Tíminn - 19.10.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.10.1995, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 19. október 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 19. október 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Titiindi úr menningarlífinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Flér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Bráöum fæöist sál 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Viö flóögáttina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Strandiö 15.00 Fréttir 15.03 Þjóölífsmyndir: Kaffihúsiö mitt 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síödegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Gylfaginning 17.30 Siödegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síödegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.57Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.20 Aldarlok: Á leiö til Tipperary 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Fimmtudagur 19. október 10.30 Alþingi 16.25 Einn-x-tveir 17.00 Fréttir 17.05 Leiöarljós (253) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Flautan og litirnir (9:9) 18.15 Þrjú ess (9:1 3) 18.30 Feröaleiöir 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Vebur 20.30 Dagsljós Framhald. 21.00 Syrpan Svipmyndir af íþróttamönnum innan vallar og utan, hér heima og erlendis. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 21.30 Ráögátur (3:25) (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn amyndaflokkur. Tveir starfsmenn alrlkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eölilegar hafa fundist á. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Roseanne (15:25) Bandarískur gamanmyndaflokkur meb Roseanne Barr og john Goodman f abalhlutverkum. Þýb- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir Mebal efnis verbur umfjöllun Kristófers Svavarssonar fréttamanns um írska nóbelsskáldiö Seamus Heaney. 23.20 Dagskrárlok Fimmtudagur 19. október j* 16.45 ðs*i 1™ W 18.45 inn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Systurnar (Sisters) (14:22) 21.35 Seinfeld (1:22) 22.05 Almannarómur (5:12) 23.10 Hulin sýn (Blind Vision) William Dalton verbur kvöld eitt vitni ab ástarfundi í íbúö nágrannakonu sinnar en síbar um nóttina finnst elskhugi hennar myrt- ur. Lögreglurannsókn er hafin og grunur beinist fljótlega ab William þótt engar sannanir séu gegn hon- um. Aöalhlutverk: Lenny Von Dohlen, Deborah Shelton, Ned Beatty og Robert Vaughn. Leikstjóri: Shuki Levy. 1990. Bönnub börnum. 00.45 Tvídrangar (Twin Peaks : Fire Walk With Me) Ung stúlka hefur verib myrt og lík hennar er slætt upp úr Wind-ánni í Nágrannar Glæstar vonir Meö Afa ( e ) Sjónvarpsmarkaöur- Washingtonfylki. Leitin ab moröingj- anum ber alríkislögreglumanninn Dale Cooper til smábæjarins Tví- dranga í Bandaríkjunum. Á yfirborb- inu er þetta fribsælt samfélag en undir nibri er eitthvab illt á sveimi. Aöalhlutverk: Sheryl Lee, Ray Wise, David Bowie og Moira Kelly. Leik- stjóri: David Lynch. 1992. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 02.00 Dagskrárlok Föstudagur 20. október 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíöindi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tiö" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Strandiö 14.30 Hetjuljóö: Siguröarkviöa hin skamma 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Gylfaginning 17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síödegisþáttur Rásar 1 heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakviö Gullfoss 20.15 Hljóðritasafniö 20.40 Blandaö geöi viö Borgfiröinga: 21.20 Heimur harmónikunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist á síökvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjóröu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veburspá Föstudagur 20. október 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (254) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvararnir 18.30 Væntingar og vonbrigöi (23:23) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós Framhald. 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast viö í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu viö Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmaöur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.50 Vísindamaöur og vandræöakona (Bringing Up Baby) Bandarísk bíó- mynd frá 1938. Þab eru þau Katherine Hepburn og Cary Grant sem leika abalhlutverkin í þessum ærslaleik sem þykir ein best heppnaða gamanmynd allra tíma. Fræbimaöur nokkur, sem er ákaflega vibutan, lendir í ótrúlegum hremmingum eftir ab hann kynnist ungri erföaprinsessu af aubugum ættum en hún reynist eiga hlébarba ab gæludýri. Leikstjóri er Howard Hawks. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.35 Likiö íhótelkjallaranum (Maigret: Les caves du Majestic) Frönsk sjónvarpsmynd byggb á sögu eftir Georges Simenon um ævintýri jules Maigrets lögreglufulltrúa í París sem ab þessu sinni rannsakar dularfullt mannslát f kjallara glæsihótels. Aöalhlutverk: Bruno Cremer. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 20. Október j* 15.50 Popp og kók ( e ) . 16.45 Nágrannar r^oJlln't 17.10 Glæstarvonir W 17.30 Köngulóarmaburinn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Lois og Clark (Lois & Clark The New Adventures of Superman) (16:22) 21.15 Gubfabirinn II (The Godfather II) Þá er komib ab annarri þemamynd mánaðarins um Gubföburinn. Hér er Al Pacino í hlut- verki Don Michael sem nú hefur tek- ib vib veldi Corleone fjölskyldunnar eftir fráfall föburins. En abalsögunni tengist líT gamla gubföburins á yngri árum, vib fylgjumst meb honum frá því hann kemur til Bandaríkjanna sem innflytjandi árib 1920. Robert De Niro hlutverk þessarar persónu sem Marlon Brando gerbi svo gób skilí fyrri myndinni. Fjöldi annarra stórstjarna prýbir þessa mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir enda fær hún fjórar stjörnur hjá Maltin. Abal- hlutverk: Al Pacino, Robert Duvall, Robert De Niro, Diane Keaton. Leik- stjóri: Francis Ford Coppola. 1974. Stranglega bönnub börnum. 00.40 Bráræbi (Hunting) Michelle hefur takmarkaba ánægju af hjónabandi sínu jsótt eig- inmabur hennar sé í raun ekki sem verstur. Hún þráir ab breyta til og fellur flöt fyrir forríkum fjölmiöla- kóngi. Michelle segir skilib vib eigin- manninn til ab njóta lífsins meb nýja vininum en smám saman kemur í Ijós ab hann er ekki allur þar sem hann er sébur. Abalhlutverk: john Savage og Kerry Armstrong. Leik- stjóri: Frank Howson. 1990. Strang- lega bönnub börnum. 02.15 Minnisleysi (Disappearance of Nora) Nora rankar vib sér í eybimörkinni nærri Reno og man ekki hver hún er eba hvab hún heitir. Hún kemst til bæjarins og tek- ur upp nafnib Paula Greene. Örygg- isvörbur í spilavfti hjálpar henni ab koma aftur undir sig fótunum en fer um leib ab grennslast fyrir um upp- runa hennar. Þegar hann finnur loks eiginmann Noru kemur í Ijós ab þab gætu reynst banvæn mistök ab snúa aftur heim... Abalhlutverk: Veronica Hamel og Dennis Farina. Leikstjóri: joyce Chopra. 1993. Bönnub börn- um. 03.50 Dagskrárlok Laugardagur 21. október 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb morgunkaffinu 11.00 [ vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Djass í íslenskum bókmenntum 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.05 Þegar ég varb heylaus 16.20 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 17.00 Svipmynd, „Ab vega og nema" 18.00 Heimur harmónikunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 21. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 13.00 Hvíta tjaldið 13.30 Syrpan 13.55 Enska knattspyrnan 16.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (19:39) 18.30 Flauel 19.00 Strandverbir (3:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Radíus Davíb Þór jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregba sér í ýmissa kvik- inda líki í stuttum grínatribum byggbum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (13:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa f bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Leibin til Mánafjalla (Mountains of the Moon) Bandarísk ævintýramynd frá 1989 um land- könnubina Richard Burton og john Spekes og leit þeirra ab upptökum Nílar. Leikstjóri: Bob Rafaelson. Abal- hlutverk: Patrick Bergin, lain Glen, Richard E. Grant og Fiona Shaw. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 23.50 Systkinarígur (Sibling Rivalry) Bandarísk bíómynd frá 1990. Húsmóðir f New jersey lendir í ástarævintýri meb manni sem hún hittir í kjörbúb en atlot þeirra riba honum ab fullu. Hún reynir ab fela líkib en þab finnst og hlýst af því mikill misskilningur. Leikstjóri er Carl Reiner og abalhlutverk leika Kirstie Alley, Bill Pullman, Carrie Fisher og Sam Elliot. Þýbandi: Reynir Harbarson. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 21. október 09.00 MebAfa 1n9 1^.15 Mási makalausi rJúlUB'Z 10.40 Prins Valfant “ 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Rábagóbir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 Ab hætti Sigga Hall (e) 12.55 Fiskur án reibhjóls (e) 13.15 Háttvirtur Þingmabur 15.00 3 BÍÓ - Kærleiksbirnirnir 16.15 Andrés önd og Mikki mús 16.40 Gerb myndarinnar The Net 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Bingó-Lottó 21.05 Vinir (Friends) (13:24) 21.40 Systragervi II (Sister Act II: Back in the Habit) Fyrri frumsýning kvöldins er gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Woopy Gold- berg gengur ab nýju til libs vib npnnurnar í þessar fyndnu og vel- heppnubu framhaldsmynd. Hér stýrir hún sönglibi í skólakeppni og tekst á vib menn sem vilja loka nunnuskól- anum. james Coburn er í hlutverki abalskúrksins en leikstjóri er Bill Duke. Myndin þykir prýbileg skemmtun og fær tvær og hálfa stjörnu hjá Maltin. 1993. 23.20 Heltekinn (Boxing Helena) Þetta er myndin sem leiddi málsókn yfir Kim Basinger vegna þess ab hún rifti samingum um ab leika í henni vegna nektarat- riba. Hér er enda á ferbinni djörf og óvenjuleg hrollvekja um skurblækni sem er heltekinn af fegurbardís. Hún vill ekkert meb hann hafa og nibur- lægir hann meira ab segja fyrir fram- an fjölda fólks í samkvæmi. En fund- um þeirra ber óvænt saman er stúlk- an lendir í umferbarslysi.Læknirinn tekur hana upp á síma arma og gerir ab sárum hennar. En hann hefur sjúkleg áform í huga. Óvenjuleg, erótísk og mögnub spennumynd. Abalhlutverkin leika Julian Sands og Sherilyn Fenn. 1993. Stranglega bönnub börnum. 01.10 Raubuskórnir (The Red Shoe Diaries) 01.35 Ár byssunnar (Year of the Gun) Rithöfundurinn David Raybourne telur sig óhultan í Róm á upplausnartímum því hann hefur bandarískt vegabréf. Hann kemst (x5 í hann krappann þegar Raubu herdeildirnar ræna Aldo Moro, forseta Ítalíu, þvf forskriftina ab ráninu virbist hafa verib ab finna í skáldsögu hans. Abalhlutverk: Andrew McCarthy, Valeria Golino, Sharon Stone og john Pankow. Leik- stjóri: john Frankenheimer. 1991. Stranglega bönnub börnum. 03.25 Ófreskjan II (Bud the Chud II) Nokkrir unglingar stela líki en hefbu betur látib þab ó- gert þvf líkib á þab til ab narta í fólk og þeir, sem verba fyrir biti, breytast í mannætur. Hér er á ferbinni lauflétt gamanmynd meb Brian Robbins og Triciu'Leigh Fisher í abalhlutverkum. 1989. Bönnub börnum. 04.50 Dagskrárlok Sunnudagur 22. október 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Velkomin stjarna - Leifturfrá lífshlaupi séra Matthíasar jochumssonar 11.00 Messa í Kópavogskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 jón Leifs: Á milli steins og sleggju 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 ímynd og veruleiki - Sameinubu þjóbirnar 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Harmónikkutónlist 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóbarþel - Gylfaginning 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist á sibkvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 22. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 15.00 Frelsissveitin 16.20 Til færri fiska metnar 17.10 Vetrartískan - París og Róm 1 7.40 Hugvekja 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Þrjú ess (8:13) 18.30 Píla 19.00 Geimstöbin (23:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dyrhólaey - djásnib á fingri lands og sjávar Þáttur um eina af sérstæbustu nátt- úruperlum landsins tekinn á nokkrum árum jafnt í foráttubrimi sem blibskaparvebri. Fariö er í eggjatöku í drangana meb Dyrhólabændum, sýnt þegar flugvél var flogib í fyrsta skipti í gegnum gatib á Dyrhólaey og rætt vib heimafólk. Umsjónarmabur er Árni johnsen. 21.15 Martin Chuzzlewit (3:6) Breskur myndaflokkur gerbur eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Martin gamli Chuzzlewit er ab dauba kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr james og abalhlutverk leika Paul Scofield, Tom Wilkinson, john Mills og Pete Postlethwaite. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 22.10 Helgarsportib Arnar Björnsson fjallar um íþróttavibburbi helgarinnar. 22.35 Fangelsisstjórinn (The Governor) Breskur framhalds- myndaflokkur um konu sem rábin er fangelsisstjóri og þarf ab glíma vib margvfsleg vandamál í starfi sínu og einkalífi. Abalhlutverk: janet McTeer. Þáttaröbin hefst meb kvikmynd í fullri lengd en þættirnir fimm sem eru tæplega klukkustundarlangir verba sýndir á mibvikudagskvöldum. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 22. október jm 09.oo 05TÚB-2 %% ^ sína 10.05 [ Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Brakúla greifi 11.35 Sjóræningjar 12.00 Frumbyggjar í Ameríku 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 1 7.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Chicago-Sjúkrahúsib 20.55 Misgjörbir (Degrees of Error) (1:2) Nú frum- sýnum vib vandaba breska spennu- mynd í tveimur hlutum. Anna Pierce er ungur læknir sem fær þab verkefni ab prófa stórhættulegt lyf. Þegar hún segir skobun sína á þessum fyrirætl- unum er hún færb til í starfi. Hún kemst ab því ab ýmislegt misjafnt er á seybi og ab yfirmenn hennar hafa ekki hreint mjöl í pokahorninu. Á- hrifamiklir abilar vilja rybja Önnu úr vegi og æsispennandi atburbarrás fer ab stab þar sem Anna þarf ab sýna snarræbi og hugrekki. Seinni hluti er á dagskrá á annab kvöld. 199S. Aðal- hlutverk: Beth Goddard, julian Glovers og Andrews Woodalls. Leik- stjóri: Mary McMurray. 22.30 60 mínútur (60 Minutes) (1:35) 23.20 Leikreglur daubans (Killer Rules ) Alríkislögreglumabur er sendur til Rómar þar sem hann á ab tryggja öryggi vitnis í mikilvægu máli gegn mafíunni. Hann notar tækifær- ib og grennslast fyrir um ættir sínar þar sybra. Sér til mikillar furbu kemst hann ab því ab fjölskyldan tengist ítölskum mafíósum og ab hann á bróbur í Róm sem hann hefur aldrei séb. Abalhlutverk: jamey Sheridan, Peter Dobson og Sela Ward (Teddy í Sisters). Leikstjóri: Robert Ellis Miller. 1993. Bönnub börnum. Lokasýning. 00.50 Dagskrárlok Kata og Orgill Dynkur Náttúran sér um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.