Tíminn - 16.11.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.11.1995, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Vestfjar&a: Su&austan gola e&a kaldi, ví&a slydda og hiti 0 til 4 stig. • Strandir og Noröurland vestra: Hæq su&vestlæg átt og skýjaö meö köflum fram ertir morgni. Su&austan goTa e&a kaldi og sums sta&ar dá- lítil él síödegis. Frost veröur á bjlinu 0 til 3 stig. • Nor&urland eystra til Austfjar&a: Suöaustand gola og skýjaö meö köflum Frost veröur yfirleitt á bilinu 1 til 6 stig. • Su&austurland: Hæg breytileg átt oq léttskýjaö fram a& hádegi en sí&an su&austan gola e&a kaldi og dálítilél. Frost veröur á bilinu 0 til S stig. Kostnabur vib stöbur stjórnenda hjá borginni eykst um 23,4 milljónir milli ára: Dýrasti stjórinn kostar 4,4 m.kr. Ekki er búist vib öbru en Gubjón A. Kristinsson forseti FFSÍ verbi endurkjörinn forseti sambandsins til nœstu tveggja ára, á þingi sambandsins sem lýkur á morgun, föstudag. Á myndinni rœbir hann vib Hörb Gunnarsson þingfulltrúa Skipstjórafélags íslands, en 50 fulltrúar sitja þingib. Tímomynd: cs Forseti FFSÍ hafnar Smugusamningi viö Norömenn uppá 8-12 þús- und tonna þorskkvóta: 15-20 þúsund tonna kvóti algjört lágmark Borgarstjóri segir ab stjórn- kerfi Reykjavíkurborgar hafi liöib fyrir þab hversu illa mönnub efri stig stjórnsýsl- unnar hafa verib. Kostnabur vib laun og launatengd gjöld stjórnenda og millistjórnenda hjá borginni verba 23,4 millj- ónum hærri á þessu ári en á því síbasta mibab vib útborg- un launa 1. okt. sl. Borgarrábsfulltrúar Sjálfstæb- isflokksins lögbu fram fyrir- spurn á fundi borgarráös fyrr í haust um fjölda nýrra stöbu- gilda hjá Reykjavíkurborg og stofnunum og fyrirtækjum hennar frá 15. júní 1994. Auk þess var bebiö um upplýsingar um árleg útgjöld, þ.e. laun, launatengd gjöld og annan kostnab vegna þeirra. Svar vib fyrirspurninni var lagt fram í vikunni en þá hafbi hún veriö þrengd þannig aö hún næöi eingöngu til stjórn- enda og millistjórnenda. í yfirliti sem lagt var fram sést aö 11 nýjar stööur hafa þegar verib mannabar. Á móti kemur aö lagt var nib- ur hálft starf daggæslufulltrúa hjá Dagvist barna og löglærbur fulltrú sem var á skrifstofu borg- arstjóra fluttist til Hitaveitunn- ar. Framkvæmdastjóri menning- armála, sem hóf störf í gær, er tekjuhæstur, miöaö viö yfirlitið, en kostnaður við stöðugildi hans er.4,4 milljónir á ársgrund- velli (laun og launatengd gjöld). Næstur kemur fjárrreiðustjóri en kostnaður við stöðugildi Formabur Dagvistar barna seg- ir þab hagkvæmari kost ab kaupa húsiö Freyjugötu 41 fyr- ir leikskóla en ab byggja nýtt hús. Hann segir ab reynt verbi ab leyfa uppruna hússins ab njóta sín, t.d. meb því ab leggja áherslu á myndlistaruppeldi í starfsemi leikskólans. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að gera kauptil- boö í fasteignina Freyjugötu 41, Ásmundarsal, eign Arkitektafé- lags íslands og Lífeyrissjóðs Arki- tekta. Tilboöiö hljóðar upp á 19,2 milljónir króna. Eigendur hússins hafa þegar samþykkt til- boðið með fyrirvara um sam- þykki aöalfundar Arkitektafélags- ins. Fyrirhugaö er að breyta hús- næðinu og nota þaö fyrir leik- skóla. Árni Þór Sigurðsson, for- maður Dagvistar barna, segir kaup hússins hagkvæman kost. Hann reiknar með að breytingar á húsinu og lób þess kosti 15-20 milljónir þannig aö heildar- hans er áætlaður 3,7 milljónir á ári. Aðrir eru „ódýrari" eða flest- ir á 2,8 milljón á ári. Bókasafns- fræðingurinn rekur lestina af stjórnendunum, en kostnaður við stöðugildi hans er áætlaður 1,3 milljón á ári. Auk ofangreindra stjómenda hafa fimm verið ráðnir í tíma- bundin verkefni og er kostnað- ur við þau áætlaður samtals kr. 14,2 milljónir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að hér sé ekki veriö að koma upp neinni óþarfa yfir- byggingu. „Það er mín tilfinning, eftir að hafa verið hér þennan tíma, aö það fólk sem hér vinnur sé ansi hart keyrt og í raun er enginn tími aflögu til að sinna því breytingastarfi sem þarf að eiga sér stað hérna. Ég tel að stjórn- kerfið hafi liðið fyrir það hversu fámenn æöri stig stjórnsýslunn- ar hafa veriö. A.S.I. hefur ein- mitt bent á að liður í lítilli fram- leiðni á íslandi sé skortur á stjórnun. Ég held að það hái a.m.k. ekki síbur opinbera kerf- inu en einkageiranum." Borgarstjóri telur að laun stjórnenda í borgarkerfinu séu lægri en sambærilegra embætt- ismanna hjá ríkinu. Þeir fái t.d. ekki greitt sérstaklega fyrir nefndarsetur eða önnur störf sem þeir taka að sér í þágu borg- arinnar. „En auðvjtab má skoba það hvort yfirmenn borgarinnar séu með óeðlilega há laun en það á þá ekki aðeins við um nýja starfsmenn sem verib er aö ráða." -GBK kostnaður við að koma leikskól- anum í stand verði á bilinu 35-40 milljónir. Ætlunin er ab stækka lóöina meb því að sameina hana lóð á horni Eiríksgötu og Mímis- vegar sem nú er auö, auk þess þarf ab gera bílastæöi og breyta aðkomu að húsinu. Mibað er við að 45 börn geti verið í leikskólan- um. Til samanburöar segir Árni Þór að kostnabur við ab byggja nýjan leikskóla sé um 1,2 millj- ónir á barn. Eftir að borgin fór að huga aö Ásmundasal sem hugsanlegu húsnæði fyrir leikskóla hafa heyrst þær raddir að með því að nota það sem leikskóla sé verið að eybileggja þetta þekkta hús og þar ætti lista- eða menningar- starfsemi frekar heima. Tilboö barst í húsið frá listamanni og þótti ýmsum sem það væri betur við hæfi að hann eignaðist húsiö en borgin. Árni Þór segist hafa heyrt þessa umræðu. „Húsinu verður ekkert breytt ab utan. Þetta er vissulega „Ég ætla ab segja þab hreint út ab Smugusamningur vib Norbmenn í Barentshafi um einhver 8-12 þúsund tonn af þorski ein og sér kemur ekki til greina sem lausn á deilu landanna", sagbi Gubjón A. Kristjánsson forseti Far- sérstakt hús en ég sé ekki af hverju börn mega ekki vera í sér- stökum húsum. Mér finnst þetta ákaflega sérkennileg umræða. Ég vil líka benda á að leikskólar og skólar yfirleitt em hluti af okkar mennta- og menningarstarfsemi, þ.a. þab er mjög við hæfi að reka skóla í þessu húsi. Það var m.a. inni í umræðunni aö einhver listamaður keypti húsið en ég veit ekki hvernig menn ætluðu að tryggja að hann seldi húsið ekki strax á morgun, þess vegna." Árni Þór segir ennfremur að reynt verði að gæta þess að upp- mni hússins njóti sín í því upp- eldisstarfi sem þar fari fram. Fag- deild Dagvistar barna hefur veriö falið að gera tillögur um hvernig starfsemi verði í húsinu með til- liti til ofangreindra sjónarmiöa. Hugmyndin er að lögð verði sér- stök áhersla á myndlist og mynd- listarkennslu í leikskólanum. Jafnframt segist Árni Þór gera ráð fyrir að húsið haldi nafni sínu. -GBK manna- og fiskimannasam- bands íslands í setningarræðu sinni vib upphaf 37. þings sambandins í gær. Aöspurbur sagbi hann ab 15-20 þúsund tonna þorskkvóti væri þab minnsta sem hægt væri ab sætta sig vib. Hann telur einnig ab það þurfi ekki að leggja neina áherslu á samninga á meðan Norðmenn og Rússar væru jafn þverir og raun ber vitni um, heldur ætti að leggja áherslu á ab efla veiöireynslu íslendinga í Barentshafinu. Þá væri einnig hægt að sækja í fleiri tegundir en þorsk í Smugunni og m.a. rækju. Þá þyrfti að skipuleggja úthald skipa þar nyðra með þeim hætti aö hægt sé skipta út mannskap í áhöfnum skipa því 50-60 daga úthaid í einu væri mjög óæskilegt vinnufyrir- komulag. Auk þess væri hætta á Landsleikur íslands og Pól- lands í handknattleik um helgina: Ekki leikib í Höllinni Handknattleikssamband ís- lands hefur ákveðið að lands- leikur íslands og Póllands í Evr- ópukeppninni í handknattleik fari fram í íþróttahúsinu Kapla- krika í Hafnarfirði. Helsta ástæða fyrir því er leikmenn hafa óskað þess að leikið verði þar, frekar en í Laugardalshöll- inni, þar sem árangur liðsins í Kaplakrika hefur verið mjög góbur í þeim leikjum liðið hefur leikið þar. -PS því ab veiðar á fjarlægum miö- um verði ekki eftirsóknarverðar fyrir sjómenn til langframa nema því aðeins að þeim verði tryggöur reglubundinn frítími með fjölskyldum sínum. Forseti FFSÍ gagnrýndi meint sinnuleysi stjórnvalda í því ab gæta réttar Islendinga til fisk- veiöa á Norður-Atlantshafi í gegnum tíðina, öndvert við það sem Norðmenn hafa gert. Enda væri það svo að Norömenn hefðu veiðirétt á öllum miðum í Norðurhöfum. Hann sagöi að kvótakerfið hefði m.a. verið ástæba þess að landinn uggði ekki að sér fyrr en nokkrir út- gerðarmenn tóku frumkvæðið í úthafsveiðunum með vægast sagt takmörkuöum stuðningi ríkisstjórnar og LÍÚ á sínum tíma. -grh TVÖFALDUR1. VINNINGUR Fyrirhugaö aö reka leikskóla / Ásmundasal / Reykjavík. Árni Þór: Leikskólastarf er menningarstarf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.