Tíminn - 30.11.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 30.11.1995, Qupperneq 16
Veöriö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suöausturland: Allhvass eöa hvass suöaustan og slydda eba rign- ing. Hiti 1 til 6 stig. • Faxaflói og Breibafjörbur: Allhvöss suöaustanátt og slydda eba rigning. Hiti 1 til 5 stig. • Vestfirbir: Allhvöss sunnan og subaustanátt og rigning. Hiti 4 til 6 stig. • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Subaustan stinningskaldi eba allhvass og slydda eba súld. Hiti 0 til 4 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Vaxandi sunnan og subaust- anátt. Allhvass subaustan og slydda eba rigning síbdegis. Hiti 4 stig nibrí 6 stiga frost. • Subausturland: Subaustan hvassvirbri og rigning. Hiti 6 stig nibrí 2 stiga frost. Meöallaun í BSRB 10 þús. krónum lœgri en í ASÍ: Lágtekjufólk í BSRB ekki undanskilib í launabótum Erfitt ab losna viö úrelt skip síöustu árin. Katrín Fjeldsted: Skipum sökkt á hafi úti? I fyrirspurn um varnir gegn mengun sjávar í gær á Alþingi kom fram ab erfitt er fyrir eig- endur skipa ab losa sig vib úr- elt skip. Umhverfisrábherra sagbi ab víba væru óleyst vandamál í höfnum um allt land af þessum sökum. Katrín Fjeldsted, vara- þingmaöur Sjálfstæbisflokks, spurbi af þessu tilefni hvort eitt- hvab gæti veriö bogiö viö þab þegar gömul skip sykkju skyndi- lega án sýnilegrar ástæbu eöa færust í eldsvoöa milli hafna. Umhverfisráöherra samsinnti þessu og upplýsti ab allmörgum skipum heföi veriö sökkt á hafi úti á árunum 1980-1990 en aö- eins eitt leyfi hefbi verib gefib fyrir slíku á tíunda áratugnum. -BÞ Ögmundur Jónasson formab- ur BSRB segir aö ef losnar um kjarasamninga á almennum markabi, þá hljóta aöildarfé- lög BSRB ab íhuga þann kost ab segja upp sínum samning- um. Hann segir ab stjórn BSRB og abildarfélaga bandalagsins muni meta stöbuna eftir því Meirihluti landbúnabar- nefndar Alþingis leggur til ab ákvæbi í frumvarpi til breyt- inga á búvörulögum um ab bændur er náb hafa 70 ára aldri skuli ekki njóta greibslumarks til framleibslu saubfjárafurba veröi felit niö- ur. Þá leggur meirihlutinn til ab innheimt skuli 5% verb- skerbingargjald af kindakjöti og þeim fjármunum verbi varib til markabsmála. Einn- ig leggur meirihluti landbún- abarnefndar til ab þeir fjár- munur er verja á til upp- kaupa á greibslumarki en nýtist ekki skuli variö til markabs- og sölumála, en samkvæmt búvörusamningn- um var þeim fjármunum ætl- aö ab renna aftur í ríkissjóö. í nefndaráliti meirihluta landbúnabarnefndar er lagt til ab verbskerðingargjaldiö verði 3% af úrvinnnslu og heildsöku- kostnaði hjá afurðastöð en 2% af verði til framleiðenda. Þeim fjármunum, sem fást með verð- skerðingargjaldinu, verði varið til markaðsaðgerða innanlands Vörumerkingar: Verður ablög- unartími framlengdur? Enn er ekki fundin lausn á því hvernig bregbast á vib kröfum um vörumerkingar skv. ESB- staöli þegar um er ab ræöa vörur frá löndum utan evr- ópska efnahagssvæbisins, en Tíminn hefur heimildir fyrir því aöjafnvel komi til greina ab framlengja ablögunartím- ann sem rennur út um ára- mót. EES-samningurinn felur í sér aö ekki megi selja vörur í aðild- arríkjunum sem ekki séu merkt- ar skv. ESB- staðli, en fyrir tveimur árum voru settar reglur um bráðabirgðaákvæði og var aðlögunartími síðan framlengd- ur til ársloka 1995. Hafi íslensk stjórnvöld ekki fundið lausn á þessu máli fyrir þann tíma eiga þau yfir höfði sér viðurlög, en líkur eru á því að ákvörðun um málið veröi tekin í síðasta lagi um miðjan mánuðinn. -A.R. hver framvindan verbur, en sameiginleg launanefnd BSRB kemur saman í dag. „Ef menn ætla að halda viö þá hugsun að koma til móts við þá lægstlaunuðu, þá einskorða þeir sig alls ekkert við við hinn al- menna markað. Þá verða menn að horfa líka á opinbera geir- og utan til þess að leiðrétta birgðastöðu kjöts. Þá leggur meirihluti landbúnaöarnefnd- ar til að þeim fjármunum sem samkvæmt búvörusamningi verður variö til uppkaupa á framleiðslurétti en nýtast ekki vegna minni eftirspurnar eftir uppkaupum verði varið til sölu- og markaðsmála kindakjöts. Guöni Ágústsson, formaður landbúnaðarnefndar, sagði að full samstaða væri um þessar breytingar á meðal fullrúa stjórnarflokkanna í nefndinni en að undanförnu hefur nefnd- in setið á löngum fundum þar sem reynt hefur verið að ná samkomulagi innan þeirra. Ljóst er að þarna er um nokkrar breytingar á búvörusamningn- um að ræða og voru þær kynnt- ar formanni og framkvæmda- stjóra Bændasamtakanna í gær. Ari Teitsson, formaður Bænda- samtakanna, sagði í samtali við Tímann í gær að hann myndi leggja til að þessar breytingar yrðu samþykktar á vettvangi samtakanna en kvaðst ekki geta fullyrt neitt um hver viöbrögö viö þeim verði. Málið væri ný- komið frá nefndinni og því eft- ir að kynna það og ræða. Kristín Ástgeirsdóttir þingkona bar í gær upp fyrirspurn til Hall- dórs Ásgrímssonar utanríkisráb- herra hvernig undirbúningi ís- lendinga yrbi háttab fyrir ráb- stefnu S.Þ. um byggbaþróun sem fram fer í Búkarest í júní 1996. Kristín sagbi mikilvægt ab íslend- ingar/ fylgdust vel meb þessum Um 15-20 loðnuskip hafa ver- ib á mibunum um 90 sjómíl- ur norbur af Skaga ab undan- förnu. Aflabrögb hafa verib í rólegri kantinum, lítib í hverju kasti og því hafa menn orðib ab kasta nokkuð oft til ab fá einhvern afla. Þab getur þó breyst til betri vegar ann," segir Ögmundur. Á blaöa- mannafundi sem BSRB boðaði til í gær var harðlega gagnrýnd- ur sá launasamanburður sem iðkaður hefur verib ab undan- förnu á launum opinberra starfsmanna annarsvegar og launafólks á almennum mark- aði hinsvegar. Bent var á gögnin sem legið hafa til grundvallar launasamanburðinum séu eng- an veginn sambærileg og því sé niöurstaðan ekki marktæk. Gögnin sem liggja til grundvall- ar launum opinberra starfs- manna séu upplýsingar um alla starfsmenn ríkisins og Reykja- víkurborgar en hinsvegar séu málum, enda væri byggbaröskun orbib nokkurt vandamál hérlend- is. Rábherra samsinnti því, þegar væri farib ab bera á félagslegum vandamálum vegna byggbaröskun- ar meb tilkomu aukins atvinnuleys- is og húsnæbiserfibleika. Búib væri ab skipa undirbúningshóp frá fé- í einni svipan, enda ekkert sjálfgefið þegar loönan er annarsvegar. Þórður Jónsson rekstrarstjóri SR- Mjöls á Siglufirði segir lobn- una nokkuö góða til vinnslu og ekkert hæft í því að þab standi til ab loka svæðum vegna mik- illar smáloðnu í afla skipa. gögnin um starfsfólk á alm. markaði byggð á úrtaki. Auk þess sé í samanburði fyrir alm. markaðinn notaðar ársfjórð- ungstölur en mánaðartölur fyrir opinbera geirann. Á fundinum var einnig tekið dæmi um hvaö gerist ef öll ASÍ-félög og öll BSRB-félögin hefðu gert sama krónutölusamninginn, eins og meirihluti þeirra gerði. „Þá væri niðurstaðan, mæld í prósentum, að BSRB-félögin hefðu fengið tæplega einu pró- senti meira en ASÍ-félögin. Ástæöan fyrir því er sú að með- allaun BSRB eru um 10 þúsund krónum lægri en í ASÍ." -grh lags-, fjármála-, forsætis- og utan- ríkisrábuneytinu sem væri ab vinna skýrslu um byggbaþróun. Rábherra sagbi ab ab rábstefnan í Búkarest væri þýbingarmikil fyrir íslendinga en ísland væri land- fræbilega í þeirri stöbu ab mikill kostnabur fylgdi þátttöku sendi- sveita í rábstefnuhaldi erlendis. -BÞ Rúm 20 þúsund tonnum hef- ur landað hjá SR-Mjöli á Siglu- firbi síöan í byrjun þessa mán- aðar. Verksmibjan getur brætt um 1000 tonn á sólarhring og því h'efur eitthvað verib um dauða daga vegna hráefnis- skorts. -grh Meiruhluti landbúnaöarnefndar: Sjötugir megi búa Vilhjálmur Einarsson, silfurmaburinn frá Meibourne 7 956, er hér ásamt þeim júiíusi Hafstein, formanni Ólympíu- nefndar íslands (til vinstri á myndinni), og Erni Eibssyni, fyrrverandi for- manni Frjálsíþróttasambands íslands. Tímamynd: cs Ráöstefna Sameinuöu þjóöanna um byggöaþróun haldin nœsta ár. Unniö aö skýrslu um byggöaþróun hérlendis: Halldór Asgrímsson: Byggðaröskun áhyggjuefni Lítiö í hverju kasti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.