Tíminn - 11.01.1996, Page 3

Tíminn - 11.01.1996, Page 3
Fimmtudagur 11. janúar 1996 3 Gurmlaugur Finnsson, sem setiö hefur 25 Kirkjuþing sem leikmabur, segir Langholtsdeiluna fyrst og fremst snúast oröiö um oröhengils- hátt ceöstu embcettismanna kirkjunnar: Sóknarbörnin eru fórnarlömb Gunnlaugur Finnsson sem setib hefur 25 Kirkjuþing sem leikmabur fyrir Vestfiröinga segir ab hib almenna sóknar- harn sé hib eiginlega fórnar- lamb í Langholtskirkjudeil- unni og á síbari árum hafi sambærileg mál verib tekin fyrir í auknum mæli á kirkju- þingum. Hann segir ævirábn- ingu presta valda sífelldum vandamálum, miklu fleirum en komi inn á borb fjölmibla. „Þab hefur aukist mjög á Kirkjuþingum ab undanförnu ab upp hafi komiö vandamál. Sum koma til fjölmiöla en önnur ekki. Sérstaklega hafa þessi mál hlotiö umfjöllun á stór-Reykjavíkurvæöinu og Suöurnesjum en þau eru miklu víðar," sagði Gunnlaugur í samtali viö Tímann í gær. Gunnlaugur sagöi aö á Kirkjuþingum heföi veriö fjall- aö um aö setja mjög ákveðnar reglur um samskipti sóknar- barna og sóknarnefnda og presta en stundum dygöu eng- Gunnlaugur í Hvilft. „Fjölmargt á lífsleiöinni gefur valdib vanhœfi prests." ar slíkar reglur. -Af hverju ekki? „Vegna þess aö þaö er svo hált að taka á slíkum hlutum þar sem illa gengur. Stundum er hvorki um embættisafglöp eöa lagabrot aö ræöa heldur aöeins mannleg samskipti. Þar stendur hnífurinn í kúnni. Prestar eru meö æviráöningu og þótt sóknir í prestaköllum lendi oft í miklum erfiöleikum þá sitja þær uppi með prest- inn." -Finnst þér þá aö leggja ætti niöur æviráðníngu presta? „Já. Það er svo fjölmargt sem getur komiö til á lífsleið eins prests sem getur valdið van- hæfi þótt hann hafi verið hæf- ur þegar hann var ráöinn." Tíminn spuröi Gunnlaug hvert hiö eiginlega fórnarlamb væri í Langholtskirkjumálinu að hans mati og hann sagöi þaö að sjálfsögöu vera sóknar- barnið sjálft. „Þaö er mjög brýnt að þessi deila leysist sem fyrst og er illa farið aö nú sé fyrst og fremst fjallaö um orö- hengilshátt milli manna í æðstu embættum kirkjunnar en ekki máliö sjálft." -BÞ Lögregluþjónn á vélhjóli í Reykjavík í gœr. Tímamynd: GVA Einmuna tíöarfar í Reykjavík hefur auöveldaö lög- reglunni í Reykjavík mjög alla umferöarlöggœslu: Lögregluhjól- in á götunni í nær allan vetur Guðmundur Gubjónsson, yf- irlögregluþjónn hjá Lögregl- unni í Reykjavík, segist ekki minnast þess ab hægt hafi verib ab nota mótorhjól til lögreglustarfa. „Þau eru búin ab vera meira og minna á götunni í vetur. Það hefur kannski komib dagur og Starf hjá hlutafélagi getur aldrei talist sambœrilegt starfi hjá ríkinu. Héraösdómur Reykjavíkur: F j öldi fólks kann að krefja ríkið um biðlaun „Ef málib vinnst fyrir Hæsta- rétti, þá á fullt af fólki rétt á biblaunum," segir Sigríbur Kristinsdóttir, formabur Starfsmannafélags ríkisstofn- ana. í þeim hópi er t.d. starfs- menn SR- mjöls hf. sem ábur voru ríkisstarfsmenn hjá SR og hib sama gildir um þá sem vinna hjá Lyfjaverslun Islands hf. sem ábur hét Lyfjaverslun ríksins, Jarbborunum hf. og fleiri fyrrum ríkisfyrirtækjum sem hefur verib breytt í hluta- félög. Búist er viö aö ríkið muni áfrýja til Hæstaréttar nýlegum dómi sem þaö tapaði gegn BSRB fyrir Héraösdómi Reykjavíkur, Unglingageb- deild fær gjöf Nýlega færbu systkini og systkinabörn Huldu Gub- mundsdóttur (f. 15.6. 1918, d. 10.10. 1995) Barna- og ung- lingagebdeild Landspítala minningargjöf ab upphæb kr. 350.000. Aö ósk gefenda verður fé þessu varið til eflingar tónlistar- og tómstundastarfi í tengslum viö meðferð barna sem dvelja á deildinni. Starfsfólk deildarinnar þakkar hlýhug og stuðning, sem mun gera dvöl og meðferð barna á deildinni bæði ánægjulegri og innihaldsríkari. ■ en fjallað var um dóminn á rík- isstjórnarfundi gær. í dómi Hér- aösdóms var ríkinu gert aö greiða Guönýju Árnadóttur, fyrrverandi starfsmanni Síldar- verksmiðja ríksins og núverandi starfsmanni SR-mjöis hf., biöla- un vegna þess aö fyrirtækinu var breytt úr ríkisfyrirtæki í hlutafélag. Þótt Guöný, sem er fyrrver- andi félagsmaður í Starfs- mannafélagi ríkisstofnana „hafi aldrei staöið upp úr stólnum sínum," eins og sagt er, féllst Héraösdómur á þá röksemd BSRB aö starf hjá hlutafélagi geti aldrei talist sambærilegt starfi hjá ríkinu þrátt fyrir lögin um SR. Héraðsdómur féllst einnig á þau rök BSRB aö þaö sé andstætt jafnræðisreglu stjórnarskrár og alþjóðasáttmála sem ísland á aðild að, aö skeröa biðlaunarétt einstaklings viö framangreindar aöstæöur, þegar almenna reglan um biölaunarétt í 14. grein laga um réttindi og skyldur ríkis- starfsmanna er enn í gildi. Ríkissjóöur hafnaöi hinsvegar biölaunakröfu Guðnýjar meö tilvísun til laga um breytingu á Síldarverkmiðjum ríkisins í hlutafélag. í lögunum er ákvæöi þess efnis að bjóða skyldi fast- ráönum starfsmönnum SR svo- kallaö „sambærilegt" starf hjá hlutafélaginu og af þeirri ástæöu ættu þeir ekki aö njóta biölauna. Formaöur SFR bendir einnig á aö samfara áunnum réttindum ríkisstarfsmanna, s.s. biölauna- rétti, lífeyrissjóösréttindum, veikindaorlofi o.fl. séu þeir ein- att á lægri launum en margur annar starfsmaöur á almennum vinnumarkaöi. í því sambandi nefnir hún aö í kjaraviðræðum viö ríkiö sé þessum réttindum ríkisstarfsmanna einatt haldiö á lofti af hálfu samninganefndar ríksins sem ígildi ákveöinna prósenta í launum. „Þar sem biðlaunaréttur er hjá sveitarfélögum veröur engin breyting á," segir formaöur SFR um flutninga á verkefnum frá ríki til sveitarfélaga. Auk þess hafa starfsmenn svonefndra reynslusveitarfélaga ekki oröiö aö breyta um stéttarfélög. Hún segir aö Reykjavíkurborg sé hinsvegar ekki meö biölauna- rétt í samningum sínum við borgarstarfsmenn og hefur svo veriö síöan árið 1978. -grh dagur sem ekki hefur verib hægt ab nota þau. Þetta er mjög sérstakt." segir Gub- mundur. Hann segir hjólin aubvelda mjög löggæslu, því mannskapurinn nýtist mun betur, þegar hægt er ab nota hjólin, þar sem ákvebin verkefni eru fyrir hendi sem þarfnast abeins eins lög- reglujjjóns og þá er mun aubveldara ab senda einn mann á mótorhjóli, heldur en tvo eba fleiri á bíl. Hilmar Þorbjörnsson aö- stoöaryfirlögregluþjónn í um- ferðardeild, segir ástandið hafa verið dálítið óvenjulegt þaö sem af er vetrar og segir aö hjólin hafi verið nýtt mjög vel. Hann segir þaö muna miklu aö geta notað hjólir. og segir þau öflugasta tæki sem völ er á til umferðarlöggæslu. Lögreglan í Reykjavík hefur yf- ir aö ráöa um 10 hjólum, en þó er verið að fækka þeim nú til aö fjölga þeim aftur síöar, því fyrir dyrum stendur aö endurnýja þau með vorinu. Ekki hefur veriö ákveöiö hvaöa hjól veröa fyrir valinu, en til stendur að gera tilraun meö aö fá léttari og nýtísku- legri hjól, sem geti nýst betur. -PS Finnur Ingólfsson um „háeffun rfkisbanka": Brýnt aö styrkja eiginfjárstöbuna „Þaö er í stjórnarsáttmála ríkis- stjórnarinnar aö ríkisbankar skuli gerðir ab hlutafélögum. Ab því verki er ég nú ab vinna," sagbi Finnur Ingólfsson vibskiptaráb- herra í samtali vib Tímann í gær. „Formbreytingin á ab eiga sér stab og ég hef haldib J>ví fram ab þab væri skynsamlegt ab fara þá leib til þess m.a. ab jafna sam- keppnisstöbu ríkisvibskiptabank- anna og hlutafélagsbankanna, því þar hallar ýmist á eins og dæmib er sett upp," sagbi hann ennfremur. Sverrir Hermannsson Lands- bankastjóri hefur lýst sig andvígan formbreytingu Búnabarbankans og mögulegri einkavæðingu. I vibtali vib Tímann sl. laugardag sagði Sverrir að viðskiptaráðherra hafi fyrst haldið því fram að ekkert stæði annað til en formbreyting hjá Bún- aðarbankanum en „... nú talar hann út og suður um að þægilegt gæti verið að grípa til þess aö selja hlutabréf í bönkunum til að efla eiginfjárstöðu". Finnur Ingólfsson segir að ef til þess komi að eignarhlutir ríkisins í ríkisviöskiptabönkunum verði seld- ir sé það ákvörðun Alþingis hve stór hlutur verði seldur. „Ég veit hins vegar að Sverrir Hermannsson veit að bankar þurfa á einhverju eigin fé að halda eins og mörg önnur fyrir- tæki til aö styrkja stöðu sína og ekki síst núna þegar bankakerfið mun hugsanlega eiga í vaxandi sam- keppni við erlenda banka. Þá er mjög mikilvægt aö búið sé aö breyta bönkunum í hlutafélög og hægt sé að auka hlutafé þeirra," sagði Finnur Ingólfsson viðskipta- ráðherra -BÞ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.