Tíminn - 19.10.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.10.1995, Blaðsíða 16
Veörlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Norban gola og léttskýjab. Hiti 2 til 7 stig. • Vestfirbir og Strandir og Norburland vestra: Minnkandi norbanátt. Hiti 1 til 6 stig. • Subausturland: Norbvestan stinningskaldi og þurrt. Lægir síbdegis. Hiti 4 til 8 stig. • Mibhálendib: Lægir í dag. Hiti -4 til +1 stig. Fimmtudagur 19. október 1995 • Norburland eystra til Austfjarba: Allhvöss norbanátt meb slyddu og rigningu. Fer ab lægja síbdegis. Hiti 1 til 5 stig. Stuöningsmenn Þorsteins Pálssonar á Suöurlandi: Vilja Þorstein Pálsson sem næsta forseta „Þaö hefur veriö hringt í mig þar sem þetta hefur veriö orbab," segir Ásmundur Frib- riksson, stubningsmabur Þorsteins Pálssonar í Vest- mannaeyjum. En nokkrir stubningsmenn Þorsteins á Suburlandi hafa rætt þann möguleika í þröngum hópi ab hann gefi kost á sér til embættis forseta íslands næsta sumar. Ásmundur segist ekki vita til þess ab þetta mál hafi verið borið undir ráðherrann, en hann er um þessar mundir í opinbemm erindagjörðum í Kanada. Hann segir að áhugi á framboöi Þorsteins sé kominn frá gömlum stuðningsmönn- um hans á Suðurlandi sem hafa stabið með honum í blíðu og stríðu. Ásmundur segir að Þorsteinn sé mjög heiðarlegur og vamm- laus maður. Hinsvegar sé því ekki ab neita ab menn óttast þab dálítið að pólitíkin geti orðið honum til trafala, ef hann ákveður að bjóða sig fram og taka þátt í slagnum um forsetaembættið. Enn sem komið er hefur þessi hugmynd um hugsanlegt forsetaframboð Þorsteins ekki farið hátt meðal stuðnings- manna hans í kjördæminu og m.a. sagðist Arnar Sigur- mundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva og einn af ötulustu stubningsmönnum rábherrans í Eyjum og fyrrver- andi aðstoðarmaður hans í sjávarútvegsráðuneytinu, ekki hafa vitað af þessu fyrr en í gær. Hinsvegar hefur Þórhallur Olafsson, aðstoðarmaður Þor- steins í dómsmálaráðuneyt- inu, verið nefndur sem einn af forvígismönnum þessarar hug- myndar ásamt nokkrum öðr- um í héraði -grh Gubmundur Emilsson, tónlist- arrábunautur útvarpsins: Útskýrir málio síðar Þegar Tíminn hafbi samband Gubmund Emilsson, tónlistar- rábunaut útvarpsins, og kannabi vibbrögb hans vib gagnrýni frá Osmo Vánska og stjórn Starfs- mannafélags Sinfóníuhljóm- sveitar íslands sagbist hann munu gera ítarlega grein fyrir þessum málum í fyllingu tím- ans. Þegar tími gefist til, sökum anna, muni hann safna saman gögnum úr ýmsum áttum og sjóða saman eins knappa grein og hon- um er unnt um málib. „Mér leibist þetta þóf og finnst þab mann- skemmandi ab hafa lent í þessu öllu saman fyrir alla abila." LÓA Síldarvinnslan: Beitir NK á kolmunnaveibar Finnbogi Jónsson framkvæm- adstjóri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstab segir ab stefnt sé ab því ab Beitir NK haldi til til- raunaveiba á kolmunna í næstu viku. Hann segir ab Síld- arvinnslan og Hrabfrystihús Eskifjarbar hf. hafi óskab eftir samstarfi vib sjávarútvegsrábu- neytib vegna þessa en svar þar um hefur ekki enn borist. Síbustu mánubi hafa útgerbar- menn þar eystra fengib upplýs- ingar um kolmunna úti í Rósa- garðinum og einnig hafa menn haft spurnir af veiöanlegum kolamunnatorfum á svæðinu frá Reykjanesgrunni og allt austur að Hornafjarðardýpi. En Örfiris- ey RE lónaöi á töluvert magn af veiðanlegum kolmunna á þessu svæði fyrir skömmu. Hérlendis hafa kolmunnaveiðar ekki verið stundabar síöan árib 1989, en það ár var landað um 5 þúsund tonnum af kolmunna í bræðslu, samkvæmt því sem fram kemur í riti Hafró um nytjastofna sjávar 1995. Finnbogi segir að frá þeim tíma þegar kolmunnaveibar voru síö- ast stundabar á skipum frá Aust- fjörbum, á tímabilinu 1977- 1979, hafa átt sér staö vissar breytingar sem gera það ab verk- um að ástæða sé til aö ætla að grundvöllur sé fyrir kolmunna- veibum. Meöal annars hefur orö- ið þróun í gerð veibarfæra, en kolmunni er veiddur í flottroll og hefur Síldarvinnslan fest kaup á einu slíku frá Skotlandi. Þá binda menn vonir við að hægt sé að fá meira verðmæti úr kolmunna- veiðum en áöur var með tilkomu lobnuverksmiðja sem hafa bún- að til framleibslu á hágæðamjöli. í þriöja lagi hefur það færst í vöxt að skip séu búin kælibúnabi sem skilar betra hráefni til vinnslu. En Beitir er með kælibúnab auk flotvindu. -grh Könnun Gallups á kirkjusókn um jól og áramót: Framsóknarmenn kirkjuræknastir „En þegar skipt er eftir stjórn- málaflokkum eru framsóknar- menn bestir, hvab kirkjusókn varbar meb 30,3%, en G-lista- fólk sótti síst, eba 15,6% þeirra," sagbi í ræbu herra Ólafs Skúlasonar, biskups, á kirkju- þingi í gær. Kirkjuráb fékk Gallup-stofnun- ina til ab kanna kirkjusókn ís- lendinga um hátíbar og lýsti bisk- up vonbrigðum sínum meö nið- urstöður um kirkjusókn, einkum um áramót og á öðrum í jólum. Samkvæmt könnuninni sóttu 24,3% landsmanna kirkju um síb- ustu jól eöa áramót en þátttak- endur voru á aldrinum 15-75 ára. 55-75 ára sóttu kirkju mest en ís- lendingar milli 25 og 34ra ára sóttu kirkju minnst. Einnig kom fram munur eftir búsetu, lands- byggöafólk sótti kirkju meir en höfuöborgarbúar. 16,5% íslend- inga fóru í kirkju á abfangadags- kvöld en abra hátíðardaga var kirkjusókn um 2-4,5% Ýmis mál voru á dagskrá kirkju- þings í gær og þar kom m.a. fram að erindi hefbi borist frá dóms- og kirkjumálaráöuneyti um stöðu samkynhneigðra. Kirkjuráö skip- aði nefnd til skoba hugmyndir sem fram hafa komið um lögfest- ingu stabfestrar sambúbar og hvort slík staöfesting geti farið fram hjá kirkjulegum vígslu- manni. Einnig kom fram ab kostnabur viö breytingar á Kirkjuhúsinu að Laugavegi 31 sem keypt var fór fram úr áætlunum sem og kostn- aður vib byggingu glerskála viö Skálholtsskóla og nýs hús í Skál- holtsbúðum, sem fór töluvert fram úr áætlun. LÓA Hvernig varhann?? Varhann mebgrímu, lambhúshettu, afsagaba haglabyssu, skammbyssu, nœlonsokkabuxur á hausnum, hvernig var hann eiginlega??!! spurbu óbamála drengirnir útibússtjóra Landsbankans vib Háaleitis- braut, Þór Símon Ragnarsson, eftir ab tilraun til ráns var gerb í bankanum í gœr. Maöur geröi misheppnaöa tilraun til bankaráns: Gripinn af vöskum viðskiptavinum „Maburinn kom hér á stabinn um hálf tólf, stökk upp á af- greibsluborb, komst inn fyrir afgreibsluna, valdi sér þar gjald- kera og reyndi ab ræna þar úr kassanum. Hann hrifsabi til sín nokkur búnt af seblum og stökk síban út fyrir aftur. En þar gripu hann tveir vaskir vibskipta- menn og héldu honum þar til lögreglan kom," sagbi Þór Sím- on Ragnarsson, útibússtjóri í Háaleitisútibúi Landsbankans, en þar gerbi karlmabur um þrí- tugt tilraun til bankaráns um hádegisbilib í gær. Þór segir ab vibskiptavinirnir hafi átt í smá átökum vib mann- inn þar til þeir höfðu hann undir og héldu honum á gólfinu þang- ab til lögreglan kom. „En sem bet- ur fer uröu engin meiðsli eöa skabi af þessu ævintýri. Hann virtist ekki vera vopnabur og ætl- aði held ég aö láta flýtinn sjá um þetta." Maðurinn var dökkklædd- ur meö andlitiö huliö hettu. „Þetta gerðist allt mjög snöggt og sjálfsagt þannig skipulagt hjá honum ab vera mjög fljótur ab þessu. Hann greip bara eitthvab af handahófi og hefur sjálfsagt ætlab aö sjá hvaö hann hefði í hendinni þegar hann kæmi út." Að sögn Þórs hefði maöurinn get- aö haft töluvert upp úr krafsinu enda alltaf einhver hundruð þús- unda í kassa hjá gjaldkera. Þór segir ekki vitab hvort maðurinn var einn í ráöum og starfsfólk hafi ekki tekib eftir neinum vitorbs- mönnum. Lögreglan, sem kannaðist vib manninn, hefur nú málið á sinni könnu og telst það upplýst aö öbru leyti en því aö ekki er vitaö hvort fleiri voru með í spilinu. LÓA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.