiskip og eftir það er áformað að landa frystum afurð- um hans til skiptis í Snæfellsbæ og á Dalvík og í Hrísey. Snæfellsbær er eigandi um 37% hlutafjár í Snæfellingi, Kaupfélag Eyfirðinga verður með 31% hlut, Steinunn hf., sem leggur bátinn Garðar inn í fyrirtækið, á um 14% og Norðurgarður 4%. Um 4% hlutafjárins verða síðan boöin út á almennum markaði. Hlutafé í fyrirtækinu verður alls um 261 milljón króna og eignir félagsins tjarnarnesprestakall í Reykja- víkurprófastdæmi vestra. Um er ab ræða hálft starf sem laurt- áb er af söfnuðinum og verk- sviðið er yfirumsjón meb barna- og æskulýbsstarfi og skipulagning fræbslustarfs. telja um einn milljarð. Með stofn- un þessa nýja fyrirtækis er verið að auka möguleika til öflunar hráefnis og styrkja atvinnulíf í út- gerðarbæjum við norðanverðan Eyjafjörð og á noröanverðu Snæ- fellsnes. ÞI „ Litla" Shell er aö gera þaö gott: 13 milljóna gróði í hverjum mánubi Enda þótt Skeljungur sé nú um stundir talið minnsta olíudreif- ingarfyrirtæki landsins, er hag- ur þess góður. Allar lykiltölur rekstrarins eru í himnalagi, og hagnaður fyrstu 6 mánubi þessa árs var 80 milljónir króna eftir skatta, en var 125 milljón- ir allt síbasta ár. Eigib fé Skeljungs nú er 2.558 milljónir króna. Heild- areignir nema 5.719 milljón- um króna. ■ Presta vantar á Seltjarnar- nesi og í Setbergsprestakalli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.