Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 30. ágúst 1995 Tíminn spyr... Eru 16 milljónir króna í eitt listaverk, Fyssu, of dýrt fyrir borgina á tímum samdráttar? Guömundur Þóroddsson, vatnsveitustjóri: Nei, túrismi er aö veröa okkar höfuöatvinnugrein og þetta listaverk er liöur í aö fegra borg- ina. Þaö er eölilegt aö Vatn- sveitan minnist stórviöburöa meö því aö gefa borginni eitt- hvaö. Þaö skiptir ekki sköpum í hennar rekstri. Vatnsveitan veltir sex-sjö milljöröum á 10 árum og miöaö viö þaö eru 16 milljónir lítil upphæö. Rúrí, hönnuöur listaverksins: Ég er ekki viss um aö ég sé rétta manneskjan til aö svara þessari spurningu en þó get ég sagt aö flest stærri listaverk eru dýrari. Þetta er mjög vandaö verk, því fylgir vélbúnaöur sem er mjög kostnaöarsamur og er yfirleitt ekki í listaverkum. Þaö er margt sem er óvanalegt viö verkiö þannig aö kostnaöar- hliöin hækkar óhjákvæmilega. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi R-listans: Upphafiö aö Fyssu var aö ís- lenska lýöveldiö varö 50 ára í fyrra, og ári áöur — í tíö fyrri meirihluta — veltu menn vöngum yfir því hvaö veitu- stofnanir gætu gert fyrir borg- ina sína á þessum tímamótum. Þá þótti óeölilegt hve lítiö af vatnslistaverkum og gosbrunn- um væri til í Reykjavík. Því varö þaö niöurstaöan aö Vatnsveit- an myndi efna til samkeppni am vatnslistaverk. Áætlunin hijóöaöi upp á 7-8 milljónir og þaö kom mér í opna skjöldu þegar upp er staöiö hve kostn- aðurinn varö hár. Þetta reyndist hrikalega dýrt og er vissulega umdeilanlegt á samdráttartím- um. Hitt er einnig ljóst aö þetta listaverk mun sóma sér sérlega vel í Laugardalnum. Ný veitustjórn sá fljótt aö kostnaöur viö Fyssu fœri langt fram úr áœtiun, en: Ákveöið var aö ljúka viö verkið Fulltrúar meiri- og minnihluta í stjórn Veitustofnana Reykjavík- urborgar segja aö ný veitustjórn hafi þurft aö ákveöa hvort ljúka ætti gerö listaverksins Fyssu eöa hætta í mibjum klíöum. Nýrri stjórn hafi fljótlega orbib ljóst aö kostnabur vib gerb verksins færi langt fram úr áætlun. Heildarkostnaöur vib verkiö var 16 milljónir króna. í tíð fyrri stjórnar Veitustofn- ana var samþykkt aö Hitaveitan, Vatnsveitan og Rafmagnsveitan skyldu hver gefa borginni gjöf í tilefni af 50 ára afmæli lýöveldis- ins. Ákveöið var aö efna til sam- keppni um vatnslistaverk, sem yröi gjöf Vatnsveitunnar og um leiö yrði minnst 85 ára afmælis hennar. Listakonan Rúrí varö hlutskörpust í samkeppninni með listaverkiö Fyssu, sem nú hefur risiö í Grasagaröinum í Laugardal. Upphafleg kostnaðar- áætlun Vatnsveitunnar hljóöaði upp á 8 milljónir króna. Alfreð Þorsteinsson, formaöur stjórnar Veitustofnana, segir að þegar ný stjórn tók viö hafi henni fljótlega orðið ljóst að kostnaöar- áætlunin myndi engan veginn standast. Stjórnin hafi því þurft að ákveöa hvort halda ætti áfram meö verkið eöa hætta gerð þess. „Það var tekin ákvöröun um aö ljúka verkinu. Hinn kosturinn var aö hætta vib gerð verksins í mibj- um klíðum, sem heföi sennilega líka verib gagnrýnt. Þetta er mjög fallegt listaverk og á eftir að veröa Reykvíkingum til ánægju um ókomin ár, en það má aubvitað alltaf deila um þab hvað slíkt má kosta." Gunnar Jóhann Birgisson, ann- ar fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn Veitustofnana, segir aö þaö hafi veriö samdóma álit stjórnar- innar aö ljúka gerð verksins. „Þaö er vissulega gagnrýnivert hvað verkiö varö miklu dýrara en upp- hafleg fjárhagsáætlun sagði til um, en það er ákaflega erfitt að hætta við hálfunniö verk." ■ Ungir jafnaöarmenn: Hægt að útiloka ýmislegt Ungir jafnabarmenn voru í galsaskapi þegar þeir sam- þykktu þá ályktun ab hægt væri aö útiloka aöild aö Sjálf- stæöisflokknum. En það er hægt aö útiloka fleira segja þeir: „Einnig er hægt aö útiloka að- ild Sjálfstæöisflokksins að ríkis- stjórn íslands. Ýmislegt fleira er mögulegt, þar meö taliö að úti- loka aöild íslands aö Evrópu- sambandinu, en þaö er óráðlegt að svo stöddu og ber vott um heimóttarskap og vantrú á getu íslendinga til að taka þátt í sam- starfi Evrópuþjóða á jafnréttis- grundvelli..." segja ungkratarn- ir. Þeir segjast ekki útiloka aðild íslands aö ESB. ■ Sagt var... Hægt væri ab setja fram tlllögu um þann möguleika ... „Hægt er aö útiloka aðild að Sjálf- stæðisflokknum. Einnig er hægt aö útiloka aðild Sjálfstæðisflokksins að ríkisstjórn íslands." Segir í ályktun sem fundur Sambands ungra jafnabarmanna samþykkti á sunnudaginn; Alþýbublabib. Einhverra hluta vegna læbist ab sá grunur ab ver- ib sé ab hæbast ab óákvebnu æskufólki í landinu. Skizofren í blabaútgáfuna „Slíkt blað yrði afskaplega mikill geð- klofi." Segir Össur Skarphébinsson í Alþýbu- blabinu um sameiginlegt „lengst til vinstri og hægra megin vib Sjálfstæbis- flokkinn"-blabs, ef marka má orb Svav- ars Gestssonar um Alþýbuflokk og Al- þýbubandalag. Okkur var sumsé klisjab saman „Tillögur Hallgríms eru þessar: Kynlíf, ást, dauði, atriöi eins og „að reyna við kvenmann", „baráttan viö áfeng- isböliö" og „að alast upp í Ijótu um- hverfi". Þreytulegri klisjur er ekki hægt ab finna í vestrænum menn- ingarheimi." Hlynur Hallsson mótmælir kollega sín- um, Hallgrími „mibaldra" Helgasyni, og vill endilega halda áfram ab fá ab fjalla í list sinni um salinn og flísarnar á gólf- ínu þar sem hann sýnír list sína. Konur meb fortíb „Hann hefði án efa veriö í Þjóðvaka ef hann væri uppi í dag, því þab er svo mikil söguleg tragedía í honum." össur Skarphébinsson telur ab Grettir Ásmundsson yrbi góbur forsætisráb- herra vegna líkinda hans vib tvo síb- ustu forsætisrábherra! Davíb og ræbubebjan „Húsfreyjan á Útiraubsmýri í Sjálf- stæöu fólki. Er hún ekki annars for- sætisrábherra núna?" Mörbur Árnason kemur upp um dulda abdáun sína á Davíb og kvenkyninu í Alþýbublabinu í gær. Haldtbl kjafti og veribi... „Bönnuöu þau hvers kyns mótmæli sem brytu í bága við kínverskt alræð- isvald eða rægðu kommúnistastjórn- ina. Talsmabur stjórnvalda sagði ab slík mótmæli yrðu einnig bönnuð á fundarstað óhábu kvennarábstefn- unnar í Huairou, skammt frá Beij- ing." DV í gær. „Hlífum börnum við óbaksreyk," stendur utan á vindlapakka sem barst inn á ritstjórnina um daginn. Greinilegt aö landlæknir þarf aö ráöa sér betri prófarkalesara til aö lesa annars ágætar viövaranir til (t)óbaksfíklanna ... • í pottinum er sagt aö nú sé Bleik brugöiö, íslendingar hafi ekki sýnt eins mikinn áhuga á nýja Windows '95 forritinu og reiknaö var meö; salan sé fremur dræm, a.m.k. enn sem komiö er. Venjulega bregst landinn viö nýjungum á þann hátt aö hann hnekkir öllum sölumet- um. Núna viröast menn bíöa ... • Blaö hf., sem rak Pressuna, er kom- iö til gjaldþrotaskipta. Slúöurblaöiö var upphaflega stofnaö af Alþýöu- flokknum, en selt Friðriki Friöriks- syni. Flokkurinn mun hafa allt sitt á hreinu gagnvart sínu gamla fyrir- tæki, en Friörik rekur á annan tug fyrirtækja í útgáfumálum ýmsum, sem flest eru sögö á fallanda fæti, þar á meöal Almenna bókafélagiö hf., sem meira aö segja hefur tap- aö útgáfuverkum borgarskáldsins Tómasaryfirtil erkifjendanna Máls og menningar. Tómas sat sjálfur í stjórn AB...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.