Tíminn - 16.11.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 16.11.1995, Qupperneq 12
12 ®nnliiw Fimmtudagur 16. nóvember 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú sérö eitthvað í verslun í dag sem þig langar mikið í, og ákveður að kaupa fyrstu jólagjöfina, handa sjálfum þér. Þab er í lagi. Hver er sjálfum sér næstur og engum geturbu treyst betur en sjálf- um þér. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú gluggar í Álfa og tröll eftir Ólínu og sérð þér til hryll- ings að öll ættin er saman- komin á síbum bókarinnar. Þetta er náttúrlega spurning um meiðyröamál. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður brosmildur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Reykingamaður í merkinu týnir kveikjara í dag og biður ókunna konu um eld. Þau verða ástfangin og saman hætta þau ab reykja, en stof- na til sambúöar og eignast 3 börn. Fátt er svo með öllu illt Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður spéfugl í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Konan þín kemur meb hættulega svipinn úr Kringl- unni í kvöld og þú mátt vita ab þab þýðir tvennt: annað hvort appelsínugula samfellu eða bleik sokkabönd. Stjörn- urnar drúpa höfbi og sam- hryggjast. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er plat. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú nærð einhverju upp í kvöld sem hefur legið niðri um hríb og gæti skapast af gaman. Förum ekki nánar út í þaö. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Öldruð kona í merkinu fríkar út í dag. Aldrei of seint. Vogin 24. sept.-23. okt. Þab er ferbalag, peningar og ástarsamband í spá dagsins. Þetta ættu þér að þykja góðar fréttir, en svo er ekki. Smáa letrið er að þú ferð í hund- ana, tapar veskinu og færð þrekna viðreynslu frá homma nokkfum. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn alltaf í náðinni hjá stjörnunum, enda elskar hann stjörnurnar og þær elska hann. Ræktum þetta samband áfram. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmanni tókst ekki að rífa upp sál sína í gær, eins og spab var, heldur reif hann gat á buxurnar sínar. Dæmi- gert. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjð Stóra sviö Lína Langsokkur sun. 19/11 kl. 14 uppselt, sun. kl. 17, lau. 25/11, kl. 14, fáein sæti laus. sun. 26/11 kl. 14 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt. lau. 25/11, lau. 2/12. Stóra svib kl. 20 Tvískinnungsóperan fös. 17/11. næst síöasta sýning. lau. 25/11, síöasta sýning. Þú kaupir einn miba og færö tvo. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo - ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN. Aukasýning laugard. 18/11 síbasta sýning. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright fös. 17/11 örfá sæti laus, lau. 18/11 uppselt, fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11, uppselt, sunnud. 26/11, fös. 1/12, lau. 2/12 Stóra sviö kl. 20.30 Superstar í kvöld, uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, næstsíbasta sýning, fim. 30/11, Allra síbasta sýning. íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra svibi: SEX ballettverk. Sibasta sýning! laugard. 18/11 kl. 14.00, fáein sæti laus. Hamingjupakkib sýnir á Litla svibinu kl. 20.30 Dagur leik- dans- og söngverk eftir Helenu Jónsdóttur, allra sibasta sýning miövikudaginn 22. nóvember. Allra sibasta sýning GjAFAKORT I LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR |ÓLA- OG TÆKIFÆRISGjÖF! Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 3. sýn sunnud. 19/11. Nokkur sæti laus 4. sýn. föstud. 24/11. Nokkur sæti laus Stóra svibib kl. 20.00 , Þrek og tár eftir Ólaf HaukSimonarson í kvöld 16/11. Uppselt Á morgun 17/11 Aukasýn. Óifá sætilaus Laugard. 18/11. Uppselt- Aukasýn þribjud. 21/11. Laus sæti Aukasýn fimmtud. 23/11. Laus sæti - Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppselt - Fimmtud. 30/11. Uppselt Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 18/11 kL 14. Uppselt Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 25/11 kl. 14.00.. Uppselt Sunnud. 26/11 íl. 14.00. Uppselt • Laugard. 2/12. Uppselt Sunnud. 3/12. Uppselt - Laugard. 9/12. Uppselt Sunnud. 10/12. Uppselt - Laugard. 30/12. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst Sunnud. 19/11 - Föstud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 29/11 - Fár sýningar eftir Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa I kvöld 16/lT/ Uppselt Föstud. 17/11. Uppselt Laugard. 18/11. Uppselt • Mibvikud. 22/11. Uppselt Aukasýning fknmtud 23/11. Uppselt - Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppselt - Fimmtud. 30/11. Örfá sæti laus. Ath. Sýningum lýkur fyrri hluta desember Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 vjrka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Á EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFÍRÐINNl" JC VÍK 437 Lárétt: 1 úrgangur 5 bani 7 ann- ars 9 til 10 fól 12 grein 14 hagn- aö 16 næstum 17 tímabil 18 stía 19 risa Lóðrétt: 1 vísa 2 leiktæki 3 gabba 4 vafa 6 ástundir 8 skemmir 11 spyr 13 saubskinn 15 horn- myndun Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 örvi 5 æðina 7 uggi 9 ið 10 launa 12 sull 14 vin 16 mói 17 níska 18 ána 19 ans Lóbrétt: 1 öxul 2 vægu 3 iðins 4 ani 6 aðili 8 galinn 11 aumka 13 lóan 15 nía KROSSGATA ?— t— r- n , i i a H p _ 1 r ■ * p u L. m ■ L EINSTÆÐA MAMMAN mtísrruR/ÞMfe ( núerhunað i/eita NMÞDNfCNM. / SÉRNPPNR T/N- i L N/mofMM/Msm^ °-MmTWM l/ANDA- f '5 (MÁ/N/r 'OO V ^ L DÝRAGARÐURINN (B'atWlUAÓ £■ RA.'MMdEltá KUBBUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.