Tíminn - 21.09.1995, Page 5

Tíminn - 21.09.1995, Page 5
Fimmtudagur 21. september 1995 5 Siguröur Kristjánsson: Bændur hörfa í sínu stríði ' Staöa kaupfélaga sem annarra sláturleyfishafa á síöari árum, hefur veriö sú aö kaupa siát- urafuröir á ákveönum veröum án traustra viöunandi sölumögu- leika á samsvarandi verölagi. Niö- urstaöan hefur því víöa oröiö sú aö þessi þáttur í rekstri samvinnu- félaga hefur veriö rekinn meö halla. Undirstaöan undir eölileg- um árangri kaupfélaga sem slátur- leyfishafa, miöaö viö aöstæöur í dag, viröist vera samstaöa meö Kjötumboöinu (áöur Goöa) sem söluaöila og sem mest úrvinnsla kjötafuröa í heimabyggö, grund- völluö á verkaskiptingu milli fé- laga þannig aö samkeppni tak- marki ekki um of framleiöslu- möguleika. Ekki er vafi á því aö kjötvinnslurnar hafa víöa veriö aö gera góöa hluti, skapa atvinnu og draga úr birgöum afuröa og hreinlega örva kjötneyslu. Þeir sem best þekkja til geta væntan- lega veriö því sammála aö sam- stööu um afuröasölu Kjötum- boösins mætti auka, til mikilla hagsbóta fyrir aðildarfélög. Um- ræðan á þessum nótum er oröin löng án fullnægjandi árangurs. Samstarf Goða og Sláturfélags Suöurlands var ekki sem skyldi og heföu bændur átt aö sjá ástæðu til þess aö stilla saman strengi sam- vinnufélaga um sína eigin hags- muni. Ef erlendar landbúnaðarafurðir flæöa inn í landið á þeim nótum Samvinnumálefni 2. grein: Búvörusala „Hvaö verður um eðlilega landnýtingarstefnu þegar bcendutn fcekkar, svo sem allar horfur eru nú á? Eiga grösugar heiðar að verða stórlega vannýttar og svo langt á tnilli bceja í byggð að nánast sé útilokað að smala heimahaga og heiðalönd vegna fámennis í sveitunum?" sem ýmsir innflytjendur óska eft- ir, þá væri mikil vá fyrir dyrum hjá bændum. Sem betur fer, virð- ist sem íslensk stjórnvöld átti sig á hættunni og reyni að hafa vald á þróuninni. Sá línudans kann þó aö enda í ýmsum ógöngum og þetta veldur verulegri óvissu um framtíð búskapar í sveitum lands- ins. Eins og sakir standa, er mjólk- urframleiðsla og sala mjólkur og mjólkurafuröa í nokkru jafnvægi og stórgripakjöt virðist vanta á markaö. Þjóðin lærir sífellt betur neysluna á kjúklingum og svín- um, en okkar ágæta dilkakjöt hef- ur illilega orðið útundan, þar sem sala þess hefur dregist saman ár frá ári. Bændastéttin er í þeim vanda í sauðfjárræktinni að hún virðist tilbúin aö ganga til hreinna nauöasamninga viö ríkis- valdið í því verkefni að ná nýjum búvörusamningi. Bændur hljóta að hafa áttað sig á því að nýju afurðasölulögin hafa dregið kraft úr afurðasölufé- lögunum, þar með talið kaupfé- lögum, og nú veröa bændur sjálf- ir víöa aö taka áhættu af afurða- sölu meö öðrum hætti en í gamla umboðssölukerfinu, þ.e. með hlutafjárframlögum og samstarfi við ný og framandi félög, stund- um í óþægilega mikilli fjarlægð. Bændur hafa áttað sig á því að sláturleyfishafar eru ósamstæðir og sundraöir og þetta rýrir getu þeirra til árangurs fyrir bænda- stéttina. Bændur ættu að hug- leiða að hvergi hafa þeir verið fé- lagslega virkari heldur en í kaup- félögunum og nær því að geta haft áhrif á sín sölumál. Sú leið er sem betur fer ennþá víða opin, en það kann að vera spurning um einhug sem er undanfari árang- urs. Heldur er sennilega til bóta að pólitískir litir kaupfélaga hafa fölnað að mun, enda er ekki aö sjá að pólitísk forsjá hafi ráðið sigrum eða ósigrum í samvinnu- starfi síðari ára. Hlutverk bænda er fremur erfitt og ógeðfellt eftir stefnumörkun þeirra austur á Héraði nýlega. Þeir eru að hörfa í sínu stríði og skilja eftir þá gömlu og tekjuminnstu, en ætla að reyna að gera þá sterk- ustu sterkari. Þetta er víst ekki í samræmi við takmark samvinnu- verslunar og - afurðasölu, sem ég hef skiliö svo að beindist aö því að skapa eitthvað og hlutfallslega jafnt til allra. Svariö mun þó vera það aö miðað við mat skynsem- innar á líklegri þróun, sé fátt ann- aö til ráöa en þaö sem reyna á. Flatur niöurskurður búfjár kom vissulega ekki til greina og þar var þegar of langt gengiö. Mér finnst raunar aö bændur kunni ekki lengur á sín tæki, kaupfélögin, og fylgi því ekki lengur eftir að þau vinni saman eftir þeim reglum að besti árangur sé tryggöur. Þess er að vænta að menn átti sig á þessu að lokum, en viðbúið er aö þaö taki sorglega langan tíma. Hvaö verður um eölilega land- nýtingarstefnu þegar bændum fækkar, svo sem allar horfur eru nú á? Eiga grösugar heiðar að verða stórlega vannýttar og svo langt á milli bæja í byggð að nán- ast sé útilok'að aö smala heima- haga og heiðalönd vegna fá- mennis í sveitunum? Félagslíf sveitanna fær lítinn byr í seglin við þessar aðgerðir, jafnvel þótt einhverjar kastalajarðir eflist. Mín skoðun er sú að betur hefði verið varið verulegum fjármunum til sölustarfs erlendis fyrir sauðfjár- ræktina, heldur en færa ýmsum verslunum heppilega tilbobsvöru í sífellu. Neysluþróunin innan- lands viröist ekki benda til þess að útsöluaðferöin hafi gefið góða raun. Kröftugt markaðsstarf inn- anlands er auðvitaö nauösynlegt og þar virðast hafa hitt í mark til- búnir réttir Sláturfélags Suður- lands. Það er hins vegar betra að sláturleyfishafar og samtök þeirra skipuleggi sölustarfib erlendis þannig að besta árangurs sé að vænta, og ég tel að frekar þurfi að efla aðila í faginu til dáöa, fremur en fisksölufyrirtækin okkar fari að taka að sér kjötsölu erlendis. Höfundur er kaupfélagsstjóri. Öfugstreymi í skattheimtu Tekjuójöfnuður hefir farið vaxandi í landi okkar og er oröinn óhæfi- legur. Hitt er þó öllu verra, að skattheimtan hefir aukið á ójöfn- uðinn í stab þess að draga úr hon- um. Svo viröist sem allir flokkar standi að þessari þróun, og verka- lýðshreyfingin sættir sig við hana. Ahugamál hennar er ávöxtun líf- eyrissjóðanna. Þannig kom í hlut Jóns Baldvins, jafnaðarmanns, að afnema stjghækkun tekjuskattsins, meðan hann var fjármálaráðherra. Hann kom líka á svonefndum mat- arskatti. Þegar sá skattur var lækk- aður nibur í 14% ab kröfu ASÍ, högnuðust tekjuháir mest, því að þeir eyða miklum mun meira í matvörur en láglaunafólk. Erlendis tíðkast mjög, ab matarskattur (virðisaukaskattur á matvörur) komi til frádráttar tekjuskatti lág- launafólks, en skattstofninn látinn haldast. Með því móti hefði ríkis- sjóður hér getaö sparað sér nál. 2 LESENDUR milljarða króna og þó tryggt skatta- legt réttlæti. Skattleysismörk hafa verið færð niöur í kr. 58.536 mánaöartekjur, sem duga naumast fyrir fram- færslu. Af þessu má ljóst vera, að nauðþurftatekjur eru skattlagðar með 41,93% skattprósentu. Á sama tíma er tekjuskattur hlutafélaga lækkaður í 33%. Og þeir, sem hafa efni á að kaupa hlutabréf, fá sér- staka skattaívilnun. Vaxtatekjur þeirra, sem peninga eiga, eru skatt- frjálsar og bankainnstæður verð- tryggðar. Svonefnt abstöðugjald, sem innheimt hefir verið af fyrir- tækjum, var fellt niður. Þab var eini skatturinn, sem sum fyrirtæki greiddu. Þá er og í skattalögum ákvæði, sem heimilar fyrirtækjum skattafslátt skv. verðbreytingar- stuðli, ef þau eiga í árslok fé í sjóbi, vörubirgðir eöa inneignir hjá við- skiptavinum. Skuldug fyrirtæki fá hins vegar skattviðbót! Öll þessi fríðindi fyrirtækja eru réttlætt með því, að þau auki fram- kvæmdir og dragi úr atvinnuleysi. En í landi ónógrar kaupgetu al- mennings gerist ekkert slíkt. Til- gangslaust er að framleiða meira, þegar vörumar seljast ekki. Vísasta leiðin til að efla atvinnu er að auka kaupmátt hins breiða fjölda lág- launafólks. Verðtrygging fjárskuld- bindinga og vaxtaokriö hefir gert ísland að láglaunasvæði. Ingibjörg Sólrún sver sig í ætt við Jón Baldvin, þegar hún hækkar strætisvagnafargjöld eldri borgara um 100%. Henni heföi veriö nær ab veita þeim ókeypis farmiba eftir allar þær skerðingar, sem aldraðir og sjúkir hafa orðið að þola í ráð- herratíð Sighvatar Björgvinssonar. Viðskiptafrœðingnr Þjófsnautar Tölvuþjófnabir eru áberandi í frétt- um. Við lesum fréttirnar eða hlustum og fyllumst leiða yfir þeirri vaxandi ógæfu sem dynur á þjóðfélaginu. Við fáum þá skýringu á tíðum tölvuþjófnuðum, að auövelt sé fyr- ir þjófana að losna við slíkt þýfi. Við hugsum ef til vill ekki lengra. Ef við hugsuðum lengra, væri fyrsta hugsunin sjálfsagt þessi: Hvað gerir þjófunum svo auðvelt að losna við tölvur? Og hið augljósa svar kæmi óþægilega við okkur: Nægilega margir eru tilbúnir til að kaupa þýfiö, þjófsnautarnir eru nógu margir til þess að gera afbrotið arð- vænlegt, bæöi hratt og áhættulítið. Áhættulítið vegna þess að þeir sem kaupa munina vita sem er: Ef hlut- urinn finnst verður hann færður réttum eiganda og ekki getur þjóf- urinn endurgreitt það sem hann hefur fengiö í sinn hlut. Önnur spurning vaknar: Er lík- legt að sá sem kaupir viti að hann er að kaupa þýfi? í mörgum tilfell- um, ef ekki flestum, er það harla líklegt. Og þá er það að lokum þessi spurning: Hver er sekt þeirra sem vísvitandi kaupa stolna muni? í refsilögum eru ákvæði sem ná yfir slíkt athæfi og heimila refs- Frá mínum bæjar- dyrum LEÓ E. LÖVE ingu, en því hefur Iítið verið beitt. Eg sagði í upphafi máls, að við fylltumst leiöa yfir þeirri ógæfu sem dynur á þjóöfélaginu vegna þjófnaða, en er ekki enn meiri ástæða til leiða vegna þess sjúklega hugarfars sem þjófsnautarnir hafa? Krunkandi sagnaþulur, pastasósur og veggfóður Út eru komnar hjá íslenska kilju- klúbbnum þrjár nýjar bækur: Harún og sagnahafið er skáldsaga eftir Salman Rushdie, sú fyrsta sem hann skrifaði eftir að hann lauk við Söngva Satans og hlaut líflátsdóm klerkaveldisins í Iran. Dag einn fer allt úrskeiðis hjá sagnaþulnum Ras- híd Khalífa: kona hans fer frá hon- um og þegar ^_______ hann opnar Krtkttir í»f munninn til að segja eitt af sín- um frægu ævintýrum kemur hann ekki upp oröi, heldur krunkar. Ras- híd hefur misst frásagnargáfuna og í ljós kemur að hinn fláráði Khatt- am-Shúd ætlar að menga sjálft sagnahafið. Hannes Sigurðsson þýddi bókina, sem er 163 blaðsíður. Hún kostar 799 krónur. Hundrað góðir réttir frá Miðjarðar- hafslöndum er matreiðslubók eftir Diane Seed. í bókinni eru hundrað uppskriftir frá ýmsum Miðjarðar- hafslöndum: súpur, brauð, pasta- og hrísgrjónaréttir, grænmetisréttir, fisk- og kjötréttir og ábætisréttir. Áður hafa komið út eftir sama höf- und bækurnar 100 góðar pastasósur og 100 góðir ítalskir réttir. Helga Guðmundsdóttir þýddi bókina, sem er 127 blaðsíður. Hún kostar 890 krónur. Sub Rosa er spennusaga eftir __________ norska höfund- hnlmm innKim Smáge. I UUl\Ul 11 vetrarhörkunum í Þrándheimi opnar listamaður sýningu á mynd- um, sem unnar eru úr mörgum lög- um af veggfóðri í íbúöinni sem hann býr í. Skömmu síðar finnst eigandi gallerísins myrtur í sömu íbúð. Brotist er inn í galleríið og þaðan stolið myndinni Sub Rosa. Rannsóknarlögreglukonan Anne- kin Halvorsen fær málið til með- feröar og verður að fara sínar eigin leiðir við lausn þess. Illugi Jökuls- son þýddi bókina, sem er 277 blað- síður og kostar 799 krónur. ■ Þjófsnautarnir eru nefnilega „venjulegt fólk", heiðarlegt á yfir- boröinu og telja sjálfum sér og öðr- um trú um að þeir megi ekki vamm sitt vita. Að stela er svo fjarri þeim að þeir væru vísir til að fara í meiðyrðamál við hvern þann sem vægi að mannorði þeirra með dyigjum um þjófnað eða hylmingu. f línunum hér að framan hef ég dregiö upp þjóðfélagslega hryggð- armynd og hlýt að leita lausna. Enn berast böndin að linkunni í réttarkerfinu. Þau réttarúrræöi sem til em virð- ast ekki vera notuð og þar með verða að engu hin miklu áhrif sem vitneskjan um refsingu ætti að hafa, hin svoköllubu almennu varnabaráhrif refsinga, hin fyrir- byggjandi áhrif. Hvítflibbabrotin eru einmitt þau brot sem vænlegast er ab hamla gegn með því að taka fast á þeim. Það myndu sjálfsagt margir „venjulegir menn" hugsa sig tvisv- ar um áður en þeir keyptu hluti af vafasömum seljendum, ef lögun- um væri framfylgt og þeir ættu refsingu á hættu. Já, þaö er leitt aö ekki skuli vera tekið á hlutunum af þeirri hörku sem nauösynleg er og sanngjörn, þegar af hörkunni leiðir fækkun af- brota og um leiö betra þjóðfélag. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.