Tíminn - 13.10.1995, Page 13

Tíminn - 13.10.1995, Page 13
13 Föstudagur 13. október 1995 I) Framsóknarflokkurinn Abalfundur Framsóknar- félags Kjósarsýslu , Hjálmar verbur haldinn í sal félagsins að Háholti 14, laugardaginn 14. október kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg a&alfundarstörf, þar meb taliö kjör fulltrúa á kjördæmisþing framsóknar- manna á Reykjanesi og önnur mál. Aö aöalfundi loknum veröur gert hlé til skrafs og viöræöna og kl. 19.30 hefst kvöldverður. Gestir fundarins veröa Siv Friöleifsdóttir og Hjálmar Árnason alþingismenn. Fólki, sem ekki hefur tök á a& mæta til aðalfundar, er bent á a& þaö er velkomiö meb gesti sína í hlé eftir a&alfund og siöan til kvöldverðarins. Vinsamlega hafiö samband vegna pantana í kvöldveröarhófið viö Gylfa Gubjóns- son, vs. 892-0042, hs. 566- 6442, og Sigurö Skarphéðinsson, vs. 566-7217 og hs. S66-6322. Hafiö samband fyrir föstudagskvöld. Stjórnin Kópavogur Bæjarmálafundur verbur haldinn a& Digranesvegi 12, mánudaginn 16. okt. kl. 20.30. Á dagskrá ver&a skólamál. Stjórn bcejarmálarábs Létt spjall á laugar- degi wTZw Létt spjall meö Sigrúnu Magnúsdóttur borgarfulltrúa vfrbur haldib laugardaginn 14. október kl. 10.30 í fund- PGS Sigrún arsal Framsóknarflokksins a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Fulltrúaráb framsóknarfélaganna í Reykjavík Afmælishátíb — Hálfrar aldar afmæli Sigrfður Félag framsóknarkvenna í Reykjavík held- ur kvöldver&arhóf þann 20. október n.k. í Borgartúni 6, kl. 20.00. Ávarp: Sigríöur Hjartar, forma&ur FFK. Einsöngur: jóna Fanney Svavarsdóttir, undirleikari Lára Rafnsdóttir. Hátí&arræ&a: Halldór Ásgrímsson, for- ma&ur Framsóknarflokksins. Horft um öxl: Sagan í tali og tónum. Þátttökutilkynningar berist á flokksskrif- stofuna í síma 562-4480 eigi siöar en miö- vikudaginn 18. október. Stjórn FFK Halldór Siv Hjálmar Abalfundur Framsóknar- félags Seltjarnarness ver&ur haldinn mánudaginn 16. október kl. 20.30 ab MelabrautS. Páll Pétursson félagsmálará&herra veröur sérstakur gestur fundarins. Ávörp flytja alþingismennirnir Siv Fri&leifsdóttir, Hjálmar Árnason og Páll Pétursson félagsmálará&herra. Stjórnin Kjördæmlsþing framsóknar- manna á Suöurlandi ver&ur haldiö á Hvolsvelli 4. nóvember n.k. og hefst kl. 10.30. Nánar auglýst síöar. Stjórn KFS Kristjana Ingibjörg Valgerbur siv Framsóknarkonur Fjölmennum á 7. landsþing LFK, sem haldiö ver&ur dagana 20.-22. október n.k. a& Au&brekku 25 (í sal Lionsmanna í Kópavogi). Athugib breyttan fundarstab. Landssamband framsóknarkvenna Framsóknarvist Framsóknarvist ver&ur haldin sunnudaginn 15. 10. 1995 kl. 14.00 ab Hótel Lind. Veitt verba ver&laun karla og kvenna. Gestur fundarins ver&ur Alfreb Þorsteinsson borgarfulltrúi. Stjóm FR Nastassja virbist sátt vib hughreystinguna sem Ibrahim, fyrrum eiginmabur hennar, veitir henni. Börnin, fæðan, ástin og eiginmennirnir m Hvort œtli Ibrahim hati nú meiri áhuga á ab hitta? Börnin tvö eba hina hríf- andi, fyrrum eiginkonu sína? Dœmi nú hver fyrir sig. Ibrahim og Aloysha sonur hans ab leik. Ibrahim sýnist þó annars hugar. Þremur árum eftir dramatískan skilnab leikkonunnar Nastössju Kinski og fyrrum eiginmanns hennar Ibra- him Moussa, egypsks kvikmyndaframleiðanda, sáust þau saman á búðarápi í Los Angeles. Reyndar virtist hvítvoðungslegur pífukjóll Nastössju undarlegt val á klæðnaöi til verslunar, en hún átti víst annað stefnumót síðar um daginn. Þó Ibrahim og Nastassja keyrðu burt sitt í hvoru lagi, fóru þau sömu leið, enda ætlunin að hittast yfir hádegisverði með börnum sínum. Nastassja á tvö börn með Ibrahim: Aloysha, II ára, og Sonju 9 ára. Yngsta barn sitt, Kenya, á hún meö Qu- incy Jones. En Kenya er hvorki meira né minna en sjö- unda barn þessa virðingarverða tónlistarmanns, sem hefur nú fyllt 62 vetur. Sagt er að fjögurra ára sam- bandi þeirra Nastössju sé nú lokið og sá orðrómur gengur að honum hafi veriö bannaö að koma nálægt heimili hennar. Síðan Nastassja birtist fyrst á hvíta tjaldinu árið 1975, þá aðeins 14 ára gömul, hefur hún leikib í 24 myndum og þar á meðal eru Tess og Paris, Texas sem Roman Polanski ieikstýrði. ■ Dætur Nas- tössju fíflast í draumblá- um pífukjól móbur sinn- ar. í SPEGLI TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.