Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 2
2 KHÉAftíKtfJtíl Mi&vikudagur 3. janúar 1996 Hœgagangur í sendiráöi Bandaríkjanna í Reykjavík: s Aritanir aöeins þegar um líf og dauða er aö tefla Tíminn spyr... Hvernig fannst þér áramóta- skaupiö? Jón Viðar Jónsson, leiklistargagnrýnandi: Jú, mér fannst þetta nokkuð vel heppnaö skaup. Atriöin voru stutt og hnitmiðuð en það hefur nú ekki alltaf verib svo. Húmorinn var ágætur — svona í mildari kantinum. Heildarmyndin ágæt, svona eftir því sem viö er að búast í svona samtíningi. Mér fannst eigin þáttur í skaupinu þokkaleg- ur og Pálmi náði mér ágætlega. Eg held þó aö hann gæti gert enn betur. Tæknileg atriöi skaupsins voru í góðu lagi, enda Ágúst Guð- mundsson mjög góöur fagmaður. Agnes Bragadóttir, fréttastjóri menningarmála Morgunblaðs- ins: Mér fannst skaupið vera ágæt- lega skondið en samt hefði ég vilj- að sjá aðeins meiri skepnuskap í því. Mér finnst vera oröin hefð fyrir því að ganga talsvert nálægt þeim sem eru í sviösljósinu hverju sinni og ég hefði viljað sjá meiri brodd í skaupinu. Söngat- riöin voru skemmtileg, og þaö er mjög gaman að fá nýtt og ferskt andlit eins og nýju leikkonuna, Elísabetu úr Hafnarfiröinum. Gömlu góðu gaurarnir standa náttúrlega alltaf fyrir sínu en mér fannst hún alveg frábær. Þá var handritið vel skrifað og atriðin mátulega löng og lítiö um endur- tekningar. Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndagerðarmaður: Mér fannst þetta mikil framför frá því sem verið hefur síbustu ár. Megintónninn var húmor en ekki geðvonska. Síðustu tvö ár hafa skaupin litast um of af harölífis- vandamálum viökomandi leik- stjóra, en nú var létt yfir, góður leikur og ný andlit kynnt. Þaö er mikill munur á húmor og rætni. Ég sat meö dætrum mínum þrem- ur og þær veltust um af hlátri. Ég hef ekki betri mæli á gæbi skaups. Ég óska bara öllum abstandend- um til hamingju með. Skaupið veitti mér ánægjulega stund. Sendiráð Bandaríkjanna hef- ur varað fólk við að ráðast í vesturför sé nauðsynlegt aö hafa áritun í vegabréfum þess. Áritunar þurfa við til dæmis námsmenn, skipti- nemar, fólk í boðsferðum, fólk með tímabundið at- vinnuleyfi (til dæmis au pa- ir), áhafnir skipa og flugvéla og ýmsir aðrir. Ríkisstofnanir Bandaríkjanna eru að hluta til lokaðar og mun sendiráð- ið aðeins geta veitt vegabréfs- áritanir í tilfellum þar sem um líf eöa dauða er að tefla, eöa í læknisfræðilegum neyðartilvikum. „Ef þú ert í einhverjum þeirra hópa sem þurfa áritun ættir þú EKKI að kaupa óendurkræfan farseðil til Bandaríkjanna fyrr en lokuninni hefur verið aflétt. Ef þú verður að komast til Bandaríkjanna vegna að- stæðna sem varða líf eða dauða „Það er engin lausn að flýja vandann með því að flytja inn útlendinga til starfa í fisk- vinnslu," segir í ályktun aðal- fundar Verkalýðsfélags Húsa- víkur sem mótmælir hugmynd- um um innflutning á útlend- ingum til starfa í fiskvinnslu. Þá er því Iýst yfir að fisk- vinnslufólk í félaginu muni ekki samþykkja næstu kjara- samninga „nema til komi veru- legar lagfæringar á starfskjör- um fiskvinnslufólks." í ályktun aðalfundarins, sem haldinn var í sl. viku kemur einn- ig fram að það eigi ekki að koma neinum á óvart og þá síst at- vinnurekendum í fiskvinnslu þótt verkafólk fáist ekki til fisk- vinnslustarfa, miðað við þau starfskjör sem í boði eru. Félagið telur að á undanförnum árum eða vegna læknisfræðilegs neyðartilfellis, vinsamlegast hafðu þá samband við sendi- ráðið," segja talsmenn Sendi- ráös Bandaríkjanna hér á landi. Þeir biðjast velvirðingar á þeim óþægingum og erfiðleikum sem sumir íslenskir ferðamenn til Bandaríkjanna geta orðið fyrir af völdum lokana ríkis- stofnana vestra. hafi atvinnurekendur stuðlað markvisst að því að gera fisk- vinnslustörf lítt eftirsóknarverð með því að halda niðri launum og réttindamálum fiskvinnslusfólks. Enda sé svo komið að það borgar sig ekki fyrir atvinnulaust fólk að flytja sig á milli staða til starfa í fiskvinnslu. Til ab snúa þessari þróun við og gera fiskvinnslustarfið eftirsókn- arvert telur félagið nauösynlegt að hækka laun í fiskvinnslu veru- lega, starfsöryggi verði tryggt og starfsfræðsla verði efld til muna. Þá krefst félagið þess að lögum verði breytt þannig að fisk- vinnslufólk njóti sama atvinnu- öryggis og aðrir, enda eigi það ekki að þekkjast að atvinnurek- endur geti sent starfsfólk fyrir- varalaust heim, kauplaust. Sendiráðib hér á landi bendir á að ekki er þörf á vegabréfs- áritunum fyrir meginþorra þeirra íslendinga sem fara til Bandaríkjanna sem ferðamenn eða í viðskiptaerindum, þ.e. ef þeir dvelja 90 daga eða skemur í landinu, og eru með farseðil báðar leiðir. Auk þess er áfram hægt að nota áritanir sem nú eru í gildi. -JBP Vinnudeila röntgentækna á Landspítalanum og viðsemj- enda þeirra er enn óleyst. Deilan hefur þau áhrif að öll- um sjúklingum utan spítal- ans er vísað annað til mynda- töku. Einar Jónasson, yfirlæknir á röntgendeild segir ab starfsemi deildarinnar dragist yfirleitt saman yfir jól og áramót og því hafi deilan ekki haft veruleg áhrif til þessa. Hann á von á að það breytist nú eftir áramótin. Einar segist ekki gera sér grein fyrir því hvað spítalinn tapi miklu af sértekjum á meb- an deilan er óleyst en sjúkling- ar utan spítalans hafa greitt gjald fyrir myndatöku. Hann bætir vib aö það skipti spítal- ann ekki máli því sértekjur hans valdi því eingöngu að fjárveitingar til hans lækki. Ut- koman sé því sú sama fyrir spítalann. Hægt hefur verið ab anna öll- um nauðsynlegum myndatök- um á sjúklingum sem liggja inni á spítalanum en öbrum sjúklingum er vísað á einka- stofur lækna eða á Borgarspít- alann á meðan ekki semst við röntgentækna. -grh -GBK Gerir listin menn veika? Daiíir ræða nú hversu mikið sé hæft í fullyrðingum þess efnis að listaverk geti haft svo mikil áhrif á líðan fólks að það veikist hreinlega 3066) -f'skuo ■ " G£rc//? ÞErrA VEWÐ, JOM? m- **£&«* i m \ """" hj\j>e7A Kirkjusókn í Langholtskirkju var nokkub góö um jólin, en messur fóru fram án kórs Langholts- kirkju. Sr. Flóki Kristinsson, sóknarprestur: „ F.kki líklegt ab Jón komi aftur til starfa" Enn er ósam- ió viö rönt- gentækna Verkalýbsfélag Húsavíkur: Engin lausn að flýja vandann Sagt var... Er verib ab borga minna fyrir meira? „Abalatriðið er að fá borgað fyrir aö vera til staöar án þess að leggja þab á sig ab mæta til starfa þegar þab blasir vib að vinnuálagið er of mikiö og hægt er ab gera kjarasamninga sem taka tillit til þess ab þab er ábati ab því ab stéttin minnki vib sig vinnu. Og flestir geta tekib undir meb flugumferbastjórum þegar þeir benda á þá staðreynd ab launin eru of lág fyrir þab erfibi ab gera ekki neitt." Dagfari DV um nýafstabna kjaradeilu. Sameinabir stöndum vér „íslendingar hafa frá fyrstu tíb áttab sig á því að saman verba þeir ab tak- ast á við fjölmörg þjóbfélagsmál ef þau eiga ab ná fram. Um leið og ein- staklingum eru sköpuð sem best skil- yrbi til að njóta eigin atgervis og sjálfsaflaþrár, fribar og eignagleðinn- ar, sem Ragnar í Smára nefndi svo, þarf öryggisnetib sem tekur vib ef verulega blæs á móti að vera öruggt og þétt. Um þetta geta allir Islend- ingar sammælst." Davíb Oddsson forsætisrábherra í ára- mótaávarpi í Morgunblabinu Sérhagsmunir og óskilvirkur ríkisrekstur „Á nýja árinu standa þjób og þing þess vegna frammi fyrir þeirri spurn- ingu hvernig haga beri framhaldinu í ýmsum þeim málum sem hér hefur verib drepib á - hvort hér eigi ab halda áfram á braut aukinnar opnun- ar gagnvart umheiminum, sam- keppni og frjálsræðis, eba hvort sér- hagsmunir og óskilvirkur ríkisrekstur eigi áfram að fá ab vera dragbítur á framfarasóknina í íslensku þjóðfé- lagi." Morgunblabib í áramótaleibara Rapp úr ritningunni „Á organistanum er þab ab skilja ab hann leggi að jöfnu mikilvægi hins bobaba orðs, hvort heldur þab sé flutt í formi tónlistar eba í tölubu máli. Samkvæmt þeirri skilgreiningu væri í sjálfu sér ekkert athugavert vib þab þó presturinn tæki upp á því ab rappa hib heilaga orb í kirkjunni meö abstoð teknóhljómsveitar. Sú spurn- ing vaknar hvort kirkjan lúti stjórn presta eða tónlistarmanna. Er kirkjan kirkja eöa tónlistarhús meb sína eigin skemmtidagskrá þar sem nokkrum vel völdum ritningarorbum er skotib inn á milli söngatriða?" Einar S. Gubmundsson í kjallaragrein í DV Ábending til löggjafans „Harmleikurinn er því sá ab löggjaf- inn hefur ekki komib auga á ab stærsti greiði viö kirkjuna nú er ab af- nema ævirábningu presta." Sr. Sigurbur Haukur Gubjónsson fyrr- verandi sóknarprestur í Langholtskirkju í Morgunblabsgrein. Fyrir helgina ritabi Sr. Gubmundur Óli Ólafsson, prestur í Skálholtskirkju, grein til varnar Sr. Flóka Kristinssyni, sem á í deilum vib organista sinn í Langholtskirkju. Kunnugir málefnum Skálholtskirkju, sem komu í heita pott- inn, bentu á ab þab þyrfti ef til vill ekki ab koma á óvart ab Gubmundur Óli snérist Sr. Flóka til varnar því hann væri alls ekki óvanur deilum vib organ- ista. Það væri skemmst ab minnast þess þegar Gubmundur Óli löbrungabi Hilmar Örn Agnarsson, organista sinn, fyrir framan fermingarbörn sín fyrir nokkrum árum. Af öbrum málum tengdum Gubmundi Óla var því einnig hvíslab ab ekki hefði mátt taka upp lag meb barnakór sóknarinnar fyrir Stundina okkar, en upptakan átti ab fara fram í kirkjunni, fyrr en Gubmund- ur Óli hafbi samþykkt þab. • ... og þegar menn voru komnir á skrib í ab ræba málefni kirkjunnar þá var upp- lýst af manni sem þekkir til í sóknar- nefndum Digraness- og Hjallasókna í Kópavogi ab þar séu menn á tánum vegna formalisma og hálfgerbrar „kal- vínskrar kreddufestu", sem menn segja þar uppi mebal presta. í Kópavogi rekja menn þetta til þess ab nýjar áherslur séu komnar í Gubfræbideildina í Há- skólanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.