Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 14
14 '•Jm y Miövikudagur 3. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks til tryggingabóta, á föstudag 5. janúar. Tímapantanir í síma 5528812 og á skrifstofu félags- ins. Hafnargönguhópurinn: Gengib á milli hafna í fyrstu kvöldgöngu HGH á nýju ári miðvikudaginn 3. janúar verður gengið á milli Miðbakka og Sundabakka. Hægt verður að velja um mis- langar gönguleiðir. Farið verö- ur frá akkerinu í Hafnarhús- portinu kl. 20 og byrjaö á því að fara í stutta, en allsérstæða heimsókn. Val um að ganga til baka frá Sundabakka eða fara með SVR. Allir eru vel- komnir í ferð með Hafnar- gönguhópnum. Stórsýning Björgvins Hall- dórssonar á Hótel Islandi: Tvær aukasýningar í janúar Til stóð að sýning Björgvins Halldórssonar, „Þó líöi ár og öld", yrði flutt í allra síðasta sinn laugardaginn 30. desem- ber. Hún var sett upp haustið 1994 til að halda upp á 25 ára söngafmæli Björgvins í hljómplötum, og hefur geng- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Björgvin Halldórsson. ið fyrir fullu húsi síðan. Að sögn Ólafs Laufdals hefur engin sýning á hans vegum gengið svo iengi eða hlotið jafn góðar viðtökur gesta og gagnrýnenda. Vegna stöðugr- ar eftirspurnar hefur nú verið ákveðið að hafa tvær aukasýn- ingar Iaugardagana 6. og 13. janúar og verða það allra síð- ustu tækifæri að sjá þessa vin- sælu sýningu. Ný skemmti- dagskrá verður frumsýnd á Hótel íslandi í febrúar og Björgvin Halldórsson undir- býr önnur verkefni á nýju ári. Tíu manna stórhljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðar- sonar leikur í sýningunni, bakraddasöngvarar eru þau Erna Þórarinsdóttir og Jóhann Helgason, dansarar undir stjórn Helenu Jónsdóttur dansa og Sigríður Beinteins- dóttir er sérstakur gestur Björgvins. Jón Axel Ólafsson er kynnir og leikstjóri er Björn G. Björnsson. Að vanda verður boðið upp á ljúffengan kvöldverð á und- an sýningunni og á eftir er dansað fram á nótt við undir- leik vinsælla hljómsveita. Pöntunarsími í veitingasöl- um Hótel íslands er 568-7111. Sýningu Evu Benja mínsdóttur ab Ijúka Seinasta sýningarvika á verkum Evu Benjamínsdóttur í Listhúsinu í Laugardal, List- acafé og Veislusal, Engjateig 17-19, Reykjavík, hangir út þrettándann 6. janúar. Inntak sýningarinnar er: Eyktamörk, björg og flæöi. Verkin eru öll unnin 1995 í akríl og olíu á striga. Þetta er fjórða einkasýning Evu á 12 árum. Verkin eru öll til sölu. ÍukAJah* UAasforx** •ýnlr nýtt bleiukt lelkrlt í Tjaraarblði eftir Krlitími Óaaradóttnr fcreýning Gm. 4/1, Id. 20.00 Bmuýning fðs. 5/1, Id. 20.00 2»ýa laa 6/1 lcl. 20.30 - 3 sýn. sun. 7/1 kl. 20.30 mjfiavetðkr.lOOO-1500 miðasalan er opin frá kl. 18 sýningadaga iminf.'x'tsjili GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Ökumenn! Minnumst þess aö aðstaöa barna í umferðinni er allt önnur en fullorðinna! ||UMFERÐAR LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKFÉLAG <!> REYKJAVÍKUR WrA SÍMI 568 8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svi& kl. 20: Sími 551 1200 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Stóra svi&ib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére fimmtud. 4/1, fáein sæti laus, rauð kortgilda. 4. sýn. á morguby 4/1. Nokkur sæti laus laugard. 6/1, blá kort gilda 5. sýn. mibvikud. 10/1 fimmtyud. 4/1, gul kort gilda 6. sýn. laugard. 13/1 Lína Langsokkur Glerbrot eftir Astrid Lindgren eftir Arthur Miller laugard. 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1 7/1 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00, Föstud. 19/1 sunnud. 14/1 kl. 14.00 Þrek og tár Litla svib kl. 20 eftir Ólaf Hauk Símonarson Hvab dreymdi þig, Valentína? Laugard. 6/1. Örfá sæti laus Föstud. 12/1. Örfá sæti laus eftir Ljúdmilu Razúmovskaju Laugard. 20/1. Nokkur sæti laus laugard. 30/12, örfá sæti laus, laugard. 6/1, Kardemommubærinn föstud. 12/1, laugard. 13/1 eftir Thorbjörn Egner Stóra svi& kl. 20 Laugard. 6/1 kl. 14.00 Uppselt Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Uppselt Dario Foföstud. 5/1, Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Uppselt Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus föstud. 12/1 Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Þú kaupir einn mi&a, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Litla svæ&ib kl. 20:30 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Frumsýning föd. 5/1. Uppselt Bar par eftir Jim Cartwright 2. sýn. sud. 7/1 föstud. 5/1, fáein sæti laus, sunnud. 7/1, 3. sýn. fid. 11/1 föstud. 12/1. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil 4. sýn. Id. 13/1 5. sýn. sud. 14/1 Óseldar pantanir seldar daglega GJAFAKORTIN OKKAR - Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Lokab ver&ur á gamlársdag og nýársdag. sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum Greibslukortaþjónusta f síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Sími mi&asölu 551 1200 Grei&slukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 1 UMFERÐAR RAÐ Dagskrá útvarps og sjónvarps Miövikudagur 3. janúar 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Baen 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmi&laspjall: Ásgeir Fri&geirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan •12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Til allraátta 15.00 Fréttir 15.03 Forn í háttum og föst í lund 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sí&degi 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Sagnfræ&i mi&alda 1 7.30 Á vængjum söngsins 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir, 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Uti& um öxl á ári umbur&arlyndis 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Þjó&arþel - Sagnfræöi mi&alda 23.00 Birgir Andrésson í Feneyjum 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mibvikudagur 3. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (303) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Sómi kafteinn (25:26) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Dagsljós 20.45 Víkingalottó 21.00 Brá&avaktin (1:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráöamóttöku sjúkrahúss. A&alhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Shdarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanem- um í brá&amóttöku sjúkrahúss. A&al- hlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þý&andi: Haf- steinn Þór Hilmarsson.ld. Meðal annars er rætt vi& íslenska sjómenn. Þý&andi: jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 3. janúar j* 16.45 Nágrannar tÆnrfln o 1710 Glæstarvonir r^úlutlí 17.30 Ævintýri Mumma 17.40 Vesalingarnir 17.55 Snædrottningin 18.05 Sterkustu menn jar&ar (e) 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 MelrosePlace (11:30) 21.25 Tildurrófur Absolutely Fabulous (5:6) 21.55 Kynlífsrá&gjafinn (The Good Sex Guide) (4:7) 22.25 Nánar auglýst síbar 22.50 Villurvega (Finding the Way Home) Áleitin mynd um mi&aldra og rá&villtan verslunar- eiganda sem missir minniö en sér aft- ur ljósi& í myrkrinu þegar hann kynnist hópi su&ur-amerískra innflytjenda. Ma&urinn á bágt me& a& horfast í augu vi& breytta tíma en finnur styrk í því a& mega hjálpa þessu ókunnuga fólki. Gamla brýni& George C. Scott og Hector Elizondo eru í a&alhlutverk- um. 1991. Lokasýning. 00.20 Dagskrárlok Miðvikudagur 3. janúar 17.00 Taumlaus tónlist J SVIl 19.30 Spftalalíf 20.00 í dulargervi 21.00 Veislugle&i 22.30 Star Trek - Ný kynslób 23.30 Bláa línan 01.00 Dagskrárlok ”' i- ¥ Miðvikudagur janúar1996 ■ 17.00 Læknamiðstö&in 17.45 Krakkarnir í göt- unni 18.10 Skuggi 18.35 Önnur hli& á Hollywood 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Eldibrandar 21.05 jake vex úr grasi 22.00 Mannavei&ar 23.00 David Letterman 23.45 Sýndarveruleiki 00.30 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.