Tíminn - 02.11.1995, Side 7
Fimmtudagur 2. nóvember 1995
7
Formaöur stœrsta kratafélagsins segist ekki hafa
fengiö birta grein í Alþýöublaöinu. Ritstjórinn neitar:
Ágreiningur enn
hjá krötunum
Formaöur Alþýbuflokksfélags
Hafnarfjaröar, stærsta kratafé-
Iags landsins, Magnús Haf-
steinsson, kvartar yfir því að
hafa verib úthýst úr Alþýbu-
blabinu. Hann hugbist leggja
fram spurningar í sex libum
varbandi meinta góba fjár-
málastjórn, sem svo mjög hef-
ur verib gumab af innan og
utan flokksins ab undanförnu
og hver yfirlýsingin af annarri
verið birt þar um í fjölmiðl-
um. Enn er bullandi ágrein-
ingur vegna gjaldkera flokks-
ins, þrátt fyrir ítrekabar
traustsyfirlýsingar honum til
handa.
Magnús segir Hrafn Jökuls-
son, ritstjóra Alþýðublabsins,
hafa neitað sér um birtingu. „í
samtali vib hann í síma taldi
hann sig hafa loforð einhverra
háttsettra manna í Alþýðu-
flokknum um ab þessi grein
yrbi stöbvub," segir Magnús
Hafsteinsson, sem leitaði til
Morgunblaðsins með fyrir-
spurnir sínar.
Hrafn Jökulsson, ritstjóri og
varaþingmabur, sagði við Tím-
ann: „Þetta er sem betur fer á
misskilningi byggt hjá þessum
ágæta greinarhöfundi úr Hafn-
arfirði. Honum hefur ekki frem-
ur en öðrum verið neitað um að
skrifa í Alþýöublaðið, enda al-
mennt ekki litið svo á að þögn
Alþýðublaðsins sjái til þess að
umræða um einhver mál sé
þögguð niður. Eins er þetta úr
lausu lofti gripið sem hann
Vinnuhópur á vegum sam-
starfsráöherra Noröurlanda vill
leggja niöur Norrcenu blaöa-
mannamiöstööina í Árósum:
Blaðamenn
mótmæla
Blaðamannafélag íslands og félög
blabamanna á Norburlöndum í
samstarfi vib útgefendur hafa
ákvebib ab bregbast hart vib fram-
kominni tillögu um ab Norræna
blabamannamibstöbin í Árósum
verbi lögb nibur. En tillaga þess
efnis kom nýlega fram í skýrslu
vinnuhóps, sem starfab hefur á
vegum samstarfsrábherra Norbur-
landa. Endanleg ákvörbun í mál-
inu verbur tekin á fundi Norrænu
rábherranefndarinnar á næsta ári.
Á vegum Blaðamannafélags ís-
lands hefur verið dreift undir-
skriftalistum tib félagsmanna, þar
sem skorab er á þá að mótmæla
þessum fyrirhugubu áformum, sem
ganga þvert á niðurstöðu nýbirtrar
úttektar á starfsemi Norrænu blaða-
mannamibstöðvarinnar, NJC. En sú
skýrsla var unnin á vegum Norrænu
forsætisráðherranefndarinnar og
kom út í október sl. í þeirri skýrslu
er lögð áhersla á mikilvægi NJC fyr-
ir framtíðarþróun fjölmiblunar og
endurmenntunar fjölmiðlafólks á
Norburlöndum.
Blaðamannafélag íslands teiur að
þab mundi verba mikib reiðarslag
fyrir allt endurmenntunarstarf fé-
lagsmanna og þá ekki aðeins hér-
lendis, heldur og einnig meðal
blabaman'na á hinum Norðurlönd-
unum, ef þessi tillaga vinnuhópsins
nær fram að ganga. En fjölmargir ís-
lenskir blaða- og fréttamenn hafa á
undanförnum árum sótt þangað
bæði nám og fróbieik, auk þess sem
þab hefur aukib á tengsl og sam-
skipti norrænu félaganna. -grh
heldur fram um loforð ein-
hverra háttsettra manna í Al-
þýðuflokknum að þessi grein
yrði stöðvuð. Magnúsi var vel-
komið að skrifa í Alþýðublaðið
og harma ég að sjálfsögðu að
þessi virðulegi Hafnarfjarðar-
krati hefur fyllst þessum mis-
skilningi."
í grein Magnúsar má sjá að
enn eru sárindi vegna málefna
Guðmundar Árna Stefánssonar
á sínum tíma. Þá gekk hvað
harðast fram gegn Guðmundi
Árna Vilhjálmur Þorsteinsson
úr stjórn Félags frjálslyndra
jafnaöarmanna. Sami Vilhjálm-
ur hefur ritað greinar um frá-
bæra fjármálastjórn Alþýðu-
flokksins undir stjórn núver-
andi gjaldkera flokksins.
Magnús Hafsteinsson er
greinilega ekki fyllilega sáttur
og á spurningum hans í Morg-
unblaðinu má greina mikinn
efa um gæðastjórnun Alþýðu-
flokksins. Hann gagnrýnir treg-
ar upplýsingar um greiöslur til
gjaldkerans. Hann efast greini-
lega um að það sé góð fjármála-
stjórn að sami maður sé stjórn-
arformaður Alþýðublaðsins,
annist hlutverk framkvæmda-
stjóra, greiöi sjálfum sér kostn-
að og láti færa bókhald blaðsins
heima hjá sér.
-JBP
Tímamynd CS
Siguröur Þóröarson hjá Bónus meö ávaxtasúrmjólkina frá Neskaupstaö.
Súrmjólk frá Neskaupstaö rennur út á Reykjavíkurmarkaöi:
Bónus vill fá tveggja
lítra mjólkurumbúbir
Bónus leitar nú að mjólkurbúi
til að pakka mjólk í 2 lítra
umbúðir merktar versluninni.
Jóhannes Jónsson í Bónus
sagbi í samtali við Tímann ab
ýmis öfl sæju væntanlega til
þess að ekkert yrbi úr slíkum
áformum.
Bónus hefur hafið sölu á súr-
mjólk með þrem bragðtegund-
um sem fengin er frá Neskaup-
stað.
„Súrmjólkin að austan selst
jafnóðum og hún berst okkur,"
sagöi Jóhannes í Bónus. -JBP
íslensk hönnun hjá Vélum og þjónustu hf.:
Vörugámur á flutningabíl
meb fjölþætt notagildi
Nýlega afhentu Vélar og þjón-
usta hf. nýjan sérútbúinn
DAF-flutningabíl, en þab sem
er óvenjulegt vib þennan
flutningabíl er ab vörugámur-
inn á honum er algerlega ís-
lensk hönnun. Gámurinn er
sérstakur ab því leyti ab hurb-
irnar eru knúnar sjálfvirkum
vökvaopnunarbúnabi og
hægt er ab hlaba bílinn bæbi
ab aftan og frá hlib.
Hér er um ab ræða bíl af gerö-
inni DAF 75 og er heildarþyngd
bílsins 19 tonn. Bíllinn er mjög
fullkominn aö allri gerð, búinn
loftfjöðrum að framan og aftan
og í bílnum er tölvubúnaöur
sem fylgist með ástandi hans.
Hér er um að ræða sérstaka eftir-
litstölvu, sem fylgist með ásig-
komulagi hinna ýmsu hluta
bílsins, svo sem með vél, gír-
kassa og drifi, hefur eftirlit með
eldsneytisnotkun ásamt fjöl-
mörgu öðru. Tölvan gefur merki
um það ef eitthvað bilar eða fer
úrskeiðis og geymir hún allar
slíkar upplýsingar í minni. Þeg-
ar bíllinn kemur til ástands-
skoðunar hjá Vélum og þjón-
ustu hf., tengist eftirlitstölvan í
bílnum móðurtölvunni á verk-
stæðinu og sést þá hvað lagfæra
þarf.
Vörugámurinn, sem er á bíln-
um, er íslensk hönnun. Gáminn
hannaði Karl Sigurðsson tækni-
fræðingur, markaðsstjóri Véla
og þjónustu hf., en fyrir í land-
inu er annar bíll með samskon-
ar búnaði, hönnuðum af Karli.
Hönnuöur, eigandi og smiöur. Karl Sigurösson hönnuöur vörugámsins, Arnbjörn Ólafsson eigandi flutningabíls-
ins, og Ingi Einar Sigurbjörnsson vélvirki viö hina nýju DAF-flutningabifreiö.
Eigandi DAF-bílsins, sem hér
um ræöir, átti reyndar hinn bíl-
inn, sem einnig er af gerðinni
DAF, og var reynsla hans af
þeim bíl mjög góð. Þegar hann
síðan ákvað að endurnýja, fékk
hann sér DAF af stærri gerö.
Vörugámurinn er óvenjulegur
að því leyti aö hægt er aö opna
aðra hliðina alveg upp að þaki
með því einu að styðja á hnapp,
en hurðirnar eru knúnar vö-
kvalyftum. Þegar hurðin opn-
ast, rennur efri hluti hennar
upp á þak, en hinn neðri niður
með hliðinni. Notagildi vöru-
gáma af þessari gerð er mikið.
Hægt er að hlaða bílinn frá hlið
og auðvelt er að koma inn löng-
um búntum af rörum og timbri.
Einnig er vörugámurinn hent-
ugur fyrir kvikmyndatökur og
sem hljómsveitarpallur og hefur
sá vörugámur, sem fyrir er, ein-
mitt nýst sem slíkur.
Á bílnum er DHollandia vöru-
lyfta frá Vélum og þjónustu hf.
Hann var sprautaður á Selfossi
og þak úr trefjaplasti sett á hann
þar. ■