Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.10.1995, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 12. október 1995 Tíminn spyr... Hvert er álit þitt á hugmynd- um sem fram hafa komib til a& bæta ástandib í mi&borg Reykjavíkur? Árni Sigfússon borgarfulltrúi: „Ég vil taka fram að þessar hug- myndir hafa verið kynntar fjöl- miölum, en ekki fengið umfjöllun í nefndum borgarinnar. í fljótu bragði sýnist mér hins vegar út í hött að ætla að breyting á sjálfræð- isaldri breyti einhverju um vand- ann í miðbænum. Ég tel líka mjög vafasamt aö hertar reglur um veit- ingahús í miöbænum leysi ein- hvern vanda. Ég vil mótmæla því að um sé að ræða unglingavanda- mál. Þetta vandamál snýr miklu frekar að okkur foreldrum og þeim reglum sem við eigum að geta framfylgt gagnvart uppeldi barna okkar." Siguröur Orri Jónsson, formaður Félags framhaldsskólanema: „Ég álít að tillögurnar eigi ekki eftir að bæta ástandið í miðbænum. Opnunartími skemmtistaða hefur t.d. engin áhrif hvað varðar fólk á okkar aldri, því í flestum tilfellum komumst við ekki inn á staðina. Ég er aftur á móti sammála því að setja upp eftirlitsmyndavélar. En ef ætl- unin er aö koma fólki úr miöbæn- um, þarf miklu róttækari aögeröir, t.d. að koma upp skemmtistað fyrir fólk á þessum aldri." Bragi Gubbrandsson, forstjóri Barnavemdarstofu: „Vandinn er tvíþættur. Annars vegar felst hann í því hversu mörg börn eru í miöbænum um helgar og hins vegar í litlum en áberandi hópi sem fer um meö ofbeldi. Til- lögur borgaryfirvalda til að ná tök- um á ástandinu finnst mér mis- spennandi. Ég vil sérstaklega taka undir tillögu um hækkun sjálfræð- isaldurs, þótt hún bæti ekki ástand- ib í miðbænum ein og sér. Mér líst síður á tillögu um að loka veitinga- húsum fyrr. Ég held aö það færi aö- eins vandann til í tíma, en leysi hann ekki." Viömœlendur hverfisblaösins Granna segja stórfellda vœndisstarfsemi stundaöa í Reykjavík, en lögreglan líti undan. YfirlÖgregluþjónn RLR: Símaþjónustur á dökkgráu svæði í hverfisbla&i Vesturbæinga, Granna, gat nýverib a& líta grein þar sem þrír einstaklingar eru teknir tali: 14,16 og 18 ára. Þeir eiga þaö sammerkt a& segj- ast hafa lifibraub sitt af vændi. Vi&mælendurnir segja lögregl- una loka augunum fyrir því a& vændi sé stundað í borginni. í hegningarlögunum, grein 206/92, segir: „Hver sem stundar vændi sér til framfærslu skal sæta fangelsi allt aö tveimur árum. Hver sem hefur atvinnu eða við- urværi sitt af lauslæti annarra skal sæta fangelsi allt að fjórum árum." Með öðrum orðum verður við- komandi að hafa lifibrauð sitt af vændi til að vera sakhæfur. Það er ekki saknæmt aö selja líkama sinn um helgar, en stunda aöra vinnu þess á milli. Tíminn spurði Ómar Smára Ár- mannsson aðstoðaryfirlögreglu- þjón af hverju vændi kæmi ekki upp á yfirboröið hérlendis eins og annars staðar í nágrannalönd- unum. „Það geta margar orsakir legið að baki því. T.d. hafa hingaö til nánast allir þekkt alla, smæö landsins getur valdiö þessu. Þeir, sem hafa haft áhuga á kynlífi, hafa ekki átt erfitt með að finna það og fá sinni fíkn svalaö, ef svo ber undir. Markaður fyrir skipu- lagt vændi hefur því ver- ið lítill fram aðþessu." Ómar Smári segir lögregl- una fá af og til vísbendingar um þessi mál, en athugun hafi ekki sannað að s k i p u 1 a g t vændi sé stundað hér- lendis. Ýmsar breytingar í þjóðfélaginu nýverið, s.s. aukin fíkni- efnaneysla og símaþjónust- ur, séu þó vís- bendingar um að líkurnar á skipulögðu vændi hafi aukist. Lögreglan grípi að sjálfsögðu inn í, ef slíkt sannist. Aðspurður hvort lögreglan hyggist beina sjónum sínum í auknum mæli að þessum málum, segir Ómar Smári að lögreglan sé á varðbergi. Þau tilvik, sem könn- uð hafi verið hingað til eftir vís- bendingar, hafi hins vegar ekki átt við rök að styðjast. Hörður Jóhannesson, yfirlög- regluþjónn hjá RLR, segir engar sérstakar vísbendingar hafa kom- ið fram nýverið sem bendi til þess að skipulagt vændi sé stundað hérlendis, en þó sé það skoðun hans að ákveðin símaþjónustu- fyrirtæki séu á mjög gráu svæði. Aðeins einn dómur hefur fallið hérlendis um vændi og er hann frá stríðsárunum. -BÞ | Sagt var... Mennt er máttur „Strákurinn rétt kom heim til að kasta frá sér skólatöskunni og sagðist vera ab fara á bókasafnið. Ég varö undrandi á þessum skyndilega áhuga og spurbi hvaö stæbi til. Þá sagöist hann vera ab fara ab skoba klámib." Kolbrún Albertsdóttir, móbir átta ára drengs í Breibholti. Skv. frétt DV eru „ klámmyndir á Internetinu opnar fyrir krakka í Menningarmibstöbinni, Gerbu- bergi. Verkalýbshreyfingln ónýt „Allir vita þab, flestir viburkenna þaö: verkalýbshreyfinqin er lémagna dín- ósár sem hefur eKki einu sinni þrek til aö geispa golunni." Hrafn jökulsson í Alþýbublabinu. Formabur hússtjórnar? „Þegar Benedikt Davíbsson kemur fram í sjónvarpi — lítur hann þá út eins og maöur sem hefur umbobj launamálum frá tugum þúsunda ís- lendinga? Nei, þesi mæbulepi heiö- ursmabur sem vib sjáum í sjonvarp- inu, kvöld eftir kvöld, gæti í hæsta lagi verib formabur hússtjórnar í blokk að kvarta yfir hávaba í næsta stigagangi." Sami Hrafn í sama blabi. Engum dylst hugur ab ímyndunarafl Alþýbublab- spiltanna er ágætlega frjótt. Tilurb búvörusamningsins skrýtnust „Búvörusamningurinn sem nú liggur fyrir er afar skrýtinn. Hann er auovit- ab skrýtnastur fyrir þær sakir ab hann skuli yfirleitt veröa geröur, en fyrir ví eru söcjulegar forsendur sem yggjast a yfir 60 ára afskiptum ríkis- valdsins af íslenskum landbúnabi." Mogginn í gær. Um mikilvægi fjölmibla „Fjölmiölar hafa löngum verib í hlut- verki gagnrýnandans og abhaldsins, einkum gagnvart stjórnvöldum, embættismannakerfinu og yfirleitt þeim sem áhrifa- og valdastöbum gec|na ... Almenningur í landinu á skýlausa kröfu á því ab fjölmiölar ræki þab hlutverk sitt af samvisku- semi, sannfæringu og elju. En til þess ab svo sé í raun, veröa fjölmiblar ab ástunda sjálfsgagnrýni í auknum mæli og gera sömu kröfur til sjálfra sín og þeirra vinnubragba sem þar eru ástunduö og þeir gera á hendur þeim sem þeir reyna dag hvern að veitá abhald í þjóðfélaginu." Morgunblabib skrifar um sjálft sig og kollega sína í leibara. 53 látist á tíu árum í árekstrum viö mœtingar á vegum: 22 dauðaslys vegna hálku Skv. upplýsingum frá Umferð- arrá&i hafa sl. 10 ár 53 látist í umfer&arslysum sem ur&u meö þeim hætti a& tvö öku- tæki voru aö mætast á beinum vegi e&a í beygju. Þar af vom 27 ökumenn, 17 farþegar í farþegasæti, 5 farþeg- ar í aftursæti, einn ökumaður bifhjóls og einn farþegi á bif- hjóli. 22 dauðaslys af þessum 53 má rekja til hálku. Á tímabilinu hafa allt að 37,5% banaslysa orðiö með þessum hætti og það sem af er ársins hafa 27,8% beðið bana í árekstri tveggja bíla sem hafa verið að mætast á vegi. Umferðarráð biður ökumenn að hafa þessa dapurlegu stað- reynd í huga. í fréttatilkynn- ingu segir að án þess að mat sé Iagt á þau slys sem orðiö hafa undanfarna daga, þurfi öku- menn almennt að minnast þess að því hraðar sem ekið er, því al- varlegri verði afleiðingarnar ef eitthvað beri út af á vegum þar sem aöeins ein akrein er í hvora akstursstefnu. -BÞ í pottinum voru menn ab velta fyrir sér hversu lengi grein eftir Gunnar G. Schram hafi legiö óbirt á Mogganum, en greinin birtist í gær á blaösíbu 30 undir fyrirsögninni „Yfirgangur Norb- manna á Norðurhöfum". Þykir mörg- um sem þessi rábgjafi fyrrverandi utan- ríkisrábherra sé kominn hallærislega á skjön vib hib almenna vibhorf í þjóbfé- laginu meb stríbsæsingum sínum. Sem kunnugt er munu nú horfur á samn- ingum um Barentshafib og blómleg vibskipti fylgja í kjölfarib. Tímasetningin á birtingu greinarinnar er því afar óheppileg. • Nú velta menn því fyrir sér hvort heil- brigbisrábherra, Ingibjörg Pálmadótt- ir, muni segja B eftir ab hún sagbi A. Kenningasmibirnir segja ab A-hluti leik- fléttu hennar hafi verib ab rába Davíb Á. Gunnarsson í rábuneytisstjórastöbu í heilbrigbisrábuneytinu, en B-hlutinn sé svo ab rába Gubmund G. Þórarins- son, stjórnarformann Ríkisspítalanna, sem forstjóra Ríkisspítalanna. • Mikib hefur verib skeggrætt um þab hvar í ósköpunum Gubmundur Bjarnason landbúnabarrábherra var á meban búvörusamningurinn var í kynningu í síbustu viku. Ýmsir köllubu fjarveru Gubmundar pólitísk klókindi en abrir pólitísk mistök, sérstaklega ab hann hafi ekki verib á stabnum þeagar samningurinn var kynntur í hans kjör- dæmi. í pottinum hefur nú verib upp- lýst að Gubmundur fór í vikuferb til Ítalíu ab labba þar í Ölpunum, og ferb- in mun hafa verib skipulögb og frá- gengin löngu ábur en tímasetning bú- vörusamningsins varb Ijós.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.