Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 12. október 1995 Stjftrnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þetta veröur sprellaður dagur og upplagt að sýna tungl sitt aftanvert, ef gáskakast grípur steingeitur. Hinar hæverskari geta prjónað 3 þumla á vett- lingana sína til að sýna að þær séu ekki dauðar úr öllum æðum. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður amaba í dag. Kost- urinn við slíkt er að þú kemt upp með ýmislegt án þess að eftir þér verði tekið. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Gjaldmælir hjá leigubílstjóra í merkinu bilar í dag og ekur hann milli Sauðárkróks og Reykjavíkur fyrir 650 kr. Þeir sem hyggja á slíka ferð ættu að athuga þetta. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ferð í ræktina eftir vinnu í dag og pumpar mikinn. Gott hjá þér Jens. Þú þarft ab bæta úthaldið. Nautib 20. apríl-20. maí Það verba rómantískir straumar yfir komandi kvöldi. Bjóddu beibinu þínu út og reyndu ab festa bönd- in. Veturinn er vondur tími fyrir einstæða. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú hættir að reykja í dag.. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þab er fimmtudagur sem er gott. Það er föstudagur sem er gott. Það er laugardagur eftir tvo daga sem er gott. Yf- ir hverju ertu að kvarta? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ferð á tónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar í kvöld og sefur bara býsna vel. Há- menning er góð. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú tekur djarfa fjárhagslega ákvörðun í dag og kaupir matsveppi í B-flokki. Fyrir vikið áttu fyrir einum „liti- um" í kvöld. Snjallt. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verbur lifraður í dag. Sporbdrekinn Sporðdrak með tak í bak og hak an ak feit. Ljótt, ljótt sagði fuglinn. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú ert ekki á blabi í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjg Stóra svi&ib ki. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Agúst Guomundsson 3. sýn á morgun 13/10. Rau5 kort. Fáein sæti taus 4. sýn. fimmtud. 19/10. Blá kort gilda 5. sýn. laugard. 21/10. Gul kort gilda Við borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo Laugard. 14/10 - föstud. 20/10 Stóra svi&ib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 14/10 kl. 14.0a Uppselt Sunnud. 15/10 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. kl. 17.00. Uppselt Laugard. 21/10 kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 22/10 kl. 14. Fáein sæti laus og kl. 17. Fáein sæti laus Stóra svi&i& kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 12/10. Örfá sæti laus Laugard. 14/10 kl. 23.30. Mibnætursýning Mi&vikud. 18/10 kl. 21.00. Örfá sæti laus Sunnud. 22/10. kl. 21.00.40. sýning. Örfá sæti laus Litla svi&i& kl. 20.00 Hvað dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstud. 13/10. Uppselt - Laugard. 14/10. Uppselt Sunnud. 15/10. Uppselt - Fimmtud. 19/10 Föstud. 20/10. Uppselt - Laugard. 21/10. Uppselt Veitingastofa í kjallara: BarPar eftir Jim Cartwright Frumsýning laugard. 21/10 kl. 20.30 Sýning föstud. 27/10 - laugard. 28/10 Tónleikaröb LR hvert þri&judaqskvöld kl. 20.30. Þri&jud. 17/10 SnigTabandi&. Afmælistónl. Mi&av. 800,-. Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Grei&slukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur— Borgarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib Kardemommubærinn eftirThorbjörn Egner Þýöing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján írá Djúpalæk Lýsinq: Biörn Bergsteinn Cubmundsson Leikmynd: Tnorbjörn Egner / Finnur Arnar Arnarsson Búningan Thorbjörn Egner / Cubrún Aubunsdóttir Hljóöstjóm: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: Jóhann G. Jóhannsson Listrænn ráöunautur leikstjóra: Klemenz jónsson Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir , Leikendun Róbert Arnfinnssont Pálmi Cestsson, örn tynason, Hjálmar Hjálmarsson, Olafía Hrönn Jónsdóttir, Arni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Olafsson, Kristján Franklín Magnús, Benedikt Erlingsson, Sveinn Þ. Ceirsson, Bergur Þor Ing- ólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Guöbjörg Helga jóhanns- dóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Óskar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. Frumsýning laugard. 21/10 kl. 13.00 2. sýn. sunnud. 22/10 kl. 14.00 3. sýn. sunnud. 29/10 kl. 14.00 4. sýn. sunnud. 29/10 kl. 17.00 Litla sviöiö kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst 3. sýn. í kvöld. Uppselt 4. sýn. á morgun 13/10. Órfá sæti laus 5. sýn. mi&vikud. 18/10 ■ 6. sýn. 21/10 7. sýn. sunnud. 22/10 - 8. sýn 26/10 - 9. sýn. 29/10 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson 7. sýn. laugard. 14/10. Uppselt 8. sýn sunnud. 15/10. Uppselt 9. sýn.fimmtud. 19/10. Uppselt Föstud. 20/10. Uppselt - Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Aukasýning Stakkaskipti eftir Gu&mund Steinsson Á morgun 13/10 - taugard. 21/10 Föstud. 27/10 Smí&averkstæ&i& kl 20.00 Taktu lagib Lóa eftir Jim Cartwright Laugard. 14/10. Uppselt - Sunnud.15/10, Uppselt Fimmtud. 19/10 - Föstud. 20/10. Örfá sæti laus Laugard. 25/10 - Laugard. 28/10 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta. Sími mibasölu SS1 1200 Sími skrifstofu 551 1204 DENNI DÆMALAUSI „Ég var bara að sinna mínum málum þegar mamma skellti mér hingab allt í einu." 412 Lárétt: 1 dreitill 5 hljóöfæri 7 flík 9 svörð 10 snáði 12 bylgja 14 svar 16 grugg 17 látið 18 þvinga 19 nudd Ló&rétt: 1 svipað 2 kjána 3 bunga 4 gort 6 lofar 8 alltaf 11 lykt 13 deyfð 15 vendi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þægt 5 órækt 7 efla 9 ýr 10 kliðs 12 kolu 14 akk 16 gáð 17 kæran 18 bik 19 ris Ló&rétt: 1 þrek 2 góli 3 traðk 4 ský 6 trauð 8 flekki 11 sogar 13 láni 15 kæk KROSSGATA r~y~r 'Tl \$ ? 8 n Hp L ^ V t ■ it EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.