Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. september 1995 11 Ein af „laxársystrunum" fjórum í Þistilfirði er Hölkná. Hún á upp- tök sín í Hölknárbotnum, vestan undir Heljardalsfjöllum, og fellur milli Sandár og Hafralónsár til sjávar í Þistilfjörð hjá svonefnd- um Hölknártanga. Nafn árinnar er dregið af grýttum eða hrjóstr- ugum árbotni. Hölkná er um 49 km að lengd, en laxgeng um 10- 11 km, að Geldingalækjarfossi. Við efri hluta árinnar liggja að henni afréttir, að vestan Alands- tunga og að austan Dalsheiði. Þá falla þrjár smærri ár í Hölkná, auk margra lækja. Eingöngu er veitt á stöng í ánni og notaðar mest 4 stengur á dag í 2 mánuði á hverju veiðitímabili. Árleg meðalveiöi 1974-1994 var 95 laxar, en mesta árleg veiði 219 laxar árið 1977. 1992 fengust 150 laxar og á þessu sumri 90 laxar. Leigutaki hafa verið um árabil Svisslendingar, Brúnó Lund félag- ar, og leigja þeir ána til og með 1997. Veiðihús, í eigu veiðifélags- ins, er við ána, við Lækjarós aust- ur af Syðra-Álandi, þar sem veiði- menn geta haft sína hentisemi í gistingu og fæöi. Yfirleitt er auð- velt að komast að veiðistöðum, en jeppavegur liggur meðfram mestum hluta veiðisvæðisins. Veiðifélag Hölknár, en innan þess eru 4 jarðir, hlaut staðfest- Hölkná ofan þjóövegar. Forverar hennar voru Stefán Egg- ertsson, Laxárdal, og fyrsti for- maður þess, Þórarinn Kristjáns- son, bóndi, Holti, sem er látinn. Þórarinn í Holti var forustumaður sinnar stéttar um langt skeið. Hann ritaði kaflann um Sval- barðshrepp í Ritsafni Þingeyinga, sem út kom áriö 1959. Lýsing Þórarins á landi og náttúrufari, auk frásagnar um mannlíf og bú- skaparhætti, er stórmerk heimild um þetta athyglisverða byggðar- lag. Það hefur m.a. nýst hér í veiðimálaþættinum um árnar í Þistilfirði og umgjörð þeirra. ■ VEIÐIMÁL EINAR HANNESSON ingu árið 1981. Fyrr á árum var áin aðili að Fiskræktar- og veiðifé- lagi Þistilfjarðar, eins og aðrar ár á þessu svæði. Það félag hafði beitt sér fyrir klakstarfsemi og rak klak- hús í Flögu. Árlega hefur verið sleppt gönguseiðum af laxi í ána. Formaður veiðifélagsins um Hölkná er María Jóhannsdóttir, Syðra-Álandi, Svalbarðshreppi. Veibihús vib Hölkná í landi Sybra-Álands. DAGBOK [»aWi»i1aPi»A»1»1»i1a»1», Fimmtudaqur 12 október 285. daqur ársins - 80 daqar eftir. 41. vlka Sólriskl. 08.07 sólarlag kl. 18.20 Dagurinn styttist um 7 mínutur Gjábakki, Fannborg 8 í dag, fimmtudag: Leikfimi kl. 09.05, annar hópur kl. 09.55 og þriöji hópurinn kl. 10.40. Nám- skeið í postulínsmálun kl. 09.30, námskeið í leðurvinnu kl. 13. Námskeið í framsögn hjá Nafn- lausa leikhópnum hefst kl. 17. Ástarsaga úr fjöliunum í Ævintýra-Kringlunni í dag, fimmtudag, kl. 17 sýnir Möguleikhúsið Ástarsögu úr fjöll- unum eftir Guðrúnu Helgadóttur í Ævintýra-Kringlunni. Efni Ástar- sögunnar er tæpast þörf á að kynna, en þar segir frá tröilskess- unni Flumbru sem verður yfir sig ástfangin af stórum og ljótum tröllkarli. í sýningunni verður lögö rík áhersla á tónlist, söng og samspil leikara og leikr /ndar. Leikstjóri er Stefán Sh Sigurjónsson og hann er .g höfundur leik- gerðarinnar, í samvinnu við leik- hópinn. Hlín Gunnarsdóttir hannar leikmynd og búninga. Björn Viðarsson er höfundur tón- listar og Pétur Eggerz semur söng- texta. Leikarar em Alda Arnar- dóttir og Pétur Eggerz. Miðaverð á sýninguna er 500 kr. Á hverjum fimmtudegi kl. 17 eru leiksýningar fyrir böm í Æv- intýra- Kringlunni. Ævintýra- Kringlan er á 3. hæð í Kringlunni og er opin frá kl. 14 til 18.30 virka daga óg laugardaga frá kl. 10-16. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13. Þátttakendur skrái sig fyrir þann tíma. Hjólab um Árbæ og Grafarvog Áhugahópur um hjólreiöar á höfuðborgarsvæðinu stendur fyr- ir hjólreiðaferð í kvöld, fimmtu- daginn 12. okt. Farið verður frá Fákshúsunum við Reykjanesbraut kl. 20 og hjólað upp Elliðaárdal- inn og um Árbæjarhverfi yfir í Grafarvogsbotn, síðan með sjón- um til baka. Hægt verður að kom- ast í ferðina við Árbæjarlaugina kl. 20.20. Allir sem hjólum geta valdið eru velkomnir. Fyrirlestur í Nýlista- safninu Þórður Ben Sveinsson mynd- listarmaður heldur fyrirlestur um eðli fegurðar í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, föstudaginn 13. október kl. 20.30. í fyrirlestrinum verður fjallað um spuminguna hvert sé eðli fegurðar og hvort skilgreining á því hafi einhverja þýðingu fyrir líf, menningu og list. Þórður Ben Sveinsson er stadd- ur hérlendis sem gestakennari í boði Fjöltæknideildar Myndlista- og handíðaskóla íslands. Hann hefur verið búsettur í Þýskalandi í 25 ár, en dvalið á Spáni tvö und- anfarin ár. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. APÓTEK________________________________________ Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk Irá 6. tll 12. október er I Reykjavfkur apótekl og Qaróa apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vórsl- una frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 aó morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátídum. Símsvari 681041. HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar, Mlðvangl 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið 61 kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR Lokt. 1995 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutrygging eliilifeyrisþega 23723 Full tekjuUygging örorkulíeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalifeyrir v/1 bams 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleirí 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. lyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 11. okt. 1995 kl. 10,48 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 64,71 64,89 64,80 Sterlingspund ...102,12 102,40 102,26 Kanadadollar .v,. 48,34 48,54 48,44 Dönsk króna ...11,739 11,777 11,758 Norsk króna .. 10,336 10,370 10,353 Sænsk króna 9,319 9,351 9,335 Finnsktmark ...15,025 15,075 15,050 Franskur franki ...13,003 13,047 13,025 Belgfskur franki ...2,2155 2,2231 2,2193 Svissneskur frankl.. 56,29 56,47 56,38 Hollenskt gyllini 40,71 40,85 40,78 Þýskt mark 45,62 45,74 45,68 ítölsk Ifra .0,04018 0,04036 0,04027 6,491 Austurrfskur sch ...!.6,479 6,503 Portúg. escudo ...0,4339 0,4357 0,4348 Spánskur peseti ...0,5255 0,5277 0,5266 Japanskt yen ...0,6411 0,6431 0,6421 ...104,25 104,67 97,09 104,46 Sérst. dráttarr 96>1 96,90 ECU-Evrópumynt 83,44 83,72 83,58 Grfsk drakma ...0,2768 0,2776 0,2772 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVK i 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.