Tíminn - 30.11.1995, Page 11

Tíminn - 30.11.1995, Page 11
Sveinn R. Eyjólfsson, stjórnarformabur og útgáfustjóri Frjálsrar fjölmiblun- SVR-kórinn vakti mikinn fögnub ab vanda. ar hf., heilsar uppá afmcelisbarnib. Elías Snœland jónsson, abstobarritstjóri DV, og kona hans Anna Brynjálfs- dóttir rithöfundur. Elli Már fimmtugur Már Elías Meyvant Halldórs- son, dreifingarstjóri DV, varö fimmtugur um daginn og sló upp veislu í Risinu viö Hverfisgötu. SVR-kórinn og STAFF-kórinn sungu af- mælisbarninu til heiöurs, André Bachmann spilaöi og söng meö Karli Möller, ræö- ur voru fluttar og afakrúttin fjögur voru á fullu á gólfinu. Hafþór Jónsson hjá Al- mannavörnum ríkisins, mágur afmælisbarnsins, sló Ella til riddara meö mikilli viöhöfn og fékk hann sæmdarheitiö Elli á Sjónar- hól. Myndirnar voru teknar í veislunni. Eyjólfur Sveinsson, abstobarmabur forsœtisrábherra, Halldóra Ármanns- dóttir og mabur hennar Benedikt jónsson hjá DV. Birgir Gubmundsson, fréttastjóri Tímans, Steinunn Helga Yngva- dóttir, mabur hennar Hörbur Ein- arsson hrl., og Birna Gunnarsdótt- ir á Tímanum rœba saman. Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Tamningar í Víöidalnum Tamningamenn hafa aldeilis getaö notfært sér blíöuna und- anfariö og eru útreiöar núna um Víöidalinn eins og á vorin. Ekki veitir af, því margir telja fjórö- ungsmótiö á Hellu í sumar munu lítiö gefa Landsmótinu í fyrra eftir. Svo er náttúrlega bú- ið að fjölga Landsmótunum um helming og ráöunautarnir eru orðnir ansi valdsmannslegir aö sjá, þótt þorri sé ekki einu sinni byrjaður. Flestir leyfa þó gæö- ingunum að hvíla sig í nokkrar viku; í viöbót og taka í þá um hátíðarnar. Er ekki amalegt aö nræta í áramótaboðin eftir góö- an sprett fyrr um daginn. Á myndinni er hinn þekkti tamn- ingamaður Magnús Haukur Norödahl á tamningatryppinu Hyllingu, fjögurra vetra, frá Hömluholtum í Eyjahreppi, Núpsdóttur Kjarvalssonar og Sómadóttur frá Hoísstööum í Skagafirði. Elli Már, jón Birgir Pétursson á Tímanum, jónas Haraldsson fréttastjóri DV, og Bergur Garbarsson útlitshönnubur DV, ígóbum gír. Bylting vib Geysi Vegfarendur í Biskupstungum hafa undanfarib orbib varir vib miklar fram- kvœmdir vib Geysissvæbib í Haukadal. Stórvirkar vinnuvélar hafa verib á fullu á svœbinu vestan hótelsins og ab sögn Más Sigurbssonar hótelstjóra er verib ab gera bílastœbi fyrir Geysissvœbib. Planib allt verbur um tíu þús- und fermetrar og rúmar aubveldlega hundrab fólksbíla og þrjátíu rútur. jarbvinnu er nú ab Ijúka og tekur þá vib malbikun, gerb eyja og siban verbur falleg lýsing. Á myndinni sést Geysir gamli til vinstri, fyrir miöri mynd er Már Sigurbsson ásamt Gubmundi abstobarmanni og yst til hœgri sést í hótelib.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.