Tíminn - 30.11.1995, Side 9

Tíminn - 30.11.1995, Side 9
Fimmtudagur 30. nóvember 1995 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Útigangsfólki hefur fcekkab mjög í miöborg New York vegna átaks borgaryfirvalda, en breyt- ingin er fyrst og fremst á yfirboröinu: Nort>ur-írland: Alþjóðanefnd skipuð Fjórfaldur 1. vinningur og Kínó í kaupbceti! Þeirsem kaupa 10 raða Lottó-miða, milli kl. 9 og 19, fá sex tölu Kínó-miða að andvirði 50 kr. í kaupbœti. Kínó-miðinn gildir samdœgurs. THboðið gildir 30. nóv. - 2. des. m* ^ í. * '* -vertu viðbúitvm vinningi Clinton í Bretlandi Tvö pör hafa komiö sér upp „svefnaö- stööu" á bakka East River. Annaö par- iö hefur reyndar veriö svo forsjált aö breiöa plast yfir sig ef vera kynni aö versnaöi í veöri. vera á götunni jafnvel þótt vetur sé á næsta leiti. „Ég var í skýli í þrjá daga og öllu dótinu mínu var stolið," segir Mon- ica Links, en hún hefur verið hús- næðislaus í sex mánuði og er nýbú- in að missa vinnuna. Margir hinna húsnæðislausu eru bitrir vegna þessara aðgerða. „Borg- arstjórinn skilgreinir lífsgæöi þann- ig að þau felist í því að koma okkur úr augsýn," sagði William Andrew Card, sem er 57 ára og hefur verið húsnæðislaus í sex ár. „Hugmynd hans um lífsgæði er sú að Jón og Gunna þurfi ekki að horfa upp á þetta." Margir eru þeir þó sammála því að eitthvað þurfi að gera. „Þeir eiga að koma húsnæðisleysingjun- um af götunum," segir Kelly Mul- len, sem sjálf hefur verib húsnæðis- laus í næstum þrjú ár. „En eru þeir að koma þeim burt bara til þess að gera borgina fallegri eða vegna þess að þeir hafa samúð og skilning með fólki sem er í aðkrepptri abstöðu." Pýtt og endursagt úr The New York Times Bill Clinton hóf fimm daga ferðalag sitt um Evrópu með því að heimsækja John Major, forsætisráðherra Bretlands. Clinton var allur á bjartsýnu nótunum og sagði að „friðar- ganga heimsins" myndi binda endi á átökin bæði í Bosníu og á Norður-írlandi. Hann sagði einnig að sérstök tengsl ríktu milli Bretlands og Bandaríkj- anna, bæði af sögulegum ástæðum og vegna náinnar samvinnu þeirra í alþjóðamál- um. Murdoch ætlar í sam- keppni vi& CNN Fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch sagðist í gær ætla að fara í loftið með nýja sjónvarps- fréttastöð í Bandaríkjunum sem senda mun út fréttir allan sólar- hringinn. „Okkur finnst aö það sé kominn tími til að bjóða CNN byrginn, ekki síst vegna þess að sú stöð virðist vera aö færast æ meir til vinstri. Við telj- um að það sé kominn tími fyrir fréttastöð sem er raunverulega óhlutdræg," sagbi Murdoch og virtist nú ákveðinn í aö gera al- | vöru úr þessum hugmyndum sínum. ■ Flestir hafa sig um set abeins Borgaryfirvöld í New York hafa unnib markvisst að því undanfar- ib að koma heimiiisiausu fólki burt frá fjölförnustu stöðum borgarinnar, þar sem það hefur hreiðrað um sig á undanförnum árum, komið sér upp bágborinni svefnaðstöðu í almenningsgörð- um, húsasundum og öbrum skúmaskotum og verib alláber- andi í mannlífsflóru miðborgar- innar. Lögreglan hefur í auknum mæli verið ab stugga við þessu fólki og borgaryfirvöld eru farin ab bjóða upp á bæbi mebferbar- prógrömm og húsaskjól af meiri rausn en ábur. Hins vegar hefur árangurinn af þessum abgerðum verið nokkub tvíeggjaður. Svo virbist sem stór hluti þeirra, sem reknir hafa verið frá „heimkynnum" sínum í Central Park, við Columbus Circle eða Tompkins Square á Manhattan, hefur nú aðeins flutt sig um set á fá- farnari slóðir, oftast nær útjabri Manhattan eyju, t.d. á bökkum East River fyrir neðan Franklin D. Roose- velt Drive. Sumir hafa líka bara lært að fela sig betur, farið enn lengra inn í al- menningsgarðana eða dýpra inn í ónotuð neöanjarðargöng. Flestir virðast þó reyna aö halda sér á Man- hattan eyju, þar sem það er á kunn- uglegum slóðum og stutt er í þau úrræði sem boðið er upp á og fólkiö þekkir. Auk þess hafa aðferðir þeirra tekib nokkrum breytingum. Aður var fólk oft í hópum, sem veitti óneitaniega visst öryggi en dró einnig frekar ab athygli lögreglunn- ar og því hafa hóparnir í mörgum tilvikum leyst upp. Fólk er nú frekar að ráfa um hvert í sínu lagi, eða í mesta lagi tvennt saman. Ljóst er að mjög skiptar skoðanir eru um ágæti og árangur þessara að- gerða. í mörgum tilvikum hafa þær haft þau áhrif helst að hræða fólk og gera það enn tortryggnara en það var áður gagnvart lögreglunni og yfirvöldunum. „Það er orðið erf- ibara en áður að ná til fólks vegna flutt John Major, forsætisráðherra Bretlands, og John Bruton, for- sætisráðherra írlands, hafa ákvebið ab sett verði á stofn al- þjóðleg nefnd sem myndi taka á helsta ásteytingarsteini friöar- viöleitninnar á Norður- írlandi: kröfunni um að írski lýöveldis- herinn afvopnist áður en raun- verulegar friöarviðræöur hefj- ist. Forysta nefndarinnar á að vera í höndum George Mitc- hell, fyrrverandi öldungar- deildarþingmanns á banda- ríkjaþingi. Samhliða þessu eiga bæði löndin að eiga viöræður við alla abila um þann grund- völl sem friðarviðræðurnar eigi að byggja á. þess að það er oröið hræddara," seg- ir Barbara Rinehart, sem starfar á heimili þar sem útigangsfólki er boðið upp á húsaskjól. Og Terry Troia, framkvæmdastjóri hjá ann- arri stofnun sem veitir svipaba þjónustu tekur í sama streng, það sé erfiðara aö fá fólkið inn frá götun- um þannig að það geti fengiö mat, ráðgjöf og heilbrigðisþjónustu. Starfsmenn borgarinnar líta þó öðrum augum á málið. „Sumt úti- gangsfólk felur sig bara, en til ann- arra höfum við náb með kraftmeira Daglegt líf veröur aö hafa sinn vanagang, hvort sem fólk hefur húsaskjól eöa ekki. Ungur maöur hengir þarna upp þvottinn sinn til þerris. starfi félagsráðgjafanna," sagbi Joan Malin, framkvæmdastjóri Þjónustu fyrir húsnæðisiausra. „Skilaboðin eru þau að það sé rangt að vera úti á götunum," sagði hún. „Þab þýðir ekki „við ætlum að koma ykkur burtu" heldur „komið þið inn fyrir" — inn í húsaskjólin sem rekin eru á vegum okkar eða önnur húsnæðis- kerfi og meðferðarkerfi." Hún sagði ennfremur að ef ein- hver væri tilbúinn til þess að koma inn í kerfið þá væru fjórar eða fimm nýjar leiðir til þess sem ekki voru til fyrir fimm árum. Hins vegar sé líka til fólk sem einfaldlega vill það ekki, viil ekki verða partur af kerfinu, þá gjarnan eituriyfjaneitendur sem forðast eins og heitan eldinn allt sem frá yfirvöldunum kemur. Samtök sem sjá um að aðstoða húsnæðisleysingja viðurkenna ab skýlum sem borgin hefur á sínum snærum hafi fjölgað, meiri þjón- usta sé veitt og meðferðarpró- grömm hafi eflst. Vandamálib sé hins vegar að um leib og meðferð- inni sé lokið þá sé lítið um úrræbi og fátt um húsnæðistilboö, fólk endi því bara aftur á götunni. Og þótt skýiin sem boðið er upp á hafi orðib vistlegri séu þau oft á tíbum miðstöðvar eiturlyfjaneyslu, of- beldis og þjófnaðar. Þá sé skárra aö Freddy heitir maöurinn sem þarna býr ásamt nokkrum köttum. Hann er svo heppinn aö hafa aöstööu undir Ceorge Washing- ton brúnni, en þaö er mjög eftirsóttur staöur og þangaö fær enginn aö flytja nema allir þeir sem fyrir eru samþykki þaö. Nu or að nota tækiíærið! V|S / OISflH VijAH

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.