Tíminn - 27.10.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 27.10.1995, Qupperneq 12
12 Föstudagur 27. október 1995 Stjömuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Allt á uppleið; enda ekki annað hægt eftir gærdaginn. Njóttu þess að vera til. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þessa stjörnuspá skaltu taka með miklum fyrirvara því hún segir þér ab þú munir borga gamlar skuldir í dag og komast á séns. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Það sem greinir þennan dag frá öbrum er aðallega ab í dag verðuðu vinsæll og margir verða góðir við þig. Varastu að ofmetnast því það eru engar líkur á að framhald verbi á. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Happatölur dagsins eru allar tölur yfir 38. Mögulega gæt- irðu dregið af því ályktun um happatölur í stjörnu- spám ef þú hefðir greind til. Nautið 20. apríl-20. maí Það er hreint dásamlegt að vera naut í dag og atorka þín er í hámarki. Svipastu um eftir áferðarfallegum kvígum á beit þótt litlar séu líkurnar í þessu árferði. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þeir sem eru fæddir í desem- ber eru ab hnýsast í mál sem kemur þeim ekki beinlínis vib um þessar mundir. Enda er þetta stjörnuspá fyrir tví- buramerkið. Krabbinn '(fly 22. júní-22. júlí Það hefur skapast stríðs- ástand innan kunningja- hópsins vegna þess hve þú ert leibinlegur. Þá er bara að snúa sér aftur að fjölskyld- unni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður bestur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ert að skipuleggja ferðalag og um að gera að kynna sér fargjöldin. Málið er ab þig vantar ferbafélaga sem nenn- ir að hlusta á alla fúlu brand- arana. Vogin 24. sept.-23. okt. Karlmenn í þessu merki munu verða vel upplagðir í dag og skila miklu. Þeir ættu að kyssa konurnar sínar oft og fast. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú færb heimsókn í kvöld. Ekki sýna viðkomandi að það sé i fyrsta sinn á árinu. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Faröu með réttan fót fram úr rúminu á morgun því í dag ertu þegar löngu kominn á fætur og allt of seint ab spá eitthvað frekar í það. DENNI DÆMALAUSI l / /l )r /1' /1/ U F' U-iif 11 .. r I / f / /// i » „Af hverju vilt þú ekki ab grasið fái að vaxa og verða stórt og hávaxið?" LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Ágúst Guomundsson 7. sýn. sunnud. 29/10. Hvít kort gilda 8. sýn. fimmtud. 2/11. Brún kort gilda 9. sýn. laugard. 4/11. Bleik kort gilda Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Á morqun 28/10 - Föstud. 3/11 Ath. Takmarkabur sýningarfjöldi. Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Á morgun 28/10 kl. 14.00. Faiein sæti laus Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Fáein sæti laus Laugard. 4/11 kl. 14.00 - Sunnud. 5/11 kl.14.00 Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 27/10 kl. 20.30. Örfá saeti laus Ámorgun 28/10 kl. 23.30 Mibvikud. 1/11. Fáein sæti laus Fáar sýningar eftir Litla svibib kl. 20.00 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Á morgun 28/10. Uppselt Föstud. 3/11. Örfá saeti laus Laugard. 4/11 - Föstud. 10/11. Uppselt Samstarfsvekefni: Barflugur sýna á Leynibarnum kl 20:30 BarPar eftir jim Cartwright Sýning í kvöld 27/10. Uppselt Á morgun 28/10. Uppselt Föstud. 3/11. Uppselt Laugard. 4/11. Fáein sæti laus Föstud. 10/11 Tónleikaröb LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þribjud. 31/10. Kristinn Sigmundsson. Miöav. 1400,-. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykiavíkur— Borqarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson íkvöld 27/10 - Föstud. 3/11 - Laugard. 11/11 Ath. Abeins þessar þrjár sýningar eftir Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Ámorgun 28/10. Uppselt Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus Laugard. 4/11. Uppselt Sunnud. 5/11. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/11. Uppselt Fimmtud. 16/11. Uppselt Laugard. 18/11. Uppselt Kardemommubærinn eftirThorbjörn Egner Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Uppselt og kl. 17.00. Uppselt Laugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 11/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt laugard. 18/11 kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 25/11 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst 9. sýn. sunnud. 29/10 Fimmtud. 2/11 -Föstud. 3/11 Föstud. 10/11 - Laugard. 11/11 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa Á morgun 28/10. Uppselt Mibvikud. 1/11. Laus sæti Laugard. 4/11. Uppselt Sunnud. 5/11. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/11 - Fimmtud. 16/11 - Laugard. 18/11 Ath. Sýningum fer fækkandi Miöasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 KROSSGATA r~~ i— wrm ■ 1 , ■ ' M F P ■ ■ ■ * r ■ ■ r □ 423 Lárétt: 1 samkomulag 5 bátur 7 slys 9 mynni 10 nærkomins 12 tæpu 14 þannig 16 gramur 17 tryllast 18 útlim 19 tóm Lóbrétt: 1 skeið 2 túlki 3 ílát 4 skordýr 6 tré 8 hljóð 11 sveia 13 virtu 15 maðk Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 ógát 5 laski 7 æsku 9 ið 10 glatt 12 argi 14 áru 16 aur 17 krafs 18 lag 19 sal Lóbrétt: 1 óvæg 2 álka 3 tauta 4 æki 6 iðnir 8 slarka 11 trafs 13 gusa 15 urg EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.