Tíminn - 30.09.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.09.1995, Blaðsíða 24
Vebriö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) HÉi Laugardagur 30. september 1995 • Suburland til Breibafiarbar: A og SA stormur og jafnvel rok eba ofsa- vebur á stöku stab fram eftir degi. Rigning og súld. Hiti 6 til 14 stig. • Vestfirbir: Allhvöss austanátt og rigning framan af. A og NA stormur eba rok síbdegis. Hiti 5 til 14 stig. • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Subaustan- hvassvibri eba stormur og rigning. Sums stabar rok eba ofsavebur þegar libur á daginn. Hiti 6 til 14 stig. • Austurland ab Glettinqi og Austfirbir: Austan og Subaustan stormur eba rok og rigning. Hiti 4 tll 12 stig. • Subausturland: Austan stormur eba rok og áfram rigning eba súld. Hiti 5 til 10 stig. • Mibhálendib: Subaustan átt, hvassvibri eba stormur og rigning eba slydda vestantil fyrir hádegi, en A og SA rok og jafnvel ofsavebur um mest allt hálendib síbaegis. Hiti 3 til 7 stig. Heilbrigöisráöherra tekur áskorun lœknaráöa sjúkrahúsanna í Reykjavík: Umræða um forgangs- röðun óhjákvæmileg Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taka áskorun læknaráða sjúkrahúsanna í Reykjavík og beita sér fyrir því að unnið verði að forgangs- röðun í íslenskri heilbrigöis- þjónustu. Hún segir nauðsyn- legt að endurskoða heilbrigð- isáætlun sem samþykkt var á Alþingi árið 1991. Ráðherra leggur áherslu á að lægja öld- urnar innan heilbrigöisþjón- ustunnar. Þetta kom fram í ávarpi ráð- herra í upphafi abalfundar Læknafélags Islands sem hófst í gær. Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra sagðist fagna því ab hafin væri umræba um forgangsröb- un í íslenskri heilbrigðisþjón- ustu enda væri sú umræða kom- in mun lengra í nágrannaríkj- unum. Ráöherra hyggst gefa vinnu að forgangsröðun eitt ár. Að henni eiga að koma stjórnmála- menn, heilbrigðisstarfsmenn, sibfræbingar og fulltrúar neyt- enda. Hún segir stjórnmála- menn hingað til hafa veigrað sér við að taka þátt í umræð- unni hvað varðar þjónustu við sjúklinga enda væri hinn pólit- íski vilji oft erfiðasti hjallinn í þessu sambandi. Nú verði ekki undan umræðunni komist lengur. í þessu samhengi sagbi ráð- herra m.a. „Eitt grundvallarat- riði í skipulagningu heilbrigðis- þjónustunnar er aðgengi lands- manna að heilbrigðisþjónustu ... Það er því ekki óeðlilegt að tekist sé á um hvort breyta eigi ríkjandi skipulagi t.d. meb því ab færa sérhæfða þjónustu á færri stabi en áður og breyta þannig hlutverki ýmissa stofn- ana sem þjónab hafa hver þörf- um síns byggðarlags auk þess að vera mikilvægur þáttur í at- vinnulífi þar ... Umræðan er óhjákvæmileg en hún þarf að Stórsýningin Tœkni og tölvur— inn í nýja öld, opnaöi í Laugardalshöll- inni í gœrmorgun og stendur yfir helgina til sunnudags- kvölds. 75 fyrirtæki sýna þaö nýjasta ítölvutœkninni á 1400 fermetra plássi og er þetta stœrsta sýning sinnar tegund- ar til þessa. Sýningin er bœöi frœöandi og hin besta skemmtun og spannar þaö nýjasta í tölvuheiminum fyrir heimiliö, fyrirtœkiö og skólann. Ljósmyndin er frá sýningu Bún- aöarbankanns og er Edda Svavarsdóttir forstööumaöur markaössviös yst til vinstri, þá kemur forstööumaöur tölvu- deildar, Ingi Örn Ceirsson, og Sólon Sigurösson, bankastjóri Búnaöarbankans, er yst til hœgri. Tímamynd: C.T.K. byggjast á víðsýni og sann- girni." Ráðherra benti á að umræöan um forgangsröðun er þó ekki al- veg ný af nálinni. Hún vitnaði til laga um heilbrigðisþjónustu frá 1973 og heilbrigðisáætlunar sem samþykkt var á Alþingi árib 1991. Hún sagði nauðsynlegt að endurskoöa áætlunina og sagð- ist reiðubúin til að taka tillit til tillögu sem liggur fyrir aðal- fundi Læknafélagsins um að sér- staklega verði tekiö á sérfræði- þjónsutu utan sjúkrahúsa í end- urskoðabri heilbrigðisáætlun. í máli Ingibjargar kom fram að mikill ófriður er innan heil- brigðisþjónustunnar. Hún sagði nauðsynlegt að ná sátt um þessi mál og óskaði eftir áframhald- andi samvinnu við lækna. ■ Heilbrígöisráöherra heilsar formanni Lœknafélags íslands. Ingibjörg Pálmadóttir og Sverrir Bergmann. Tímamynd: cs Eskifjöröur: Fjárfest fyrir framtíðina I sumar og haust hefur verið unnib ab byggingu nýrra mjöltanka fyrir lobnubræbslu Hraðfrystihúss Eskifjarðar og er sú fjárfesting í beinu fram- haldi af þeim endurbótum sem gerðar voru á verksmiðj- unni í fyrra. Reiknað er meb ab tankarnir verið fullbúnir eftir áramót, en þá fyrst telja menn að lobnan muni gefa sig ab einhverju rábi. Magnús Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss- ins, segir að þarna sé annarsveg- ar um ab raeba tvo 25 metra háa blöndunartanka sem hvor um sig tekur um 200 tonn af mjöli og hinsvegar fjóra 36 metra háa geymslutanka sem hver fyrir sig mun rúma 1000 tonn af mjöli. Á síbasta ári voru geröar miklar endurbætur á loðnuverksmiðj- unni og m.a. fjárfest í loftþurrk- ara fyrir framleibslu á betra mjöli. Fáum sögum fer af loðnuleit útgerða eftir þá tilraun sem gerð var fyrir nokkrum vikum. Á meðan loðnubransinn liggur í dvala eru t.d. tvö af þremur nótaveibiskipum Hraöfrystihúss Eskifjarðar í klössun og eitt á rækju.‘ í þessu millibilsástandi eru nokkrar útgerbir lobnuskipa Næstum allir flugumferðar- stjórar á íslandi 80 manns sögðu í gær upp störfum meb þrigja mánaða fyrirvara. Ab- eins einn flugumferöarstjóri sagði ekki upp auk tveggja sem fara á eftirlaun um ára- mótin. Þá eru fimm flugum- ferbarstjórar sem gegna stjórn- farnar að huga að síldveiðum, þótt hugurinn leiti sífellt eftir loðnu. Meðal annars munu út- gerðir loðnuskipa frá Grindavík ætla að líta eftir loðnu samhliða síldveiðum ef ske kynni að eitt- hvað fyndist. ■ unarstörfum og þeir sögðu ekki upp. Ástæða uppsagnanna er sú að flugumferðarstjórar telja sig ekki hafa aðra leið til aö þrýsta á um kjarabætur og varðveita starfsör- yggi sitt eins og aörar stéttir-í landinu. Samkvæmt upplýsing- um frá Félagi íslenskra flugum- ferðarstjóra hafa þeir ekki verk- fallsréttCsamkvæmt niöurstöðu félagsdóms þann 25. september sl. Þá segir félagið flugumferðar- stjóra ekki geta skotið málefnum sínu til kjaradóms, gerðardóms eða kjaranefndar. Þá segir félagið ekki vera til neina lögbundna viðmiðunarstétt eins og ýmsir abrir hópar hafa og því hafi flug- umferðarstjórar í raun engan samningsrétt, sem sé aftur brot á Félagsmálasáttmála Evrópu, sem ísland er aðili aö. ■ ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Flugumferðarst j órar segja upp störfum Ámundi Ámundason, framkvcemdastjóri Al- þýöublaösins, yfirgaf stööuna skyndilega í gœr: „Endalaus ráð og nefndir ynr mér þvers og kruss. Amundi Amundason, fram- kvæmdastjóri Alþýðublaðsins, kvaddi blað sitt skyndilega upp úr hádeginu í gær, pantaði sendi- feröabíl og flutti burt skrifstofu- húsgögn sín og skjöl. „Það gerðist ekkert nema hvað ég var orð- inn rosalega þreyttur á þessu. Ég er búinn að vinna fyrir flokk og blað í 12 ár. Þarna hafa verið endalaus ráð og nefndir yfir mér þvers og kruss. Það getur verið þreytandi. Ég tók við blaðinu fyrir fjórum árum, fjögurra síðna blaði með svaklegar skuldir. Síðan hefur blaðið stækkað og batnað og lesendum fjölgað. Við höfum skilab hagnabi undanfarin ár, 15 milljónum í fyrra, en minna í ár vegna kosninganna. Þetta var góður tími til að hætta," sagði Amundi Ámundason í gær. „Hvað er framundan spyrðu. Ég gæti til dæmis orðið framkvæmda- stjóri, auglýsingastjóri og dreifing- arstjóri hjá Tímanum, einn með þrjú störf eins og hjá Alþýðublað- inu. Það eru annars margir sem hafa rætt við mig og é§ verð fljótur að fara í abra vinnu. Áður varð ég einfaldlega ab hætta. Mér leiddist orðið þarna niðurfrá," sagði Ámundi. Ámundi sagði að hann væri ekki að yfirgefa Alþýðuflokkinn og óskaði flokknum og blaðinu alls hins besta. ■ VIÐ ERUM PLUTT AF LAUGAVEGI í MÖRKINA 6 Haustvörurnar streyma inn Úlpur í fjölbreyttu úrvali. \#HI/I5ID Postsendum. Mörkinni 6 (v/hliðina á Teppalandi). sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. Verslunurmúti núfimans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.