Tíminn - 08.12.1995, Síða 14

Tíminn - 08.12.1995, Síða 14
14 Föstudagur 8. desember 1995 HVAÐ E R A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Félagsfundur á þriðjudag 12. des. með fjármálaráðherra í Risinu. Fund- arefni áhrif fjárlagafrumvarpsins á af- komu aldraðra. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist aö Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður spil- uö félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir vel- komnir. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Kattavinafélag íslands heldur jólabasar og flóamarkaö í Kattholti laugardag og sunnudag 9. og 10. des. kl. 14 bába dagana. Allur ágóði rennur til óskiladýra. Menningar- og friöar- samtök ísl. kvenna minnast 50 ára afmælis Alþjóbasam- bands lýðræðissinnaðra kvenna með fjölbreyttri dagskrá laugardaginn 9. desember, kl. 15, að Vatnsstíg 10 (MÍR-salnum). Konur, komið með alla fjölskyld- una i afmæliskaffið. Happdrætti Bókatíbinda Vinningsnúmer föstudagsins 8. desember: 65649. Eyrarbakki: Tónleikar í Húsinu Laugardaginn 9. desember kl. 14 halda Haukur Gublaugsson orgelleik- ari og Gunnar Kvaran sellóleikari í samvinnu við Byggðasafn Árnesinga tónleika í Húsinu á Eyrarbakka. Leik- in verða lög úr Ljóðalögum Guð- mundu Nielsen (1885-1936), en hún stjórnaði kórum og hélt uppi sönglífi á Eyrarbakka snemma á öldinni. Fyrir tónleikana heldur Lýður Pálsson safnvörður Byggðasafns Árnesinga stutta tölu um Guðmundu og tón- menningu þá sem barst frá Húsinu um langt skeið. Þar sem tónleikarými er takmark- ab, verða tónleikarnir endurteknir kl. 16 ef þörf krefur. Aðgangseyrir á tónleikana eru frjáls framlög til Orgelsjóðs Eyrar- bakkakirkju. Rut Rebekka sýnir í Norræna húsinu Laugardaginn 9. desember kl. 14 opnar Rut Rebekka sína 12. einkasýn- ingu í sýningarsölum Norræna húss- ins í Reykjavík. Rut Rebekka útskrifaðist frá Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1982, en fyrri sýningar hennar voru m.a. á Kjarvalsstööum 1985 og 1988 og í Hafnarborg 1991 og þá í Hamar Kunstforening í Noregi og víbar. Auk þess hefur Rut Rebekka tekib þátt í fjölda samsýninga. Að þessu sinni sýnir Rut Rebekka um 30 olíumálverk, öll unnin á þessu ári. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 og stendur til 22. des. Kveikt á jólatrénu á Austurvelli Sunnudaginn 10. desember kl. 16 verður kveikt á jólatrénu á Austur- velli. Tréð er að venju gjöf Óslóborgar til Reykvíkinga, en Óslóborg hefur nú í 44 ár sýnt borgarbúum vinarbrag með þessum hætti. Athöfnin á Austurvelli hefst kl. 16 ab loknum leik Lúðrasveitar Reykja- víkur. Sendiherra Noregs á íslandi af- hendir tréð fyrir hönd Óslóborgar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri veitir trénu viðtöku fyrir hönd Reykvíkinga. Á eftir syngur Dómkórinn jóla- sálma og jólasveinar koma í heim- sókn og skemmta yngstu borgurun- um á Austurvelli, undir öruggri stjórn foringja jólasveinanna, Askasleikis. Víðar en í Reykjavík verður kveikt á jólatrjám um helgina. í Kópavogi verður kveikt á jólatré í Hamraborg á sunnudaginn kl. 15. Tréð er gjöf vinabæjar Kópavogs í Svíþjóð, Norr- köping. Á Akureyri verður kveikt á jóla- trénu frá Randers í Danmörku á Ráb- hústorginu á laugardag kl. 15. Tónleikar á Ingólfstorgi Rauði kross íslands gengst fyrir tónleikum á Ingólfstorgi laugardag- inn 9. desember í tilefni af tíu ára af- mæli Rauöakrosshússins og Ung- mennahreyfingar Rauða kross fslands á árinu. Emilíana Torrini, Páll Óskar, Fjallkonan, Sælgætisgerðin, Cigarette og Hunang munu skemmta gestum og gangandi og boðið verður upp á kakó og kökur, basar, skyndihjálpar- kynningu og fleira í tjaldi á torginu. Dagskráin hefst kl. 14 og henni lýkur kl. 16.30. Kynnir verður Pálmi Gub- mundsson. Danssýning í Rábhúsinu f dag, föstudag, stendur Dans- smibja Hermanns Ragnars fyrir list- vibburði í Rábhúsinu í Reykjavík, í Ráðhússalnum. Þetta er danssýning sem valið hef- ur verið nafnið „Hátíb í bæ" og bygg- ist hún upp á jóladönsum, sam- kvæmisdönsum og rock'n'roll. Sýningin hefst klukkan 16.30 og eru allir hjartanlega velkomnir. LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib Lína Langsokkur sunnud. 10/12 kl. 14. fáein sæti laus, laugard. 30/12 kl. 14. Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, laugard. 30/12. Stóra svit) Id. 20 Vit> borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12. Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugursýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright föstud. 8/12, fáein sæti laus, laugard. 9/12, uppselt, föstud. 29/12 Tónleikaröb L.R. á Litla svibi kl. 20.30. Tríó Nordica þribjud. 12/12. Mibav. kr. 800 Hádegisleikhús laugard. 9/12 frá kl. 11.30- 13.30. Ókeypis abgangur. CIAFAKORT f LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR JÓLA- OC TÆKIFÆRISCIÖF! í skóinn til jólagjafa fyrir börnin Línu-ópal, Línu bolir, Línu púsluspil. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekið er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 9. sýn. fimmtud 11/1 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 8/12. Nokkur sæti laus. Á morgun 9/12. Uppselt Föstud. 29/12 - Laugard. 6/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 9/12 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 10/12 kl. 14.00 Uppselt- Laugard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00 Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Óseldar pantanir seldar daglega Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa í kvöld 8/12. Uppselt. Á morgun 9/12. Uppselt. Næst sibasta sýning Sunnud. 10/12. Uppselt. Sibasta sýning Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan eropin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Arni Traustason og Helga Þóra Björgvinsdóttir, bronsverblaunahafar frá Norburlanda- mótinu í Finniandi. Daaskrá útvaros oa siónvaros Föstudagur 8. desember 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar A 6.50 Ln Sr Svavar A. ] 9Acrg'ýsingar og veburfregnir lO/ Jónsson flytur. 1^.40 Bakv.b Gul foss Vv_>' 7.00 Fréttir ^0.15 Hlpbntasafnib 7.30 Fréttayfirlit ^0.45 Blandab geb, vtb Borghrbmga 8.00 Fréttir oVnn ^v°'dt0nar atr\Lj' ' 22.00 Frettir Ö.IOHerognu „ 8 3? ^rrilt 2230 Pálína meb prikib 835 Morgunþáttur Rásar 1 heldur 23' 00 Fréu?965^ 9 OOFréttir 00'10 Fimm f)óröu 933 „Ég man þá tfó" 01 00 NæturútvarP á samtengdum 9.50 Morgunleikfimi rásum 1,1 mor9uns' VebursPa 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir _ .. . i(,i5sagnasiób Fostudagur 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 8. desember 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 17 00 Fr^ttir 12.01 Abutan 1 7.05 Leibarijós (289) 12.20 Hádegisfréttir 1 7.50 Táknmálsfréttir 12.45 Veburfregnir 18.00 (óladagatal Sjón- 12.50 Aublindin varpsins 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 18.05 Kóngulóarkarlinn Anansi 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 18.30 Fjör á fjölbraut (7:39) Kattavinurinn 19.20 jóladagatal Sjónvarpsins 13.20 Spurt og spjallab 19.30 Dagsljós 14.00 Fréttir 20.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, 20.35 Vebur ævisaga Árna prófasts 20.45 Dagsljós Þórarinssonar 21.15 Happ í hendi 14.30 Ó, vínvibur hreini: Spurninga- og skafmibateikur meb Þættir úr sögu Hjálpræbishersins þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrfr á íslandi keppendur eigast vib f spurninga- 15.00 Fréttir leik í hverjum þætti og geta unnib 15.03 Léttskvetta til glæsilegra verblauna. Þættirnir 15.53 Dagbók eru gerbir í samvinnu vib Happa- 16.00 Fréttir þrennu Háskóla íslands. Umsjónar- 16.05 Fimm fjórbu mabur er Hemmi Gunn og honum 17.00 Fréttir til abstobar Unnur Steinsson. 17.03 Bókaþel Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 17.30 Tónaflób 21.55 Bróbir Cadfael Morb á markabi (Cadfael: St. Peter's Fair) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir Ellis Peters um mibaldamunkinn slynga, Cadfael. Leikstjóri: Herbert Wise. Abalhlut- verk: Derek Jacobi. Þýbandi: Gunn- ar Þorsteinsson. 23.20 Makt myrkranna (Horror of Dracula) Bresk hryllings- mynd frá 1958. Mabur nokkur, sem er ab rannsaka dularfullt and- lát vinar síns, kemst yfir-dagbók meb upplýsingum sem benda til þess ab Drakúla greifi sé vibribinn málib. Leikstjóri: Terence Fisher. Abalhlutverk: Peter Cushing, Mich- ael Cough, Christopher Lee og Melissa Stribling. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 8. desember 15.50 Popp og kók (e) 16.45 Nágrannar ^~SIUOí 17.10 Glæstarvonir ~ 17.30 Köngulóarmabur- inn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.25 Hallgrímur Helga (1:2) Rithöfundurinn og grínistinn Hallgrímur Helgason hefur öblast landsfrægb undanfarin misseri fyr- ir gamanmál sín. Hann lætur hér Ijós sitt skína f fyrri þætti af tveim- ur. 21.05 Sonur Bleika pardusins (Son of the Pink Panther) Allir þekkja lögregluforingjanna ktaufa- lega, Clouseau, sem Peter Sellers léic svo eftirminnilega í hverri myndinni af annarri á sjöunda ára- fabir hennar deyr. Abalhlutverk: tugnum. Nú hefur komib í Ijós ab Nina Siemaszko, Wendy Hughes, Clouseau eignabist son sem er Tom Skerritt, Rebert Davi og Brent jafnvel meiri klaufi en hann sjálfur Fraser. Leikstjóri: Zalman King. var. Þab er Robétto Bengnini, vin- 1991. sælasti gamanleikari ítala sem er í 03.45 Dagskrárlok abalhlutverki en leikstjórinn er sá sami og í gömlu Bleika Pardusar myndunum, Blake Edwards. Þetta Prictl irl ACII ir er hressileg gamanmynd frá árinu lUjLUUíiyLII „ 19f.3 . ,8. desember 22.50 Hmir ástlausu (The Loveless) Athyglisverb mynd ö 17 00 Taumlaus ton- um mótorhjólagengi sem dvelst f J HVil , „ „ .. um stuttan tíma í smábæ í Subur- ^ 19.30 Beavis og Butt- ríkjunum ábur en haldib er i' , ea0 kappakstur í Daytona. Athyglis- 20 00 Mannshvarf ® verbar persónur koma vib sögu en f '“'H9, ersons) Leikstjórar: Kathryn Bigelow og 23.30 Kattafangannn Monty Montgornery. Abalhlutverk: m <Ca‘2haser) Sakamaiamynd. Don Ferguson, Willem Dafoe, 01 00 Da9skrárlok Marin Kanter og Robert Gordon. 00 25 íblindni FÖStUdaQlir (Blindsided) Spennumynd um _ . Frank McKenna, fyrrverandi lög- 8. desember reglumann sem hefur söblab urp 17.00 Læknamib- og stundar nú ýmsa smáglæpi. s T ö t> "» ^ stöbin Abalhlutverk: jeff Fahey, Mia Sara, I J:, 18.00 Brimrót Ben Gazzara og Rudy Ramos. Leik- %’s, (2:23) stjóri: Tom Donnelly. 1993. M $ 18.45 Úr heimi 02.00 Villtar ástribur II ÆJP stjarnanna (Wild Orchid II) Önnur þemamynd 19.30 Simpson mánabarins er frá leikstjóranum 19.55 Svalur prins (3:24) Zalman King sem gerbi mebal 20.20 Lögreglustöbin (3:7) annars myndirnar 9 1/2 Weeks og 20.50 Blikur á lofti Two-Moon junction, auk mynda- 22.25 Hálendingurinn (3:22) flokksins Red Shoe Diaries sem 23.15 Eins manns kvibdómur Stöb 2 sýndi á síbasta ári. Þessi 00.45 Morb á milli vina mynd gerist á sjötta áratugnum og 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3 fjallar um hina ungu og fögru Blue sem er seld í vændishús eftir ab

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.