Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 30. ágúst 1995 timÉiQ 11 Kynbótahross á Vesturlandi Tvær kynbótasýningar hafa farib fram í Borgarnesi á þessu sumri. Önnur var í júní en hin sí&ari í ágúst. Bá&ar þessar sýn- ingar gáfu heldur slaka út- komu en fjallaö ver&ur um þær hér á eftir. Sýningin í júní í flokki stóbhesta 6 vetra og eldri voru sýndir tveir stóðhest- ar, bábir 7 vetra og undan Gusti 923 frá Saubárkróki. Hvorugur þeirra nábi 7,50 og geta ekki talist hestar til undaneldis. í 5 vetra flokknum nábi enginn hestur gömlu ættbókareinkunn- inni 7,75 en Nasi frá Vestri-Leir- árgörbum hlaut í abaleinkunn 7,74. Fyrir byggingu fékk hann 7,70 og fyrir hæfileika 7,77. Hann er undan Ljóra frá Kirkju- bæ og Ýr frá Vestri-Leirárgörb- um. Kristall frá Víbidalstungu II kom næstur meb góba bygging- areinkunn 8,18 en miklu lakari í hæfileikum 7,17. Þab kann þó ab standa til bóta. Kristall er undan Stíganda frá Saubárkróki og Eld- dísi, sem er dóttir Elds frá Stóra- Hofi. í 4ra vetra flokknum var efstur Nökkvi frá Hafnarnesi. Þessi hestur var sýndur þrisvar í sumar. Á þessari sýningu sem var forskoðun fyrir fjórbungsmót á Austurlandi fékk hann í abalein- kunn 7,74. Á fjórbungsmótinu fékk hann 7,84 og var gerb grein fyrir honum í skrifum um fjórb- ungsmótib. Ein hryssa yfir 8 í aðaleinkunn í flokki 6 vetra hryssna og eldri var efst Eva frá Þórisstöbum II meb 8,03 fyrir byggingu og 8,31 fyrir hæfileika; abaleinkunn Tvær abrar hryssur fóm yfir 7,70 þær Hvöt frá Vík í Mýrdal undan Kjarvali meb 7,72 og Muska frá Svignaskarbi undna Fáfni frá Svignaskarbi meb 7,70. Átján hryssur nábu ekki gömlu viðmið- uninni í ættbók 7,50. Efstu 5 vetra hryssurnar í ágúst. 8,17. Eva er undan Adam frá Mebalfelli og móbirin Brúnka 4014 frá Grenstanga undan Létti 600 frá Vík. Túttu-Brúnka frá Nesi í Abaldal fékk 7,96 í abalein- kunn, 7,70 fyrir byggingu og 8,21 fyrir hæfileika. Hún er Saub- árkrókshryssa í föburætt en Hindisvíkurhross í móburætt. Þribja hryssan var Blökk frá Kala- staðakoti undan Blakki frá Reykj- um meb 7,75 í abaleinkunn. Félag hrossabænda og hrossaræktarsam- böndin í eina sæng Á síbasta vetri var skipub nefnd sem í áttu sæti fulltrúar Félags hrossabænda og Hrossaræktarsambands ís- lands auk formanns nefndar- innar sem var skipabur af Bændasmtökunum. Verkefni nefdarinnar var aö gera tillög- ur um sameiningu Félags hrossabænda og hrossarækt- arsambandanna. Nefndin hefur nú lokið sínu verki og hyggst kynna nibur- stöbur sínar á fundum um næstu helgi. Fundir eru áætlaðir á Hvolsvelli fyrir fyrir Subur- og Subausturland á laugardag kl. 13.00 og sama dag síbdegis í Borgarnesi fyrir Vesturland og Vestfirbi. Á sunnudag verbur fundur á Blönduósi fyrir Norð- urland vestra og síbdegis sama dag í Reynihlíb í Mývatnssveit fyrir Norburland eystra og Aust- urland. Ætlast er til ab fulltrúar mæti frá hverri deild en fund- irnir verba ab öbru leyti opnir. Tímasetning hér er birt meb fyr- irvara enda verða fundirnir aug- lýstir. Nefndina skipa: Gunnar Sæ- mundsson formabur, Bergur Pálsson og Baldvin Kr. Baldvins- son frá Félagi hrossabænda og Haraldur Sveinsson og Gub- mundur Birkir Þorkelsson frá Hrossaræktarsambandi íslands. Stóðhestastöðin til Bændasamtakanna Stjórn Bændasamtaka Islands hefur samþykkt ab taka vi& rekstri Stó&hestastö&varinnar í Gunnarsholti ef samningar takast vi& ríkib um sann- gjarna leigu. Eftir því sem tíö- indamabur HESTAMÓTA hef- ur komist næst mun ekki ver&a fyrirstaða á því enda hefur ríkib viljaö draga sig út úr þeim rekstri. Þetta fyrir- komulag verur reynt í eitt ár og reynslan mun svo skera úr um framhaldið. Þab er mjög mikilvægt ab ó- vissunni um rekstur stöðvarinn- ar skuli nú vera eytt enda naub- synlegt að halda þar uppi öflugu starfi. Hefbi starfsemin stöbvast hefi getab reynst erfitt ab endur- vekja hana. Sú nefnd sem skipub var af fyrrverandi landbúnabarráb- herra til ab gera tillögur um framtíðarrekstur stöbvarinnar skilabi ítarlegum tillögum á- samt rekstaráætlun fyrir stöðina á síbasta vetri. Þær tillögur em til hlibsjónar fyrir nýja rekstrar- nefnd stöbvarinnar, en sú nefnd er þegar í burbarlibnum. Formabur hennar verbur úr röb- um stjórnarliba Bændasamtaka íslands. ■ HE£TA- MOT KARI ARNORS- SON í 5 vetra flokknum var efst Maístjarna frá Svignaskarbi und- an Trostan frá Kjartansstöbum og Þotu frá Sybri-Brú. Hún fékk fyrir byggingu 7,75 og fyrir hæfi- leika 7,70; abaleinkunn 7,73. Dagrún frá Skjólbrekku, dóttir Dags frá Kjarnholtum og Jarpar frá Vatnsleysu, var önnur með 7,63 fyrir byggingu og 7,80 fyrir hæfileika; abaleinkunn 7,71. Tvær abrar hryssur fengu 7,71, þær Platína frá Djúpadal undan Platon frá Saubárkróki og Sonn- etta frá Sveinatungu undan Borg- fjörb og Fúgu: Vel byggb hryssa frá Nýjabæ Angadóttir fékk 7,98 fyrir byggingu og 7,69 í abal- einklunn. Hún er skeiblaus. Þess- ar hryssur eiga efalaust eftir ab bæta vib sig og svo er um fleiri 5 vetra hryssurnar sem hafa bæri- lega byggingu. Af þeim hryssum sem hlutu fullnabardóm voru 10 sem ekki nábu 7,50. I flokki 4ra vetra voru 11 hryss- ur sem fengu fullnabaradóm. Engin þeirra nábi sérstökum ár- angri en nokkrar hryssur voru þar vel byggbar sem eiga framtíb fyrir sér. Kolbeinn Kolfinnsson frá Vallanesi átti þarna tvær dæt- ur og var önnur með 8 fyrir bygg- ingu og hin meb 7,95. Þá var hryssa undan Geisla frá Vallanesi sem fékk 8,10 fyrir byggingu. Sýningin í ágúst Á sýningunni sem fram fór 18. ágúst mætti talsverbur hópur hrossa. Mest voru þab hryssur svo sem vænta mátti. Einn stób- hestur 4ra vetra fékk þó fullnab- ardóm. Þab var Tamínó frá Sybstu-Fossum undan Kveik frá mibsitju og Fmmu frá Sybstu- Fossum. Tamínó (furbulegt nafn) fékk fyrir byggingu 7,68 og fyrir hæfileika 7,53; abaleinkunn 7,60. Nokkrir ungfolar vom byggingadæmdir en hlutu frekar slaka dóma. Af hryssunum 6 vetra og eldri var efst Kría frá Hofstöbum und- an Gráskjóna frá Saubárkróki og Rjúpu frá Hofstöbum. Þessi hryssa fékk þokkalega góban dóm, 7,95 fyrir byggingu og 7,80 fyrir hæfileika; abaleinkunn 7,88. Lygna frá Stangarholti varb í öbm sæti meb ágætan hæfi- leikadóm, 8,21 en lélega bygg- ingu, 7,50; abaleinkunn 7,86. Lygna var líka sýnd í vor en hafbi núna hækkab sig í hæfileikum úr 7,73 upp í 8,21. Sumarþjálfunin hafbi greinilega skilab sér. Lygna er undan Degi frá Kjarnholtum og Muggu frá Kleifum. Þribja hryssan var Sóley frá Lundum, dóttir Stíganda frá Saubárkróki og dótturdóttir Ó- feigs frá Hvanneyri. Hún fékk 8,08 fyrir byggingu og 7,60 fyrir hæfileika; abaleinkunn 7,84. Önnur hryssa fékk líka góban byggingardóm 8,00. Þab var Tinna frá Stóra-Langadal undan Stíg frá Kjartansstöbum og Kol- finnu frá Stóra-Hofi. Fyrir hæfi- leika fékk Tinna 7,61; abalein- kunn 7,81. Hvöt frá Vík í Mýrdal fékk einnig 7,81 í abaleinkunn. Hún er undan Kjarval frá Saubár- króki og Vöku frá Vík. Ein hryssa til komst yfir 7,70 en þab var Violetta frá Sybsm-Fossum meb góba einkunn 8,05 fyrir bygg- ingu en slök í hæfileikum 7,51; abaleinkunn 7,78. í þessum flokki nábu 16 hryssur ekki gamla ættbókarmarkinu. í 5 vetra flokknum var efst Kolfinna frá Haukatungu undan Kolfinni frá Kjarnholtum og Yrpu frá Kolbeinsstöbum. Hún fékk 7,70 fyrir byggingu og 7,90 fyrir hæfileika; abaleinkunn 7,80. Hún stób algerlega upp úr í þesum flokki en 11 hryssur fengu fullnabardóm og abeins þrjár sem komust yfir 7,50. Ein 4ra vetra hryssa var sýnd meb þokka- legan byggingadóm en slök í hæfileikum; abaleinkunn 7,46. Að taka mark á dómum Eins og fyrr segir var fátt af kynbótahrossum með háan dóm á þessum sýningum. Þab var hins vegar margt meb slakan dóm. Þab er aubvitab ekkert vib því ab segja þó menn vilji fá dóm á sín hross en þab verbur þá líka ab ætlast til þess ab menn fari eftir þeim leibbeiningum sem dómur- inn gefur og noti ekki þær hryss- ur til undaneldis sem ekki ná vib- unandi dómi. Ab öbrum kosti kemur leibbeiningarþjónustan ekki ab gagni. Vandinn fyrir ræktandann er hins vegar oft sá ab byggingadómur og hæfileika- dómur geta verib svo misvísandi. Hross meb góba byggingu geta haft lélegan dóm fyrir hæfileika og ekki síbur hitt ab hross meb afleita byggingu hafa á stundum háan dóm fyrir hæfileika og geta jafnvel náb yfir 8 í abaleinkunn. Meb framræktun á slíkum hross- um þarf mjög að gaéta sín. Þetta er þab sem gerir hrossaræktina á margan hátt flóknari en ræktun á öbru búfé en líka um leib afar spennandi. Þarna eiga þær upp- lýsingar sem BLUP-kerfib gefur ab geta komib ab góbum notum. Þar er vísbending um hvernig einstakir þættir erfast og vib hvaba útkomu má búast vib æxl- un tveggja einstaklinga. Hitt má svo ekki gleymast ab efri mörk dómstigans eru miðuð vib úrvalshross og þab getur tek- ib ræktandann áratugi ab komast í þann flokk meb sitt stób. En sá tími er þeim mun styttri sem bet- ur er vandab til foreldranna. Hestamót og skóflustunga Frá Stefáni Böbvarssyni, fréttaritara Tímans í uppsveitum Árnessýslu: Hestamót Hestamannafélagsins Loga í Biskupstungum var haldið um verslunarmannahelgina í ágætis vebri, vib góban róm gesta og þátttakenda. Auk keppni í helstu greinum hestamennsku, var hátíðarreib á sunnudeginum. Há- punkturinn var þegar sr. Gub- mundur Óli Ólafsson, sóknarprest- ur, hestamabur og einn stofnenda Loga, tók fyrstu skóflustungu ab hesthúsi félagsins vib völlinn í Hrísholti og fór með bæn til vel- famabar húsi, hestum og mönn- um. Þeir, sem áunnu sér þátttöku- rétt á stórmótinu á Gaddstabaflöt- um við Hellu, voru þessir: Flokkur yngri unglinga: 1. Eldur Ólafsson á Framari 8 v. frá Ásgerði, eig. Drífa Kristjánsdótt- ir. 2. Björt Ólafsdóttir á Blakk 16 v. frá Kirkjulæk, eig. Fannar Ólafsson. Flokkur eldri unglinga: 1. Böðvar Stefánsson á Högna 12 vetra frá Áslandi, eig. Gyða Vest- Ýmsir kunnir hestamenn tóku þátt í hestamóti Loga í Hrísholti í Biskups- tungum, sem fram fór um verslunarmannahelgina. Hér kemur Bjarni Þor- kelsson frá Laugarvatni fyrstur í undanúrslitum í skeibkeppninni. mann. 2. Ingibjörg Kristjánsdóttir á Rósinkrans 10 v. frá Ytri- Leirár- görðum, eig. knapi. B-flokkur gæ&inga: 1. Garpur 7 v. frá Búðarhóli, eig. og knapi María Þórarinsdóttir. 2. Hræringur 5 v. frá Enni, eig. Bjarni Kristinsson, knapi Jóhann B. Guðmundsson. A-flokkur gæðinga: 1. Blær 8 v. frá Brattholti, eig. Njörður Jónsson, knapi Valberg Sigfússon. 2. Hörn 6 v. frá Glæsibæ, eig. Ól- afur og Drífa, knapi Ólafur Einars- . son. Úrslit í 'öðrum greinum munu svo birtast í héraðsfréttablööun-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.