Tíminn - 13.10.1995, Blaðsíða 1
__________________________________________________STOFNAÐUR 1917____________________________________________________
79. árgangur Föstudagur 13. október 1995 192. tölublaö 1995
Keflavíkurflugvöllur:
Kíló af amfet-
amíni og tvö
af hassi tekin
Um eitt kíló af amfetamíni og tvö
kíló af hassi fundust á Keflavíkur-
flugvelli í vikunni. Er þar um eitt-
hvert mesta magn af eiturlyfjum
ab ræba sem tekin hafa verih af
farþegum vih komuna til lands-
ins.
Talið er aó kíló af amfetamíni
þýöi um þrjú kíló þegar efnið hefur
verið blandað og því komið í sölu.
Einnig er taliö að tvö kíló af hassi
nægi í fimm til sex þúsund
skammta fyrir vana fíkniefnaneyt-
endur en allt að tuttugu þúsund
skammta þegar byrjendur eiga í
hlut. Þetta kom fram í framsögu-
ræðu Arnþrúðar Karlsdóttur á Al-
þingi í gær þegar hún fylgdi úr hlaði
tillögu til þyngsályktunar um hert-
ar refsingar við fíkniefnabrotum. ÞI
Sjá viðtal vib Arnþrúði á bls. 2
Sighvatur Björgvinsson:
Hættulegt
fordæmi
Sighvatur Björgvinsson segir að
það mundi skapa hættulegt for-
dæmi ef væntanlegt samkomulag
um veibar í Barentshafi hefur þab
í för með sér að fiskiskipum er-
lendra þjóða verður leyft að veiba
innan íslenskrar landhelgi.
Að öðru leyti vill hann ekki tjá sig
mikið um það samkomulag sem
menn telja að sé í sjónmáli á milli
íslands, Rússlands og Noregs um
veiðar í Barentshafi. Hann segist á
þessu stigi ekki vita nægilega mikið
um efni málsins til ab geta úttalað
sig um það af einhverri alvöru. -grh
Ný staöa hjá íslandsbanka:
Umboðsmaður
skuldara
300 kíló afalgjöru sœlgœti Hún Monika S. Baldursdóttir var ígœrdag oð taka upp úrgarbinum sínum vestur undir Gróttu. Hún dokabi vib
og varsíbust á svœbinu ab taka upp. Uppskeran? Þokkaleg, þetta 5 til 6- föld. Nærri 300 kíló af úrvals raubum íslenskum, algjöru sœlgœti, sagbi hún, og þab
endist fjölskyldunni, 5 manns, langt fram á næsta sumar. Og útsœbi ab auki næsta vor. Monika er Skagfirbingur, dótturdóttir Móníku frá Merkigili, þeirrar
frægu konu. Hún er tölvunarfrœbingur og kennir vib Menntaskólann vib Sund. Meb henni á myndinni eru Einar Örn og Hildur María Hilmarsbörn. Tímamynd cs.
Mikil umskipti hafa oröiö á högum smábátasjómanna. Landssamband smábátaeigenda 7 0 ára:
Smábátar hafa fjórfaldab
hlutdeild sína í þorski
Arthur Bogason.
Oddur Ólason lögfræðingur hefur
verið skipaður í nýja stöðu hjá ís-
landsbanka: umboðsmann skuld-
ara. Með henni er reynt að tryggja
að mál þeirra sem hafa tekið lán í
bankanum hljóti sem sanngjarn-
asta umfjöllun, skv. frétt frá bank-
anum. -BÞ
Útgerö Granda hf. býður nú
sjómannskonum ókeypis hóp-
námskeiö til að takast á við þau
vandamál sem tengjast löngum
fjarvistuum eiginmannanna.
Fyrst var sjómönnum á frysti-
togurum bobið upp á sálfræði-
námskeið en ekki þótti síbur
mikiivægt að eiginkonurnar
nytu þessarar þjónustu.
Að sögn Sigurbjörns Svavars-
sonar, útgeröarstjóra Granda, er
þetta í fyrsta sinn sem vinnustað-
ur býður mökum starfsmanna
sinna upp á okeypis sálfræðiráð-
gjöf. Eiginkonurnar þurfi ekki
Mikil umskipti hafa orðið í
málefnum smábátasjómanna
á þeim áratug sem liðin er frá
því trillukarlar sameinuöust í
ein landssamtök. En 5. desem-
ber n.k. eru liðin 10 ára frá því
sambandið var stofnað.
Arthur Bogason, formaður
síður en sjómennirnir aö takast á
við margvísleg vandamál sem
fylgi löngum fjarvistum við
maka. „Við fengum Sálfræöimið-
stöðina til að halda námskeiö um
mannleg samskipti fyrir sjómenn
á öllum skipunum okkar fyrir
þremur árum og þeir uröu mjög
hrifnir, sumir töldu þab styrkja
sig mikiö. Núna ákváðum við aö
fara aftur af staö meö þessu nám-
skeiö og þá kom upp sú hug-
mynd aö kynna þetta einnig
mökum sjómanna," sagöi Sigur-
björn Svavarsson í samtali við
Tímann í gær. Útgerðarstjóri
Landssambandsins, sagði í ræðu
sinni við setningu aðalfundar
Landsambandsins í gær að
hann hefði sjaldan eða aldrei
orðið vitni að eins „fljótfærnis-
legum og óvönduðum vinnu-
brögðum Alþingis" eins sl. vor.
Hann sagði að ef löggjafarsam-
Granda segir aðstæbur sjómanna
um margt sérstakar og óhjá-
kvæmilega fylgi löngum fjarvist-
um mikil spenna fyrir fjölskyldur.
Nú séu þaö aöeins eiginkonur
sjómanna á frystitogurum sem
eigi rétt á þessari þjónustu en
stefnan sé aö allar konur kvæntar
sjómönnum hjá Granda njóti
hennar síðar. Lengstu úthöld á
frystitogurum geta numið allt ab
7 vikum.
Aöspuröur um kostnaö segir
Sigurbur ab hann sé ekki veruleg-
ur, þessum peningum sé vel var-
ið. -BÞ
kundunni heföi
einhvern tíma
mistekist að
skapa sátt og frið
um fiskveiðilög-
gjöfina, þá hefði
það verið þá. Af
þeim sökum
væri það afar
brýnt að gera
ýmsar lagfæring-
ar á því sem þar
var samþykkt og
sett í lög.
Formaðurinn
sagði aö frá upp-
hafi kvótans árið 1984 hefðu
890 smábátar veitt um 17 þús-
und tonn af þorski af 280 þús-
und tonna heildarafla, eða um
6% þorskaflans. Áratug síðar,
eða á síðasta ári, hefðu 1500
smábátar veitt um það bil 45
þúsund tonn af þorski af tæp-
Iega 180 þúsund tonna heildar-
afla, eða ríflega 25% þorskafl-
ans. Hlutfall smábáta í heildar-
þorskveiðinni hefði því rúmlega
fjórfaldast á þessum tíma.
Þá gat hann ennfremur um þá
ávinninga sem náðst hafa í
menntunar- og tryggingamál-
um sjómanna á þessum tíma.
Hann gagnrýndi hinsvegar þaö
fyrirkomulag að smábátasjó-
mönnum væri gert að greiba
tryggingagjald án þess að eiga
rétt á atvinnuleysisbótum. Sér-
staklega þegar haft er í huga aö
stór hluti smábátaeigenda er
gert að sæta allt aö tveggja mán-
aða atvinnuleysi í formi bann-
daga. Hann taldi þaö einnig
óþolandi misrétti að á lána-
markaði væri smábátasjómönn-
um aðeins boðið uppá kaupleig-
ur og skammtímalán, á sama
tíma og stórútgerbinni er bobið
uppá sérstök útgerðarlán í
bönkum fyrir utan þá stabreynd
að hún hefur haft heilu lang-
tímalánasjóði út af fyrir sig. -grh
Nýstárlegt frumkvceöi Cranda til aö styrkja fjölskyldubönd skipverja sinna:
Býður eiginkonum sjómannahna
upp á ókeypis sálfræbiráðgjöf