Tíminn - 27.10.1995, Blaðsíða 14
14
HnítRi
Föstudagur 27. október 1995
PAGBOK
UVJ\AAAAJUVJVAJVAJ
Föstudagur
27
október
300. dagur ársins - 65 dagar eftir.
4 3.vlka
Sólris kl. 08.53
sólarlag kl. 17.29
Dagurinn styttist
um 6 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Guömundur stjórnar.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu í
létta göngu um bæinn kl. 10 á laug-
ardag. Erna Arngrímsdóttir er leiö-
sögumaöur.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluö veröur félagsvist aö Fann-
borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag,
kl. 20.30. Húsiö öllum opiö.
Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-nú
í Kópavogi verður á morgun. Lagt af
stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagaö kaffi og bakkelsi í tilefni
vetrarkomunnar.
Breibfirblngafélagib
Vetrarfagnaður Breiðfirðingafélags-
ins verður í Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14, fyrsta vetrardag, laugardag-
inn 28. október, og hefst kl. 22.
Breiðfirðingar, fjölmennið!
Húnvetningafélagib
Húnvetningafélagið í Reykjavík er
með sinn árlega vetrarfagnað í Húna-
búö, Skeifunni 17, á morgun kl. 22-
02. Félagsmenn hvattir til að mæta.
Á morgun, laugardag, verður spil-
uð félagsvist í Húnabúð og hefst hún
kl. 14. Allir velkomnir.
Basar og kaffisala í
Sunnuhlíb
Haustbasar verður haldinn í Dag-
dvöl Sunnuhlíðar, laugardaginn 28.
okt. kl. 14.
Verða þar seldir ýmsir munir unnir
af fólki í Dagdvöl, margt tilvalið til
jólagjafa. Einnig verða heimabakaðar
kökur og lukkupokar.
Kaffisala verður í matsal þjónustu-
kjarna og heimabakað meðlæti á
boðstólum.
Allur ágóði rennur til styrktar starf-
semi Dagdvalar, þar sem eldra fólk
dvelur daglangt og nýtur ýmissar
þjónustu.
Háskólafyrirlestur
í kvöld, föstudag, mun dr. Haukur
Kristinsson, vísindalegur sérfræðing-
ur hjá lyfjaverksmiðjunni Ciba-Geigy
í Basel í Sviss, halda fyrirlestur sem
hann nefnir „Lífrænar efnasmíðar
sem leiddu til uppgötvunar py-
metrozine og dicyclanil", en þetta
eru tvö ný lífræn efni til notkunar í
landbúnaði. Fyrirlesturinn verður
fluttur í stofu 101 í Odda og hefst
hann kl. 20.30. Allir velkomnir.
Útisamkomu frestab
Vegna hinna hörmulegu frétta af
snjóflóðinu á Flateyri hefur Tónlistar-
ráð íslands ákveðið að fresta fyrirhug-
aðri útisamkomu, sem átti að vera
við Hljómskálann og á Lækjartorgi
laugardaginn 28. október.
Opib hús hjá Kvennaat-
hvarfinu
Laugardaginn 28. október frá.kl. 11
til 13 verður opið hús hjá Samtökum
um Kvennaathvarf að Vesturgötu 5.
Sagt verður frá ráðstefnunni „Nor-
rænar konur gegn ofbeldi", sem hald-
in var í Munaðarnesi 29. september
til 1. október 1995.
AJlir velkomnir!
Helgi Áss Grétarsson
teflir fjöltefli
Taflfélag Reykjavíkur heldur skák-
æfingar fyrir börn og unglinga á
hverjum laugardegi klukkan 14. Æf-
ingarnar eru opnar öllum 14 ára og
yngri. Mikill áhugi er á þessum æf-
ingum og þangað koma bæði sterk-
ustu skákmenn landsins í þessum
aldursflokki og eins þeir sem
skemmra eru komnir. Aögangur er
ókeypis.
Á morgun, laugardaginn 28. októ-
ber, mætir Helgi Áss Grétarsson,
yngsti stórmeistari íslendinga, á æf-
inguna og teflir fjöltefli gegn þátttak-
endum. Teflt verður í félagsheimili
Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Taflfélagiö útvegar taflmenn og tafl-
borð, þannig að þátttakendur þurfa
ekki að hafa neitt með sér til að taka
þátt í fjölteflinu. Allir 14 ára og yngri
eru velkomnir á fjöltefliö. Mikilvægt
er að þátttakendur mæti tímanlega.
Fjölteflið er í boði BYKO.
Suðurland:
Kórsöngur og kaffl
meb kvöldkaffinu
Dagskrá með verkum skáldanna
Davíös Stefánssonar frá Fagraskógi og
Halldórs Kiljan Laxness, verður flutt í
félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli,
laugardaginn 28. október kl. 21, og í
félagsheimilinu Þingborg í Hraun-
gerðishreppi, sunnudaginn 29. októ-
ber, einnig kl. 21.
Flutt verða mörg af þekktustu lög-
um íslenskra tónskálda við ljóð Dav-
íðs og Halldórs og lesin verða ljóð og
sögukaflar sem tengjast lögunum.
Flytjendur eru: blandaður kór úr
uppsveitum Árnessýslu, sem hlotið
hefur nafnið Vörðukórinn. Kórinn er
nú að hefja annað starfsár sitt og er
stjórnandi hans Margrét Bóasdóttir.
Benedikt Árnason, leikari og leik-
stjóri, annast upplestur, einsöngvarar
eru Ásta Bjarnadóttir, Haukur Har-
aldsson og Margrét Bóasdóttir. Píanó-
leikari er Agnes Löve.
Á meban gestir hlýða á dagskrána
verður boðið upp á kaffi, og er það
innifalið í aðgangseyri.
Málþíng um orbabók
Slgfúsar Blöndals
verbur haldib í fundarsal Þjóðarbók-
hlöðu laugardaginn 28. október. Að
málþinginu standa íslensk-danskur
orðabókarsjóður, Orðabók Háskólans
og Orðmennt, félag áhugamanna um
orðabókarfræði. Þingið verður sett kl.
13.
Eftirtaldir fræðimenn flytja erindi
á málþinginu: Fyrir kaffi: Stefán
Karlsson, Jakob Benediktsson, Gub-
rún Kvaran, Baldur Jónsson, Gunn-
laugur Ingólfsson og Veturlibi Ósk-
arsson. Eftir kaffi: Jón Hilmar Jóns-
son, Ásta Svavarsdóttir, Kristín
Bjarnadóttir, Kristján Árnason,
Hrefna Arnalds og Svavar Sigmunds-
son. Að erindunum loknum verba
umræður og rábstefnuslit um kl. 17.
Fundarstjóri veröur Guðvarður
Már Gunnlaugsson.
öllum heimill aðgangur.
Norræna húsib
Laugardaginn 28. október kl. 15
verður opnuð sýning á ljósmyndum
eftir danska ljósmyndarann Tove
Kurtzweil (f. 1938) í sýningarsölum
Norræna hússins. Sýninguna kallar
hún: „Áfangastaður ísland".
Tove var hér á ferð í júní í sumar
og ferðaðist um Snæfellsnes og víðar.
Á sýningunni eru um 80 ljósmyndir,
allar svart-hvítar. Hún sækir mynd-
efnið í íslenskt landslag og ýmis
mannvirki sem á vegi hennar urðu.
Sýningin verður opin daglega kl.
14-19 og stendur til 12. nóvember.
í tengslum við sýninguna verður
haldinn fyrirlestur í fyrirlestraröðinni
Orkanens 0je á sunnudag 29. október
kl. 16 í fundarsal Norræna hússins.
Lars Schwander cand. mag. heldur
fyrirlestur sem hann nefnir „Dansk
fotokunst 1945-95" og sýnir jafn-
framt litskyggnur.
Fyrirlesturinn er opinn öllum.
Á sunnudag kl. 14 verður sýnd
danska ævintýramyndin „Hojda fra
Pjort", sem er byggð á sögu eftir Ole
Lund Kirkegaard. Myndin er með
dönsku taii og er 76 mín. að lengd.
Allir velkomnir og aðgangur er
ókeypis.
Tónskóli Sigursveins:
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnír verk sitt
Á morgun, laugardag 28. október,
á degi tónlistarinnar, verður opib hús
í Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson-
ar í Hraunbergi 2. Þar verbur efnt til
kynningar á efnisskrá næstu tónleika
Sinfóníuhljómsveitar íslands.
Kynningin veröur í Tónskólasaln-
um, Hraunbergi 2, um kl. 15, strax að
loknum útifundi tónlistarmanna á
Austurvelli.
Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld
mun kynna verk sitt „Rúnir" og m.a.
sýna útdrátt úr myndbandsupptöku
frá æfingu verksins, sem frumflutt
var í Gautaborg fyrir u.þ.b. ári, en
tónfræðikennarar skólans munu ann-
ast kynningu á öbrum verkum meb
tóndæmum.
Allir eru velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Ljósmyndasýnlng í
Kringlunni
Nú stendur yfir í Kringlunni sýn-
ing bandaríska ljósmyndarans Jeffrey
Hunter.
Sýningin nefnist „ísland, séð með
augum útlendings" og á henni eru
myndir sem Hunter hefur tekið á
ferðum sínum um landið undanfarin
ár.
Sýningin er opin virka daga frá kl.
10 til 21, laugardaga frá kl. 10 til 18
og sunnudaga frá kl. 12 til 18. Hún
stendur til 5. nóvember.
Pagskrá útvarps oq sjónvarps
Föstudagur
27. október
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.31 Tiöindi úr menningarlífinu
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíf>"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Sagnaslób
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A6 utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Óbygg&irnar kalla
14.30 Hetjuljó&:
Sigur&arkvi&a hin skamma
15.00 Fréttir
15.03 Léttskvetta
16.00 Fréttir
16.05 Fimm fjór&u
17.00 Fréttir
1 7.03 Þjó&arþel - Gylfaginning
17.30 Sí°isþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Sfbdegisþáttur Rásar 1 heldur
áfram
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Bakvift Gullfoss
20.15 Hljó&ritasafnib
20.40 Blandab ge&i vi& Borgfirbinga:
Ekkjan og yfirvaldib
21.20 Heimur harmónikunnar
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Tónlist á si&kvöldi
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjór&u
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Föstudagur
27. október
17.00 Fréttir
17.05 Lei&arljós (259)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fimm kínverskir bræbur
18.30 Fjör á fjölbraut (1:39)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Dagsljós
21.10 Happ íhendi
Spurninga- og skafmi&aleikur me&
þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír
keppendur eigast vi& í spurningaleik
í hverjum þætti og geta unnib til
glæsilegra verblauna. Þættirnir eru
ger&ir í samvinnu vi& Happaþrennu
Háskóla íslands. Umsjónarma&ur er
Hemmi Gunn og honum til a&stoöar
Unnur Steinsson. Stjórn upptöku:
Egill E&var&sson.
21.50 Stórþjófna&ur
(The Big Steal) Bandarísk bfómynd
frá 1949. Rán er framib í herstöb og í
framhaldi af því ver&ur mikill og flók-
inn eltingarleikur í Mexíkó og su&-
vesturríkjum Bandaríkjanna. Leikstjóri
er Don Siegel og a&alhlutverk leika
Robert Mitchum og jane Greer. Þý&-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
23.10 1492 - Landvinningar í Paradís
(1492 - Conquest of Paradise) Fjöl-
þjó&leg bíómynd frá 1992 þar sem
segir frá afrekum Kristófers Kólumb-
usar. Leikstjóri: Ridley Scott. A&al-
hlutverk: Gerard Depardieu, Sigour-
ney Weaver, Armand Assante og
Frank Langella.
01.45 Útvarpsfréttír í dagskrárlok
Föstudagur
27. október
15.50 Popp og kók (e )
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30
Köngulóarma&urinn
17.50 Erub þib myrkfælin?
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19 ,
20.20 Lois og Clark
(Lois & Clark The Adventures of Sup-
erman) (17:22)
21.15 Gubfabirinn III
(The Godfather III) Þribja og síbasta
þemamynd mánabarins um Gubföb-
urinn. Myndin er nokkru nýrri en
hinar en hefur fengib frábærar
vi&tökur enda stendur sama
úrvalsli&ib a& ger& hennar. Myndin á
ab gerast tveimur áratugum eftir a&
þeirri fyrri llkur eba árib 1979. Nýir
tímar eru runnir upp í heimi
maffunnar og veldi Corlone- fjöl-
skyldunnar er í hættu. Don Michael
sem var& höfub fjölskyldunnar f sí&-
ustu mynd er nú orbinn roskinn
ma&ur. Hann streitist vi& a& gera
fjárfestingar Corlone-veldisins
löglegar. En vi&leitni hans getur ekki
for&ab óhugnanlegum atburbum
sem eru í vændum. Al Pacino þykir
sýna snilldarleik í hlutverki Don
Michael og a&rir leikarar fara lika á
kostum. Maltin gefur þrjár
stjörnur. A&alhlutverk: Al Pacino*
Diane Keaton, Bridget Fonda ofl.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
1990. Strangiega bönnub börnum.
00.10 Duldar ástri&ur
(Secret Passions of Rob) Þegar hallar
undan fæti hjá lögfræ&ingnum
Robert Clayton yngri snýr hann heim
til Georgiu og gerist umdæmis-
saksóknari. Brátt tekur hann upp
fyrra samband vi& gamla kærustu
sem er því mi&ur har&gift kona. En
eiginma&ur hennar er gruna&ur um
a& hafa myrt fatafellu og Clayton
yngri sækir málib fyrir rfkib. 1992.
Bönnub börnum. Lokasýning.
01.45 lllur grunur
(Honor Thy Mother) Ári& 1988 ur&u
Von Stein-hjónin fyrir fólskulegri árás
á heimili sínu. Bonnie komast af nær
dauba en lífi en eiginmabur hennar
lést. Grunur lögreglunnar beindist
fljótt a& syni húsmóöurinnar sem var
á heimavistarskóla og kominn í vafa-
saman félagsskap. A&alhlutverk:
Sharon Gless, Brian Wimmer og Billy
McNamara. 1992. Bönnub börnum.
03.15 Dagskrárlok
APÓTEK_________________________________________
Kvðld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk
frá 27. október tll 2. nóvember er f Ingólfs apóteki og
Hraunbergs apótekl. Þaó apótek sem tyrr er nefnt
annast eitt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldi tll kl. 9.00
að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum.
Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I
síma 18888.
Neyðarvakt Tanntæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari
681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi-
daga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fiarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvod að sinna kvökF, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opió í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er oþð frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virfta daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. .
Selfoss: Selfoss apótek er opió 61 kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. okt. 1995
Mánaöargrabslur
Elli/örorkulileyrir (grunnlifeyrir) 12.921
l/2hjónalJeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Bensínstyrkur 4.317
Bamaliieyrir v/1 bams 10.794
Me&lag v/1 bams 10.794
Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 barns 1.048
Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 2ja bama 5.240
Mæðralaun/feöralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139
Fullur ekkjulifeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæðingarstyrkur 26.294
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658
Ðaggreiöslur
Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
26. okL 1995 kl. 10,50
Opinb. viðm.genai Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 64,11 64,29 64,20
Sterlingspund ....101,18 101,44 101,31
Kanadadollar 46,93 47,11 47,02
Dönsk króna ....11,843 11,881 11,862
Norsk króna ... 10,375 10,409 10,392
Sænsk króna 9,707 9,741 9724
Finnsktmark ....15,253 15,305 15,279
Franskur franki ....13,072 13,116 13,094
Belgískur franki ....2,2372 2,2448 2,2410
Svissneskur franki. 56,56 56,74 56,65
Hollenskt gylllni 41,09 41,23 41,16
Þýsktmark 46,06 46,18 46,12
itðlsk Ifra ..0,03993 0,04011 0,04002
Austurrfskur sch 6,539 6,563 6,551
Portúg. escudo ....0,4346 0,4364 0,4355
Spánskur peseti ....0,5262 0,5284 0,5273
Japanskt yen ....0,6324 0,6344 0,6334
írsktpund ....103,97 104,39 104,18
Sérst. dráttarr 96,27 96,65 96,46
ECU-Evrópumynt.... 83,82 84,10 83,96
Grfskdrakma ....0,2773 0,2781 0,2777
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar