Tíminn - 13.12.1995, Síða 3
Miðvikudagur 13. desember 1995
3
Bœjarstjórn Húsavíkur:
Tannlæknamir
ekki saman í
meirihluta
Talið er að meirihluti bæjar-
stjórnar Húsavíkur muni
starfa áfram en mjög hrikti I
samstarfi framsóknar- og al-
þýðubandalagsmanna í síð-
ustu viku og um tíma leit út
fyrir að meirihlutasamstarf
væri að myndast á milli
framsóknar- og sjálfstæðis-
manna.
Ástæður átakanna í bæjar-
stjórninni var tillaga frá Stef-
áni Haraldssyni, fyrsta manni
á lista framsóknarmanna, þess
efnis að sameina bæri útvegs-
fyrirtækin Höfða og Fiskiðju-
samlag Húsavíkur. Stefán
flutti tillöguna án samráðs við
samstarfsflokk sinn og greiddu
bæjarfulltrúar sjálfstæðis-
manna henni atkvæði en bæj-
arfulltrúar hins meirihluta-
flokksins greiddu henni ekki
atkvæði og kváðust ekki sjá
neinn tilgangi í þeim vinnu-
brögðum sem verið væri að
viðhafa. Sameining fyrirtækj-
anna hefur verið á dagskrá
bæjarstjórnar um nokkurt
skeið og á raunar rætur að
rekja aftur til samstarfs fram-
sóknar- og sjálfstæðismanna á
síðasta kjörtímabili. Fannst
bæjarfulltrúum framsóknar-
manna að alþýðubandalags-
lönnemar styöja upp-
sögn samninga:
/
ASI sýpur
seyðið af lé-
legum samn-
ingum
Kjaramálanefnd Iðnnema-
sambansins þyrkir það afleitt
að ekki hafi verið betur samið
í síbustu kjarasamningum,
núna sé Alþýbusambandib ab
súpa seybið af þeim gjörbum.
Kjaramálanefndin hefur lýst
yfir stuðningi við aðgerðir
verkalýðsfélaganna fimm, sem
standa að uppsögn kjarasamn-
inga. Segja iðnnemar að úr-
skurður launanefndar sé ekki á
nokkurn hátt í samræmi við yf-
irlýsingar forystu ASÍ, þegar
vissir aðilar í þjóðfélaginu tóku
að skammta sér laún og hafa
fullyrt að ekkert hafi verið til
skiptanna.
Nefndin kveðst hafa áhyggjur
af „ístöðuleysi forustu Alþýðu-
sambandsins gagnvart vilja
launafólks og þess skilningsleys-
is á kjörum alþýðu í landinu
sem forustan hefur sýnt". -JBP
menn væru seinir til fram-
kvæmda við sameininguna en
oddviti þeirra í bæjarstjórn-
inni er Kristján Ásgeirsson sem
einnig gegnir framkvæmda-
stjórastarfi hjá Höfða. Tillaga
Stefáns Haraldssonar var því
fyrst og fremst fram komin til
þess að ýta undir framkvæmd-
ir við sameininguna en ekki til
þess að efna til nýs meirihluta
bæjarstjórnar þótt hætta virt-
ist á slíku um tíma. Til gamans
má geta þess að ekki er langt á
milli oddvita framsóknar- og
sjálfstæðismanna, þeirra Stef-
áns Haraldssonar og Sigurjóns
Benediktssonar, því þeir eru
báðir tannlæknar á staðnum
og reka stofur í sama húsinu.
-ÞI
Gjafir til Bosníubarna „ Þaö streyma til okkar gjafirnar, fallega innpakkaöar og
merktar, þaö er áreiöanlega kominn flugvélarfarmur og vel þaö," sagöi Ástþór Magnússon hjá Peace 2000 samtökun-
um ígcer. íslensk börn eru aö gefa leikföng til jafnaldra sinna í stríöshrjáöu landi. Flogiö veröur 21. desember til Saraje-
vo. Á myndinni er Harpa Karlsdóttir aö taka á móti gjöfum íslenskra barna í Kolaportinu ígcer. Tímamynd: cs
Velgengni verktaka velt-
ur á Columbia-álverinu
Nýtt álver Columbia á Grund-
artanga er forsenda þess ab
hagur verktaka og vinnuvé-
lagaeigenda batni til muna,
ab sögn Kristínar Siguröar-
dóttur, framkvæmdastjóra Fé-
lags vinnuvélaeigenda.
„Komi einungis til viðbótin
við álverið í Straumsvík verðum
við í sömu sporum," segir Krist-
ín, „þar sem boðaður niður-
skurður í framkvæmdum sem
kemur þar á móti er svo mikill,
auk þess sem sveitarfélög virðast
ætla að halda mjög að sér hönd-
um á næsta ári."
Þetta kom m.a. fram á fundi
Félags vinnuvélaeigenda sem
haldinn var um helgina, en þar
gerðu forsvarsmenn helztu
verkkaupa á landinu grein fyrir
horfum í jarðvinnu og öðrum
framkvæmdum á næsta ári.
„Það kom frarn hjá borgar-
stjóranum í Reykjavík á þessum
fundi að af hálfu borgarinnar
væri að því stefnt á næsta ári að
halda framkvæmdum í sama
horfi og á þessu ári, en aukning-
ar væri ekki að vænta. Vega-
málastjóri sagði ab um veruleg-
an samdrátt yrði að ræða hjá
Vegagerðinni ef fjárlagafrum-
varpið yrði afgreitt eins og það
liggur fyrir, en hann benti á ab
þessi mál væru enn í óvissu þar
sem enn væri ekki búið að gera
út um málið. í máli vegamála-
stjóra kom fram að hann hefði
orðiö var við miklaí áhyggjur
manna úti um land af því ab
samdrátturinn verði mjög harð-
ur þar," segir Kristín Sigurðar-
dóttir og bætir því við ab mest
af fyrirhuguöum vegafram-
kvæmdum sé á höfuðborgar-
svæðinu.
„Þær framkvæmdir yrðu þá í
kringum álverið í Straumsvík og
göngin undir Hvalfjörð, ef þau
koma. Göngunum mundu þá
fylgja vegatengingar sem kæmu
þó ekki til framkvæmda á næsta
ári heldur þar næsta," segir
Kristín.
„Horfur hjá verktökum og
vinnuvélaeigendum eru bjart-
astar hvað varðar Landsvirkjun.
Forráöamenn Landsvirkjunar
telja ab vegna stækkunar álvers-
ins í Straumsvík verði nokkur
aukning á framkvæmdum, en
það koma fram að framkvæmd-
ir við hugsanlegt álver Colum-
bia-fyrirtækisins á Grundar-
tanga muni færast fram fyrir
stækkunina í Straumsvík vegna
þess að Columbia ætlar að opna
fyrr," segir Kristín Sigurðardótt-
ir framkvæmdastjóri Félags
vinnuveitenda.
-Á.R.
Hvar er fíkni-
efnaskýrslan?
Svanfríður Jónasdóttir, þing-
mabur Norðurlands eystra,
spurði á Alþingi á föstudag
um hvab liði gerb skýrslu um
notkun fíkniefna sem beðið
hafi verib um, en vegna þess
hversu beibnin snerti marga
aðila í stjórnkerfinu þá var
spurningunni beint til for-
sætisráöherra. Beiðnin hafi
komið fram á Alþingi um
miðjan október en ekkert
bólaöi enn á svari eba vitaö
væri um hvort svara væri að
vænta.
Davíð Oddsson, forsætisráð-
herra sagði að beiðnin hafi ver-
Flugfélag Noröurlands:
Hefur áætlunarflug til Kulusuk
Fyrsta áætlunarflug Flugfélags
Norðurlands til Grænlands
verður í dag en þá fer Metro
skrúfuvél félagsins frá Kefla-
vík til Kulusuk á Grænlandi.
Flugfélag Norðurlands hefur
að undanförnu stundað leigu-
flug á þessari flugleið og farið
með hópa ferbamanna til Kul-
usuk.
I tengslum við þær ferðir hef-
ur verið boðið upp á þyrluflug
til Ammassalik en ekki er vega-
samband á milli þessara staða.
Sömu sögu er að segja varðandi
áætlunarflugið, sem nú er að
hefjast, því Grænlandsflug mun
halda uppi þyrluflugi á milli
Kulusuk og Ammassalik í
tengslum vib ferðir Flugfélags
Norðurlands. Fyrst um sinn
veröur flogib einusinni í viku
frá Keflavík og verður farib á
miðvikudögum en gert er ráb
fyrir að flogið verbi á fimmtu-
dögum í febrúar og á mánudög-
um og fimmtudögum þegar
kemur fram í mars. Þá er einnig
áformað að fljúga frá Reykjavík í
sumar í stab Keflavíkur. -ÞI
ið mjög viðamikil og flókin og
því mikið verk að vinna þær
upplýsingar sem beðið hafi ver-
ið um. Ekki væri fyrirsjáanlegt
að unnt væri að sinna því verk-
efni nema á lengri tíma og því
hafi hann ritað forseta Alþingis
bréf varðandi þetta efni og
óskað viðræðna um hvernig að
þessu yrði staðið. Davíð sagði
að ráðuneyti hafi ákveðin frest
til þess að veita svör við fyrir-
spurnum og í ljósi umfangs
þessa máls hefði verib ófram-
kvæmanlegt að vinna það inn-
an þeirra tímamarka. Olafur G.
Einarsson, forseti Alþingis,
upplýsti að hann hefði meðtek-
ið umrætt bréf en viðræðum
um efni þess væri ekki lokiö.
Páll Pétursson, félagsmálaráð-
herra, sagði ab þarna væri um
mjög viðamikið og jafnframt
alvarlegt mál að ræða og ljóst
væri að mikla vinnu þyrfti til
þess að svara þeim spurningum
sem fram hafi komið til fulls.
Páll varpaði því fram að ef til
vill væri naubsynlegt að efna til
starfshóps til þess að fjalla um
þetta mál. Ólafur G. Einarsson
sagði að fljótlega yrði efnt til
umræbna um málið á Alþingi.
-Þ1
Frekari aögeröir gegn
ósoneyöingu á 10. afmœl-
isári Vínarsáttmálans:
Ósonlagiö
aldrei þynnra
en nú
Ósonlagib hefur aldrei mælst
þynnra en nú og gatib yfir
suðurskautinu hefur aldrei
verið stærra og langlífara en í
ár. Aö sögn umhverfisráöu-
neytisins má búast við ab
þessi öfugþróun haldi áfram í
einhvem tíma áður en alþjób-
legar aðgerbir fara ab skila ár-
angri, vegna þeirra efna sem
þagar hafa borist út í and-
rúmsloftið.
Á fundi í Vín sem lauk 7. des
sl. náðist samkomulag um ab-
geröir sem styrki enn frekar al-
þjóðlegar samþykktir um vernd-
un ósonlagsins. Minnst var 10
ára afmælis Vínarsáttmálans
um vernd ósonlagsins en þá
samþykktu þjóðir heims ab
draga úr notkun ýmissa óson-
eyöandi efna s.s. í úðabrúsum
og kælibrúsum.
Nú náðist samstaða á milli
iönríkja og þróunarríkja að tak-
marka enn frekar notkun vetn-
isflúorkolefna (HCFC) og metýl-
brómíðs.
Sigurbjörg Gísladóttir, for-
stöðumaður hjá Hollustuvernd
ríkisins, var fulltrúi íslands á
fundinum í Vín. -BÞ