Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 12. október 1995 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM M U L I OLAFSFIRÐI Vablaugin opnub Vaölaugin var formlega tekin í notkun síöasta laugardag. Reyndar var búiö aö leyfa krökkum aö leika sér í henni nokkrum dögum fyrr, en fyrir. skömmu var ókeypis í laugina. Var þá margt um manninn í lauginni, enda veöriö gott. Þaö var Hitaveita Ólafsfjaröar sem gaf vaölaugina. Tilefniö var 50 ára afmæli hitaveitunnar. FnÉrmnLnnin SELFOSSI Bóndi í Hrunamannahreppi vill Iáta gefa út veiöileyfi á álftina: Þetta er eins og engisprettufar- aldur „í haust hefur þetta veriö lík- ast engisprettufaraldri. Stórir hópar álfta, fleiri hundruö í hverjum hóp, hafa haldiö til á kornökrum, í kartöflu- og kál- göröum og eyöilagt mikiö af uppskerunni," segir Ágúst Sig- urösson í Birtingaholti um ástandiö á landareign sinni undanfarnar vikur. Hann telur aö tími sé kominn til aö leyfa veiöi á álftinni og Kristján Bjarndal Jónsson, ráöunautur hjá Búnaöarsambandi Suöur- lands á Selfossi, segir tíma kom- inn til aö athuga hvort ekki beri aö endurskoöa friöun álfta- stofnsins. Þetta er fjóröa áriö sem Ágúst ræktar korn á jörö sinni, álftin Ágúst Sigurbsson í Birtingaholti. hefur yfirleitt valdiö einhverju tjóni, en aldrei neitt í líkingu viö þaö sem nú hefur gerst. Ag- úst reiknar meö aö þriöjungur kornuppskerunnar í ár hafi far- iö í álftina. Ef ekkert hefði verið eyðilagt af uppskerunni, býst hann viö að uppskeran heföi numiö 15 tonnum og því hafi 5 tonn farið í álftina. Markaös- verö á tonni af þurrkuöu korni er um 20 þúsund krónur fyrir utan virðisaukaskatt, þannig aö reikna má að tjónið nemi um hundrað þúsund krónum, auk viröisaukaskatts, bara í kornökr- Börnin kunna greinilega ab meta nýju vablaugina. unum. Ágúst telur enga ástæðu leng- ur til friðunar á álft og segir aö allt of mikð sé af henni. Krist- ján Bjarndal ráöunautur segir að tími sé kominn til endur- skoðunar á lögum um friðun álftarinnar. „Það er ekki sjálf- gefiö að álftin megi leggja heil byggðarlög í rúst án þess að nokkuð megi gera til varnar," segir hann. Kristján segir að eitthvaö sé um skaða af völdum álftarinnar annars staðar, en hvergi þó neitt í líkingu við þaö sem gerst hefur í Birtingaholti. Austurland NESKAUPSTAÐ Síldarvinnslan hf. fjórba stærsta sjávarútvegsfyrir- tækib 1994 Síldarvinnslan hf. á Neskaup- staö heldur sæti sínu sem fjóröa stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins 1994, samkvæmt skrá Sjávarfrétta 1995/1996, sem er byggö á samantekt Frjálsrar verslunar, sem aftur á móti er byggð á upplýsingum frá fyrir- tækjunum sjálfum. Grandi hf. er sem fyrr stærsta sjávarútvegs- fyrirtækiö, Útgerðarfélag Akur- eyrar hf. er í ööru sæti, Vinnslu- stööin hf. í Vestmannaeyjum í þriðja sæti og SVN sem fyrr seg- ir í fjórða sæti. Heildarvelta Síldarvinnslunn- ar hf. var yfir 3 milljarbar á síð- asta ári, en var rúmlega 2,5 milljaröar 1993. Mesta athygli vekur í samanburði á fyrirtæk- inu milli þessara ára að mebal- laun hækka þar úr 1,7 milljón- um 1993 í 2,2 milljónir 1994, en meðalfjöldi starfsmanna lækkar um 5. Nýjar vogir og vogarhús tekiö í notkun: Athafnasvæbi vib Eskifjarbarhöfn stækkar til muna Nýtt vogarhús hefur veriö tekið í notkun hjá Eskifjarðar- höfn. Húsiö er tvílyft, sjötíu fer- metrar að stærð og hýsir hafn- arskrifstofu og aðra aðstöðu fyr- ir hafnarstjóra. Einnig er þar til húsa stjórnstöð fyrir rafmagns- kerfi hafnarinnar og geymsla fyrir ýmsan búnaö sem nota þarf við höfnina. Tvær nýjar tölvustýrðar vogir hafa jafn- framt verið teknar í gagniö og er sú stærri 15 metrar ab lengd og tekur 60 tonn. Hin er hins vegar ætluð til þess aö vigta afla smábáta og tekur upp í þrjú tonn. Aö sögn Arngríms Blöndahl bæjarstjóra, leysir nýja aðstað- an gamalt hús og gamla hafnar- vog af hólmi, sem lá fyrir að fengi ekki löggildingu. Með til- komu nýja vogarhússins hefur skapast um sjö þúsund fermetra athafnasvæði við höfnina, sem bætir alla aöstööu ekki síst fyrir rúmfreka flutninga eins og gámaflutninga. Heildarkostnað- ur var á bilinu 13-14 milljónir króna, sem skiptist þannig að hafnarsjóður greiöir 60% en rík- iö 40%. Stmrilm Irittaot »m§lyilmiakUtlS é Smimrmtijmm WÍKUR KEFLAVIK Starfshópur bæjarfulitrúa Reykjanesbæjar til ab kanna álagningarskrár: llla gekk ab manna starfshópinn Ekki gekk að manna fjögurra manna starfshóp bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar til að kanna álagningarskrár. Kosiö var í starfshópinn á bæjarstjórnar- fundi fyrir skömmu og varö endirinn sá að fækka varð full- trúum í hópnum úr fjórum í þrjá. Þegar tillagan kom upp var stungið upp á frumkvöölum þessa máls í bæjarstjórninni, þeim Kristjáni Gunnarssyni og Jóhanni Geirdai. Abrir bæjar- fulltrúar gáfu ekki kost á sér og gáfu mismunandi ástæöur fyrir því. Aö lokum var breytingartil- laga Jóhanns Geirdal um aö fækka fulitrúum í þrjá sam- þykkt og fengu þeir Jóhann og Kristján Drífu Sigfúsdóttur, for- seta bæjarstjórnar, með sér í hópinn. Tillagan um myndun starfshópsins var samþykkt með atkvæðum átta bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi 19. sept. sl. Ellert Eiríksson, Jónína Sanders og Þorsteinn Erlingsson sátu hjá, en þau töldu aöferöina í þessu máli ekki rétta. Álftirnar skœbu. Þjóöhagsáœtlun 1996: Hagstæb þróun þjónustutekna Árlega nema tekjur af út- fluttri þjónustu án vaxta- og launatekna tæplega 30% af heildargjaldeyristekjum landsmanna. Þar vega þyngst tekjur af erlendum feröa- mönnum, flutningum og tekjur af varnarlibinu. í ár er gert ráö fyrir aö þessar tekjur muni nema 48 miljöröum króna, sem er 8,4% raun- aukning frá fyrra ári. Þetta kemur m.a. fram í nýút- kominni þjóöhagsáætlun fyrir áriö 1996. Þar kemur einnig fram að áætlaðar tekjur af er- lendum feröamönnum muni nema um 20 miljörðum króna í ár, sem er 16% aukning frá 1994. Gert er ráð fyrir aö rúm- lega 190 þúsund erlendir ferða- menn komi til landsins í sam- anburði viö 179 þúsund í fyrra. Þjóöhagsstofnun spáir því að framhald veröi á þessari hag- stæðu þróun þjónustutekna á næsta ári vegna örvandi áhrifa frá raungengi krónunnar og hagvaxtar í viðskiptalöndun- um. Samkvæmt því má gera ráð fyrir aö þjónustutekjur næsta árs veröi 5,4% meiri aö raun- gildi á árinu 1996 en 1995. Samtals fela þessar forsendur í sér að útflutningur vöru og þjónustu aukist um 3,2% á þessu ári og 0,7% á því næsta. Seölabankinn: Gjaldeyrisforð- inn minnkaði Helstu breytingar á efnahags- reikningi Seölabanka íslands í sl. mánuöi voru m.a. þær ab gjaldeyrisforöi bankans minnkaöi um 1,4 miljaröa króna vegna endurgreiöslu erlendra lána ríkissjóbs um 2 miljaröa króna. Þá var hluta af erlendu láni, sem ríkissjóö- ur tók í ágúst sl., variö tií aö endurgreiba erlendar skamm- tímaskuldir í sl. mánuði. Aö þessu frátöldu telur bankinn aö gjaldeyrisforbinn hafi styrkst í mánubinum. Þá minnkuöu almennar inni- stæöur innlánsstofnana í Seðla- bankanum um tæpan miljarð í nýliðnum mánuöi, auk þess sem kröfur Seðlabanka á inn- lánsstofnanir jukust um liölega 300 miljónir króna. Aftur á móti dróst eign Seölabanka á markaðsskráðum verðbréfum ríkissjóðs saman um 436 miljónir króna í september sl. Frá áramótum hefur þessi liður í efnahagsreikningi Seölabank- ans minnkað um tæpa 3 mil- jaröa króna. Þá dróst grunnfé bankans, þ.e. seðlar og mynt í umferð og innstæöur innláns- stofnana í bankanum, saman um röskar 600 miljónir króna og var tæpum 2 miljörðum króna minna í enduðum sept- ember en í lok sl. árs. -grh Landssamband kúabœnda um endurúthlutun greiöslumats: Skerbir möguleika mjólkurframleibenda Á fundi Landssambands kúabænda sl. föstudag var bókun samþykkt þar sem ákvæöi um endurúthlutun greibslumarks í búvöru- samningnum er mótmælt harölega. Stjórn L.K. segir að slíkt skeröi, möguleika ákveðins hóps kúabænda, sem einnig stunda sauðfjárrækt til aö njóta endurúthlutunar. „í þessu felst óþolandi mismun- un, þar sem mjólkurfram- leiðsla er eina starfsemin, sem verður fyrir neikvæðum áhrif- um ab þessu leyti," segir í bókun fundarins. -BÞ Kvikmyndatónlist frá íslensku tónverkamiöstööinni: Tár úr steini Geisladiskurinn Tár úr steini meö tónlist úr samnefndri kvikmynd Hilmars Oddssonar er kominn út. Þótt kvikmynd- in taki aðeins fyrir nokkur ár í lífi tónskáldsins Jóns Leifs, spannar tónlistin svo til allan tónsmíöaferil hans og sýnir því vel fjölbreytni tónlistarinnar. í fréttatilkynningu frá íslensku tónverkamiðstöðinni segir aö greina megi tónlist Jóns Leifs í tvo flokka. Annars vegar tengist verkin íslandi og íslenskum menningararfi, svo sem verkin Baldr op. 34 og Galdra-Loftur op. 10; hins vegar verk sem eru sprottin úr lífsreynslu tónskálds- ins, t.d. Hinsta kveöja op. 53 og Requiem, sem Jón samdi í minn- ingu dóttur sinnar Lífar, sem drukknaði aöeins 17 ára gömul. Jón Leifs var fyrstur íslenskra tónskálda til að nýta sér íslensk- an þjóölagaarf, en hann notar þjóðlögin bæöi í útsetningum og eins birtast stef úr þeim í stærri verkum. Á geisladiskinum eru einnig verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Jón Ásgeirsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.