Tíminn - 27.10.1995, Page 1
79. árgangur
Föstudagur 27. október 1995
202. tölublað 1995
SIMI 563 1600
Brautarholti 1
STOFNAÐUR 1917
Snjóflób í Kolbeinsdal í
Hólahreppi:
Lentu á hross-
um og hlöhu
Aö minnsta kosti tvö hross
drápust í snjóflóbum sem
féllu í Kolbeinsdal í Hóla-
hreppi í fyrrinótt. Snjóflóö
féll á hlööuna vib Smibs-
gerbi í Kolbeinsdal og olli
miklum skemmdum á
henni.
Talib er ab nokkur snjóflób
hafi fallib í minni Kolbeinsdal
í fyrrinótt. Þegar Tíminn hafbi
samband vib Jón Árna Frib-
jónsson bónda í Smibsgerbi í
gær vom menn í óbaönn ab
reyna ab bjarga hrossum frá
Sleitustöbum sem höfbu lent í
flóbunum. Þá höfbu tvö hross
fundist daub og nokkrum ver-
ib bjargab lifandi.
Eitt flóbib nábi ab teygja sig
í girbingar og hlöbu í Smibs-
gerbi og valda þar töluverbum
skemmdum. Engar skepnur
sakabi hins vegar í Smibsgerbi.
Flóbib var mjög stórt ab sögn
Jóns Árna og lentu nokkur
hross utar í því.Mikill snjóalög
eru í Kolbeinsdal en þar var
farib ab rigna eftir hádegi í
gær. -GBK
Hér má sjá björgunarmerm frá Reykjavík hlaupa um borb í hina nýju þyrlu Gœslunnar, TF Líf, ígœrmorgun. Áberandi var hversu vibbragbsfljótir
björgunarabilar voru ígœrmorgun og hversu fljótt hjálparkerfib var komib ígang. Reynslan sem fékkst af hinum hörmulegu atburbum á Súba-
vík nýttist augljóslega ígœr. Þrátt fyrir hetjulegt björgunarstarf fjölmargra abila er harmleikurinn á Flateyri ígœr mannskœbustu náttúruham-
farir á landinu í manna minnum. Tímamynd: cs
Cífurlegt snjóflóö féll úr Skollahvilft viö Önundarfjörö:
Mannskaði á Flateyri
Kl. 04.07 í fyrrinótt féll snjó-
flóð úr Skollahvilft á kauptún-
ib Flateyri vib Önundarfjörb.
30 íbúar í 19 íbúbarhúsum
urbu undir flóbinu. A.m.k. 17
létust, 9 karlar, 5 konur og 3
börn, en þriggja var enn sakn-
ab þegar Tíminn fór í prentun.
4 íbúar fundust á lífi um há-
degisbilib í gær og sex var
bjargab strax eftir flóbib.
Krafturinn í flóbinu var gífur-
legur og splundrubust mörg
íbúbarhúsanna og fluttust
langt úr stab. Snjórinn féll á
hús vib Ólafstún, Hjallaveg,
Tjarnargötu og Unnarsstíg.
Víðtækt björgunarstarf stób
yfir í gær undir stjórn Almanna-
varna í Reykjavík en þar störf-
uðu um 30 manns við skipu-
lagningu björgunaraðgeröa.
Þangaö barst fyrst tilkynning kl.
04.28 og var upp úr því komið
upp þéttriönu neti sem teygði
anga sína víba um land. Slæmt
veöur hamlaði samgöngum til
staðarins og gerði það allt björg-
unarstarf mjög torvelt.
Hringt var í alla hugsanlega
aðila og björgunarsamtök sem
hafa komið ab svona málum eft-
ir ab augljóst varö aö ekki væri
hægt að fljúga vegna veöurs og
lítiö hægt ab nota akstursleiðir.
Fram eftir degi var aöeins hægt
að komast sjóleiðina til Flateyrar
en þyrlu Lnadhelgisgæslunnar,
Líf, tókst að lenda kl. 13.13 í gær
og síðan voru farin nokkur flug
þrátt fyrir aö vindur væri allt að
12 vindstig.
Varbskipið Ægir fór í gær-
morgun með 105 menn frá
Reykjavík og var von á skipinu
til Flateyrar um kl. 20.00 í gær-
kvöldi. Þar af var 10 manna hóp-
ur lækna og sérþjálfaðs fólks í
áfallahjálp um borö. Óöinn fór
frá Grundarfiröi og var einnig
von á honum í gærkvöldi meö
65 menn innanborðs. Þá fór tog-
arinn Sléttbakur frá Patreksfirbi
með 21 björgunarmann innan-
borðs og kom hann um kl. 16.00
til Flateyrar. Samanlagður fjöldi
björgunarmanna við hjálpar-
starf í gær skipti hundruðum.
Fyrstu aðkomnu björgunar-
mennirnir hófu leit um kl. 09.00
í gærmorgun. Þeir komu m.a. frá
ísafirði um Vestfjarðagöngin
nýju en vegna ófæröar fóru þeir
síðasta spölinn til Flateyrar sjó-
leiðis. Eftir það fjölgaöi björgun-
armönnum jafnt og þétt og tók
leitin ab fólkinu stakkaskiptum
eftir ab leitarhundar komu á
svæðiö. M.a. flaug flugvél Flug-
málastofnunar á Egilsstaði í gær-
morgun og sótti þrjá hunda frá
Noröfirði.
14 manns létust eins og kunn-
ugt er í snjóflóöi í Súðavík í
janúar og eru þessi tvö flóð með
þeim mannskæðustu á landinu
til þessa.
Þeir sem björgunarmenn
fundu á lífi voru:
Atli Már Sigurðsson, Hjallavegi 8
Anton Rúnarsson, Hjallavegi 4
Sóley Eiríksdóttir, Unnarstíg 2
Guðný María Kristjánsdóttir,
Tjarnargötu 7 -BÞ
Sjá einnig bls. 2,3,7 og 16
Nöfn þeirra sem létust
Þórður Júlíusson, Hjallavegi 6,
fæddur 1937, 58 ára
Sigurður Þorsteinsson, Hjallavegi
8, fæddur 1956, 39 ára
Þorsteinn Sigurðsson, Hjallavegi 8,
fæddur 1977,18 ára
Kristinn Jónsson, Hjallavegi 8,
ekki vitað um aldur
Haraldur Eggertson, Hjallavegi 10,
fæddur 1965, 30 ára
Svanhildur Hlöðversdóttir, Hjalla-
vegi 10, fædd 1965, 30 ára
Haraldur Jón Haraldsson, Hjalla-
vegi 10, fæddur 1991, 4 ára
Ástrós Birna Haraldsdóttir, Hjalla-
vegi 10, fædd 1992, 3 ára
Benjamín Oddsson, Hjallavegi 12,
fæddur 1936, 59 ára
Þorleifur Yngvason, Hafnarstræti
41, fæddur 1957, 38 ára
Lilja Ásgeirsdóttir, Hafnarstræti
41, fædd 1961, 34 ára
Gunnlaugur P. Kristjánsson, Tjarn-
argata 3, fæddur 1923, 72 ára
Geirþrúður Friðriksdóttir, Tjarnar-
gata 3, fædd 1926, 69 ára
Svana Eiríksdóttir, Unnarstígur 2,
fædd 1976,19 ára
Halldór Ólafsson, Unnarstígur 2,
20 ára
Sólrún Ása Gunnarsdóttir, Unnar-
stígur 4, fædd 1980,15 ára
Linda Björk Magnúsdóttir, Hafnar-
stræti 45, fædd 1971, 24 ára
Nöfn þeirra sem saknað var kl.
18:15 í gær:
Rebekka Rut Haraldsóttir, Hjalla-
vegi 10, fædd 1994,1 árs.
Magnús E. Karlsson, Hafnarstræti
45, fæddur 1945, 53 ára
Fjóla Aöalsteinsdóttir, Hafnar-
stræti 45, fædd 1945, 50 ára