Tíminn - 27.10.1995, Síða 2
2
fíiÍMIÍWW
Föstudagur 27. október 1995
Meiri hœtta á snjóflóöi úr Skollahvilft í noröaustanátt, segir Gunnlaugur Finnsson:
Fólk fór af óöruggu svæði
og lenti í snjófloðinu
„Ég hef grun um að einn maður
úr húsi sem var rýmt hafi farib
í eitt af þessum húsum sem
lenti í flóðinu og ég held ab þab
séu dæmi um þab ab menn hafi
farib af þessu óörugga svæbi og
yfir á þab svæbi sem lenti svo í
flóbinu og týnt þar lífi," sagbi
Gunnlaugur Finnsson, bóndi
ab Hvilft sem stendur rétt utan
Flateyrar, og kennari á Flateyri,
í samtali vib Tímann í gær en
hann er staddur á Kirkjuþingi í
Reykjavík.
Ab sögn Gunnlaugs færast
hættusvæbin til eftir því hver
vindáttin er. „Skollahvilftin er
gamalt hættusvæbi og þaðan
hafa oft komib snjóflób, sérstak-
lega í norbaustanátt." Norðaust-
anátt var einmitt í gærmorgun
þegaíflóbib kom nibur úr Skolla-
hvilft. „Mér fannst það alveg
koma til greina ab það kæmi flób
úr þessu fjalli en fyrirfram hefbi
ég ekki gagnrýnt þetta eba sagt ab
menn hefbu átt ab rýma meira en
þeir gerbu. Þab gat enginn vitab
ab þetta yrbi svona mikib. Hrafl
úr þessum stærstu flóbum sem ég
veit um hafa farib nibur undir
efstu húsin, yfir kirkjugarbinn og
nibur undir rabhúsin vib Hjalla-
veg."
Gunnlaugur segir ab fyrstu
snjóflóbavarnirnar hafi einmitt
verib gerbar vegna flóbanna úr
Skollahvilft. „Þá var gerb tvöföld
röð af jarbvegskeilum en flóbib
núna fór hreinlega yfir keilurn-
ar." Vegna þessara varna og sök-
um þess að snjóflób hefur aldrei
Cunnlaugur Finnsson.
ábur fallib svona langt nibureftir
í nokkru magni var þetta svæbi
ekki talib hættusvæði.
Gunnlaugur telur ab alveg sér-
stakar abstæbur hafi orbib þess
valdandi ab þetta snjóflób féll.
Snjór hefur verib nibur í mibjar
þlíbar allan þennan mánub, hit-
inn um frostmark og veruleg
snjókoma verib síbasta hálfa
mánubinn. „Jörbin var öll gjör-
samlega gegnsósa af úrkomu og
svo kemur þessi þungi snjór og
ekkert frost þannig ab ekkert frýs
saman. Þetta virðist nánast vera
eins og vatnsflób eba loftpúba-
flób. Þab virbist ekki hafa verib til
neitt sem heitir vibnám þarna á
milli þessa massa og fastrar und-
irstöbu."
Ab sögn Gunnlaugs hafa menn
síbar bætt vib meiri snjóflóba-
vörnum því ab undanförnu hafa
einnig komið flób úr Innra-Bæj-
argili. „En þab er mikib meiri
hætta á því svæbi þegar þab er
mikil snjókoma og hánorban- og
norbvestanátt því ab þá leggur
storminn inn fjörbinn."
Gunnlaugur segir ab vebrib
sem gengib hafi yfir þetta svæbi
síbustu sólahringa sé mjög
óvanalegt fyrir þennan árstíma
en segir mörg dæmi þess ab kom-
ib hafi óhemju snjókoma. „Ég
veit náttúrulega ekki hvernig
vebur var um þetta leyti árib
1934 en þá fórust þrír menn
þarna í snjóflóbi þegar þeir ætl-
ubu ab fara ab vitja um fé þarna
út á Saubanesi."
-LÓA
Fólksfœkkun í Bolungarvík eftir Súöavíkurslysiö:
Beygur í fólki,
fólk er hrætt
„Þab er beygur í fólki, fólk er
vissulega hrætt," sagbi Kristín
Magnúsdóttir, íbúi í Bolungarvík,
í samtali vib Tímann í gær.
Kristín sagbi ab eftir snjóflóðin í
Súbavík hefðu margir hugsað sig al-
varlega um hvab varðar búsetu og
nokkrir flust burt. Eftir áfallib á
Flateyri myndu eflaust enn fleiri
hugsa sér til hreyfings en atvinnu-
mál spilubu eitthvab inní. „Mabur
finnur það á fólkinu að það er svo
hrætt. En þegar veðrib batnar held-
ur fólk í vonina og reynir að vera
bjartsýnt," sagði Kristín.
Ekki hefur verið skipulögð hjálp
til handa þeim sem þjást af kvíða
vegna hættunnar á snjóflóöum í
Bolungarvík en Kristín segir Bolvík-
inga eiga mjög góðan lækni sem
hafi veitt mörgum hjálp.
-BÞ
Eina bensínstööin á Flateyri gjöreyöilagöist:
Allt gert til að koma
eldsneytismálum í lag
„Vib settum strax af stab þjónustu
vib Flateyri í morgun þegar ljóst
var hvernig fór, og gerbum allar
rábstafanir," sagbi Bjami Bjama-
son hjá Olíufélaginu hf., ESSO, í
samtali vib Tímann í gær.
Esso- stöbin á Flateyri varð undir
snjóflóðinu og gereyðilagðist. Stöð-
in, þrjár byggingar, stóð hægra
Mötuneyti Kambs notab fyrir
abhlynningu slasabra:
Unnib baki
brotnu
Fyrsta aðhlynning slasabra í
snjóflóbinu á Flateyri fór fram í
mötuneyti Fiskvinnslunnar
Kambs hf. á Flateyri. 15 aðilar
unnu baki brotnu í gær vib ab
næra björgunarmenn sem unnu
við gríbarlega erfibar abstæður
og urbu fyrir miklu orkutapi.
Starfsstúlka í mötuneytinu sagði
í samtali vib Tímann í gær ab
hún gæti ekki giskab á hve mik-
ill fjöldi hefbi tekib þátt í björg-
unarstarfinu en þab væru miklu
fleiri en eiginlegir björgunar-
sveitarmenn. Nánast allir íbúar
þorpsins sem vettlingi gætu
valdib kæmu ab björgunarstarf-
inu. - BÞ
Stœrö snjóflóösins og hve langt þaö fór kom snjóflóöafrœöingum í opna skjöldu:
Trúbum J)ví ekki að
þetta gæti gerst hér
Jón Gunnar Egilsson snjó-
flóbafræbingur segir ab ham-
farirnar á Flateyri hafi komib
snjóflóbafræbingum í opnu
skjöldu, sérstaklega hve langt
nibur flóbib gekk. „Vib hrein-
lega trúbum þvíekki þegar vib
fréttum þetta í morgun (í gær)
ab þetta hefbi gerst," sagbi Jón
Gunnar í samtali vib Tímann í
gær.
Hann segir abstæbur á Ön-
undarfirbi hafa verib þannig ab
mjög ör snjósöfnun hafi verið,
mikil ofankoma og vindur sem
hafi valdib snjóflutningi. Þann-
ig hafi snjórinn safnast of hratt
til ab hann næbi ab hanga uppi.
Hann hefur hins vegar ekki skýr-
ingar á því af hverju flóbib gekk
svo langt nibur.
Þetta hefur verib hamfaraflób.
Þarna hefur verib byggb mjög
lengi, þannig að kringumstæbur
hafa verib mjög óvanalegar.
Þarna hefur aldrei áður gerst
neitt í líkingu vib þab sem gerb-
ist í gær."
-Hvab meb snjóflóðavarnir,
hættumat og slíkt. Er ekki búib
ab kippa fótunum undir þeim
rannsóknum sem hafa verib
gerbar á snjóflóbahættu?
„Þab er aubséb ab þær reglur
sem vib höfum notab hér sam-
kvæmt bestu þekkingu eru ekki
nægar. Kannski er þetta eitthvab
sem vib getum ekki ákveðib."
Jón segir ab vib snjóflóba-
rannsóknir hafi menn notab
reiknilíkön sem líki eftir snjó-
flóbi sem fer nibur hlíb. Ferill
flóbsins sé prófabur út frá
ákvebnum forsendum um snjó-
dýpt og fleira. „Þetta eru náttúr-
iega bara líkön og það þarf ab
gefa þeim forsendur. Svo virbist
sem þessar fo'rsendur séu skeik-
ulli en vib töldum," sagði Jón
Gunnar Egilsson, snjóflóbafræb-
ingur á Veburstofunni í gær.
-BÞ
megin við þjóðveginn sem liggur
inn í þorpið.
Bjarni sagði ab reynt yrði aö
koma eldsneyti og öðrum vörum
landleiðina, en auk þess væri Stapa-
fell til reiðu á næstu slóðum. -JBP
Stjórnstöö aögeröa í gœr
um í Reykjavík. Hér sjást þeir Cubjón Petersen, framkvæmdastjóri og Hafþorjónsson aöalfulltrúi. Tímamynd: cs
var hjá Almannavörn-