Tíminn - 30.09.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.09.1995, Blaðsíða 2
Wímtom Glœsilegur árangur Barnaspítala Hringsins þrátt fyrir þrengsli — mikil þörf fyrir nýjan spítala: Raunverulegur kostnaður um 350 milljónir króna Ásgeir Haraldsson, prófessor í barnalækningum, telur ab raunverulegur kostnabur vib byggingu barnaspítaia verbi einungis um 350 milljónir króna þegar reiknabir hafa verib skattar, tollar og önnur gjöld sem ríkib fær til baka af vinnulaunum og efniskostn- abi. Útlagbur heildarkostnab- ur yrbi hins vegar um 800 milljónir. Læknaráb hélt í gær starfs- mannafund til ab minna á nauö- syn þess aö byggja barnaspítala á lóö Landsspítalans. Ásgeir hélt erindi þar sem hann benti á glæsilegan árangur af starfsemi Barnaspítala Hringsins þrátt fyrir þröngan húsakost. Sérstaka áherslu lagöi hann á góöan ár- angur krabbameinsmebferöar á börnum og benti einnig á aö hér á landi væri minna um ung- barnadauöa en nokkurs staöar á byggöu bóli. Barnaspítali Hringsins var stofnaöur áriö 1957 og fluttist í núverandi húsnæbi árib 1965 en húsnæbi spítalans er ekki hann- ab meö þarfir barna í huga. Ás- geir sýndi fundargestum fram á þrengsli og erfiöa starfsaöstööu meö litskyggnum og tók þar á ýmsum þáttum. Hann ræddi um afleita abstööu fyrir foreldra sem þyrftu ab gista á dýnum á gólfi, sem væri ekki tiltökumál í örfáar nætur en óhæft til lengri dvalar, litla vinnuaöstöbu fyrir aöstoö- arlækna og einnig sýndi hann myndir af stúdentaaöstöbunni sem komiö var fyrir í gangi sem átti aö vera og er stigagangur. Þrátt fyrir þrengslin sagöi hann barnaspítalann hafa veriö aö taka upp ýmsar nýjungar í starf- semi sinni og auk þess færi starf- semi bráðamóttökunnar vax- andi. Ásgeir lauk máli sínu með því þeim orðum ab nú væri einhug- ur meðal starfsmanna Landsspít- alans um aö bygging barnaspít- ala yröi forgangsmál. Guðjón Magnússon, formaður byggingarnefndar nýs barnaspít- ala, taldi ab peningar væru til fyrir byggingu sem þessari en hér eins og oft áöur væri spurning um forgangsröðun. í því sam- bandi nefndi hann aö viögeröir á Bessastöðum hafa nú kostað tæpan milljarö og að viðgerðir á Þjóöleikhúsinu hafi fariö upp í 900 milljónir. Nefndir og vinnuhópar hafa nú þegar unnið ab starfsemislýs- ingu fyrir starfsemi á ókomnum barnaspítala sem lofað var af hálfu borgaryfirvalda og ríkis skömmu fyrir síðustu borgar- stjórnarkosningar. En eins og kunnugt er hefur borgin dregiö til baka loforð um framlag og heilbrigðisráðherra sagt að slík Öryggismálaráöstefna sjómanna: Nýliöafræðsla forsenda fyrir lögskráningu Um nokkurt skeib hefur þab verib skilyrbi fyrir lögskráningu skipstjórnarmanna ab þeir hafi lokiö nýlibafræðslu um öryggis- mál hjá Slysavarnaskóla sjó- manna. Þetta ákvæbi laga tekur til annarra áhafnarmeölima frá og meb áramótum 1996-1997. Eftir þennan tíma getur enginn vænst þess ab fá lögskráningu í skipspláss á íslenskum skipum Ur „Nei er ekkert svar". Ný íslensk kvikmynd frumsýnd nk. fimmtudag, 5. október: Nei er ekkkert svar Nk. fimmtudag verbur ný ís- lensk kvikmynd eftir Jón Tryggvason frumsýnd. Ber hún titilinn „Nei er ekkert svar". í kynningu frá framleibendum segir ab Jón Tryggvason hafi lengi langaö til „aö gera skemmtilega, einfalda, harösoðna svart/hvíta, íslenska spennumynd sem sam- einaði langar senur kvikmynda fyrri ára og hreyfanleika kvik- myndatöku nútímans; jafnframt sá hann fyrir sér að kvikmynd sem þessi heföi á sér Reykjavíkur- blæ og hluti frá ofbeldishráslaga Johns Woo til „film-noir"-takt- anna í Hitchcock." Þetta er önnur kvikmynd Jóns Tryggvasonar í fullri lengd, en hann leikstýrir, semur handrit ásamt Marteini Þórissyni og er framleiðandi myndarinnar. Aður hefur Jón gert „Foxtrott" og t.d. sjónvarpsmyndina „Laggó". „Nei er ekkert svar" segir frá 22 ára rólyndislegri stúlku, Siggu, sem kemur til Reykjavíkur í heim- sókn til systur sinnar. Þar leiöist hún á glapstigu með systur sinni, Dídí, og upphefst úr því æbislegur flótti undan trylltum morbingj- um, dópsölum og löggum. „Þess á milli þvælast þær um í trylltum partýjum, sofa hjá misvönduðum mönnum, horfa á fáránlegar klámmyndir og gera yfirhöfuö sitt besta til aö lifa af í heimi þar sem þjófnaöir, kynlíf, mannrán, fíkniefni, slagsmál, rokk, nauög- anir og annaö slíkt er daglegt brauð," segir í kynningu. Heiörún Anna Björnsdóttir og Ingibjörg Stefánsdóttir leika syst- urnar og af öðrum leikurum má nefna Ara Matthíasson, Skúla Gautason og Magnús Jónsson. ■ Myndin hlaut ekki styrk frá Kvikmyndasjóöi, en Kodak-um- boðið í Noregi styrkti gerð henn- ar, svo og ScanCam. Heildar- kostnaöur er áætlabur 32 milljón- ir króna og verður myndin sýnd í Bíóborginni.- BÞ nema hafa fyrst hlotið nýliða- fræbslu um öryggismál. Ráöstefna um öryggismál sjó- manna var haldin í gær. Þetta er fjórða ráðstefnan sem haldin er frá árinu 1984 þar sem leitast er við aö gera úttekt á stöðu öryggis- mála sjómanna og úrbætur í þeim efnum. Ab ráðstefnunni stóðu alls 24 stofnanir, hagsmunasamtök og félög sem öryggismál sjómanna varba á einn eða annan hátt. Á ráðstefnunni kom m.a. fram að hátt í 10 þúsund sjómenn hafa notið nýlibafræðslu Slysavarna- skólans, sem rekur skólaskipið Sæ- björgu. En stofnun skólans er m.a. rakin til framkominna óska þar um frá fyrri öryggisráðstefn- um sjómanna. Helgi Laxdal, for- maöur Vélstjórafélags íslands, sem var ráöstefnustjóri á öryggis- málaráöstefnunni, telur einnig aö hægt sé aö rekja tilurb nýju björg- unarþyrlu Gæslunnar til öryggis- málaráðstefnu sjómanna. Þótt ýmislegt hafi áunnist í ör- yggismálum sjómanna í gegnum tíðina, veröur aldrei hægt aö af- greiða þessi mál í eitt skipti fyrir öll. Meöal annars eru mannleg mistök helstu orsakir sjóslysa cg enn eimir eftir af þeim hugsunar- hætti meöal skipstjórnarmanna aö það séu „einungis nöldrarar" sem fara fram á öryggisæfingu um borö í skipunum. Gébvóndúrstjórrrfama&ur _ skemmtilegur nthofundur w,u„auru1v,^«rui >nrrm''n ' ■ ekkertsk/l EG / SVOAM gdðum RITHÖFUNDI, HÐ SKRIFH / — s Q /UÞÝÐUFÓSTINU( Laugardagur 30. september 1995 Sagt var.. ■ „Hart er í heimi" 10. áratugar- ins „Freistandi a6 segja. Dauft er í hverf- um, stjúpíd þjóö í vanda. En ég veit þaö ekki." Cubmundur Andri Thorsson í Alþýbu- blabinu um strætómál. Bebib eftir lífinu „Ég held ab Reykvíkingar líti almennt svo á ab almenningssamgöngur séu fátækrahjálp — þjónusta fyrst og fremst vib öryrkja og gamalmenni, fátæklinga og fólk sem orbib hefur undir.í lífsbaráttunni og er á ein- hverjum endalausum allsherjar bibl- ista eftir lífinu." GAT aftur. Alþýban og intellígensían „Cóbir dómar koma mér alltaf á óvart. En þab er mjög gaman þegar alþýban og intellígensían hafa gam- an af sama verki. Þab gerist allt of sjaldan." Árni Ibsen sem hefur hlotib mjög góba dóma, jafnt hjá krítíkerum sem pöpuln- um fyrir leikrit sitt „Himnaríki" sem Leikfélag Hafnarfjarbar sýnir þessa dag- ana. Alþýbublabib. Ekkert nýtt þar „Þab er löngu komib í Ijós ab vib vor- um platabir í síbustu kjarasamning- um." Segir Pétur Sigurbsson, forseti Alþýbu- sambands Vestfjarba í DV. Nibursobnir „Þab einkennilegasta vib þetta er ab þeim tókst aldrei ab opna okkur í fyrri hálfleiknum og þeir spilubu okk- ur aldrei út úr leiknum." Cubjón Þórbarson, þjálfari KR, sem tap- abi samanlagt 3-6 gegn Everton. Ástæban: Heppni Everton ab sjálf- sögbu. Taktmællrinn „Fyrst á dagskrá var Huapango eftir jose Pablo Moncayo. Því hefbi ab ósekju mátt sleppa. Ekki bar mikib á frumlegum hugmyndum þarog minnti verkib á lélega kvikmyndatón- list. í þokkabót var flutningur þess ekki sérlega sannfærandi og virtist hljómsveitartjórinn Alberto Merenz- on gera lítib annab en ab slá takt- inn." Jónas Sen um síbustu sinfóníutónleik- ana í Háskólabíói. Þessi taktvissi gesta- stjórnandi frá Argentínu fær heiburinn ab fyrisögn greinarinnar: „Maburinn sem hélt ab hann væri taktmælir". Hreinlega „Robbie Coltraine hreinlega ab hlaupa í spik" |a, Ijótt er það. Fyrirsögn í DV í gær. Blankir útgerbarmenn gabb- babir „í hvert sinn sem ég heyri orbib „Þróunarsjóbur sjávarútvegsins" fæ ég hnút í magann. Sú starfsemi ab ginna blanka útvgerbarmenn meb opinberum fjármunum til ab eybi- leggja, eba láta fjarlægja gömul eba ný fiskiskip er furbuleg starfsemi." Kristinn Pétursson í Mogga. Framkoma argentínska gestastjórnand- ans Albertos Merenzon í lok ísMús-út- varpstónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar í fyrrakvöld var til umræbu í Pottinum. Flutt voru sex verk á efnisskrá af subur- amerískum uppruna. Lokastykkib var Danzas del Ballet Estancia eftir Alberto Ginastera, kynngimagnab verk, töff og tilfinningaþrungib, allt ab því ofsafeng- ib á köflum og mjög vel leikib. Þegar á leib sáu áhorfendur hvernig hinn arg- entínski maestro lyftist hærra og hærra í skrefinu, líkt og abdráttaraflib væri ab skilja vib hann, uns hann fór ab hoppa meb sprotann sinn, hærra og hærra, þangab til minnti á stökk Gunnars á Hlíbarenda í fullum herklæbum sem getib er um í Njálu. Áhorfendur hrifust mjög af verkinu og ekki síbur þessum tilþrifum stjórnandans. í lokatöktum verksins mændu allra augu á Merenzon og hans síba tagl. Þegar verkinu lauk meb hvelli, sátu bergnumdir áhorfend- ur í 5-10 sekúndur í þögn ábur en upp- klappib hófst. Skemmtileg og sjaldséb framkoma hérlendis hjá stjórnanda sin- fóníuhljómsveitar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.