Tíminn - 19.10.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.10.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 19. október 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Steingeitin fer í berjamó í dag en gengur illa að tína vegna snjóalaga. Hún notar uppskeruna til að berja sína nánustu. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú semur mikið tónverk um bróður hundsins sem átti af- mæli fyrir skemmstu og um var fjallað í stjörnuspánni á dögunum. Hamsturinn verð- ur tortrygginn og afbrýði- samur. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður leiðigjarn að flestra mati í dag. Þú myndir gera þjóðinni greiða með að melda veikindi og breiða upp yfir haus. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það verður stuð hjá hrútnum í dag og eins og gefur að skilja verður fimmtudagur- inn tekinn með dýfu og truk- ki. Þú vilt ekki vita stjörnu- spána fyrir morgundaginn. Nautið 20. apríl-20. maí Flott hjá þér. En rosalega ljót skyrta. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Einstæðar mæður í tvíbba- merkinu verða klikkaðar í dag og nokkrar þeirra sjá sér ástæðu til að fara í kröfu- göngu. Þær munu mótmæla pungbindum. H88 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ætlaðir að taka því rólega í kvöld en þér til mikillar gleði hvetur stjörnuspáin þig til að fara út á lífið og djam- ma þig rænulausan. Ein- beittu þér að dökkhærðum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fyrirgefðu, en mundiröu ör- ugglega eftir að bursta í morgun? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ferð í gæludýrabúðina í dag og kaupir skjaldböku handa barninu. Hún mun bragbast ágætlega að sögn litla engilsins þíns. h Vogin 24. sept.-23. okt. Dagurinn verður vonbrigði eins og stjörnuspáin. Morg- undagurinn hins vegar fínn. <3£ Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sonur þinn gerir uppreisn í kvöld og ákveður ab það sé nammidagur. Það slær nokk- ub á hávaðann ab gefa hon- um norska brjóstdropa. Bogmaðurínn 22. nóv.-21. des. Hjarta bogmannsins verður kryddlegib í kvöld. Rómantík í hverju horni. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? Stóra svibiö kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Ágúst CuSmundsson 4. sýn.í kvöld 19/10. Blá kort gilda 5. sýn. laugard. 21/10. Gul kort gilda. Uppselt 6. sýn. fimmtud. 26/10. Græn kort gilda. Við borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo Á morgun 20/10 - Laugard. 28/10 Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 21/10 kl. 14. Fáein saeti laus Sunnud. 22/10 kl. 14. Fáein sæti laus og kl. 17. Fáein sæti laus Laugard. 28/10 kl. 14.00 Stóra svi&ib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Sunnud. 22/10. kl. 21.00.40. sýning Föstud. 27/10 Litla svibiö kl. 20.00 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju (kvöld 19/10. Uppselt - Á morgun 20/10. Uppselt Laugard. 21/10. Uppselt. ■ Fimmtud. 26/10 Laugard. 28/10 Veitingastofa í kjallara: BarPar eftir jim Cartwright Forsýning í kvöld 19/10 kl. 21.00. Uppselt Forsýning á morgun 20/10 kl. 21.00. Uppselt Frumsýning laugard. 21/10 kl. 20.30. Uppselt Sýning föstud. 27/10 - laugard. 28/10 Tónleikaröð LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þriöjud. 24/10. Októberhópurinn. Mibav. 800,-. Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar Laugard. 21/10 kl. 20.00. Mibav. kr. 1000,- Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 \ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Cubmund Stcinsson Laugard. 21/10 - Föstud. 27/10 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson 9.,sýn. í kvöld 19/10. Uppselt Amorgun 20/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Aukasýn. Laus sæti Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Nokkur sæti laus Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus. Laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11 Kardemommubærinn eftir Thorbj'örn Egner Þýbing: Huida Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsinq: Biörn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Tnorbjörn Eqner / Finnur Arnar Arnarsson Búningan Thorbjörn Egner / Gubrún Aubunsdóttir Hljóöstjóm: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: Jóhann G. Jóhannsson Listrænn rábunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir , Leikendun Róbert Arnfinnssont Pálmi Gestsson, Örn Vnason, Hjálmar Hjálmarsson, Olafía Hrönn Jónsdóttir, Arni Tryggvason, Anpa Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Olafsson, Kristjan Franklín Maqnús, Beriedikt Erlingsson, Sveinn Þ. Geirsson, Bergur Þor Ing- ólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Gubbjö/g Helga Jóhanns- dóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Oskar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. jqard. 21 /10 kl. 13.00. Örfá sæti laus ’Sunnud. 22/10 kl. 14.00. Orfá sæti laus Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Orfá sæti laus og kl. 17.00. Nokkursæti laus Laugard. 4/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard. 11/11 Litla svibiö kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst 6, sýn, 21/10 - 7. sýn. sunnud. 22/10-8. sýn 26/10 9. sýn. 29/10 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið ióa í kvöld 19/10. Uppselt Á morgun 20/10. Nokkur sæti laus - Mibvd. 25/10 Laugard. 28/10. Uppselt - Mibvikud. 1 /11 Laugard. 4/11. Nokkur sæti laus - Sunnud. 5/11 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 DENNI DÆMALAUSI „F.g r>r ckki að strjúka aö heiman . . . mig vantar bara fleiri vasa." KROSSGATA F RT n rm p , s~ p p« m r 417 Lárétt: 1 hákarlaöngull 5 ógn- andi 7 heimreið 9 eyða 10 loft- göt 12 oflátung 14 loga 16 öðlist 17 grafir 18 garmur 19 nudd Lóbrétt: 1 veiki 2 skylda 3 róleg 4 ísskæni 6 fjör 8 kefli 11 tætt 13 vindur 15 tafði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 pest 5 mubla 7 skán 9 at 10 lauga 12 ansi 14 stó 16 dúk 17 umtal 18 oss 19 rum Lóðrétt: 1 písl 2 smáu 3 tunga 4 ála 6 atvik 8 kaktus 11 andar 13 súlu 15 óms EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN KUBBUR sqjAm H[/ERN((jHANfl /c/HM/sr/mi /AMPAN,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.