Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.08.1995, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 30. ágúst 1995 tftttiwi 9 Fyrsti blaöamannafundur Amnesty International í Kína: Gagnrýna mannréttindaástandið Peking — Reuter Samtökin Amnesty Interna- tional héldu blaöamannafund í Kína í gær, og er þab í fyrsta sinn sem þau halda blaba- mannafund þar í landi. Á fundinum kom m.a. fram hörö gagnrýni á mannrétt- indaástandiö í Kína. Kínversk stjórnvöld brugöust skjótt viö og sökuöu Amnesty Interna- tional um að vera haldin miklum og djúpstæöum for- dómum í garð Kína. Á undanförnum tveim vikum hafa kínversk yfirvöld látiö taka 16 manns af lífi af „öryggis- ástæðum" vegna kvennaráö- stefnunnar sem haldin er í Pek- ing, aö því er Pierre Sane, aöal- ritari Amnesty International í London sagöi fréttamönnum á fundinum. Segja stjórnvöld aö þaö hafi þurft aö tryggja öryggi ráöstefnugesta meö þessum aö- geröum. „Viö höfum heyrt nán- ast allar hugsanlegar afsakanir frá ríkisstjórnum sem eru að réttiæta mannréttindabrot, en þessi er hreint út sagt ótrúleg," sagöi Sane. „Þarf fólk að deyja til þess aö hægt sé aö bjóða heimsbýggðina velkomna til Peking?" Á fundinum kom m.a. fram að hefð sé fyrir því aö andófs- menn séu handteknir og jafnvel líflátnir skömmu áður en meiri- háttar hátíðir eru haldnar eöa alþjóðlegir stjórnmálaviöburðir eiga sér staö í Kína. Chen Jian, talsmaður kín- verska utanríkisráðuneytisins, hélt því fram aö ásakanir Am- nesty Intexnational væru til- hæfulausar. „Þetta er stofnun sem hefur alltaf haft mikla for- dóma í garö Kína," sagði hann og hélt því fram ab samtökin væru að misnota aöstööu sína, en fulltrúar Amnesty eru staddir í Kína til þess aö taka þátt í kvennaráðstefnunni og einnig í ráðstefnu frjálsra félagasamtaka sem haldin er jafnhliöa kvenna- ráðstefnunni. Þetta er í fyrsta sinn sem full- trúar Amnesty International fá leyfi til að koma til landsins sem slíkir. Starfsmenn Amnesty sögðust hafa fengið sömu meö- ferö og aörir þátttakendur ráð- stefnunnar þegar þeir komu til landsins, að ööru leyti en því aö töskur þeirra heföu verið skoö- aöar vandlega eftir aö þeir voru komnir í íbúöirnar sem þeir munu dveljast í meðan á dvöl- inni stendur. Þeir segjast hafa fengið aö halda eftir öllum skjölum sem þeir komu meö inn í landið, líka þeim sem eru á kínversku. Stefnubreyting hjá Bosníu-Serbum: Fagna friðartillögunum Sarajevó — Reuter Bosníu-Serbar segjast nú fagna friöartillögum Bandaríkjamanna og hafa þar meb kúvent frá fyrri stefnu sinni gagnvart tillögun- um. Bosníu- Serbar lýstu þessu yf- ir abeins degi eftir ab 37 manns létust og 85 særbust í mannskæb- ustu sprengjuárás sem gerb hefur ar líklega dregiö töluvert úr líkunum á Sarajevó á mánudaginn. „Það sá eng- verið á Sarajevó í eitt og hálft ár. Ótti Bosníu-Serba við hugsanlegar sprengjuárásir Nató í refsingarskyni vegna árásarinnar á Sarajevó gæti hafa átt sinn þátt í þessari stefnu- breytingu. Með því aö lýsa sig reiðu- búna til að ræða tillögurnar hafa Serb- því að Nató grípi til hefndaraðgerða vegna árásarinnar. Sameinuðu þjóðirnar gáfu út yfir- lýsingu í gær um að hermálasérfræð- ingar SÞ hefðu komist að þeirri niður- stöðu aö Serbar beri að öllum líkind- um ábyrgð á sprengjuárásinni á Meirihluti Breta: Vilja banna einkabíla mibborgunum / 1 Guardian Weekly Samkvæmt skoðanakönnun, sem breska blaðið Guardian lét gera fyr- ir skömmu, er meirihluti Breta á því að gera eigi einkabifreiðar út- lægar úr miðbæjum breskra borga. Er þetta í fyrsta sinn sem meiri- hlutafylgi er fyrir þessari hugmynd í skoöanakönnun í Bretlandi. Tímasetningin á könnuninni kann raunar aö hafa átt sinn þátt í útkomunni, en hún var gerö eftir að miklir hitar höfðu veriö um langt skeiö í landinu og Veröstríb bensínstööva í Bretlandi: Hættar að nota hreinsiefnin Sum bensínsölufyrirtæki í Bret- landi eru hætt aö bæta hreinsi- efnum út í bensíniö sem selt er á stöövum þeirra. Er þetta gert í sparnaðarskyni og einkum til þess aö geta boöið lægra verö í veröstríöi fyrirtækjanna. Gall- inn er þó sá aö bensínfyrirtæk- in voru ekkert aö hafa fyrir því aö láta kaupendur bensínsins vita af þessu. Samtök bifreiöaeigenda eru að vonum fokreið út af þessu tiltæki. „Það á aö segja neytendum frá þessum breytingum svo aö þeir eigi eitthvert val," sagöi Jeremy Vanke hjá RAC. „Viðbótarefnin hafa þau áhrif aö hægt er aö aka lengra á bensínlítranum og eftir- spurnin eftir eldsneyti minnkar þar meö, sem er gott fyrir um- hverfiö." Bifreiðaframleiöendur hafa líka áhyggjur af þessari þróun mála. „Ökumenn voru nýbúnir aö læra að meta bensín sem „hreinsar" vélarnar," sagöi talsmaöur Rover verksmiðjanna. „Viö ætlum áfram aö mæla með því í hand- bókum okkar aö notað sé elds- neyti sem hreinsiefnum hefur veriö bætt út í." Þaö var James Frost, stjórnar- formaður Frost Group sem rekur bensínstöövar víös vegar um Bret- land, sem fyrstur reiö á vaðiö. „Þaö er fátt sem bendir til þess aö hreinsiefnin séu til hagsbóta fyrir ökumenn," segir hann. „Þetta var ein allsherjar blekking." Flann heldur því fram aö Shell, sem fyrst bauð neytendum upp á hreinsiefnabætt bensín, hafi gert þaö eingöngu til þess að vinna aukna markaöshlutdeild í bensín- sölu. „Enginn spyr eftir hreinsi- efnunum lengur, svo viö héldum aö fólk myndi ekki sakna þeirra. Almenningur hefur meiri áhuga á ódýru eldsneyti og ein ástæöan fyrir því aö lítrinn hjá okkur er um 3 pencum ódýrari en hjá öðr- um er sú aö við erum hætt að nota hreinsiefnin." Tvö önnur fyrirtæki hafa fylgt í kjölfariö, Gulf og Sainsbury, og selja ekki lengur bensín meö hreinsiefnum. Taliö er að enn fleiri fyritæki muni brátt fara aö dæmi þeirra. Starfsmenn Shell eru undrandi á þessum aðgeröum keppinauta sinna og halda því fram aö hreinsiefnin séu hreint enginn blekkingarleikur. „Prófanir hafa hvaö eftir annaö sýnt fram á að hreinsiefnin tryggja þaö aö vél- arnar eru lausar viö óhreinindi, þær ganga betur, hámarkshag- kvæmni næst í eldsneytisnotkun og skaölegur útblástur minnkar til muna. Þarf aö varpa öllu þessu fyrir róöa?" Samkeppnin er hins vegar hörö og þegar fyrirtæki eru farin aö selja bensínið næstum þvi á kostnaðarverði er leitað allra ráða til að ná einhverjum hagnaði út úr sölunni. Byggt á The Sunday Times mengunin í miöborgum víöa um landiö var komin yfir viöur- kennd hættumörk. í framhaldi af birtingu könnunarinnar hefur breska ríkisstjórnin tekiö upp viðræður viö bæjar- og borgar- stjórnir sem vilja fá völd til þess aö loka miðbæjargötum sínum fyrir umferö einkabíla þegar loft- mengun nálgast hættumörk. Þaö vom 57% aðspuröra sem vildu banna umferö allra bif- reiða, annarra en strætisvagna og leigubíla, um miöborgirnar. Hlutfalliö var 57% hvort sem um bifreiöaeigendur er aö ræða eða þá ekki hafa yfir bifreiö aö ráöa. Einungis 20% töldu aö núver- andi reglur um umferö í miö- borgum eigi að vera óbreyttar, en samkvæmt þeim mega allir aka þar um hvenær sem þeim sýnist. inn neina Bosníu-Serba varpa sprengjunni. En það er nóg af vís- bendingum til aö styðja þá skoðun að þeir hafi varpað sprengjunni. Rökin fyrir því eru yfirgnæfandi," sagði Al- exander Ivanko, talsmaður SÞ. Alija Izebegovic, forseti Bosníu, krafðist þess í gær að Bosníu-Serbum yrði refsað fyrir verknaðinn. „Við krefjumst þess að Hraðliðið eða Nató sýni einhver viöbrögö vegna þessa glæps," sagði hann. Ef engum verði refsað fyrir sprengjuárásina, sagði hann, „krefst almenningur í Bosníu þess að við drögum okkur út í friðar- viðræðunum." ■ Trúarleiðtogar leita lausna jerúsalem — Reuter Trúarleiötogar þriggja trúar- bragöa, Kristni, Islams og Gyö- ingdóms, komu saman til ráö- stefnu í Jerúsalem í gær þar sem þeir munu m.a. fjalla um sam- búöarvanda þessara þriggja trú- arbragöa í hinni helgu borg. Binda ýmsir vonir við að þessi ráðstefna geti orðið upphafið að friðsamlegri sambúð þeirra í borg- inni. Palestínumenn telja sig eiga til- kall til austurhluta borgarinnar og vilja að hann verði höfuðborg Pal- estínuríkis, en ísraelsmenn her- tóku hann í stríöinú áriö 1967 og vilja halda Jerúsalemborg sem einni heild. Semja á um framtíöar- stöðu borgarinnar í lokahrinu samningaviöræðna ísraels og PLO á næsta ári. ■ Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. september 1995 er 20. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 2. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 20 verður frá og með 10. september n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.562,50 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1995 til 10. september 1995 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 20 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. september 1995. Reykjavík, 30. ágúst 1995 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.