Tíminn - 05.01.1996, Side 14

Tíminn - 05.01.1996, Side 14
14 Hrolwn Föstudagur 5. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Hana-nú í Kópavogi býöur Göngu-Hrólfum til sín á þrett- ándanum 6. jan. Tilvaliö aö taka nýja meölimi meö sér. Fariö frá Hverfisgötu 105 kl. 10 (sjá nánar í tilkynningu hér aö neðan). Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð veröur félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opiö. Frístundahópurinn Hana-nú í Kópavogi Á morgun, laugardag, kl. 10 ár- degis býöur gönguklúbbur Hana- nú Göngu-Hrólfum í Reykjavík til morgunveröar í Gjábakka. Aö venju veröur fyrst fariö í snarpa en stutta gönguferö, síðan sest aö snæðingi og aö lokum verða tek- in nokkur lauflétt dansspor viö harmonikuleik Guöna Stefáns- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar sonar bæjarfulltrúa og Sigmundar Jónssonar. Hana-nú-félagar eru minntir á að koma með góðgæti nokkurt á giski. Allir velkomnir. Örn Þorsteinsson sýnir í Rábhúsi Reykjavíkur Sýning á höggmyndum Arnar Þorsteinssonar myndlistarmanns verður opnuö í Ráðhúsi Reykja- víkur þann 6. janúar kl. 15 og stendur til 21. janúar. Sýningin, sem nefnist „Orka + Steinn = Mynd", verður opin kl. 8-19 virka daga og kl. 12-18 um helg- ar. Örn á aö baki gifturíkan feril sem listmálari, grafíklistamaöur og myndhöggvari. í þetta sinn sýnir hann úrval verka, aöallega úr íslenskum grásteini, en einnig úr marmara og grænlensku gran- íti. Áöur hefur Örn unniö högg- myndir úr viði, bronsi og áli, bæði smærri verk og stórverkefni fyrir opinbera aöila. í nýjustu höggmyndum sínum leitast listamaðurinn viö að laða fram þaö sem hann kallar „innra líf steinsins", þaö líf sem eldri kynslóðir íslendinga kenndu stundum viö álfa og huldufólk. Um vinnubrögö sín segir hann: „Meö innbyggöri orku sinni kveikir sérhver steinn hjá mér sérstakar tilfinningar sem ég nota mér til leiöbeiningar viö mótun hans." Örn Þorsteinsson er fæddur í Reykjavík áriö 1948. Hann stund- aöi nám viö Myndlista- og hand- íðaskólann 1966-71 og fram- haldsnám við Listaháskólann í Stokkhólmi 1971-72. Örn var kennari viö Myndlista- og hand- íðaskólann 1972-83, en hefur unniö sjálfstætt aö myndlist sinni síöan. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, veröur spiluö félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Plötur áritabar í Kringlunni Hljómsveitin Boney M áritar plötur sínar í verslun Skífunnar í Kringlunni í dag, föstudag, kl. 16.30. Ingiberg Magnússon sýnir í Lístasafni Kópavogs Laugardaginn 6. jan. kl. 15 opnar Ingiberg Magnússon myndlistarmaður sýningu í Lista- safni Kópavogs — Gerðarsafni. Sýningin ber yfirskriftina „Ljós og tími" og dregur nafn sitt af röð mynda sem fjalla um tíma- skil birtu og myrkurs í Reykjavík alla mánuöi ársins. Á sýningunni verða 28 verk, tréristur og verk unnin með blandaðri tækni. Verkin eru flest gerö á sl. ári. Sýningin veröur opin alla daga, nema mánudaga, kl. 12-18. Henni lýkur 21. janúar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 6/1, fáein sæti laus, blá kort gilda fimmtud. 11/1, gul kort gilda laugard. 13/1, gul kortgilda Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 7/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju laugard. 6/1, föstud. 12/1, laugard. 13/1 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Foföstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn miba, færb tvo. Næst sibasta sýning Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 5/1, fáein sæti laus, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 5. sýn. mibvikud. 10/1 6. sýn. laugard. 13/1 7. sýn. fimmtud. 18/1 8. sýn. fimmtud. 25/1 9. sýn sunnud. 28/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. i kvöld 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1 Föstud. 19/1 Föstud. 26/1 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 6/1. Uppselt Föstud. 12/1. Uppselt Laugard. 20/1. Uppselt Sunnud. 21/1 Laugard. 27/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 6/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Uppselt Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Laugard. 20/1 kl. 14.00 Sunnud. 21/1 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarösklúbburinn eftir Ivan Menchell Frumsýning í kvöld 5/1. Uppselt 2. sýn. sud. 7/1 3. sýn. fid. 11/1 4. sýn. Id. 13/1 5. sýn. sud. 14/1 6. sýn. fimmtud. 18/1 7. sýn. föstud. 19/1 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Mil mm Daaskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur ]l°0° Ráiar t 5 ianúar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar — 19.00 Kvöldfréttir /,n „ 9 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir (O; jm ““6,C“T0“ S 3SS&,«[ ,„„d 8.10 Hér og nú 21.30 Páhna meb pr,k,b 8.30 Fréttayfirlit 22'00 8.31 Pistill 22.10 Veburfregnir 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur “.30 Þjobarþel - Sagnfræb, m,balda áfram. ^.OOKvodgesbr 8.50 Ljób dagsins nn?° þéttir,., 9 00 Fréttir 00.10 F,mm fjorbu 9^03 „Ég man þá tíb" 01 °° N^tvarp á samtengdum 9.50 Morgunleikfimi rásum 1,1 mor9uns- Veburspá 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób . íín?crétt:r, v Fostudaqur 11.03 Samfelagib , nærmynd . , —' 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 5. januar 12.01 Abutan 1 7.00 Fréttir 12.20 Hádegisfréttir 1 7.05 Leibarljós (305) 12.45 Veburfregnir V 18.30 Fjör á fjölbraut 12.50 Aublindin (11:39) 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Dagsljós 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 20.00 Fréttir 13.20 Spurt og spjallab 20.35 Vebur 14.00 Fréttir 20.45 Dagsljós 14.03 Útvarpssagan, 21.00 Sissy Hroki og hleypidómar Austurrísk bíómynd í léttum dúr 14.30 Ó, vínvibur hreini: Þættjr úr sem gerist mebal fyrirfólks. sögu Hjálpræbishersins á íslandi Leikstjóri er Ernst Marischka og 15.00 Fréttir abalhlutverk leika Romy Schneider, 15.03 Léttskvetta Karlheinz Böhm, Magda Schneider 15.53 Dagbók og Gustav Knuth. Þýbandi: 16.00 Fréttir Veturlibi Gubnason. 16.05 Fimm fjórbu 22.45 Fjandmabur Sharpes 17.00 Fréttir (Sharpe's Enemy) Bresk 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda sjónvarpsmynd frá 1994 um 17.30 Á vængjum söngsins ævintýri Sharpes libþjálfa í upphafi 19. aldar. Abalhlutverk: Sean Bean. Þýbandi: Jón O. Edwald. 00.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 5. janúar y* 15.50 Poppogkók(e) CÆnr/lna H>.45 Nágrannar r“úfull'/ 17.10 Glæstar vonir 17.30 Ævintýri Mumma 17.40 Vesalingarnir 17.55 Köngulóarmaburinn 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Subur á bóginn (6:23) (Due South) 21.05 í loftinu (The Air up There) jimmy Dolan er þjálfari skólalibs ,' körfubolta. Hann vill sanna getu sína sem stjörnuþjálfari en þab er ekki aub- velt þegar bestu leikmennirnir eru komnir á samning hjá öbrum skól- um. Þá fær jimmy þá villtu hug- mynd ab halda til Afríku í leik ab körfuboltastjörnum framtíbarinnar. En þegar hann hefur uppgötvab snillinga á mebal frumbyggjanna tekur vib þab erfiba verkefni ab sannfæra þá um ab þeir eigi ab halda meb honum til Bandaríkj- anna og gerast körfuboltastjörnur. Abalhlutverk: Kevin Bacon, Charles Gitonga Maina og Yolanda Vazquez. Leikstjóri: Paul M. Glaser. 1994 22.55 Vandræbagemsinn (Dirty Little Billy) Raunsönn og ó- fögur lýsing á villta vestrinu. Hér eru hetjur þessa tíma óheibarlegar og skítugar og göturnar eru eitt skelfilega kvöldstund. Abalhlut- drullusvab. Billy Bonney er ungur verk: Kim Meyers, Brett Cullen, piltur sem flytur ab heiman og sest Susan Barnes og Kimberly Cullum. ab ,' hálflöglaugum smábæ. Þar Leikstjóri: Rick Berger. 1991. kynnist hann kráraeiganda og Stranglega bönnub börnum. kærustunni hans. Kráareigandinn 03.35 Dagskrárlok gerir kærustuna út sem vændis- konu. Brátt dregur til tíbinda ,' bænum og þegar upp úr sýbur tekur Billy þátt,'sínum fyrstu skot- rUjlUUdyUl bardögum. Maltin gefur þrjár c jamjar stjörnur. Abalhlutverk: Michael J. ‘ _ Pollard, Lee Purcell og Richard ("+ 17.00 Taumlaus Evans. Leikstjóri: Stan Dragoti. ^ bYI 1 ± spItalalíf 1972. Stranglega bonnub born- 20_00 Mannshvarf 00.30 Löggan, stúlkan og bófinn ?1‘9? Sérdeildin (MadDog & Clory) Dramatfsk “.45 Sv,pir fortfbar mynd meb hábskum undirtóni og f yósaskipt, frábærum leikurum um löggu sem nVlc ^9 aPsp9um vildi frekar vera listamabur bófa 02AS Dagskrarlok sem vildi frekar vera grínisti og konu sem vildi lenda alls stabar . annars stabar en á milli þeirra. pOStlJ030111* Myndin fær þrjár stjörnur í kvik- . , -7 myndahandbók Maltins. í abal- 5. januar hlutverkum eru Robert De Niro, no« mmm 17.00 Læknamibstöbin Uma Thurman, Bill Murray og f f f 18.45 Úr heimi stjarn- Kathy Baker. Leikstjóri er john 111 anna McNaugh-ton. 1993. Stranglega ÆæÆ 19.30 Simpsonfjölskyldan bönnub börnum. 19.55 Svalur prins 02.05 Barnapían 20.20 Lögreglustöbin (The Sitter) Dennis og Ruth Jones 20.50 Ab eilífu glatab eru stödd á hóteli ásamt fimm ára 22.20 Hálendingurinn dóttur sinni en rába barnapfu eina 23.05 í greipum óttans kvöldstund meban þau sitja sam- 00:35 Herskari úr heljum kvæmi í veislusalnum. Lyftuvörbur- 01.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 inn bendir þeim á frænku sína, Nell, en enginn gerir sér grein fyrir ab hún er alvarlega veik á gebi. Gamanib fer ab kárna um leib og hjónin fara úr herberginu og allir sem verba á vegi Nell upplifa

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.