Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 8
8 iMT T 11 i i mmmu Mi&vikudagur 30. ágúst 1995 Harkab uppá gamla mátann. Ceorg Ragnarsson, Gubmundur Bjarnleifsson, Nonni Ragnarsson, Addi Stefánsson og Rúnar Hauksson meb fína takta. Húlahoppib reynir á. Gerbur Benediktsdóttir á 67 („Æ, æ, ó, ó, aumingja ég") í villtri húlahopp- sveiflu. Gubrún jóns- dóttir, Hilmar ívarsson, Vil- helmína Ragn- arsdóttir, Edda Kristjánsdóttir, Sœmundur Páls- son og Sigríbur Bjarnadóttir í góbum gír. Bak vib hangir mynd frá Landmœling- unum af Höfba- borginni. Mann- lífs- spegill Villa og Sœmi rokk eru alltafjafn yndisleg. Höföaborgar- krakkarnir hittast Höfðaborgin stóð þar sem núna er Borgartúnið með Sparisjóð vél- stjóra og Pfaff, en neðar var Kon- súlatið (Höfði) og Defensor. Núm- er húsanna voru frá 1 uppí 104. Þarna ólust upp nokkrar kynslóðir af hressum krökkum og var sam- staða mikil hjá þeim. Þessir krakkar hittast nú reglulega eftir nær þriggja áratuga aðskilnab og fara í leiki eins og í gamla daga, rifja upp gömul kynni og bara ærslast. 17. mars sl. hittist hópurinn á „heima- slóðum", eða í Rúgbrauösgerðinni, og var mikið fjör. Næsta hátíb verður á Hótel Sögu 9. september og þá stjórnar gleðigjafinn André Bachmann herlegheitunum. Myndirnar em frá síöustu sam- komu. ■ GUÐLMJGUR TRYGGVI KARLSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.