Tíminn - 16.11.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.11.1995, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 16. nóvember 1995 Framsóknarflokkurínn Sveitarstjórnaráb Framsókn- arflokksins Fyrsti fundur sveitarstjórnará6s Framsóknarflokksins verbur haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00. Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir 5. grein laga um sveitarstjórna- rá6: 5. grein. Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráö. Skal þa& skipaö öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeim sem kjörn- ir eru af sameiginlegum listum eða óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og bæjar- stjóra, enda séu vi&komandi skráðir félagar í Framsóknarflokknum e6a yfirlýstir stuöningsmenn hans. Frarmóknarfíokkurinn Aðalfundur Mibstjórnar Framsóknarflokksins ver6ur haldinn ab Borgartúni 6, Reykjavik, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nÖvember. Dagskrá auglýst sí&ar. Framsóknarflokkurinn Fulltrúaráb fram- sóknarfélaganna í Reykjavík heldur aðalfund sinn þribjudaginn 21. nóvember kl. 17.15 f Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: kl. 17.15 Venjuleg a&alfundarstörf 19.00 Lagabreytingar Matarhlé 20.00 Stjórnmálavi&horfib 22.00 Finnur Ingólfsson, i&na&ar- og vi&skiptará&herra Umræ&ur og fyrirspurnir Skipulagsmál félaganna í Reykjavík Ni&urstööur vinnuhóps kynntar Gissur Pétursson, forma&ur vinnuhópsins Stjórn Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík Létt spjall á laugar- degi Létt spjall á laugardegi me6 Finni Ingólfssyni, iðna&ar- og vib- skiptará&herra, veröur haldið laugardaginn 18. nóvember kl. 10.30 í fundarsal Framsóknarflokksins a6 Hafnarstræti 20, 3. hæ6. Fulltrúaráb framsóknarfétaganna í Reykjavík Framsóknarmenn í sveitar- stjórnum, Norburlandskjör- dæmi eystra Stofnfundur sveitarstjórnarrábs framsóknarmanna í Norburlandskjördæmi eystra verbur haldinn í Stórutjarnaskóla, Ljósavatnsskar&i, laugardaginn 18. nóvember nk. og hefst kl.-14.00. A fundinum ver&ur fjallab um tilgang sveitarstjórnarrábsins og kosin stjórn þess. Sveitarstjórnarmenn sem kosnir eru af listum flokksins svo og þeir framsóknar- menn sem kosnir eru af sameiginlegum listum e6a óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og bæjarstjóra eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í stofnun sveitarstjórnarrá&s framsóknarmanna f Norburlandskjördæmi eystra. Stjórn KFNE Finnur Frá kjördæmisþingi framsóknarmanna á Hvolsvelli. Sunnlenskir framsóknarmenn: Draga þarf úr skulda- söfnun ríkissjóös „Ljóst er a& grípa þarf til um- deildra abger&a til þess ab stöbva sjálfvirka útgjalda- Jjenslu ríkissjóbs. Rábherrar og þingmenn Framsóknarflokks- ins standa frammi fyrir erfib- um verkefnum af þessu tagi, m.a. í heilbrigbismálum og fé- lagsmálum. Þingib lýsir fullum stubningi vib þá í þessari baráttu, en treyst- ir því ab Framsóknarflokkurinn gæti hagsmuna þeirra sem minna mega sín í þjóöfélaginu." Þetta segir m.a. í stjórnmála- ályktun Kjördæmisþings fram- sóknarmanna, sem haldiö var á Hvolsvelli 4. nóvember sl. í ályktuninni er einnig hnykkt á nau&syn þess aö draga úr skulda- söfnun ríkissjóbs og a& ná jöfn- uöi í ríkisrekstrinum. Er bent á aö slíkt sé forsenda vaxtalækkunar, aukinnar fjárfestingar í atvinnu- vegum, hagvaxtar, aukinnar at- vinnu og velferöarkerfisins. Þá benda sunnlenskir fram- sóknarmenn á aö gerö búvöru- samnings hafi veriö naubsynleg til aö tryggja atvinnu og byggö, ekki síst á svæbum þar sem saub- fjárræktin er mikilvæg. Þeir vilja aö samningurinn sé samþykktur sem fyrst og markaösátaks- ákvæöi hans gerb virk sem fyrst. Framsóknarmenn harma átökin um Gattútfærsluna og minna á ab bændur og íslensk atvinna eigi rétt á sams konar aölögun og útfærslu og tíökast hjá nágranna- þjóbum. Kjördæmisþing framsóknar- manna áréttar aö nýting orku þurfi aö taka miö af umhverfis- málum og rannsóknir þurfi að miða að því að nýta orkulindir án þess ab eyðileggja möguleika til framþróunar í feröaþjónustu. Cubni Ágústsson alþingismabur ávarpar þingib. Ljósmyndir Í.P. Dagbók Jónasar Jóhannssonar bréfbera sýnir aö hann er: Ekki eins og fólkerflest Abalfundur mibstjórnar Framsóknarflokksins haldinn í Borgartúni 6, Reykjavík, 24.-25. nóvember 1995. Drög ab dagskrá: Föstudagur 24. nóvember. 1. Kl. 20.00 2. Kl. 20.05 3. Kl. 20.10 4. Kl. 21.00 5. Kl. 21.10 6. Kl. 00.00 Setning. Kosning starfsmanna fundarins. 2.1 2 fundarstjórar. 2.2 2 ritarar. 2.3 5 fulltrúar í kjörnefnd. Stjórnmálavi&horfib: Halldór Ásgrímsson. Lögb fram drög a& stjórnmálaályktun. Almennar umræbur. Skipun stjórnmálanefndar. Fundarhlé. Laugardagur 25. nóvember. 7. Kl. 8.30 8. Kl. 9.30 9. Kl. 9.45 10. Kl. 10.30 11. Kl. 12.00 12. Kl. 12.15 Nefndarstörf. Kosning 9 manna í Landsstjórn. Stjórnmálaályktun, umræ&ur og afgrei&sla. Pallborb: Rábherrar flokksins sitja fyrir svörum. Önnur mál. Fundarslit. Kl. 13.30-17.00 Opln rábstefna Fjárlögin — Framtíbin — Velferbin Kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldverbur. Jónas Jóhannsson er bréfberi á Akureyri og aöalpersóna í skáld- verkinu Ár bréfberans, sem I&unn gefur út fyrir jólin. Jónas á í mikl- um brösum meö lífiö og heldur því dagbók. „Þessi Jónas er nokk- u& sérkennilegur strákur. Hann er ríflega tvítugur og leigir hjá eldri konu og sagan snýst ab mestu leyti um þeirra samband." Kristján Kristjánsson, höfundur Jónasar, hefur áöur gefiö út 3 ljóöa- bækur, 2 skáldsögur sem heita Minningar elds og Fjórða hæðin. Auk þess skrifaöi hann leikritiö Allt- af má fá annað skip, og setti þaö sjálfur upp á Akranesi með Skaga- leikflokkrtum. Leikritiö hefur farið nokkuð víöa og var sýnt á hátíö í Danmörku og á leiklistarhátíð í Sví- þjóö síðastliðiö vor. Undanfarin ár hefur Kristján helgað sig ritstörfum, en kennir nú einnig í Fjölbrauta- skóla Akraness í forföllum. — Á hvaöa nótum er samband Jón- asar og konunnar? „Þaö er dálítiö erfitt að lýsa því. Jónas vill meina að hann standi í ástarsambandi við hana." — Nú, nú, á hverju byggir hann þaö? „Nú má ég ekki segja of mikið. En hann hefur væntanlega eitthvaö fyrir sér í því." — Hvemig tekurgamla konan þeirri meiningu hans? ,Ja, við getum sagt aö það gangi á ýmsu." — Hvers konar form er á sögunni? „Jónas greyið varð fyrir því óhappi ab dagbókin hans lenti í bleytu og skemmdist. Hann er í sög- unni að hreinrita þessa gömlu dag- bók, jafnframt því sem hann er að lýsa því sem gerist jafnóðum og þar er hann m.a. ab rifja upp nýskeð at- vik úr eigin lífi." — Þannig að hann vandar sig mun betur í þetta sinn? „Já og það sem meira er, þá er hann nú ekki alveg sáttur við það hvernig hann skrifaði þetta á sínum tíma. Þannig ab hann er að endur- skoða bókina í leiöinni og velur úr það sem honum þykir mikilvægt. Þannig að það er eitt og annaö sem hann talar um, en segir ekki frá beinum orðum." — Jónas er tvítugur ungur maöur á okkar dögum. Þetta hlýtur aö vera nokkuö óvanalegur drengur? „Já, hann Jónas er mjög sérstak- ur. Hann er ekki eins og fólk er flest, svo ekki sé meira sagt." — Hefúröu kynnst Jónasi? „Nei, Jónas er hreinn og klár til- búningur." — Hverju viltu koma á framfœri meö dagbók Jónasar? „Þab er nú ýmislegt. Þetta var nú dálítið erfið bók að skrifa. Ég er að takast á við margt í fari manneskj- unnar og þá kannski ekki síst því sem tengist skuggahliðum sálarlífs- ins." LÓA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.