Tíminn - 11.01.1996, Síða 8
8
Fimmtudagur 11. janúar 1996
UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND ... UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . .
/ Bretlandi vakna á ný deilur um rétt sjúklinga í langvarandi dásvefni til þess aö fá aö deyja, eöa lifa:
„Látin" kona kaus að lifa lengur
í Bretlandi gerðist það fyrir
skömmu að skyndilegur endir
var bundinn á lagadeilur sem
staðið höfðu yfir um réttinn
til aö deyja. Laeknar á sjúkra-
húsi í Leeds höfðu reynt að fá
heimild til þess ab stöðva nær-
ingargjöf í æð til ungrar konu
sem hafði orðið fyrir heila-
skemmdum og Iegið í dái um
langt skeið. Á síðustu stundu
tókst tveim sálfræbingum ab
ná sambandi vib hana og
henni tókst ab gera þeim skilj-
anlegt, með því að ýta á
hnapp, ab hún vildi þrátt fyr-
ir allt halda áfram að lifa.
I>aö var snemma á síðasta ári
sem læknarnir þrír leituðu eftir
heimild hjá dómstólum til þess
aö stöbva naeringargjöf til kon-
unnar, og nutu til þess stuön-
ings móöur hennar. Konan
haföi legiö í dái í meira en ár
eftir að hafa lent í umferðar-
slysi, og nánast engar framfarir
verið sjáanlegar allan þann
tíma. Allt benti því til þess aö
lítil ástæöa væri til aö halda í
henni lífinu áfram.
Fyrir áeggjan lögmanns hins
opinbera, sem tilnefndur var af
dómstólnum til þess aö vera
málsvari ungu konunnar, voru
tveir sálfræðingar beðnir um aö
reyna aö ná sambandi viö hana.
í síöustu viku var svo upplýst,
öllum til mikillar furöu, aö þeir
hafi náö árangri. Þeir báðu hana
um aö ýta á hnapp til aö svara
spurningum, og skýröu síöan
frá því aö svo virtist sem hún
væri sér meðvituð um stööu
sína og jafnframt að hún vildi
ekki deyja. Málinu var því frest-
aö og nú hefur beiönin um aö fá
að láta hana deyja drottni sín-
um veriö dregin til baka.
Dr. Keith Andrews, sérfræö-
ingur í meðferð sjúklinga meö
heilaskemmdir, segir að af þessu
megi draga „skelfilegar" álykt-
anir. „Þetta sýnir hversu erfitt
þaö er að sjúkdómsgreina lang-
varandi dásvefn og hve mikiö
vib veröum að gæta okkar á því-
að gera ráö fyrir því aö fólk sé
meðvitundarlaust og geti engin
viöbrögö sýnt bara vegna þess
aö okkur hefur ekki tekist aö
finna neina leiö til þess að ná
sambandi viö þaö."
Stærri hópur fatl-
aöra yrbi í hættu
Dr. Andrews sagöi að mál
ungu konunnar væri mjög mik-
ilvægt vegna þess aö ef sú
ákvörðun heföi verið tekin að
láta hana deyja þá hefði fjölgað
mjög í hópi þeirra sem unnt
væri aö deyða meb lagaheimild.
„Ákvöröun um að hætta nær-
ingargjöf í þessu tilviki heföi
þýtt aö allir sem eru alvarlega
fatlaðir væru í hættu. Um leið
og vikið er frá strangri skilgrein-
ingu á langvarandi dásvefni eru
menn komnir út á hálan ís. Þaö
felur í sér aö meta þarf gæöi lífs-
ins sem ég held aö engir aðrir
geti gert en viðkomandi sjálf-
ur."
Aðrir sérfræðingar sem standa
framarlega í þessum málum eru
ósammála þessu. Þeir telja
ástæðu til að efast um hvort þær
tiltölulega litlu framfarir, sem
hefur mátt greina hjá sjúkling-
unum sem Andrews hefur haft
umsjón meö á Royal Hospital
for Neurodisability í London,
réttlæti þaö að þeim sé haldið á
lífi með næringargjöf í æö.
gallhörö í því aö hún vildi lifa
áfram."
Annaö dæmi er Mark New-
ton, sem var í dásvefni um
langa hríö. Hann var svo illa út-
leikinn eftir umferöarslys í Suö-
ur-Afríku að læknar tóku öll
hjálpartæki úr sambandi og
farnir að undirbúa sig undir að
fjarlægja úr honum nýrun og
lifrina til að flytja þau í aöra
sjúklinga. Hann liföi hins vegar
þessar hremmingar af og flutti
aftur til Englands þar sem hann
stundar nú nám í sérstökum
skóla fyrir fatlaöa í Northamp-
ton. Þar er hann aö læra við-
skiptafræði, talar skýrt og
greinilega og getur skrifaö meö
aöstoö tölvu.
Enn annað dæmi er fiöluleik-
arinn Rosie Johnson, en frama
hennar hjá Velsku þjóðaróper-
unni lauk skyndilega þegar hún
lenti í umferðarslysi 23 ára
gömul. Hún lá í dái í sjö mán-
uði. Nú hefur hún þó náð sér
nógu vel til þess aö geta búiö
heima hjá sér í London, enda
þótt hún þurfi sérstaka umönn-
un allan sólarhringinn. Hún
skilur mælt mál, getur myndað
fáein orö og hefur greinilega
haldiö ánægju sinni af tónlist.
Fólk er enn hrætt
Innan skamms er aö vænta
niöurstaðna úr könnun sem
gerð var á vegum Framkvæmda-
ráös Evrópusambandsins á viö-
horfum lækna til þess aö hætta
næringargjöf í æö. Pat Walsh,
hjá Centre of Medical Law and
Ethics við King's College í
London, er einn af þeim sem
stóö aö könnuninni, en hann
segir aö fólk sé „enn dálítið
hrætt viö þetta mál, en viö er-
um aö nálgast þaö aö líknar-
dauði sé framkvæmdur án sam-
þykkis sjúklingsins í þeim til-
fellum sem fólk er ófært um að
taka ákvörðun sjálft."
Læknar eru yfirleitt sammála
um aö þaö að reyna aö ákvaröa
hvort sjúklingur í dái sé meðvit-
undarlaus meö öllu eöa hvort
hann hafi einhverja meðvit-
und, megi einna helst líkja viö
þaö aö fá sér göngutúr á jarð-
sprengjusvæöi. „Ég er viss um
aö það er hætta á því að í sjúk-
dómsgreiningu sé hægt aö vill-
ast á langvarandi dásvefni og
„innilokunar-heilkenni", þar
sem sjúklingurinn hefur meö-
vitund en getur ekki tjáö sig,"
sagði Jim Howe, sérfræöingur-
inn sem haföi Bland til meö-
ferðar. „Ég held aö það sé verra
aö vera sér meðvitaður um al-
gjört hjálparleysi sitt heldur en
að vera í langvarandi dásvefni."
-CB/The Sunday Times
„Ástand þeirra sem ná aftur
einhverri meðvitund eftir meira
en nokkra mánuöi er vægast
sagt mjög óskemmtilegt," segir
Bryan Jennett, prófessor í tauga-
skurölækningum viö háskólann
í Glasgow, nú á eftirlaunum, en
hann varð fyrstur til þess aö
skilgreina sérstaklega langvar-
andi dásvefn. „Ég held aö flest
fólk myndi ekki vilja láta halda
sér á lífi við þær aöstæður."
Unga konan er enn á sjúkra-
þaö að framfarir geti oröið þótt
lengri tími hafi liöiö. Sú var til
dæmis raunin hjá Anitu Bailey,
sem er 23 ára og fyrrverandi fyr-
irsæta í Bretlandi. Hún hafði
einnig oröiö fyrir heilaskemd-
um eftir að hafa lent í bílslysi,
og sýndi engin viöbrögö fyrr en
eftir 13 mánaöa dásvefn. Lækn-
ar höfðu rætt viö fjölskyldu
hennar um það hvort ástæöa
væri til aö hætta næringargjöf í
æð, en skömmu eftir aö hún var
Þaö liöu sjö mánuöir áöur en Rosie johnsson fór aö taka framförum, en
nú skilur hún mœlt mál.
húsi, og um síðustu helgi var
ástand hennar óbreytt. Móðir
hennar segist hafa gengið í
gegnum hræðilegt tímabil á síð-
asta ári vegna óvissunnar sem
ríkti um dótturina, og sagðist
ekki vera í ástandi til þess aö
ræða málið viö fjölmiöla.
I síðustu viku var mál hennar
gert opinbert vegna frétta sem
bárust frá Bandaríkjunum, þar
sem læknar tilkynntu aö veru-
legar framfarir hefðu orbiö hjá
átján ára gamalli stúlku sem
hafði orðið fyrir alvarlegum
heilaskemmdum í umferðar-
slysi. Sagt var aö hún heföi
vaknað af dásvefni eftir 15
mánuöi og þótt hún sé enn al-
varlega fötluð útskrifaöist hún
af sjúkrahúsinu fimm árum eftir
slysiö.
Síbbúnar framfarir
geta átt sér stab
Sérfræðingar töldu aö litlar
líkur væru til þess aö umtals-
verðar framfarir gætu átt sér
staö eftir að sjúklingur hefði
verið í dásvefni í 6 til 12 mán-
uði. Hins vegar eru til dæmi um
flutt á Royal Hospital for Ne-
urodisability byrjaði hún að
taka nokkrum framförum.
Fyrstu viöbrögöin sýndi hún
raunar þegar hún sá myndir frá
nektarsýningu vöövastæltra
karlmanna í sjónvarpinu.
Nú, þegar nærri tvö ár eru lið-
in frá slysinu, er hún farin aö
geta tjáö sig meö því aö blikka
augum og hrista höfuöið, og
hún getur stafað einföld orö á
tölvu. Á föstudaginn var brást
hún viö heimsókn yngri bróður
síns, Alans, meö greinilegum
fagnaöarlátum. Alan segir að
hún hafi gaman af tónlist og
sjónvarpi. „Það var talað um að
láta Anitu deyja, en ég var
ákveðið á móti því. Hún hefur
auövitaö breyst, en hún er enn-
þá systir mín og mér þykir vænt
um hana," segir hann. Móöir
hennar, Jean Bailey, segist trúa
því að dóttir hennar sé ham-
ingjusöm. „Ég hef spurt hana
hvort ég hafi tekið rétta ákvörð-
un með því aö leyfa ekki aö hún
fengi aö deyja. Ég var mjög
hrædd um aö hún segði mér ab
ég heföi haft rangt fyrir mér, en
þaö gerði hún ekki. Hún var
... og svona leit hún
út um síöustu helgi á
sjúkrahúsinu. Hún
haföi legiö í dái og
engin viöbrögö sýnt í
13 mánuöi.
Anita Baily a ung
lingsárum..
Amnesty fordæm-
ir gíslatökuna
Amnesty International hef-
ur sent frá sér tilkynningu
þar sem abgerðir téténskra
hermanna sem tóku á þriðju-
dag á þriðja þúsund gísla í
bænum Kisljar í Dagestan,
skammt frá landamærunum
að Téténíu, eru fordæmdar.
„Gíslataka er ekki ásættanleg
aðgerö til þess að beita rúss-
nesk stjórnvöld þrýstingi,"
segir í tilkynningu samtak-
anna. „Lífi saklausra borgara
sem bera e.t.v. enga ábyrgö í
stöðunni er stofnað í hættu
og réttindi þeirra virt að vett-
ugi. Gíslunum veröur aö
sleppa þegar í staö heilum á
húfi."
Alls höföu 20 manns látist í
gær í átökunum í kringum
gíslatökuna, sjö lögreglu-
menn og 13 óbreyttir borgar-
ar. Gíslatökumennirnir voru
á leiö til Téténíu í gær með
u.þ.b. 160 gísla, en hinum
haföi verið sleppt.
Utanríkisstefnan
óbreytt
Boris Jeltsín, forseti Rúss-
lands, kynnti í gær nýja utan-
ríkisráðherrann, Jevgení
Prímakov, fyrir starfsmönn-
um ráöuneytisins. Við það
tækifæri lýsti hann því yfir aö
engin grundvallarbreyting
yrði gerð á utanríkisstefnu
Rússlands í kjölfar ráðherra-
skiptanna. Viktor Tsjern-
ómýrdín forsætisráðherra
sagöi ab hugsanlega yrðu
gerðar frekari breytingar á
ráðherraliöinu, en vildi ekki
gefa neinar nánari upplýsing-
ar um það. ■