Tíminn - 08.12.1995, Síða 7

Tíminn - 08.12.1995, Síða 7
Föstudagur 8. desember 1995 7 Friörik Sophusson fjármálaráöherra segir hinn sœnska kollega sinn sverja sig í œtt viö ýmsa í Sjálfstœöisflokknum. jón Baldvin segir Pers- son guövelkomiö aö leita til sín um ráö: Þéttur á velli og þéttur í lund Fribrik Sophusson fjármálaráb- herra segir ab hugmyndir sænskra krata um nýjan for- mann sinn séu eflaust blendnar og ekki sé hann allra óskabarn. „Eg hugsa ab hann sverji sig meira í ætt vib ýmsa þá sem starfa í Sjálfstæbisflokknum," sagbi Fribrik í gær. Jón Baldvin Hannibalsson, formabur Al- þýbuflokksins, þekkir Persson ekki persónulega, en líst vel á manninn og verk hans. Hann segir ab honum sé gubvelkomib ab leita til íslenskra krata meb ráb og reynslu. Fribrik: Áttu dag saman á síðasta sumri „Göran Persson er ungur mab- ur, enginn hávabamabur, en þétt- ur á velli og þéttur í lund. Honum hefur tekist ótrúlega vel sem fjár- málarábherra ab koma róttækum sparnaöartillögum gegnum þing- ið. Stefna hans í stjórnmálum er skyld stefnu Kjell-Olofs Feldt, og Persson er kannski lærisveinn hans og kannski meira í ætt viö Tony Blair," sagöi Friörik Sophus- son fjármálarábherra um kollega sinn, Göran Persson, nýjan for- mann sænska Alþýöuflokksins og verbandi forsætisráöherra. Þeir Fribrik og Persson hittust í sumar, þegar sænski ráöherrann var hér á ferb og var hann í boöi Friöriks. Áttu þeir og eiginkonur þeirra einn dag saman og ræddu margt. Síöar hafa þeir hist marg- Fríörik Sophusson. oft og oröiö ágætlega til vina. Friörik segir ab Persson skilji manna best ab óbreytt velferbar- stefna Svía eybileggi samkeppnis- hæfni þeirra. Því hafi hann leitaö leiöa til aö draga úr kerfinu. „Mig minnir aö Göran Persson hafi orbaö þaö svo í sumar aö þaö vildu allir veröa forsætisrábherr- ar. En hins vegar væri ekki völ á mörgum hæfum fjármálaráöherr- um," sagbi Friörik í samtali viö Tímann. Jón Baldvin: Benti á hásk- ann fyrir áratug síban „Persson þekki ég ekki persónu- lega. En Persson hefur getib sér mjög gott orb sem fjármálaráö- herra og þab er ekki heiglum hent aö vera fjármálaráöherra Svía um þessar mundir. Skuldastaöa hins opinbera í Svíþjóö er skelfileg og næstverst í Evrópu — á ítalskan mælikvaröa," sagöi Jón Baldvin Hannibalsson. Jón segir aö Persson hafi öðrum fremur staðiö fyrir kerfisbreyting- um sem miöa aö því að bjarga vel- ferðarríki Svía frá gjaldþroti með því að breyta undirstöðuþáttum sænska velferðarkerfisins í grund- vallaratriðum. Það sé erfitt verk fyrir krata og speglist í lágum töl- um í skoðanakönnunum. Það muni taka langan tíma aö vinna fylgi. Félagsmálaráöherra leggur fram frumvarp til laga um breytingu á málefnum Brunamálastofnunar: Ráðgjafanefnd í s tab s t j órnar Félagsmálarábherra hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um bruna- varnir og brunamál. Þar er lagt til aö sett veröi á stofn Ráðgjafanefnd Brunamála- stofnunnar í staö stjórnar Brunamálastofnunar, sem ekki hefur verib starfandi undanfarna mánuöi í kjölfar deilna sem stabiö hafa. Sesselja Árnadóttir, lögfræö- ingur í félagsmálaráðuneytinu segir að ef þetta frumvarp verö- ur að veruleika í þeirri mynd sem það er nú, þá sé ekki hægt aö deila lengur um þaö hvaöa aðilar fari með eftirlitshlutverk- iö, sem hafi verið grunnurinn aö þeim deilum sem hafa verið innan Brunamálastofnunar. Ríkisendurskoðun mun sjá um eftirlit með rekstri stofnunar- innar eins og annarra ríkis- stofnana, en fræösla og faglegi þátturinn verður hjá hinni nýju ráögjafanefnd. Hin nýja ráðgjafanefnd verö- ur skipuð fulltrúum sömu hags- munaaöila og skipuðu stjórn stofnunaririnar, þ.e.a.s. fulltrúi frá Landssambandi slökkviliös- manna, Sambandi sveitarfélaga, tryggingafélögunum og Bruna- tæknifélagi íslands, en formaö- urinn verður ráðuneytisstjóri fé- lagsmálaráöuneytisins. Sesselja segir aö með þessu sé verið aö skilja á milli faglegra þátta brunamála og hins fjár- málalega hjá Brunamálastofn- un. Samkvæmt núgildandi lög- um fer stjórn stofnunarinnar að einhverju leyti meö eftirlit með rekstri hennar og segir Sesselja að þaö hlutverk stangist á viö hlutverk Ríkisendurskoðunar annars vegar og félagsmála- ráöuneytisins hins vegar, sem fylgist meö því að stofnanir fari ekki út fyrir ramma fjárlaga. Ráðgjafanefndin á að vera brunamálastjór^, ráðherra og ráðuneyti til ráðgjafar um fag- leg atriði og á að gefa umsagnir um reglugerðir og starfsáætlun fyrir stofnunina, en nefndin er ekki stjórn í þeim skilningi. Henni er ekki ætlað að stjórna stofnuninni og einstökum starfsmönnum, heldur á það að vera á valdi ráðherra og bruna- málastjóra. Ef frumvarpið verður sam- þykkt, breytir það litlu um emb- ætti brunamálastjóra, en þó er smávægileg breyting í lögun- um, að ráðherra geti kveðið á um hlutverk brunamálastjóra í erindisbréfi. Brunamálastjóri er sem áður framkvæmdastjóri stofnunarinnar. Hvaö málefni Brunamála- skólans varðar, segir Sesselja það seinni tíma mál að ákveða framtíð hans og með hvaða hætti hann veröur starfræktur. Það verði að taka tillit til þess hvaða meðferð þetta frumvarp fær í þinginu, og það sé í raun reglugerðaratriði og skiþulags- atriði að ákvarða um skólann. Flutning stofnunarinnar út á landsbyggðina segir Sesselja enn til skoðunar hjá ráðuneyt- inu og ekkert nýtt komið fram þar. -PS „Hann stendur í þeim sporum að því upp á líf og dauða að leysa þennan vanda nútíma jafnaðar- manna, sem vilja bjarga velferð- arríkinu frá hruni. Hann hefur staðið sig vel. Hann hefur áunnið sér virðingu og traust. Þessvegna er hann reyndur maður, sem er líklegur til að standa sig," sagði Jón Baldvin. „Við íslenskir sósíaldemókratar fórum aö benda á þennan grund- vallarvanda í ríkisfjármálum gagnvart velferðarríkinu 1984 til 1985. Við ræddum þetta einu sinni á sérstakri ráðstefnu forystu- manna krata og verkalýðshreyf- ingar á Norðurlöndum. Þar voru menn eins og Lykketoft, sem nú Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 21. útdráttur 1. flokki 1990 - 18. útdráttur 2. flokki 1990 - 17. útdráttur 2. flokki 1991 - 15. útdráttur 3. flokki 1992 - 10. útdráttur 2. flokki 1993 - 6. útdráttur 2. flokki 1994 - 3. útdráttur 3. flokki 1994 - 2. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. febrúar 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í dagblaðinu Degi föstudaginn 8. desember. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSg húsnæðisstofnun ríkisins ■ 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REVKJAVÍK • SÍMI 569 690 er fjármálaráðherra Dana, þar var líka Alan Larsson, sem þá var fjár- málaráðherra Svía. Ég minnist þess að ræða mín þótti afar ósósí- aldemókratískt tal. Nú get ég brosað og sagt: „I told you so." Auðvitaö var okkar vandi hlut- fallslega minni, við vorum ekki Jcomnir með 65% þjóðarfram- leiöslunnar í ríkissjóð, og ekki voru tveir af hverjum þremur á ríkisframfæri," sagði Jón Baldvin. Ekki sagði Jón að nýr forsætis- ráðherra skipti máli fyrir starf ís- lenskra jafnaðarmanna. „En Pers- son er guðvelkomið að leita til okkar meö ráð og reynslu," sagði Jón Baldvin. -JfíP

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.