Tíminn - 08.12.1995, Síða 13
Föstudagur 8. desember 1995
13
Framsóknarflokkurínn
Jólafundur Félags framsókn-
arkvenna í Reykjavík
verbur haldinn ab Hallveigarstöbum fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá:
Jól í Kína: Hjörleifur Sveinbjörnsson.
Einleikur á píanó: Ólafur Elíasson.
Upplestur.
Söngur.
Hátíbakaffi.
Allt framsóknarfólk og þeirra gestir velkomnir.
Muniö litlu jólapakkana. Stjórn FFK
Jólaalmanak SUF
Eftirtalin númer hafa hlotiö vinning í jólaalmanaki SUF:
1. desember 4541 3602
2. desember 881 1950
3. desember 7326 3844
4. desember 4989 6408
5. desember 3105 6455
6. desember 4964 3401
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562 4480.
Samband ungra framsóknarmanna
Kjördæmisþing
framsóknarmanna í
Vestfjarðakjördæmi
haldiö á ísafiröi dagana 9. og 10. desember.
Dagskrá:
Laugardagurinn 9. desember
Kl. 14.00 Þingsetning. Skipan starfsmanna þingsins.
Kl. 14.05 Skipan þingnefnda.
Kl. 14.15 Skýrsla stjórnar.
Kl. 14.45 Ávarp þingmanns.
Kl. 15.15 Ávarp formanns flokksins.
Ki. 15.45 Kaffi.
Kl. 16.00 Málefni þingsins: „Vestfiröir — okkar framtiÖ?"
Framsaga. Almennar umræöur.
Kl. 18.30 Ávörp gesta.
Kl. 19.00 Þingmál kynnt og vísab til nefnda.
Kl. 20.00 Kvöldveröur.
Sunnudagurinn 10. desember
Kl. 09.00 Nefndarstörf.
Kl. 12.00 Hádegisverbur.
Kl. 13.15 Afgreiösla mála og umræbur.
Kl. 15.00 Kosningar.
Kl. 16.00 Önnurmál.
Kl. 17.00 Þingslit.
Kópavogur
Bæjarmálafundur verbur haldinn ab Digranesvegi 12 mánudaginn 11. desember
kl. 20.30.
Á dagskrá verba byggingar- og skipulagsmál. Stjórn bœjarmálarábs
Framsóknarvist
Framsóknarvistveröur haldin sunnudaginn 10. desember
kl. 14.00 Í Hótel Lind. Veittveröa þrenn verblaun karla og
kvenna. Ólafur Örn Haraldsson, alþingismabur, flytur
stutt ávarp í kaffihléi. Aögangseyrir er kr. 500 (kaffiveit-
ingar innifaldar).
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Ólafur Örn
PÓSTUR OG SÍMI
Útboð
Tækjahús Pósts og síma,
Aöalstræti 18, ísafiröi.
Breytingar.
Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilboöum í breyt-
ingar innanhúss í tækjahúsi Pósts og síma, Aðalstræti
18, ísafirði.
Útboðsgögn verða afhentfrá kl. 9.00, þribjudaginn 12.
desember nk. á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma,
Pósthússtræti 3-5, 3. hæb, 101 Reykjavík og á skrifstofu
umdæmisstjóra Pósts og síma, Abalstræti 16, 400 ísa-
firbi, gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verba opnub á skrifstofu fasteignadeildar Pósts
og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæð, 101 Reykjavík, þ. 9.
janúar 1996, kl. 11.00.
Ef Hugh Grant fengi tækifæri
til að spóla til baka, segist
hann aldrei myndu taka upp
leikferil. Sem er ótrúleg játn-
ing frá manni, sem er orðinn
ljúflingur kvikmyndahúsa-
gesta um allan hinn vest-
ræna heim.
Þrátt fyrir æðisgenginn
áhuga fjölmiðla og annarra á
hliðarspori Grants fyrr á ár-
inu, viröist kærustuparið,
Grant og Liz Hurley, ekki
ætla að leggja upp laupana.
Þau eru nú að leita sér að
„ Ég er ekki hrœddur vib ab verba
fullorbirm. En ég vil halda frelsinu.
Fyrir mér er þab ekki ab lifa lífinu lif-
andi ab búa í snotru húsi í London
meb eiginkonu og einu eba tveimur
börnum."
nýju heimili á írlandi. Jafnframt er ætlunin að
þau leiki saman í myndinni Extreme Measur-
es, sem framleidd verbur af Castle Rock/Simi-
an Films.
Hugh segist hafa verið ósköp eðlilegur í
æsku, hefðbundinn krakki sem langaði til að
verða atvinnumaður í fótbolta — sem að vísu
hefur verið fjarlægur draumur þar sem dreng-
urinn var ætíð fölur og fár og féll reglulega í
yfirliö í bernsku. Hann hefur góð tengsl við
foreldra sína, en móöir hans starfaði sem
kennari og faðir hans sem listmálari. Hugh á
einn 37 ára gamlan bróður, en of seint stúlkur
mínar — hann er giftur tveggja barna faðir og
býr í New York.
Hann segist ekkert sérstaklega hrifinn af því
að teljast til stéttar leikara og ef hann gæti
byrjað upp á nýtt, þá myndi hann taka til við
skriftir. Hann tekur þó fram að hann hafi
gaman af leiklistinni. Á tímabili vildi hann
verða ljóðskáld, en á þeim árum sem hann var
atvinnulaus fór hann á bókasafnið hvern dag
og skrifaði um morguninn. Þegar hann mætti
aftur á bókasafnið eftir hádegismat, varð
hann ósáttur vib morgunskriftirnar og endur-
skrifaði. Afrakstur þessara ára eru tvær fyrstu
blaðsíðurnar í fyrstu skáldsögu ljúflingsins.
í SPEGLI
TÍIVIAIMS
Þrátt fyrir vinsœldirnar segist Grant
heldur hafa viljab verba rithöfundur
en leikari.
Cifting er ekki til í orbasafni Liz og Hugh og þarafleibandi
ekki á dagskrá.