Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. október 1995 1S$#íí»w 3 SUS um búvörusamn- inginn: Vonbrigði í ályktun frá Sambandi ungra sjálfstæbismanna segir að þab valdi von- brigöum hvernig ríkis- stjórnin undir forystu Sjálfstæbisflokksins hafi staðið ab gerð nýja bú- vörusamningsins. „Því veldur það vonbrigð- um að ríkisstjórn undir for- ystu Sjálfstæðisflokksins skuli ekki nýta það tækifæri sem nú gefst, þegar núgild- andi búvörusamningur er að renna út, að losa íslensk- an landbúnað í eitt skipti fyrir öll úr viðjum ríkisaf- skipta og koma strax á virkri samkeppni í greininni sem er nauðsynleg til að íslensk- ur landbúnaður eigi mögu- leika," segir m.a. í ályktun- inni. -BÞ Nefnd á vegum SSH leggur til oð sveitarfélögin hafi samvinnu um nokkur verkefni frœbsluskrifstofanna: Siguröur Hróarsson, leikhússtjóri Borgarleikhússins: Aðstöbumunur leik- húsanna gífurlegur Hvert sveitarfélag reki eigin skólaskrifstofu en þau hafi samvinnu um einstaka mála- flokka. Þetta er meðal þess sem lagt er til í tillögu nefnd- ar á vegum samtaka sveitarfé- laga á höfubborgarsvæbinu sem fjallar um málefni grunn- skólans Nefndin hefur skilað af sér bráðabirgðaáliti sem er nú til umsagnar hjá sveitarfélögun- um. A aðalfundi SSH sem hald- inn var um síðustu helgi var nefndinni falið að halda vinnu sinni áfram á sömu braut. í bráðabirgðaáliti nefndarinnar koma fram fjórar megintillögur. Gert er ráð fyrir að hvert sveit- arfélag reki eigin skólaskrif- stofu. Hins vegar er lagt til að samvinna verði á milli sveitarfé- laganna um nokkur verkefni sem nú eru leyst á vegum fræðsluskrifstofanna í Reykjavík og á Reykjanesi. Meðal þeirra verkefna eru sálfræöiþjónusta, nýbúafræðsla, fræðslufundir og námskeið og mat á skólastarfi. í greinargerð nefndarinnar Össur Skarphéöinsson, formaöur heilbrigöis- og trygginganefndar: Sé engin rök fyrir frestun „Ég er á móti því ab þessu verbi frestab meira," sagbi Össur Skarphébinsson for- mabur heilbrigbis- og trygg- inganefndar Alþingis um gild- istöku ákvæba í lyfjalögum. Össur segir að þarna muni koma fram, eins og almennt þar sem samkeppni ríkir, að sam- keppnin leiði til bættrar þjón- ustu og nýmæla eins og þeirra sem Lyfju-menn hafa boöað, meðal annars að lyfjafræðingur- inn verði færöur fram í búðina. Þá muni samkeppni leiða til minni kostnaðar sem væri sigur fyrir neytandann í lægra verði og á óbeinan hátt þar sem þetta myndi draga úr útgjöldum ríkis- ins. Fjármálaráðuneytið hefur metið breytinguna sem 100 milljón króna Iægri kostnað fyr- ir ríkið á ári. Heilbrigðisráðherra er annarrar skoðunar og telur þá tölu ekki standast. „Ég hef enn ekki séð nein rök hjá Ingibjörgu - Pálmadóttur fyrir frestuninni, alla vega ekkert sem ég get tekið gilt," sagði Össur Skarphéðins- son. Almennt er talið að frumvarp heilbrigiðisráðherra um frestun um 8 mánubi á gildistöku ákvæða í lyfjalögum fari í gegn- um þingið. - JBP Sigurbur Hróarsson leikhús- stjóri Borgarleikhússins segir gífurlegan abstöbumun á Borg- ar- og Þjóbleikhúsinu og því hafi hann sagt starfi sínu lausu. Fjárþröng Borgarleikhússins hafi áhrif á listsköpun hússins og erfitt sé ab keppa um starfs- krafta vib Þjóbleikhúsib. Nokkra athygli hefur vakið ab gagnrýnendur tveggja dagblaða hafa farib hörðum orðum um starfsemi Borgarleikhússins að undanförnu. Arnór Benónýsson skrifar í Alþýðublaöið: „Auðvitað vantar þá peninga en það skýrir ekki- þá listrænu flatneskju sem þar ríbur nú húsum". Og Gunnar Stefánsson skrifar í Tímanum: „Ekki minnka áhyggjur manns af leikhúsinu, stefnunni eða stefnu- leysinu, metnaðinum eða metn- aðarleysinu sem þar virðist ríkja." Báðar umsagnir eru skrifaðar í dómum um nýjasta verk Borgar- leikhússins, Tvískinnungsóper- una eftir Ágúst Guðmundsson. Tíminn spurði Sigurð Hróars- son hvað hann hefði um málið ab segja. „Eg hef ekkert um þetta ab segja, gagnrýnendur mega segja það sem þeir vilja segja." Sigurður bendir á að Tvískinn- ungsóperan hafi fengið jákvæða dóma í öbrum fjölmiðlum, og andi frumsýningarinnar hafi ver- ið góður. Svar hans sé sýningin sjálf. -En er ekki óvanalegt að gagn- rýnendur alhæfi um starf leikhúss í heild í dómum sínum um tiltek- ið verk? „Ég veit ekki hve algengt það er, en sjálfum finnst mér það ósmekklegt." -Er þá ekkert að í innviðum starfsins í Borgarleikhúsinu sem gefur mönnum tilefni til að taka mark á svona gagnrýni? „Nei, síður en svo. Þessi vetur hefur farið sérlega vel af stað." Sigurður segir hins vegar ljóst að allir sem vilji vita, sjái að að- staðan í Borgarleikhúsinu sé óvið- unandi til rekstrar leikhúss með þeirri reisn sem æskilegt væri. „Aðstöbumunur Borgar- og Þjóð- leikhússins er gífurlegur. Eg setti mér það markmið að ná að leið- rétta þennan mismun og þegar það náðist ekki sagði ég starfi „Já, hún gerir það. Við eigum í mikilli samkeppni við Þjóðleik- húsið um listræna starfkrafta. Án þess að ég sé ab segja ab hér sé slakari mannskapur, er erfitt fyrir okkur ab keppa um besta fólkið og besta efnið. Auðvitað mundi þetta leikhús vilja setja upp meira af klassískum verkum en þab er tæpast hægt að segja ab við höf- um efni á því. Af þessari ástæðu einni segi ég starfi mínu lausu hér." -BÞ segir að með samvinnu sveitar- félaganna sé hægt að byggja upp heildstæða stefnu hvað varðar gæði og þróun í skóla- málum auk þess sem ná megi hagræðingu í rekstri, samnýt- ingu sérfræðinga og samræm- ingu á öðrum sviðum skóla- starfs, s.s. um ákvörbun fjölda nemenda í bekkjardeildum. Meðal þeirra verkefna sem lagt er til að sveitarfélögin fram- kvæmi á eigin vegum eru á hinn bóginn: Launaútreikningar, kennararáðningar og eftirlit með skólastarfi. Nefndin leggur einnig til ab nokkur verkefni verði unnin af samtökum sveitarfélaga á lands- vísu eða staðbundið eftir því sem henta þyki. Þar með eru gerb kjarasamninga og túlkun þeirra og námsmat kennara vegna röðunar í launaflokka. Að lokum kemur fram þab mat nefndarinnar að rekstrarleg ábyrgð á sérskólum og sérdeild- um sem nú eru reknar af ríkinu verði á hendi þess sveitarfélags sem viðkomandi skóli eða deild er stabsett í. Þær deildir sem þarna er um ab ræða eru deild einhverfra í Kópavogi, ný deild einhverfra í Langholtsskóla, blindradeildin í Álftamýrarskóla og deild hreyfihamlaðra í Hlíða- skóla. Lögð er áhersla á að áfram verði tryggt að önnur sveitarfé- lög hafi aðgang aö sérdeildum og skólum með sama hætti og nú er. í þeim tilgangi sé mikil- vægt að jafna kostnabinum með einhverjum hætti, t.d. meb greiðslum úr sérstökum jöfnun- arsjóbi sveitarfélaga. - GBK Bjórneysla fer vaxandi á íslandi, á sama tíma og sterk vín hörfa, - og reykingar minnka. Á myndinni má sjá nokkurn veginn mebalskammt ís- lendings afsterku öli á fyrstu 9 mánubum þessa árs, - rúmlega 70 dósir á hvern íbúa. Þorgeir Baldursson verslunarstjóri ÁTVR í Holtagörbum sýnir okkur magnib. Tímamynd cs. Bjórdrykkja eykst, reykingar minnka íslendingar svelgdu í sig meira en 18 milljónir dósa af bjór á fyrstu níu mánubum þessa árs. Þab þýbir ab hver einasti íslendingur hafi drukkib úr 71 þribjungslítra dós. Aukningin á bjórsölu var umtalsverb, eba 12,21% milli ára. Áfengisnotkun, bjór meb- talinn, hefur aukist á þessu tímabili um 9,45% í magni en 3,67% í alkóhóllítrum. Sala á flestum sterkum áfengisteg- undum hefur dregist verulega saman. Til dæmis um 2% á viskíi, og 17% á íslensku brennivíni. Næstum fjórbungi áfengis frá ÁTVR er neytt á veitingahúsum. Hins vegar er landinn óðum að leggja af ýmsa leiða kæki. Til dæmis fækkar neftóbakskörlum og reykingamönnum stöðugt. Sala nef- og munntóbaks fyrstu níu mánuði þessa árs var rétt um 9 tonn, eða 400 kílóum minni en árið áður, sem er 4,2% samdráttur. Sala á sígarettum dróst saman um 3,68% og voru seldar rúm- lega 290 milljónir sígarettna, en salan árið áður var rúmlega 279 milljónir, samdráttur um 3,68%. Enn meiri samdráttur, eða 6%, var hjá pípukörlum sem púuðu þó 9,2 tonnum upp í loftið. -JBP- Sigurbur Hróarsson. mínu lausu. Það eru allir sammála um að þetta er óviðunandi ástand. Það er ekki hægt að reka leikhús í Borgarleikhúsinu við þær fjárhagslegu aöstæður sem fyrir hendi eru." -Hefur fjárþröngin sem þú nefnir þá áhrif á listina sem fram- in er í húsinu? Samvinna um nýbúafræbslu og mat á skólastarfi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.