Tíminn - 27.10.1995, Qupperneq 13

Tíminn - 27.10.1995, Qupperneq 13
mminm 13 Föstudagur 27. október 1995 Framsóknarflokkurinn Kjördæmisþing framsóknar- manna í Noröurlandskjör- dæmi eystra veröur haldiö a& Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudagskvöldib me& hef&bundinni dagskrá og erindi félagsmálará&herra Páls Péturssonar, sá dag- skrárlibur ver&ur opinn öllum þeim sem áhuga hafa. Á laugardag verba ávörp gesta þingsins og þingmanna flokksins í Nor&urlandi eystra, afgrei&sla mála og kosningar. Um kvöldib ver&ur hátíb í umsjón Framsóknarfélags Húsavikur. Stjórn K.F.N.E. Félag framsóknarkvenna í Árnessýslu A&alfundur félagsins ver&ur haldinn mánudaginn 30. október kl. 20.30 a& Eyrar- vegi 15, Selfossi. Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning stjórnar. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Stjórnin Amþrúður Framsóknarvist Framsóknarvist ver&ur haldin sunnudaginn 29. október kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt ver&a þrenn ver&laun karla og kvenna. Arnþrú&ur Karlsdóttir, varaþingma&ur, flytur stutt ávarp f kaffihléi. A&gangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar inni- faldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur Aöalfundur Félags ungra framsóknarmanna í Austur- Húnavatnssýslu ver&ur haldinn á Hótel Blönduósi laugardaginn 28. október kl. 16.00. Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Gu&mundsson mæta. Einnig Gubjón Ólafur jónsson, forma&ur SUF. Allir velkomnir. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til a& mæta. Framsóknarfélag Kópavogs A&alfundur veröur haldinn mánudaginn 30. október kl. 20.30 ab Digranesvegi 12. Venjuleg abalfundarstörf. Stjórnin Aöalfundur FUF Reykjavík A&alfundur FUF Reykjavík verbur haldinn á Kornhlö&uloftinu mánudaginn 30. okt. n.k. og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. 2. Skýrsla gjaldkera. 3. Lagabreytingar. . 4. Afgrei&sla stjórnmálaályktunar. 5. Kosning formanns og stjórnar. 6. Önnur mál. Framsóknarfélag Mýrasýslu A&alfundur verbur haldinn fimmtudag 2. nóv. í húsnæ&i félagsins a& Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn 2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing 3. Skýrsla húsrá&s 7. Önnur mál 4. Lagabreytingar Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu Abalsteinn júlíus Magnússon Aðalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur verbur haldinn þri&judaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.00 a& Hótel Lind vi& Rau&arár- stíg. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning formanns. Kosning þriggja a&almanna í stjórn FR og tveggja til vara. Önnur mál. Kjörlisti um fulltrúa FR í fulltrúaráb Framsóknarfélaganna í Reykjavík liggur frammi á skrifstofu flokksins. Stjórnin Melanie og Antonio þurftu oð vera abskiím í einhvern tíma fyrir skömmu og var Ijósmyndari svo ósvífinn ab smella mynd af kvebju- stundinni. í þakk- latu hlut- verki stjúp- ans Antonio Banderas á í ástarsam- bandi viö Melanie Griffith (sem er svo aftur fyrrum eigin- kona Dons Johnson) til upp- rifjunar fyrir þá sem ekki fylgj- ast mjög grannt meö hjúskap- arháttum fræga fólksins. Glóö- volgustu fréttir af Antonio herma aö honum og syni Mel- anie, Alexander (en faöir hans heitir Steven Bauer og er leik- ari!) kemur nokkuö vel saman. Kjaftasögurnar um meinta óléttu Melanie, af meintum völdum spænska leikarans, fljúga nú fjöllum hærra. A sama tíma er Banderas í Lond- on þar sem tökur á myndinni Evita fara fram, en auk þess hefur hann bmgöiö sér í föö- urgerviö eina feröina enn (hann á víst þrjú börn) og að þessu sinni leikur hann stjúp- föður í leikriti lífsins. Antonio og Alexander fóru saman í leikfangadeild Harrods og komust þar á sam- eiginlegt eyðsluflipp. Þegar Al- exander yfirgaf loks verslun- ina, trítlaði Antonio á eftir hlaöinn pökkum. Þaö er sem sagt allt í góöu gengi á þessum bænum, því Antonio er einnig sagöur hafa heillaö dóttur Melanie, sem er fimm ára gömul og heitir Da- kota. Fabir hennar heitir hins vegar Don Johnson og því má ljóst vera aö Hollívúddarar standa sig engu síður í flækjun- um en Stokkseyrarfamilían. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Antonio meb innkaupapokann í hendi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.